Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR
Föstudagur 4. mal 1979
(Smáauglýsingar — sími 86611
Húsgögn
v. SVW’WV
-V - ' ‘ ^
J
Til sölu
--------------------—__—
Ýmis hdsgögn
til sölu, einnig ýmiskonar fatnaö-
ur. Uppl. i sima 24748 frá kl. 3-10
föstudag og kl. 3-7 laugardag
Vegna breytinga
viijum viö selja mjög fallegt og
myndarlegt sófasett á hagstæöu
veröi. Uppl. i sima 17678.
Til sölu
Sambyggt Sharp útvarp, plötu-
spilari og segulband. 1 árs gam-
alt. Einnig hjónarúm, svefnbekk-
ur og ritvél. Uppl. i sima 72298 til
kl. 7.
Útsala — Útsala.
20-30% afsláttur, allt nýjar og
góöar vörur. Verslunin er einnig
til sölu, I ódýru húsnæöi. Uppl. i
simum 83811 og 19339 eftir kl. 7 á
kvöldin. Verslunin Karfan, Hofs-
vallagötu 16.
Barbie dúkkur, Barbie
tjaldvagnar,
Sindý dúkkur og mikiö úrval af
húsgögnum, grátdúkkur, brúöu-
vagnar, 7 teg. brúöukerrur 7 teg.
badminton- spaöar, sippubönd,
boltar. Úr brúöuleikhúsinu
Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst-
sendum Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Verslun á Stór-Reykjavikursvæö-
inu
til sölu. Fatnaöur, leikföng,
gjafavara. Tilboö sendist augld.
VIsis fyrir 8. mal merkt ,,Ein-
stakt tækifæri”.
KONI — OMEGA — RAPID
myndavél, filmustærö 6 x 7.
Linsa: 90 mn\. Spottprls.Uppl. I
slma 19630.
Óskast keypt )
óska eftir
aö kaupa skuldlaus, eignalaus en
lögleg hlutáfélög. Tilboð sendist
Vísi merkt „Glistrup”.
Óska eftir
aö kaupa notaöar handfærarúllur
I góöu standi. Uppl. i slma 38266
Vandaö eins manns
rúm til sölu. Uppl. I sima 32998
milli kl. 5 og 7.
Til sölu
svefnsófi og 2 stólar, ullaráklæöi.
Uppl. i sima 32063.
Borðstofuskápur til sölu,
einnig fataskápur hæö 2,10 m
breidd 1 m. Uppl. I slma 76773
eftir kl. 5.
Til sölu
4 Happy stólar + 1 borö, fata-
skápur úr gullálmi, 2 sófaborö og
2 gamlir djúpir stólar. Uppl. I
slma 51268 eftir kl. 6.
Stórt hjónarúm
til sölu, sama sem nýtt á kr. 140
þús. Uppl. I sima 82567.
Til gjafa.
Hornhillur, 3 gerðir, innskots-
borð, taflborö, borð fyrir útsaum,
blómasúlur, einnig úrval af arm-
lausum roccoco- og baroc-stólum.
Greiösluskilmálar. Nýja bólstur-
geröin.Laugavegi 134, simi 16541.
Svefnbekkur og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Uppl. að öldugötu 33.
Sfmi 19407.
Sjónvörp
8 ára gamalt
svart/hvltt B&O sjónvarpstæki til
sölu. Simi 99-3752.
Sjónvarpsmarkaöúrinn
er I fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum I sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaöurinn Grens-
ásveg 50,sími 31290. Opiö 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 lapgardaga..
Hljómtæki °,‘
■ ooo
I ®ó
Viö seljum hljómflutningstækin
fljótt
séu þau á staönum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggöum tækjum.
Hringiö eöa komiö. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50.
Slmi 31290.
ÍTeppi
Gólfteppin fást
hjá okkur. Teppi á
stofur -herbergi -ganga -stiga og
skrifstofur. Teppabúöin, Siöu-
múla 31, simi 84850.
ÍHjól-vagnar
Skellinaöra.
Vil kaupa bilaða skellinööru
’73-’74 model. Allar tegundir
koma til greina. Simi 44266.
Tvlburakerruvagn
óskast. A sama staö er til sölu
kerruvagn. Uppl. i sima 71481 e.
kl. 17 I dag.
Hjólhýsi óskast til kaups.
Uppl. I slma 33937.
Reiöhjólamarkaöurinn er hjá
okkur,
markaöur fyrir alla þá er þurfa
að selja eöa skipta á reiöhjóli. Op-
ið virka daga frá kl. 10-12 og 1-6.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50. Sfmi 31290.
Verslun
Nútt úrvai af prjónagarni,
ennfremur sérstæð tyrknesk
antikvara. Opiö fyrir hádegi á
laugardögum. HOF, Ingólfsstræti
1, gegnt Gamla blói.
Verksmiöjusala
Verksmiöjuútsala I dag og næstu
daga aö Sólvallagötu 9. Henson
sportfatnaöur.
Mikiö úrval
af góöum og ódýrum fatnaöi á
loftinu hjá Faco, Laugavegi 37
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á márkaöinum, endur-
nýjuö útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar stgildu sögu. Þýöing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiösla Flókagötu 15 slmi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Brúöuvöggur, margar stæröii.
barnavöggur, klæddar, margar
geröir. Bréfakörfur og þvotta-
körfur, tunnulaga, Körfu-stólar
og borö fyrirliggjandi. Körfu-
geröin Ingólfsstræti 16, s. 12165.
