Vísir - 04.05.1979, Side 16
Föstudagur 4. mal 1979
20
" ........ «
MATREIÐSLUNEMI
r
Oskum eftir að ráða nema
Umsjón
Sigurveig
Jónsdóttir
í matreiðslu
Uppl. á staðnum
veitingahOsið
ÁRMÚLA 21 S.86022 i
i
Sjálfboðaliða vantar
vegna flutninga
sjúkrastöðvar okkar nk. laugardag
5. maí frá Reykjadai að Silungapolli.
Farið frá Lágmúla 9 á laugardag
kl. 8.30 f.h. Uppl. i sima 82399
St. Jósefsspítali Landakot
Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu
legudeildir spitalans einnig á gjörgæsludeild
og á skurðstofu. Til greina kemur fast starf/
hlutastarf og sumarafleysingar.
Sjúkraliðaróskasteinnigá hinar ýmsu deildir.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600
frá kl. 11-15.
Reykjavík 4/5 79
Nauðungaruppboð
annaö og sfðasta á Völvufelli 13, þingl. eign
Guðmundar H. Guðmundssonar og Vigfúsar
Björnssonar fer fram á eigninni sjáifri
mánudag 7. mai 1979 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 10,
þingl. eign Sverris Guðjónssonar fer fram á
eigninni sjáifri mánudag 7. mai 1979 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 13., 16. og 18. tbl. Lög-
birtingablaðs 1978 á Langhoitsvegi 77, þingl.
eign Matthiidar Ellingsen fer fram eftir
kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Inga R.
Helgasonar hrl. og Ctvegsbanka tslands á
eigninni sjáifri mánudag 7. mai 1979 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavfk
Nauðungoruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtu-
manns rikissjóös verða eftirtaldir iausafjár-
munir seldir á nauðungaruppboði, föstudag-
inn 11. mai n.k. kl. 16 að Vatnsnesvegi 33,
Keflavik. Bifreiöarnar: Ö-4915, Ö-2132, ö-
5277, Ö-3128, Ö-230, G-3575, Ö-1556, Ö-538, P-
1886, Ö-646, Ö-5009, Ö-2008, J-59, R-49154, ö-
1750, auk þess Batman vélskófla árg. ’69,
þvottavél, sjónvarp, plötuspilari, sófi og 2
stólar.
Uppboðshaldarinn I Keflavik
Jens Guðjónsson, Erik Lassen og Stefán Snæbjörnsson skoða
nokkra munanna.
„Við höfum aðeins einu sinni
áður undirbúið heila sýningu á
munum úr safninu. t fyrra
skiptið sýndum við á heimssýn-
ingunni i Paris árið 1900”, sagði
Erik Lassen forstjóri danska
listiðnaðars afnsins i Kaup-
mannahöfn i samtali við Visi.
A laugardaginn verður opnuð
i Norræna húsinu sýning á fjöl-
mörgum hlutum úr safninu.
Sýningin er hingað komin aö
frumkvæði Listiðnar með að-
stoð Norræna hússins.
Erik Lassen sagði að allir
munirnir hefðu verið framleidd-
ir eftir strið og væru sumir
þeirra alveg nýir.
Stefán Snæbjörnsson formað-
ur Listiðnar sagði, að með þess-
ari sýningu vildi félagið gefa
fólki tækifæri til að sjá eitthvað
af þvi besta sem til væri i list-
iðnaði í heiminum og gera sam-
anburð við það sem við höfum.
„Danir eru ekkert betur
staddir með hráefrii en við og
verða þvf að byggja á hugar-
fluginu”, sagði hann.
Á sýningunni verða húsgögn,
skartgripir, skrautmunir og
vefnaður. Meðal veggteppanna
er eitt unnið i Danmörku en af
islenskum höndum. Það er verk
Vfsismynd: GVA
Júliönu Sveinsdóttur. Að öðru
leyti eru allir sýningarmunirnir
teiknaðir og gerðir af Dönum.
Sýningin verður sem fyrr seg-
ir opnuð á laugardaginn, 5. mai
og stendur hún fram til 20. mai.
—SJ
Fyrst á helmssýnlngu
avfk
LISTAHATÍÐ barnanna
Dagskráin föstudaginn
4. mai:
kl. 17.30
Skólahljómsveit Mosfellssveit-
ar leikur undir stjórn Birgis D.
Sveinssonar.
Frá ölduselsskóla: Krumma-
visur eftir Jóhannes úr Kötlum.
Leikræn tjáning 8 ára barna.
Frá Flataskóla: Skólakór
Garðabæjar, yngri deild, flytur
söngleikinn „Litla Ljót” eftir
Hauk Ágústsson. Stjórnandi
Kristin Jóhannesdóttir.
