Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 6
vtsm MiOvikudagur 2. mai 1979. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson körfuknattleiksmanna um helg- ina. Skuldabaggi sambandsins er hins vegar þungur enn, þótt svo verulega hafi tekist aö minnka hann. Merkasta tillagan, sem þingiö afgreiddi, var aö fækka liöum i 1. deild úr 8 i 5, og taka siöan upp fjórfalda umferöeins og er í úr- valdsdeildinni.Munu þvi þrjú liö I 1. deild falla niöur næsta vetur. Þá var sett reglugerö vegna þeirra erlendu leikmanna, sem koma til meö aö leika hérlendis, og sérstök nefnd var skipuö til þess aö hafa eftirlit meö sam- vinnu.leikmannanna viö félög sin. Stefán Ingólfsson var endur- kjörinn formaöur sambandsins, ogaörir i stjórn: Helgi Arnason, Þórdis Kristjánsdóttir, Krist- bjöm Albertssonog Siguröur Val- geirsson. Tveir þeir slöasttöldu eru nýir menn Istjórninni. gk—. Körfuknattleikssamband Is- lands skilaöi 1800 þúsund króna hagnaöi á siöasta starfsári, og eru ár óg dagar siöan þaö hefur gerst. Þetta kom fram i reikning- um sambandsins á ársþingi Leika upp ánýtt KR og Ægir leika i' kvöld i sund- knattleiksmótinu, sem haldiö er til minningar um Þorstein Ing- ólfsson úr Ármanni, og fer leikur- inn fram i Sundhöllinni kl. 21. Þetta er fyrsti leikurinn 12. um- ferö mótsins, en KR, Ægir og Ar- mannuröu öll jöfn í fyrri umferö- inni og veröa þvi aö leika upp á nýtt. KNAPP BYRJAR VEL Byrjunin hjá Tony Knapp og iiöi hans Viking i norsku knattspyrnunni lofar góðu/ og liðið er nú í efsta sæti i 1. deildinni/ þegar tvær umferðir hafa verið leiknar. I fyrstu umferð lék Viking gegn Brann og sigraði 3:2/ og um helgina fékk Viking lið Hamkam í heimsókn. Þar urðu úr- slitin 2:0 fyrir Viking, og hefur liðið því 4 stig eftir tvo leiki. Næstu lið eru Start og Lilleström með þrjú stig/ og síðan koma sem hafa tvö. mörg lið gk—. Tony Knapp, hinn skapmikli þjálfari. byrjar vel meö liö sitt Viking i Noregi. Arsþlng kðrfuknattlelksmanna: STYRKLEIKI OG ÖRUGGT GRIP. Margir halda að sumarhjólbarðar Goodyear séu sérstaklega sniðnir fyrir íslenska vegi. Til þess liggja tvær aðalástæður. Önnur er sú að byggingarlag Goodyear hjólbarða miðast við að styrkleikinn verði sem mestur. Hin ástæðan er öruggt grip (traction) sem er eitt af aðalsmerkjum Goodyear hjólbarða. Ekki ónýtir eiginleikar það úti á íslenskum vegum. 44 UMBOÐSMENN GOODYEAR ÚT UM ALLT LAND EIGATIL GOODYEAR SUMARHJÓLBARÐA í FLESTAR GERÐIR FÓLKSBÍLA. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Felgum, affelgum og neglum TOLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTIUING Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172,símar 28080, 21240 HEKLAHF WOLVES MEB YHRBURfil HVERNIG^SEM ARAR Leikmenn Nottingham Forest geta nú endanlega afskrifaö möguleikana á þvi aö ná Liver- poolaöstigum 11. deildinni ensku eftir aö liöiö tapaöi 1:0 fyrir Wolves I fyrrakvöld. Forest á fimm leikieftir I deildinni eins og Liverpool, sem hefur 7 stiga for- skot.ogleikmenn Forestmunu nú einbeita sér aö þvi aö vinna sigur I Evrópukeppni meistaraliöa, þar sem liöiö leikur til úrslita gegn Malmö frá Sviþjóö. Wolves, sem um helgina bjarg- aöi sér endanlega frá falli I 2. deild yfirspilaöiForestlengst af I fyrrakvöld, en Peter Shilton I marki Forest varöi af hreinni snilld. Þaö var svo rétt fyrir Stuttgart enn efst Aöeins einn leikur var háöur i v-þýsku knattspyrnunni um helg- ina, Schalke 04 fékk Borussia Mönchengladbach i heimsókn, og geröu liöin jafntefli 1:1. Staöa efstu liöa er þannig, aö Stuttgart hefúr 41 stig aö loknum 29 leikjum, Hamburger hefur 40 stig eftir 28 leiki, Kaiserslautern er i þriöja sæti meö 40 stig aö loknum 29 leikjum og Bayern Munchen er i fjóröa sæti meö 33 stig og hefur leikiö 28 leiki. gk—. leikslok aö John Richards skoraöi sigurmark Wolves. Manchester United tefldi fram fimm varamönnum gegn South- ampton — nú er veriö aö hvila menn fyrir bikarleikinn gegn Arsenal — og geröi jafiitefli 1:1. Abramczik settur út í kuldann Jupp Derwall, framkvæmda- stjóri v-þýska landsliösins i knattspyrnu, er búinn aö velja 16 manna liö, sem á aö mæta Wales I Evrópukeppni landsliöa I Wrex- ham annaö kvöld. Þaö vakti athygli aö Derwall setti Schalke-leikmanninn Abramczik út úr liöinu, en fast- legahaföi veriöreiknaö meö hon- um i hópnum. En Derwall var ekki hrifinn af frammistööu Abramczik i leik Schalke gegn Borussia um helgina, og setti hann út i kuldann. V-þýska liöiö veröur þannig gegn Wales: Burdenski, Maier, Cullmann, Diets, Förster, Kaltz, Martin, Stielike, Allofs, Bonhof, Memer- ing, Mansi Muller, Zimmermann, Fischer, Höness, Kelsch og Rummenigge. Rk—. Fækka llðum í 1. delld

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.