Kaupum gegn staögreiösiu
lltið notaöar og vel meö farnar
hljómplötur islenskar og erlend-
ar. Höfum fyrirliggjandi mjög
gott úrval af góðum plötum.
Safnarabúöin Laugavegi 26,
Verslanahöllinni.
Vetrarvörur
Sklöamarkaöurhm
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á
kr. 7650, stafi og sklöasett meö
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiöi, sklöaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fulloröna.
Sendum I póstkröfu. Ath.jjiaö er
ódýraraaðversla hjá okkilr. Opiö
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaöurinn simi 31290.
'• 61 /'l AI
7,
Barnaggsla
15 ára stúlka
óskar eftir að komast I vist I
sumar, hálfan daginn, i Hafnar-
firöi. Uppl. I sima 52353
Foreldrar og börn athugiö:
Leikskóli Ananda Marga Einars-
nesi 76 Skerjafiröi getur tekiö á
móti 6-10 börnum fyrir hádegi og
sama fjölda eftir hádegi, frá og
meö næstu mánaöamótum. Góö
aöstaöa til leikja jafnt úti sem
inni, heimilislegur blær á staðn-
um. Vinsamlega látiö vita sem
fyrst i slma 17421 eftir hádegi eöa
81923 á kvöldin. Ananda Marga
Einarsnesi 76,Skerjafiröi.
Óska eftir stúlku
frá 1. júni, 10-12 ára til aö passa l
árs gamalt barn i Vogalandi frá
kl. 10-12og 3-6. Uppl. I slma 83356.
Jrl
ÍTapad - funciið
Veski merkt
Sigriöur Erla tapaöist I Austur-
bæjarblói Sumardaginn fyrsta.
Uppl. i slma 43254.
Ljósmyndun
Til sölu vel meö farin
Ashi Pentax sportmatic mynda-
vél. Uppl. i sima 10778 sunnudag
og á kvöldin.
KONI — OMEGA — RAPID
myndavél, filmustærö: 6x7, linsa
90 mm. Spottpris. Uppl. I sima
19630.
Framköllun og kopieringar
ásvart/hvitumfilmum. Sendum i
póstkröfu. Pedro myndir, Hafn-
arstræti 98, 600 Akureyri.
Fasteignir
2ja herbergja Ibúö
til sölu I Kriuhólum, Breiöholti,
Ibúöin er laus 1. júni, teppi á gólf-
um, Isskápur fylgir og frystihólf I
kjallara, vélasamstæöa I þvotta-
húsi, Austursvalir. Uppl.T sima
36949.
TH byggin
Vinnuskúr óskast keyptur
eða leigöur. Uppl. I slma 75475
Mótatimbur.
1 1/2 x 4”, 2 x 4”, 1 x 6” til sölu.
Uppl. I simum 31332 og 82793.
Sumarbústadir
Sumarbústaöur óskast
til kaups, ekki undir 100 km fjar-
lægö frá Reykjavík. Má þarfhast
lagfæringar. Tilboðsendist augld.
VIsis merkt „Vor ’79”.
Hremgirningar j
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafhvel ryöi
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simv
20888. ___ ^
(Þjónustuauglýsingar
Símar:
30126 &
85272
BF. FRAHTAK HF.
Nökkvovogi 38
Traktorsgrafa,
traktorspressa,
traktor og traktor
svagntil leigu.
Útvega húsdýra
úburð og mold.
verkpaHakiga
sala
umboðssala
Staivp'Kp.tiMf tii hve»sKo«Mf
vóiMids og m,ilf»fig«ifvjiTfio
uti spm t»int 1
VióiifKemídur
OfyqgisbufMðuf
Safinyiofn leiya (
i v v ■ !f NUMOT UNOll ISIOOUII ,
:: Verkpallab?
V S A,. V® MIKLATORG, SÍMI 21228
❖
Er stlflað —
Þarf aö gera viö?
Fjarlægjum stlflur úr wc-rörura,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
utn ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793
■Og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
■V"
HwsaviOgerðir
Skiptum um járn á þökum,
gerum viö þök. Sprunguvið-
geröir.
Þéttingar.
Ál- og stáiklæöningar og ýmis-
legt fieira.
Pípulagnir SSJ?
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum aö okkur nýlagnir,
breytingar 'og viögeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
<>
Uppl. f sfma 13847
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum,
baökerum og niöurföllum. Notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
vanir menn.
Uppíýsingar í sfma 43879.
Anton Aöalsteinsson
Traktorsgrafa
og vörubíll til leigu
í stór og smó verk.
Uppl. í síma 32943
Pípulagnir - Danfoss
Nýlagnir, breytingar WG
viðgerðir. Kranaþéttingar.
Tökum stíf lur úr baðkörum og
vöskum. Stilli hitakerfi, set ný
Danfosskerfi;og viðgerðir.
Símar 32552-71388
Hilmar J.H. Lúthersson
lögg. pípulagningameistari.
f fónvarpsvfðgarftir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
IKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
kvöld- og heigarsimi 21940.
, IR
ÉKrmorÍÉ hf.
Helluhrauni 14
222 Hafnarfjörður
Simi 54034 - Box 261
HúsQYÍðgerðir
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. önnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
A Símar 30767 — 71952