Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 21
í dag er miðvikudagur 2. maí 1979, 122. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 10.28, sfðdegisflóð kl. 22.49. apótek Helgar-, kvSd- og næturvarsla apóteka vikuna 27. april-3. mal er I Borgar Apóteki og Reykjavikur- apóteki. Paö apótek sem tyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Bella Hugsaöu þér. Hjálmar skuld- ar milljónir. Ekki datt mér i hug aö hann væri svona rikur. ormalíf Teiknari: Sveinn Eggertsson. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aöeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá Klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa, eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. lögregla slötekviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. SjúkrabílI og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseildsafnsins. AAánud. -föstud. kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. AAánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi ídagsinsönn Varst þaö þú sem sagðir honum aö hann fengi betri tón meö þvl aö leggja fiðluna i bleyti þrjá tima? 83780. AAánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. AAánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14 21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. AAávahlið23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16 19. llstasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til maí kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga. dýiasöín Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaöir F élagsmá lanámskeiö Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiöi dagana 12. og 13. mai. Vinsamlegast tilkynn- iö þátttöku sem fy rst i sima 24480. Framsóknarflokkurinn og sam- vinnustefan Almennur félags- fundur um málefni samvinnu- hreyfingarinnar, haldinn aö Rauöarárstig 18, i kaffiteriu, fimmtudaginn 3. mai. Akureyringar. Opiö hús aö Hafnarstræti 90alla miövikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil tafl. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn miövikudaginn 2. mai kl. 20.30. i anddyri Breiöholtsskóla. Sýndar veröa . myndir frá Grænlandi og fleira verður til skemmtunar. Allir velkomnir. Kvennadeiid Borgfiröingafélags- inshefur sina vinsælu kaffisölu og syndihappdrætti i Domus Medica þriöjudaginn l.mai kl. 14.00-18.00 Systrafélagiö Alf veröur meö fataúthlutun að Ingólfsstræti 19. kl. 2. e.h. martudaginn 30. aprilog þriöjudaginn 1. mai. Akureyringar. Opiö hús aÖ Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil tafl. Orö dagsins, Akureyri, simi 96- 21840. Frá Félagi einstæöra foreldra. Félagiö biöur vini og velunnara sem búast til vorhreingerninga og þurfa aö rýma skápa og geymslur aö hafa samband viö skrifstofu F.E.F. Viö tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju þvi þiö getiö látiö af hendi rakna. Allt þegiö nema fatnaöur. Fjölbreytiiegur markaöur veröur siöan i Skeljaneshúsinu I byrjun mai. Nán-ar auglýst siöar, F.E.F. Traöarkotssundi 6, simi 11822. Félag hesthúsaeigenda i Viöidal, heldur aöalfund sinn i félags- heimili Fáks mánudaginn 30. april kl. 20.30. Félag áhugasafnara heldur aöalfund i kaffiteriunni i Glæsibæ fimmtudaginn 3. mai klukkan 20.00. Stjórnin hvetur félaga til að mæta og taka með sér gesti Venjuleg aðalfundarstöf. Rætt verður. um væntanlega sýningu. Nokkrir félaga mæta með safn- gripi, kaffiveitingar og fleira. AndrésH. Valberg fer meðstökur og gamanmál. Utanfélagssafnar- ar eru velkomnir á fundinn, uppl. i síma 26628 kl. 1—6 og 32100 á kvöldin. St jórnin. Kristniboðsfélag kvenna hefur aö venju kaffisölu þann 1. mai I Betaniu, Laufásvegi 13. Allur ágóöi rennur til kristniboðs- starfsins. skák Hvftur leikur og vinnur. ~A~~ B C D , , E - F 5 : ÍT Bréfskákkeppni i Þýskalandi 1956. 1. Dxf7+! Kxf7 2. Bc4+ ogmátar. Umsjón: Þórunn I. Jópatansdóttir Ofnbðkuð kartðflustappa Reykjavlk: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22: Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidötjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. tUkynnlngar Kaffisala Mæöra f éla gsin s (Katrlnarsjóöur) veröur aö Hall- veigarstöðum þriöjudaginn l. mai' kl. 2.30-6.00. Félagskonur vinsamlegast komiö meö kökur fyrir hádegi sama dag. Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram- vegis veröur lögfræöingur Mæðrastyrksnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. Uppskriftin er fyrir 4 1 kg kartöflur 2 1/2 dl mjólk 50 g smjörlfki 1 eggjarauða salt pipar múskat 3 msk. rifinn ostur smjör 1 búnt graslaukur Sjóöiö kartöflurnar meyrar afhýöiö þær og merjið siðan kartöflupressu eöa hræriö þær I sundur i hrærivél. Setjiö smjör- likiö út I mjólkina og hitiö hana siöan. Helliö heitri mjólkinni saman við kartöflurnar. Bætiö eggjarauðunni út I. Bragöbætiö meö salti, pipar og múskati. Setj- ið örlitið af kartöflumaukinu i sprautupoka. Setjið afganginn af kartöflunum i ofnfast mót. Sprautiö kartöflunum I toppa ofan á I mótiö. Dreifið rifnum osti yfir og setjið smjörbita yfir. Setjið fatið inn i 200gráöa C heitan ofn i , 15 minútur. Skreytiö meö smá- I söxuðum graslauk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.