Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 5
5 VÍSIR Miðvikudagur 2. mai 1979. Margrét Danadrottning og maður hennar Henrik voru viðstödd hátiðarhöldin Heimastjórn í Græniandi Mikii hátiðahöld voru i gær á Grænlandi, en þá fengu Græn- lendingar heimastjórn. Margrét Danadrottning var viðstödd og um hádegisbilið, eftir guðsþjón- ustu i kirkjunni i Godthaab, sem nú heitir Nuuk afhenti hún Græn- lendingum heimastjórnarlögin. Við þessa athöfn var hleypt af 21 fallbyssuskoti. Það var fulltrúi Slvs í Kiarn- orkuveri Bilun varð f kjarnorkuveri á bökkum Michiganvatns, um 40 miiur frá Chicago, I gær. Vm 700 tonn af vatni flóðuúr kjarn- orkuverinu og einnig fór geisla- virkt gas út i andrúmsloftið. Þrfr menn slösuðust, en lækn- ar segja aðþeir séu ekki i hættu. Geislavirkt vatn sprautaðist á einn mannanna, en hinir tveir sluppu viö vatnsgusur, en urðu fyrir geislun. Yfirvöld í Bandarikjunum hafa lagt mikið upp úr þvl að koma þvi á framfæri að hér sé ekki um að ræða likt slys og i kjamorkuverinu i Harrisburg fyrir skömmu. Slysiö varð þegar skipta átti um síur I leiðslum i verinu. Þeg- ar átti að koma þeim fyrir skemmdist rör og vatnið rann um allt. Ekki varhægtaöstööva rennslið fyrr en um 700 tonn höfðu fariö sina leið. KENNEDY STYÐUR GARTER Edward Kennedy hefur lýst þvi yfir, að hann sækist ekki eftir útnefningu demókrata til forsetakosninga. Háværar raddir hafa verið uppi um það, að nú ætlaöi Kennedy að fara i framboð. Til að eyða þessum orðrómi gaf hann út yfirlýsingu þess efnis, að hann ætlaði sér ekki að fara á móti Carter. Þvert á móti, hann styddi útnefningu Carters forseta og sagðist gera allt sem i hans valdi stæði til þess að hann sæti i forsetastóli næsta kjörtimabil. hins nýja landsþings sem tók við heimastjórnarlögunum úr hendi Danadrottningar. Landshöfðingjaembættið leggst niður, en valdalaus fulltrúi Dana- stjórnar kemur I staöinn. Fimm menn eru i landsstjórn. Þar ber fyrstan að nefna Jonatan Matz- feldt, en hann var formaður Siu- mut-flokksins, sem fékk yfir- gnæfandi meirihluta kjörinna fulltrúa á landsþing Grænlend- inga. Þar sem Matzfeldt hefur nú tekið við formennsku i lands- stjórninni, hefur hann fengið öðr- um manni i hendur formennsku I flokknum. Grænland var dönsk nýlenda frá 1721 til 1953, en siðan hefur landið verið hérað i Danmörku, þar til I gær. Danir fara áfram með utan- rikismál Grænlendinga og einnig hafa þeir, ásamt þeim, yfirráð yf- ir auðlindum þeirra i hafinu, öðr- um en fiskinum. Fyrstl maí I Noregl: OSLÚ „SPRAKK”! ii Frá Jóni E. Guðjónssyni, frétta- ritara Visis I Osló: Harðir götubardagar, stein- kast, ikveikjur, mólótoffkokk- teilar, þjófnaður og táragasský lögreglunnar. Þetta er lýsing á miðbæ Oslóborgar aðfaranótt 1. maf. Nóttin minnti einna helst á stúdentaóeirðirnar I Paris fyrir 10 árum. Ólætin byrjuðu tveim timum fyrir miðnætti. Fimm hundruð unglingar höfðu safnast saman i miðbæ Osló. Þeir köstuöu grjóti, brutu rúður og eyðilögðu bila. Fyrst i stað hélt lögreglan aö sér höndum en þegar ungling- arnir hófu að kasta heimatil- búnum sprengjum, meðal ann- ars með þeim afleiðingum að einn maður særðist lifshættu- lega, lét lögreglan til skarar skriða. Milli 200 og 300 lögregluþjónar stormuðu mót óeirðaseggjun- um. Til að bæla óeirðirnar niður notaði lögreglan táragas i fyrsta skipti I Osló. 1 óeirðunum varð að flytja 30 manns á sjúkrahús og um 70 voru handteknir. í gær, 1. mai, var siðan kastað sprengju inn I kröfugöngu hjá marx-leninistum I Osló. Einn göngumanna ætlaði að fjar- lægja sprengjuna sem sprakk i þvi og missti maðurinn hægri hönd og fót og skaddaöist alvar- lega á augum. Talið er að nýnasistar hafi kastað sprengjunni. Óvist er hverjir stóðu að óeirðunum um nóttina, en ljóst er að þær voru skipulagðar. —KS/JEG,Osló. ÍRAN: TRUARLEIDTOGI SK0TINN TIL DANA Einn úr hópi trúarleið- toga og náinn sam- starfsmaður Khomeini, æðsta valdamanns i ír- an, hefur verið skotinn til bana. Tilkynning um þetta var lesin I útvarpið i gærkvöldi . Trúarleið- toginn hét Morteza Motahari og var einn þeirra 39 manna I iran sem höfðu öðlast þann heiður að geta kallað sig ayatollah. I tilkynningu útvarpsins var ekkert getið um það hvort morð- inginn hefði náðst. Trúarleiðtog- inn var skotinn þegar hann kom út úr húsi vinar sins, en þar hafði hann verið gestur. Ayatollah Motahari var hafinn á stall i byltingunni. Ekki er mik- ið vitað um hann persónulega, nema að hann og Khomeini áttu sama læriföður. Trúarleiðtogarnir eru mjög valdamiklir siðan keisaranum var steypt. Þeir undirbjuggu stofnun hins islamska lýðveldis og hafa hina margnefndu byltingadómstóla á sinum snær- um. En margir fyrrum ráöamenn I Iran hafa verið dæmdir til dauða og teknir af lifi samkvæmt þeirra dómi. I siðasta mánuði var herforing- inn Vali Gharani skotinn til bana I Teheran og þvi er Motahari annar leiðtoginn I Iran sem skotinn er til bana á stuttum tima. Trúarleið- toginn mun hafa verið á aldur við Khomeini, hátt á áttræðisaldri. Mesta vinnuhæð Mesta pallhæð Mesta hliðarfærsla Lyftigeta Þyngd án raf geyma Stærð körf u Super Two SuperThree 10500 8810 4260 226 kg 780 kg 1200x600 13500 11860 5480 226 kg 1200 kg 1200x600 Léttar og meðfærilegar körfukerrur. Vinnuhæð frá 10.5m til 17.0 m. Má draga á eftir hvaða fólksbfl sem er. Stuttur afgreiðslufrestur. pfumR/on & vnL//on Ægisgötu 10 S. 91-27745 SUPER TWO ’T’ SUPER TNREE 'T' Körffu-kerrur Viljum ráða nema í framreiðsluiðn nú þegar. Upplýsingar gefur yfirþjónn frá kl. 2-5 í dag, ekki í síma. Yeitingahúsið Naust

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.