Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 19
vtsm , MiDvikudagur 2. mai 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 19 5 ÍHreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i slmum 22668 og 22895. ÍDýrahald Vill ekki einhver taka að sér aö passa hund i nokkra mánuöi. Uppl. I sima 44763. jÞjónusta Garöeigendur — Húseigendur Standset og lagfæri lóöir. Get bætt við mig verkefnum strax. Vönduö vinna. Uppl. i sima 71876. Húsdýraáburður. Viö bjóöum yöur húsdýraáburð á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. GaröaprýöL simi 71386. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viögeröarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Ryðgaöur hugsunarháttur erþaö aö vilja ekki sprauta bilinn sinn. Billinn sýnir innri mann. Hjá okkur slipa bileigendur sjálf- ir og sprauta eöa fá fast verðtil- boö. Kannaöu kostnaöinn og á- vinninginn. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringiö I sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaöstoö h/f. Húseigendur — húsfélög. Einfaldir og tvöfaldir stigar til leigu. Stigaleigan, Lindargötu 23, simi 26161. Húsdýra-áburður t£l sölu. , Ekiö heim og dreift ef óskaö er. Áhersla lögö á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126 og 85272. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, múrviögeröir, skrif- um á teikningar. Múrarameistari simi 19672. Tökum að okkur hreingemingar á Ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097 og 20498. Skyndihjálp. Tek að mér allar viögerðir i sam- bandi viö trésmiöavinnu. Cti og inni. Trésmiðaverkstæöi Jóns, simi 19422 og 74211. Safnarinn 1 Kaupi öll islensk frimerki ónotuð og notuö hæsta veröl Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Simi 84424. ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA B§5b 3. og 4. maí REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR, SELTJARNARNES Félag flugmálastarfsmanna ríkisins Flugturninn i Reykjavik, 1. hæð kl. 14.00—19.00 3. og 4. mai. Félag íslenskra símamanna 3. og 4. mai. Matstofan viö Thorvaldsensstræti opiö 8.30—10.30,. 11.30—13.30. Matstofan Sölvhólsgötu 11 odíö 8.00—10.00. 12.00—13 30 Matstofa Jörfa, opið 8.00—10.00, 12.00-13.30. Matstofan Grensás opið 8.00—9.30, 12.00—13.00. Loftskeytastöðin Gufunesi opiö 13.30—14.30. Félag starfsmanna stjórnarráðsins Kjallarinn Arnarhvoli 3. og 4. mai kl. 11.00—13.00 og 17.00—19.00. Hjúkrunarfélag Islands Skrifstofan Þingholtsstræti 30.3 og 4. mai kl. 14.00—20.00. Landssamband framhaldsskólakennara Samband grunnskólakennara Armúlaskólinn 3. og 4. mai kl. 15.00—20.00. Ljósmæðrafélag islands Fæöingadeild Landsspitalans. Timi auglýstur á staönum. Lögreglan í Kópavogi Lögreglustööin. Timi auglýstur á staönum. Lögreglufélag Reykjavíkur Lögreglustööin i Reykjavik. Timi auglýstur á staönum. Póstmannafélag islands R-l kaffistofan kl. 11.00—14.00 3 og 4. mai. Starfsmannafélag Kópavogs Hamraborg 1 kl. 14.00—19.00 3. og 4. mai. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Skrifstofa félagsins, Grettisgötu 89 kl. 15.00—21.00 3. mal, kl. 10.00—19.00 4. mai. Starfsmannafélag ríkisstofnana Skrifstofa félagsins, Grettisgötu 89 kl. 9.00—19.00 3. og 4. mai. Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins Rikisútvarpiö Skúlagötu 4 kl. 13.00—15.00 3. mai, kl. 10.00—12.00 4. mai. Anddyri íþróttahúss kl. 13.00—17.00 3. og 4. mai. Starfsmannafélag Seltjarnarness Innheimtan v/Laugaveg kl. 9.00—10.00 3. mai. Starfsmannafélag Sjónvarpsins Setustofa Sjónvarpsins Tollvarðafélag islands Tollstöövarhúsinu 4. hæö kl. 10.00—12.00 og kl. 13.00—16.00 3. og 4. mai. Yfirkjörstjórn BSRB. Óskast keypt. Islensk bréf, póstkort o.fl. frá þvi fyrir 1940. Einnig sænsk bréf og pótkortsent til Islands fyrir 1949. Vinsamlegast skrifið til: Jens Meedom Byagervej 17 DK 2830 Virum, Danmark. Frimerkjasafnarar 4. frímerkjauppboð Hlekks sf. veröur haldið i ráöstefnusal Hótel Loftleiöa, sunnudaginn 13. mai nk. kl. 14. Uppboösefni veröur til sýnis laugardaginn 5. mai, i sal nr. 1 á Hótel Esju kl. 14-17, og á uppboðsdaginn 10-11.30 á Hótel Loftleiöum. Uppboöslisti á kr. 400 fæst I frimerkjaverslunum borg- arinnar. Atvinnaíbodi Vantar starfskraft i verksmiðju. Uppl. I sima 83519 fimmtudaginn 3. mai kl. 17—19. Skrifstofustarf. Laust er nú þegar alhliða skrif- stofustarf, vélritun, viöskipta- mannabókhald, simavarsla o.þ.h. Uppl. á skrifstofutima aö Mjóuhlið 2, ekki I sima. Pharmasia h f. Innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa strax starfskraft til vélritunar og allra almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar veittar I sima 26210 milli kl. 16 og 18 næstu daga. Sprunguviðgerðir Gerum viö steyptar þakrennur og allanmúrogfl.Uppl.Isima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæö. Rúmlega tvitugur maöur óskar eftir vinnu. Til I allt nema aö drepa mann. Uppl. i sima 18051. Ung stúlka óskar eftir vinnu nú þegar, vön afgreiðslustörfum, margt kemur tilgreina. Uppl. I sima 84347 e. kl. 19.00. Góö 2ja herbergja ibúö i Neöra-Breiöholti til leigu frá 1. júni til 1. sept. nk. Reglu- semi og góö umgengni áskilin. Tilboö sendist augld. Visis fyrir nk. föstudag merkt „Góö um- gengni”. Til leigu 179 ferm. iönaðar og/eöa g e y m s 1 u h ú s n æ ö i meö innkeyrsludyrum á jaröhæö viö Borgartún. Einnig á sama staö til leigu 191 ferm.skrifátofuhúsnæöi á 2. hæð. Nánari uppl. I sima 10069 og 25632 eftir kl. 19. Mjög góö 3ja herb. Ibúö til leigu I Hafnarfirði v/miöbæ. Tilboö merkt: „22131” sendist blaöinu fyrir föstudags- kvöld 4.5. Húsngói éskast] Ung hjón með ungabarn óska eftir 2ja — 3ja herbergja Ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. 1 sima 42829 eftir kl. 5. Keflavlk — Njarövlk. Óska aðtaka ibúö á leigu. Uppl. I sima 92-1943. 23ja ára stúlka utan af iandi óskar eftir aö taka á leigu herbergi meö aögangi aö snyrtingu og helst eldunarað- stööu, sem næst Grensásvegi. Reglusemi heitiö, fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 74682. Einhleypur maður I góðri stööu óskar eftir 2ja — 3ja herbergja Ibúö I Hafnarfiröi, sem fyrst. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Reglusemi”. Óska að taka á leigu 2—3 herb. Ibúö i vesturbæ eöa miöbæ. Uppl. I sima 13135 virka daga frá kl. 9—4 (Gréta). Lögregluþjónn meö konu og kornabarn óskar eftir ibúö á leigu. Má vera I Reykjavik eöa Kópavogi. Fyrir- framgreiösla og annaö eftir sam- komulagi. Uppl. I sima 39174. Reglusamur • sjúkraliöi hjá S.