Kór Breiðagerðisskóla. Stjórn-
andi Þorvaldur Björnsson.
kl. 20.30
Frá Tónskóla Sigursveins: Ein-
leikur, samleikur. Flokkflautu-
kór og strengjasveit flytja
Sóleyjarstef eftir Pétur Pálsson
með tilbrigðum eftir Sigursvein
D. Kristinsson. Hljómsveit
yngri nemenda leikur undir
stjórn Sigursveins Magnússon-
ar. Almennur söngur með
strengjasveit.
Laugardaginn 5. mai
kl. 16
Frá Vogaskóla: Kórsöngur, 9-12
ára börn, stjórnendur Sigurður
P. Bragason og Björgvin Þ.
Valdimarsson. Látbragðsleik-
ur: „Siðasta blómið” eftir
,,Nú veit ég hvernig er aö vera
plnulitiH” gæti þessi snáði veriö
að segja. Tröllabrúöurnar á
Listahátiö barnanna eiga aö
gefa þeim fullorönu tækifæri til
aö finna hvernig þaö er aö vera
iítill og þurfa sifellt aö lita upp
til annarra. Vlsismynd: ÞG
James Thurber. 10 ára nemend-
ur. Leikþættir og upplestur frá
ýmsum aldursflokkum.
kl. 20.30
Frá Tónlistarskóla Hafnar-
fjarðar: Söngur, einleikur sam-
leikur, dans. Flutt verðlaunalag
Kára Þórmars, 10 ára, frá tón-
verkasamkeppni skólans.
Frá Valhúsaskóla: Dansatriði.
Frá ölduselsskóla: Leikþættir
úr Þjóðsögunum.
Stjórnandi: Þórunn Sigurðar-
dóttir.
Sunnudaginn 6. mai
kl. 16
Frá Melaskóla: Lúðrasveit leik-
ur. Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Kórsöngur, yngri og eldri
nemendur, stjórnendur Helga
Gunnarsdóttir og Magnús
Pétursson. Þættir úr söngleikn-
um „Litla stúlkan með eldspýt-
umar” eftir Magnús Pétursson.
ki. 20.30
„Svona föt gerum við”.
Nemendur úr ýmsum skólum
sýna fatnað sem þeir hafa unn-
ið.
Frá Réttarholtsskóla: Cr leik-
ritinu „Sandkassinn” eftir Kent
Anderson. Leikstjóri Guðmund-
ur Þórhallsson.
Lúðrasveit Laugarnesskóla
leikur. Stjórnandi Stefán Þ.
Stephensen.
Arstlðlrnar
I HásKölabiói
Passiukórinn á Akureyri, ólöf
K. Harðardóttir sópran, Jón
Þorsteinsson tenór, Haildór
Vilhelmsson bassi ásamt
kammersveit flytja oratoriuna
Arstlöirnar eftir J. Hayden i Há-
skólabiói á sunnudaginn klukkan
14. Stjórnandi er Roan Kvani.
Oratorian var flutt á Akuréyri
um siðustu helgi við mjög góðar
undirtektir. Var þaö i fyrsta sinn
sem þetta tónverk er flutt I heild
hérlendis. Fyrirhugaður var
flutningur Arstiðanna i Háteigs-
kirkju 1. mai en af þvi varð ekki
vegna samgönguerfiðleika.
Aðgöngumiðar að tónleikunum
I Háskólabiói eru seldir hjá
Eymundsson og við innganginn.
—SG
Gunnar Gunnarsson, flautu-
leikari, heldur tónleika I Nor-
ræna húsinu i kvöld, 4. maí, kl.
20.30.
Þessir tónleikar eru seinni
liður í einleikaraprófihans frá
Tónlistarskólanum i Reykja-
vik. A efnisskránni eru verk
eftir Vivaldi, J.S. Bach,
Lennox Berkeley,
Rachmaninoff og Gabriel
Fauré. Sigurður Marteinsson
leikur með á pianó.
Nýlt verk
frumttult
á Háskúiatdnielkum
á morgun
A siöustu Háskólatónleikum
vetrarins veröur frumflutt nýtt
tónverk effir Leif Þórarinsson,
Afangar.
Flytjendur eru þeir Mark
Reedman, Sigurður I. Snorrason
og Gisli Magnússon, en Leifur
samdi tónverkið sérstaklega fyrir
þá. A efnisskrá eru auk þess svita
úr Sögu hermannsins eftir
Stravinsky og Kontraste eftir
Bartók.
Tónleikarnir verða i Félags-
stofnun stúdenta við Hringbraut
laugardaginn 5. mai og hefjast
þeir kl. 17.