Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 20
vlsnt Föstudagur 4. mal 1979 * * * *. * » tt S. k aímœli Ingveldur G. Baldvinsdóttir frá Skorhaga, Kjós, verður 85 ára I dag 4. mai. Hún tekur á móti gest- um laugardaginn 5. mai, á heimili dótturdóttur sinnar Jöldugróf 3, Rvík eftir kl. 3.00. dánarfregnir Gubrún Ólafs- Gubmundur Þ. dóttir Magnússon Gubrún ólafsdóttir lést 26. april 1979. Hún var fædd 23. ágúst 1898, dóttir hjónanna Helgu Kristinar Jónsdóttur og Eggerts ólafs Jónssonar. Guörún var gift Gesti Hannessyni. Gubmundur Þ. Magnússon lést 25. aprfl 1979. Hann var fæddur 26. október 1900 I Kjörskoti á Hval- eyri vib Hafnarfjörb»sonur hjón- anna Gubbjargar Þorkelsdóttur og Magnúsar Benjaminssonar. Gubmundur var giftur Ragnheibi Magnúsdóttur, sem lést fyrir nokkrum árum. Jón Gubmundsson lést 7. april 1979. Hann var fæddur 19. janúar 1909 ab Breibabólstab á Fells- strönd, sonur hjónanna Gub- mundar Jónssonar og Kristinar Jónasdóttur. Eftirlifandi kona Jóns er Jófrfbur Einarsdóttir. stjórnmálafundir Alþýbubandalagib á Akureyri. Bæjarmálarábsfundur 7. mal kl. 20.30. Stjórnarfundur þribjudaginn 8. maf kl. 20.30. Bábir fundirnir verba i Lárusarhúsi, Eibsvalla- götu 18. Framsóknarfélag Garba- og Bessastabahrepps heldur fund i Gobatúni þribjudaginn 8. þ.m. kl. 18.00. Vopnafjörbur. Framsóknarfélag Vopnafjarbar heldur almennan stjórnmálafund i Miklagarbi föstudaginn 4. mai kl. 21.00. Verkalýbsmálahópur Abl. I . Keflavfkheldurfundmánudaginn 7. mai kl. 20.30 I Tjarnarlundi. Alþýbubandalag Selfoss og ná- grennis heldur félagsfund á Stokkseyri sunnudaginn 13. mai kl. 2 e.h. Framsóknarfélag Vopnafjarbar. Abalfundur Framsóknarfélags Vopnafjarbar verbur haldinn 4. mai I Miklagarbi. Afmælisþing S.U.J. hefst ab Auditorium Hótel Loftleibum laugardaginn 5. mai. Alþýbubandalagsfélagib Rangár- þingi heldur félagsfund laugar- daginn 5. mai i Þrúbvangi 38, kl. 15.00. fundarhöld Abalfundur. Abalfundur Félags landeigenda i Selási verbur hald- inn ab Hótel Esju laugardaginn 5. mai 1979 kl. 14.00. Hafnarfjörbur, Garöabær, Bessa- staðahreppur. Hörpukonur halda fund I tilefni barnaárs mibvikud. 9. mai kl. 20.30 ab Hverfisgötu 25, Hafnarfirbi. Leikfélag Kópavogs. Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn i Félagsheimili Kópa- vogs, kaffiteriu, laugardaginn 5. mai kl. 2.00 e.h. Aöalfundur Skákfélagsins Mjöln- is verður haldinn þribjudaginn 15. mai kl. 8 i JC-húsinu vib Krummahóla, Breiðholti. Kaupfélag Arnesinga. Aðalfund- ur Kaupfélags Árnesinga verbur haldinn I fundarsal félagsins á Selfossi fimmtudaginn 10. mai kl. 13.30. Iðja, félag verksmiöjufólks, heldur abalfund föstudaginn 4. mai' I Domus Medica kl. 5 e.h. Abalfundur Meitilsins h.f., verbur haldinn I Þorlákshöfn mánudag- inn 14. mai n.k. og hefst kl. 14.00. Kvenfélag Keflavlkur Fundur verður haldinn i Tjarnar- lundi þribjudaginn 8. mai kl. 9.00 Prent hf., bobar til aðalfundar ab nýju, föstudaginn 4. mai nk. að Grettisgötu 3, kl. 17. Stjórnin. Aðaifundur i Félagi matráös- kvennaverður haldinn I matsal Landspitalans mibvikudaginn 16. . mai kl. 16.00. ýmlslegt Almennisganga á skiðum I Bláfjöllum laugard. 5. mai ki. 14, vegalengd 16 km , iétt ganga, skráning i Borgarskála frá kl. 13, þátttökugjald kr. 1000. Bikar i verblaun fyrir stærstu fjölskyld- una, flokkaskipting kvenna og karla 15-30 ára, 31-45 ára, 46-55 ára og 56 ára og eldri, verðlaun I öllum flokkum, keppnismenn sér i flokki, áning eftir 9 km, nægur snjór. Fjölmenniö I sibustu trimmgöngu vetrarins sunnan- lands. Skiöatrimmnefndin. Þjálfaranámskeiö I badminton. Badmintonsambandib efnir til A- og B-stigs þjálfaranámskeiða I badminton dagana 19.-20. mai nk. I Reykjavik. Stjórnandi og abal- kennari verður Garbar Alfonsson. minningarspjöld Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Minningarkort Laugarnessóknar eru afgreidd i Essó-búðinni Hrisateig 47 sími 32388. Einnig má hringja eða koma i kirkjuna á viðtalstima sóknarprests og safnaðarsystur. genglsskiánmg Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir Þann 3.5. 