Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 17
17 VlSIR Miövikudagur 2. mai 1979. t heimalandi slnu hefur hljómsveitin Samuelsons fengiö auknefniö „Svar Guös viö ABBA”. Þaö ætti aö gefa nokkra hugmynd um tónlist þeirra. irúarleg tönllsl í léttum dúr „Svar Guös viö ABBA” er auk- nefiii sænsku hljómsveitarinnar Samuelsons sem i kvöld heldur hljómleika i Filadelflu, Hátúni 2. Hljómsveitina skipa fjórir bræöur, Rolf, Kjell, Olle og Jarl Samuelson og þeim til aöstoöar eru Stephen Berg, Joakim Ander- son og Bengt Ahlström. Þeir flytja létta tónlist meö slnum eig- in stil, sem þó likist aö nokkru bandariskri „country”-tónlist. Allir textarnir eru meö trúarlegu innihaldi. Samuelsons hafa komiö viöa fram i Evrópu og er þetta þriöja heimsókn þeirra hingaö. Nú eru þeir á leiö til hljómleikaferöar i Kanada ogíBandarlkjunum hafa þeir komiö fram i nokkrum vin- sælustu sjónvarpsþáttunum. Þaö var i Bandarikjunum sem þeir voru „uppgötvaöir” fyrir 8 árum og þar hafa veriö gefnar út 15 stórar hljómplötur meö tónlist þeirra. Hljómleikarnir i kvöld hefjast kl. 21 og veröa þaö einu hljóm- leikar Samuelsons hér aö þessu sinni. Aögangur er ókeypis, en samskot veröa tekin fyrir kostnaöi og ef ágóöi veröur mun hann renna til barna frá brostn- um heimilum. —SJ Trésmiði — verkamenn Viljum ráða nokkra trésmiði og verkamenn. Uppl. i vinnuskála V. B. við Austurberg- Suðurhóla. Strax ! fyista flokki.... ...3.Mal NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 MARGIR STÓRVINNINGAR ^iae MIÐI ER MÖGULEIKI Vinningur til íbúðarkaupa að verömæti 10 milljónir. SIMCA MATRA RANCHO bifreið að verðmæti 6,5 millj. 8 bifreiðavinningar á 1,5 milljónir hver. 25 utanferðir á 250 og 500 þúsund hver og 465 húsbúnaðarvinningar á 25, 50 og 100 þúsund krónur hver. Dregiö verður í 1. flokki 3. maí. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiöa stendur yfir. Mánaðarverð miða er kr. 1000 en ársmiöa 12000. »3-20-75 Vígstirnið Núna — geimævintýrið I alhrifum. Aöalhlutverk: Ritchard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Bönnuö börnun innan 12 ára. THE EROTIC EXPERIENCE OF 76 Kynórar kvenna Mjög djörf áströlsk mynd. Sýnd kl. 5, 7 ’og 11.15 Bönnuö börnum innan 16 ára »1-13-84 Ný gamanmynd I sérflokki Með alla á hælunum (La Cóurse A L'Echalote) Sprenghlægileg, ný, tronsk gamanmynd i litum, fram- leidd, stjórnaö og leikin af sama fólki og „Æöisleg nótt meö Jackie”, en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mikiö sagt. Aöalhlutverk: Pierre Richard, Jane Barkin. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 » 2-21-40 Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur verið. Myndin er i litum og Panavision Leikstjóri Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkaö verö, sama verö á öllum sýningum. heimsfræg amerisk kvik- mynd i litum um atburöi föstudagskvölds I diskótek- ;inu Dýragaröinum. í mynd- inni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöalhlutverk: Mark Lonow, Andrea 'Howard, Jeff Goldblum, og Donna Summer. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 »1-89-36 Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föst-udagur) Islenskur texti »1-15-44 A HELJARSLÓÐ 20TH ŒNTUWfOX PSÍSENTS ■ OAMNAIION ALLfY JAN-MICHAEL VINŒNl • ŒOftŒ PtPPARD ■ ÐOMINIQŒ SANOA • PAUl WlNflELD IACKIE EARLE HALEY Executive Producers HAL LANDERS and B08BY ROBERTS Produced by JEROME M ZEITMAN ard PAUl MASLANSKY Saeenplay by ALAN SRARP and LUKAS HELLER from 0« Novel by ROŒR ZELAZNY Hjsic by ERRY GOLDSMITH • Directed by JACK SMIGHT .—. cawnMW ( Islenskur texti. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimsstyrjöldina og ævintýri sem það lendir i. Aöalhlut- verk: Georg Peppard, Jan Michael Vincent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. "lonabíó »3-1 1-82 „Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Óscars verölaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku kvik- mynda-akademiunni Sýnd kl. 5, 7 og 9 Capricorn one Sérlega spennandi og viðburöarik ný bandarisk Panavision litmynd Elliott Gould — James Brolin — Telly Savalas — Karen Black Sýnd kl. 3-6 og 9 salur Villigæsirnar KíKifcK KKH-\m> MOORfc HUKTON HAKTi KKU.fcK IHfc WIM K .H Sfc " Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05 -salurl INDIÁNASTÚLKAN POTTSog a Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7.1 11.15. Hörkuspennandi litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10- Hörkuspennandi ný litmynd, stanslaus bardagi frá upp- hafi til enda, þar sem slegist er af austurlenskri grimmd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 SÆMÍBiP Simi.50184 Hrottinn Spennandi og hörkuleg kvik- mynd Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.