Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 4
Umsjón: Katrin Pálsdóttir. vtsm Miövikudagur 2. mai 1979. Olíukreppa í Evrðpu f vetur Vesturlandaþjóöir munu búa viö oliuskort i vetur. Ný oliu- kreppa er I aösigi segja sér- fræöingar i orkumálum i London. Þaö eina sem getur bjargaö ringulreiö i þessum málum er aö tekiö veröi til viö aö undirbúa sparnaöarráöstafanir hiö fyrsta. Mikiili veröhækkun er spáö og ef hún veröur töluverö lenda ýmis riki, t.d. Danmörk, i miklum vandræöum. Aldrei eins litlar birgðir Birgðir oliufélaganna eru nú með minnsta móti. Forstjóri Shell f London segir að þær nemi ekki nema svo sem 64 daga eyðslu. I fyrra voru birgðirnar mun meiri og var þá ráðgert að þær entust tiu dögum lengur. Oliufélögin standa nú frámmi fyrir þeirri staðreynd að þau verða að draga úr sölu i sumar og Bretar ganga aö kjörboröinu á morgun og kjósa sér leiötoga. Hér er formaöur Ihaldsflokksins Margaret Thatcher ásamt eiginmanni sinum Denis Fylgi hennar hefur minnkaö eftir þvi sem nær dregur kosningum og skoöanakannanir 'sýna mikla óvissu um úrslit kosninganna. Taliö er aö margir vlli þaö fyrir sér, þegar til kast- anna kemur aö kjósa konu sem næsta forsætiséáöherra. Þvl fái thaldsflokkurinn ekki eins mikiö atkvæöamagn og ef leiötogi hans væri karlmaöur. safna til vetrarins til að geta auk- ið birgðir slnar. Það getur þvi verið að bensinskortur fari aö segja til sin þegar I sumar ef dregið verður úr oliusölunni. OPEC hækkar verðið i júni og i desember Ástandíð I Iran hefur sett mikið strik I reikninginn. Aður en keisarinn var hrakinn úr landi var framleiðslan 6 milljónir tunna á dag. Þegar ástandið var sem verst f landinu datt fram- leiðslan nær algjörlega niður og nú er hún komin upp f 4 milljón tunnur á dag. Hún er þvi enn langt frá þvi að vera komin I samt lag. Saudi-Arabar hafa reynt aö fylla þetta bil með þvi að auka framleiðslu sina frá 8,5 milljón- um f 10 milljónir tunna á dag. Samtök olíuútflutningsrikja, OPEQhafa fundað um olíuverðið og niðurstaðan er sú að til hækkunar kemur. Olíuverðs- hækkunin verður væntanlega f Yamani oliumálaráöherra Saudi- Arabiu (t.h.) hefur jafnan veriö taismaöur þeirrar stefnu aö halda niöri oliuveröi. En spurningin er hver veröur útkoman úr ráöstefn- um OPEC I júni og desember. júní og i desember á þessu ári. I þessum mánuðum þinga oliu- málaráðherrar OPEC og þá er talið fullvfst að hækkunin verði tilkynnt. Sparnaðarráðstafanir i Belgiu Vegna útlitsins i olfumálunum hafa ríkisstjórnir i nokkrum Evrópulöndum þegar gripið til ráðstafana sem koma mjög við hinn almenna borgara. Nýja ríkisstjórnin i Belgiu hefur þegar ákveðið að setja á nýjar hraðatakmarkanir á veg- um I þvi skyni að spara eldsneyti. Þá verður allt að tuttugu prósent- um minni olía ætluð til húsahitun- ar og iðnaðar. Dregið verður stórlega úr ljósa- auglýsingum og einnig verður dregið verulega úr lýsingu i opin- berum byggingum i sumar og næsta vetur. Sjónvarpsútsendingar og helgarkeyrslan skor- in niður i Grikklandi Grikkir ætla að vera ennþá stórtækari en Belgar i sparnaðar- ráðstöfunum sinum. Þegar hefur verið ákveðið að banna akstur hluta einkabfla um helgar. Bilum verður skipt niður eftir þvi hvort þeir bera jafna tölu eða oddatölu. Þeir fyrrnefndu fá svo að aka aðra hvora helgi og það sama gengur yfir bila með oddatölu. Þessum reglum verður að hlýða frá klukkan 15 á laugar- degi fram til mánudags. Regiur hafa verið settar um það að i öllum húsum þar sem er oliukynding verða að vera sjálf- virkir hitastillar. Allar ljósaauglýsingar skulu slökktar klukkan 22 á kvöldin. En það sem kannski kemur verst við fólk er að dagskráin f sjónvarpi verður stytt til muna. —KP Hausmannsgata I Osló. Þarna eru gamalmenni rænd um hábjartan dag STÚLKNAHÚPAR RÆNA ÖRYRKJA Þaö hefur færst mjög i vöxt aö öldungar og öryrkjar séu rændir á heimilum sinum I Osló. Hér eru aö verki hópar af unglingsstelp- um, sem annaö hvort vinna fyrir aðra, eöa eru sinir eigin herrar. Ýmsir ráðamenn hafa lýst áhyggjum sínum vegna þessarar þróunar. Einnig furðu vegna þess að lögreglan hefur ekki farið eftir þeim ábendingum sem hún hefur fengið. Dæmi eru um það að stúlkurnar fara á marga staði þegar þær vita að fólkið hefur fengiö greidda peningaupphæð úr tryggingum. Þannig hafa þær á brott með sér háar upphæðir, en gamalmenni og öryrkjar standa uppi slypp og snauð. Ef tii einhverrar mótspyrnu kemur af hálfu þeirra sem rændir eru þá eru þeir f mörgum tilfell- um stórslasaðir. Ekki er nóg með að fórnar- lömbin séu rænd f heimahúsum. Þaö kemur einnig fyrir að ráðist er á þau á götum úti um hábjart- an dag. Áður en fólk áttar sig er allt afstaðið og þegar lögreglan kemur á vettvang eru ræningj- arnir á bak og burt. Dtegið á moroun Iq --------------_ NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 MIÐIER MÖGULEIKI Aöalumboöiö Vesturveri er opiö til kl. 7 í kvöld. Lausir miöareru enn fáanlegir. Dregiö í 1. flokki á morgun kl. 17.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.