1979. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 329.80 330.60 362.78 363.66 1 Sterlingspund 685.00 686.60 753.50 755.26 1 Kanadadollar 287.80 288.50 316.58 317.35 100 Danskar krónur 6203.60 6218.70 6823.96 6840.57 100 Norskar krónur 6380.70 6396.20 7018.77 7035.82 100 Sænskar krónur 7506.55 7524.75 8257.21 8277.23 100 Finnsk mörk 8214.20 8234.10 9035.62 9057.51 100 Franskír frankar 7547.80 7566.10 8302.58 8322.71 100 Belg. frankar 1090.60 1093.20 1199.66 1202.52 100 Svissn. frankar 19158.80 19205.30 21074.68 21125.83 100 Gyllini 15998.10 16036.90 17597.91 17640.59 100 V-þýsk mörk 17363.40 17405.50 19099.74 19146.05 100 Lirur 38.98 39.08 42.88 42.99 100 Austurr.Sch. 2363.30 2369.00 2599.63 2605.90 100 Escudos 672.40 674.00 739.64 741.40 100 Pesetar 499.60 500.80 549.56 550.88 100 Yen 146.90 147.26 161.59 161.99 1 ■■■■ Mir ■ ■■■■■ m I I II ■II... ■■■■—f—. [ Sméauglýsingar — sími 86611 ÍÖkukennsla ökukennsla-greibslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greibir nemandi abeins tekna tima. öku- skóli ef óskab er. ökukennsla Gubmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cresslida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og,öll prófgögn ef óskab er. Kennslutlmar og greibslukjör eftir samkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjab strax. Fribrik A. Þorsteinsson. Slmi 86109. ökukennsia — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskab er. Nýir nemendur geta byrjab strax. Greibslukjör. Ævar Fribriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt vib nokkrum nemendum. Kenni á Allegro árg. ’78. ökuskóli o g prófgögn e f óskab er. Gisli Arnkelsson, sfrni 13131. 'Ókukennsla*’— i®fingatímar? Hver vill ekki læra á Fobd Capri 1978? Útvega öll gögn yarbandi ökuprófib. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vafidib val- ib. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. _ ökukénnsla — Æfingatímar. Lærib ab aka bifreib á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreib Toyota Cressida árg. ’79. Sigurbur Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. Bilavidskipti Datsun diesel irg. ’72 til sölu. Uppl. I sima 23032. Honda 127 árg. ’72 til sölu. Uppl. Isima 22765 e. kl. 17. Austin Mini árg. ’77, brúnn, ekinn 33þús. km. til sölu, sumardekk, útvarp getur fylgt. Uppl. isima 54015 e. kl. 17. Bronco árg. ’66 til sölu. Simi 39259. Til sölu Massey Ferguson árg. ’74, meb ámoksturstækjum. Uppl. I sima 93-2055 e. kl. 19 föstudag og á laugardag. Ford Maverick Custom árg. ’ 74 tfl sölu. 2ja dyra, sjálf- skipting i gólfi, vökvastýri. Kom til landsins nýr i júnl ’74. Skob- abur ’79. Sumar- og vetrardekk. Simi 36081. Voivo-eigendur: 4 felgur og sumardekk 165x15 til sölu. Simi 32844. Ford Cortina árg. ’68 til sölu. Ný vél, bill i topp-standi. Uppl. i sima 41937 eftir kl. 7. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu. Ekinn82 þús. km. Uppl. isima 42387 eftir kl. 17 i dag og laugardag. Óska eftir ab kaupa litinn l-2ja ára bil. Uppl. I slma 40625 eftir kl. 17. Mercury Comet árg. ’74 sjálfskiptur meb vökvastýri, til sölu. Uppl. I sima 34255 e. kl. 6. Sunbeam 1250 árg. ’73, klesstur eftir ákeyrslu, til sölu I þvi ástandi sem hann er i. Tilbob. Uppl. I slma 71752 e. kl. 19. Til sölu Hillman Minx árg. ’70, ný-skobabur. Uppl. I slma 99-4128 eftir kl. 19. Toyota ’67 — Opel Kadett Varastykki i Toyota Crown ’67 og Opel Kadett ’66. Uppl. i simum 75143 og 32101. Sumardekk á felgum undir Golf til sölu. Uppl. I sima 30192 e. kl. 18. Austin Allegro model 1977 til sölu. Vel meb far- inn, ekinn 20 þús. km. Uppl. i sima 42857. Dodge Dart Swinger árg. ’75, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, lltib ekinn, til sölu. Skipti á ódýrari.. Uppl. i sima 36081. Cortina ’68 T og ’72, VW 1600 '67, VW 1300 ’69, Skodi 110 ’74, Plymoth Belveder ’67, Hillman Hunter, ’69, Fiat 850-124-125-128, Willys,”Wagoneer. Höfum opib virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3, Sendum um land allt. Bilaparta- salan Höfbatúni 10, simi 11397. Veibimenn. hafib veibistigvélin I lagi þegar þib farib I veibi. Limi filt á stigvél, set brodda I sólana og einnig filt meb broddum, nota hib lands- þekkta filt frá G.J. Fossberg. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68, simi 33980. fBilaviðgeróÍr Bifreibaeigendur vib sandblásum felgurnar fyrir ykkur. Nylonhúbun hf. Vesturvör 26 Kópavogi simi 43070. Gerum vib léka bensúi og oliutanka ásamt fleiru. Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70, og Toyota Crown ’66-’67 húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70, framendi á Chevro- let ’55, Spoiler á Saab 99, BMW o.fl. Einnig skóp og aurhlifar á ýmsar bifreibar. Seljum efni til smávibgerba. Polyestér hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirbi."Simi 53177. Varahlutir til sölu I Volvo Duett Austin Mini Cort- inu, Volkswagen o.fl. Kaupum bila til niburrifs og bflahluti. Varahlutasalan, Blesugróf 34. Simi 83945. Bílaleiga Akib sjálf Sendibifreibar.nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreibar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreib. Bflaleigan Vik • - t-- s/f. Grensásvegi 11. (Bórgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLadaTopas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 22434 og 37638 Ath. Opib alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. FordFiesta —Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendif erbabifreibar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. 9 tonna bátur af Nóa gerb, þarfnast vib- gerbar til sölu. Selst á 5-6 millj. ef samib er fljótlega. Slmar 98-2094 og 98-1413 eftir kl. 7 á kvöldin. 18 feta hrabbátur Shetland 570 til sölu. 1 bátnum er 80 ha. Mercury mótor. Uppl. I sima 66455 eftir kl. 4. Til sölu 81/2 tonnabátur. Simi 93-8738, og 92-8348. Utanborbsvél ’77. Chrysler magapower 75 ha. utan- borbsvél, árg. ’77 til sölu mjög fljótlega. Vélin er litib keyrb og i toppstandi. Hafib samband vib Magnús S. i sima 93-8720 eba 93- 8624 á kvöldin. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreibslu meb stuttum fyrirvara, þýb- gengar-hlj óblát ar-tit rings la usar, stærbir 10, 20 og 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi, gób varahlutaþjónusta, gott verb, greibsluskilmálar. 20 ha vélin meb skrúfubúnabi, verb frá kr. 1040 þús. Hafib samband vib sölu- menn. Magnús ó. ólafsson, heildverslun, simar 91-10773 og 91-16083. ÍSkemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA-FERÐA- DISKÓTEK Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana * notum ljósasnow og leiki ef þess er óskab. Njótum viburkenningar vibskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góba þjón- ustu. Veljib viburkennda abila til ab sjáum tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umbob fyrir önnur ferbadiskótek. Diskó- tekib Disa simar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. Diskótekib Dollý ...er nú búibab starfa I eitt ár (28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekib búib ab sækja mjög mikib I sig vebrib. Dollý vill þakka stubib á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa Harmonikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvab sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow. Vib höndina ef óskab er. Tónlistin sem er spilub er kynnt all-hressflega. Dollý lætur vibskiptavinina dæma sjálfa um gæbi diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum ogættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Veróbréffasala Veöskuldabréf. óska eftir ab kaupa 5 - 10 ára fasteignatryggb vebskuldabréf. Tilbobsendistaugld. Visis fyrir 1. mai merkt „Verbbréf”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.