Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 2
ÍUmsjón: Katrin Pálsdóttir og i Halldór Kevnisson Firinst þér verkalýðsfé* lögin bera hag launþeg<u nógsamlega fyriifl brjósti? isiríkur Hervarsson, vólgæslu* maöur: Nei, þaö heldég ekki. Þaöffi eru ekki nógu mikil tengsl mill™ forystunnar og launþega, sjálf-H sagt báöum aö kenna. Siguröur Grétar, Brósi, ásamt stúlkunum sem hann greiddi i keppninni. HRRTISKAN í HOLLIHNI Egill Pétursson, erindreki: Verkalýösfélögin haga sér eftir j þvi hvaöa flokkur situr i stjórn, þó_ aö þaö þýöi lækkun kaupsins. Stutt hrokkiö hár var mikiö áberandi á Islandsmeistara- keppninni i hárgreiöslu og hár- skuröi sem haldin var Laugar- dalshöll um helgina. Keppnin um íslandsmeistara- titilinn var hörö, en þaö var Siguröur Grétar Benónysson, eöa Brósi, sem hreppti titilinn. Þetta er i' annaö sinn sem hann veröur tslandsmeistari. Garöar Sigurgeirsson varö Is- landsmeistari i hárskuröi. 1 Laugardalshöll mátti sjá hin- ar fjölbreytilegustu hárgreiöslur. En þær sem pössuöu best dags daglega, voru yfirleitt látlausar. Háriö annaö hvort slétt og stutt, eða þá aö sett var i þaö permanent og lokkarnir látnir njóta sin. —KP. reynslan sýnir aö þau stjórnast af pólitiskum hagsmunum. Ingólfur Sveinsson, lögreglafljj Betur má ef duga skal. FélöginB eru 1 varnarstöbu gegn hákörlun« um I þjóöfélaginu. Samkvæmisgreiöslurnar eru glæsilegar. Permanentiö heldur sfnu, lokk- arnir eru látnir njóta sin. Herraklippingin er stutt og háriö blásiö. Þaö þurfti mörg handtökin áöur en verkinu var lokiö. Hér er Dag- mar Agnarsdóttir aö leggja sfö- ustu hönd á greiöshi. Stutta háriö er vinsælt, þegar fer aö vora I lofti.. Þaö er lslandsmeistarinn Brósi sem hefur lagt siöustu hönd á greiösluna sem viö sjáum á myndinni. Visismyndir JA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.