Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR Mrftvikudagur 2. mai 197». druggara aö ferðast með bli Fréttirnar Góöu fréttirnar eru þær að eftir að sköllótta dóttir þin fór aö taka hormónapiiiurnar er hún komin með hár niöur á ökkla. Siæmu fréttirnar eru þær að það byrjar við hnén. Það er gjarnan sagt að miklu öruggara sé aö feröast með flug- vél en bil. En bandariskt blað hrekur nú heldur betur þá kenn- ingu. Samkvæmt könnun þess eru menn öruggari I bil. Þegar tekið er tillit til þeirra klukkustunda sem fólk eyðir i far- artækjum sem eru á ferð, er hver klukkustund I bil öruggari en klukkustund á flugi. A siðasta ári, 1978, voru þær klukkustundir sem ferðast var i bilum i Bandarikjunum 67.8 bili- jónir. Það ár voru 28.120 dauðatil- felli i umferðinni, þannig að far- þegar ferðuðust örugglega i 2.41 milljónir klukkustunda. Ferðaklukkustundir i flugvél- um voru 351 milljón, en dauðatil- felli I slysum 153. Eitt dauðaslys á hverjar 2.29 milljónir klukku- stunda sem farþegar eyddu I flug- . vél. sandKorn Umsjón: Edda Andrésdóttir Óli Tynes skrifar KveDlan Rikisstjórnin státar mikið af þvi að vera stjórn alþýöunnar i iandinu og þykist standa um hana dyggan vörð. i tilefni af þvi að fyrsti mai er dagur verkalýðsins fékk lýöurinn há- tiðarkveðju frá rikisstjórn- inni, — stórfelldar hækkanir á ýmissi opinberri þjónustu. „Þynnsta úr i heimi”, kallar Bouchet-Lassale i Sviss nýjustu framleiðslu sina sem sést á meö- fylgjandi myndum. Orið er þynnra en peningur og er sett saman úr 207 hlutum. Það kostar ekki minna en rúma tiu þúsund dollara. Þynnsta úr í heimi M Sljórnarbrugg Rikisstjórnin er nú að taka sér einokunarleyfi á sölu öl- geröarcfna og eins og venju- lega eru röksemdir hennar sambland af heimsku og hræsni. 1 greinargerð meö frum- varpinu er bent á að ýmis al- varleg félagsleg vandamál fylgi heimabruggun. Og i næstu setningu er sagt að rik- isstjórnin veröi fyrir verulegu tekjutapi vegna þessa heimil- isiðnaðar. Rikisstjórnin hefur tapað milljörðum fyrst og fremst vegna þess að áfengishækkan- ir hafa verið svo óheyrilegar að áfengissala datt niöur. Með þvi að taka einokun á ölgerðarefnum lika ætlar stjórnin nú að hala inn það sem uppá vantar. Það er i anda annars sem hún gerir að hún skuli ætla að rétta við fjárhaginn á félagslegu vandamáli Lausnin Húsmæður i Ytri Njarövik. hafa undanfarið kvartaö mjög yfir fnyk feriegum sem leggur yfir staðinn i vissri vindátt. Þær hafa af þessu tilefni farið i nokkrar kröfugöngur til bæjarstjdrans. Einföld lausn á málinu væri auövitað að þær tækju með sér sápu og gæfu honum, næstþegar þær labba. Og svo verðiö þið, min elsk- anlegu, að komast af án min næsta mánuðinn, hvernig sem þið svo farið að þvi. Með sum- arkveðju, — ÓT Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Ferjubakka 12, þingl. eign Kristins R. Kristinsson- ar fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eignlnni sjálfri fimmtudag 3. maf 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Eyjabakka 10, þingl. eign Hermanns Jóhannesson- ar4fer fram eftir kröfu Jóns G. Zotfga hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3. mai 1979 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Eyjabakka 2, þingl. eign Sveins Fjeidsted(fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3. mai 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hiuta f Bollagötu 7, þingl. eign Hauks Snorrasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3. mai 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Þingholtsstræti 6, talinni eign Fjöl- prents hf. o.fl. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Safamýri 75, þingl. eign Friðberts Njálssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Jóhanns Þóröarsonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3. maf 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 54, 59>og 63. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Karlagötu 11, þingl. eign Ingiveigar Eyjólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Inga R. Helgasonar hrl., Einars Viðarhrl. og Landsbanka íslands á eigninni s jálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Laugarásvegi 69, þingl. eign Ottós J. Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Stigahlið 10, talinni eign Páls Þ. Engilbjartssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á Laugavegi 33, þingl. eign Victors hf., fer fram á eigninni sjálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Langholtsvegi 35, þingl. eign Kristjönu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstu- dag 4. mai 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Fremristekk 2, þingl. eign Guðmundar J. Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Siðumúla 14, þingl. eign Blaðaprents hf .,fer fram á eigninni sjálfri föstudag 4. mai 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.