Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 10
vlsnt Miövikudagur 2. mai 1979. 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Eitthvaö kemur þér á óvart i dag. Faröu ekki I heimsókn til vina án þess aö gera boö á undan þér. Nautiö 21. april—21. mai Þig vantar ráöleggingar varöandi fram- tiöina, sem þú hefur hugsaö mikiö um. Reyndu aö hafa jafnvægi I hlutunum. Tvlburarnir 22. mai—21. jiini Þaö getur veriö ætlast til meira af þér en þú getur látið i té. Athugaöu fjárhaginn og settu ofan i við maka þinn. Krabbinn 22. júni—23. júli Övenjulegir hlutir geta gerst i sambandi viðfélaga þinn. Vertu ekki hissa þótt ein- hver gangi á bak oröa sinna. Taktu viö breytingum. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þér ber skylda til að lagfæra þaö sem aflaga fer i kringum þig. Þú gerir þaö lika meö gleöi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þaö gætu oröiö einhver vandræöi i sam- bandi viö unglinga eöa börn i dag. Venju- leg reglusemi dugir ekki til. Vogin 24. sept.—23. okt. Leggöu mesta áherslu á aö tryggja fjöl- skylduböndin og heimilislifiö i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú veröur bæöi fyrir vonbrigöum og gleöi i dag. Notfæröu þér hvort tveggja. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Eyddu ekki timanum i aö sjá eftir hlutum,. sem þú hvorki getur fengiö né hefur efni á. Þú gætir hresst upp á fjárhaginn meö þvi aö taka ráöum góöra manna. Steingeitin 22. des. —20. jan Þú kemur liklega á sættum i erfiöu deilu- máli i kvöld. Taktu ekki tillit til undar- legra skoöana fólks og sýndu meiri samúö en hingaö til. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Leggöu þig fram i vinnunni og sýndu yngstu heimilismeölimunum tillitssemi. Foröast fólk sem vill' draga þig inn i vandamál sin. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Vandamál sem lengi hafa legið i láginni koma upp á yfirboröiö i dag. Þú verður liklega I timahraki. 'TíWIAW-' Tarsan hélt áfram leit | sinni og brátt fann hann rétta staöinn. j i ! \ Hann festi bátinn viö merkilinuna og steypti sér I vatniö. ftWf 1; |. ju.i. Apamaöurinn kafaöi djúpt og kom brátt aö skipi, sem haföi sokkiö fyrir iöngu. i^duck's dept. sroer. il 9& ijí y x S-,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.