Á.A. óskar eftir 2- 3 herb. ibúö, strax. Uppl. I sima 82399. Systkin utan af landi óska eftir2-3 herb. Ibúö i Reykja- vik. Uppl. í si'ma 15432 frá kl. 5-7. Óska eftir 2-4 herb. ibúð Einhver fyrirframgreiösla. Al- gjör reglusemi. Uppl. í sima 30647._________________________ Húsnæði — tónlistarkennsla. Hentugt húsnæöi óskast á leigu fyrir tónlistarkennslu i Breiöholti frá 1. sept. 1979, stærö ca. 60-90 ferm., nauðsynlegt er aö snyrting fylgi. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 10. mai merkt „Húsnæði- tónlist”. Háskólakennari óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö á leigu i vesturbænum, sem næst Háskólanum frá 1. júni nk. Reglu- semi. Einhver fyrirframgreiösla. Tilboð merkt „Lektor” sendist. augld. Visis næstu daga. Einnigi uppl. I sima 82457 milli kl. 10 og 13 á daginn. tbúð óskast strax. Fyrirframgr. Uppl. i sima 19674. Góð ibúð. Hjón með 1 barn vantar góöa 3ja herb. Ibúö I 6 mánuöi. Vinsam- legast hafiö samband I sima 40724 á kvöldin. tbúð óskast áleigu, tvennt fulioröið i heimili. Fyrirframgreiösla i boöi. Uppl. i sima 86963. ÉL Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nemendur geta byrjaö strax. Guömundur Haraldsson, simi 53651. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Allegro árg. ’78. Okuskóliogprófgögnef óskaö er. GIsli Arnkeisson, simi 13131. ökukennsia-adingatimar. Kenni á Toyota Creddida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og_öll prófgögn ef óskaö er. Kennslutimar og greiöslukjör eftirsamkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfíngatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. tlt- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsia Golf ’76 Sæberg Þóröarson Sími 66157. ökukennsla — Ætingatfmar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda ' 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökuk'ennsla — Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreíö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Sfmar 21412, 15122, 11529 og 71895. 'ökukennsTa T—Greiðslú‘kj8r Kenni á Mazda 323. OkuskÖli/fef- óskaö erökukennfcla Quömuiud- ar G:fréturssonar. Simar 73760 og 83825. - l * Sælkera- kvóld Sælustund fyrir unnendur sannrar matargerðarlistar Síðasta sælkerakvöld Hótels Loftleiða á þessu uori verður í Blómasalnum annað kvöld, fimmtudagskuöld. Við hugsum okkur gott til glóðarinnar, þar sem Ceir R. Andersen ræður matseðlinum. Geir sótti menntun sína til eins þekktasta hótel- skóla heims, “École Hoteliere” í Lausanne í Sviss. Hann er ennfremur einn stofnfélaga “Lausanne Hotel Management SchoolAlumni Association, Inc.” Matreiðslu- og framreiðslumenn hótelsins munu framreiða undir stjóm Geirs. - Matseðillin er, eins og að líkum lætur, alþjóðlegur og lítur þannig út: Humar og rækjur i lárperum (Avocado) (Crevettes et d’Homard en Avocado) Nautavöðvi í hempu, WelHngton (Roti de Boeuf “en Chemise”, Wellington) Borinn fram með fylltum krókettukartöflum, tómötum,spergli og gljáðum gulrótum. - Þessi réttur er framreiddur við borð gestsins, beintaf “Silfurvagninum”. Sólarlag í Blómasal (Le Coucherdu Soleil au Salle Floral) Ábætiskaffi — smákökur (Café - Petits Fours) Matarverð er kr. 4.500,- Geir mælir með viðeigandi diykkjarföngum með máltíð og kaffi og verður á staðnum gestum til leiðbeiningar. Sælkerar, sameinist við dýrlegan málsuerð í Blómasalnum. Borðpantanir hjá veitingastjóra í síma 22321 og 22322. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.