Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 7
Þribjudagur 22. mal 1979, Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Youri ekki bjart- sýnn Halldór Einars son skrifar frá Bern I Sviss Youri Uitchev landsliös- þjálfari er ekki allt of bjart- sýnn fyrir leikinn viö Sviss, sem fram fer hér i Bern i kvöld. Youri sagöi I gær aö þaö legöist illa i sig aö dómari leiksins væri frá Lúxemborg, og hann væri einnig hræddur viö aö allur sá áhorfendafjöldi, sem veröur á leiknum — um 60 þósund manns — komi til meö aö hafa slæm áhrif á leikmenn Islands, sem eru flestir óvanir þvi aö leika fyrir framan svona mikinn fjölda. Youri sagöi aö sennilega myndi Sviss stilla upp liöi sinu i 4-3-3. Hann sagöi aö leikmenn Sviss séu fljótir og leiknir meö boltann, en ef islensku vörninni tækist vel upp ætti hún aö geta ráöiö viö sóknarmenn Sviss- lendinganna. HVERJU SPA ÞEIR? Halldór Einarsson skrifar frá Sviss: Ég geröi mér þaö til dund- urs I gær aö fá nokkra menn til aö spá um úrslit i leik Sviss og tslands, sem fram ferfkvöld. Fyrst spjallaöi ég viö náunga aö nafni Henri Fluck, en hann er leiðsögu- maöur islenska liösins hér i Bern. Fluck sagöist búast við 2:1 sigri Svisslendinga. Strubhaar, sá sem sér um aö aka islenska liðinu þaö sem þarf aö fara I bil hér um borgina, var á annarri skoö- un og sagöist reikna meö 2:1 sigri tslands. Halldór Matthiasson, sjúkraþjálfari fslenska liös- ins, tók sér klukkustundar umhugsunarfrest, og aö hon- um loknum sagöist hann sannfærður um aö leiknum myndi ljúka meö 2:2 jafn- tefli. „STERKASTA , UÐ ISLANDS „Ég held að þetta sé þaö sterkasta landsliö, sem Is- land hefur teflt fram”, sagöi Helgi Danielsson, formaöur Landsliösnefndar KSI, eftir aö liö tslands sem leikur gegn Sviss, haföi verið til- kynnt. Ég spuröi Helga þá hvort þetta hefði ekki Hka veriö sagt hér um árið fyrir 14:2 leikinn fræga viö Danina. Helgi sagöi aö þaö gæti svo sem vel verið, en hann var harður á þvf aö islenska liöiö núna væri geysigott og myndi örugglega gera þaö gott i leiknum gegn Sviss. Pf mm fffliim íímmI Wmm M|MÉÉÉ IIIIiilll mmmm Wm iii ÍÍSslsS ■ : ' : : Arnór Guöjohnsen hefur slegiö i gegn i belglsku knattspyrnunni i vetur. 1 kvöld ieikur hann sinn fyrsta landsleik fyrir tsland og vonandi sýnir hann sinar bestu hliöar i þeim leik. fourl siiuir upp liOinu tii varnar - Arnðr Guðjohnsen lelkur sinn fyrsta landsleik í kvöld - atvinnumaðurlnn Karl Þðrðarson á varamannabekknum Arnór Guöjohnsen veröur eini nýliöinn i islenska landsliöshópn- um i knattspyrnu sem mætir Sviss hér i' Bern á morgun þriðju- dag. tslenska liöiö var tilkynnt hér I Bern á blaöamannafundi i dag ogveröur þaö þannig skipaö: Þorsteinn Ólafsson, Janus Guö- laugsson, Jón Pétursson, Mar- teinn Geirsson, Jóhannes Eö- valdsson, Arni Sveinsson, Atli Eövaldsson, Guömundur Þor- björnsson, Asgeir Sigurvinsson, Pétur Pétursson og Arnór Guö- johnsen. Halldór Einarsson skrifar frá Sviss Þaðergreinilegtáþessuvali aö Youri Ilitchev landsliösþjálfari ætlar aö stálla upp liöi sinu til varnar. Þeir Janus og Arni veröa bakveröir, Jón og Marteinn mið- verðir og Jóhannes Eövaldsson mun leika sem „sweeper” þar fyrir aftan.Ámiöjunni veröa siöan Atli, Guömundur og Asgeir og þeir Pétur og Arnór frammi. Þetta er þvi einhverskonar 5-3-2 uppstilling sem gæti þó breyst þannig aö Marteinn Geirsson færi fram á miöjuna ef tsland fær tækifæri til sóknar. Þaö vekur óneitanlega athygli aö Karl Þóröarson.atvinnumaöur hjá La Louviére i Belgiu, sem er mættur hingað galvaskur og til- búinn f slaginn, skuli vera látinn sitja á varamannabekk en senni- lega kemur hann inn á sem vara- maöur. Ef Jóhannes Eðvaldsson sem kemur hingaö til Bern rétt fyrir leikinn veröur oröinn mjög þreyttur er á leikinn liöur og veröur aö fara útaf, mun Karl koma inná og Atli færi þá i vörn- ina. Ég var á æfingu meöliöinu hér í dag og þaö sáust skemmtilegir taktar til leikmanna Islenska liös- ins. Asgeir Sigurvinsson er greinilega f sinum besta ham og Pétur Pétursson sýndi að honum hefur fariö geysilega fram. Þaö er þvi aUt i góöu standi hér i herbúöum leikmanna tslands, allir eruheilir heilsuog lausir viö meiðsl og strákarnir ákveönir aö berjast til siöustu mfnútu I leikn- um viö Sviss sem veröur undir smásjá 60 þúsund áhorfenda. Leikurinn hefst kl. 18.15 aö staöartima og 15 minútum eftir aö honum lýkur hefja svo leik- menn HoUands og Argentinu leik sinn sem er afmæUsleikur i tilefni 75 ára afmælis Alþjóöa knatt- spyrnusambandsins. Landslelkurlnn við v-pýskaland: PETUR, TRAUSTI OG INGI RJÖRN í LIRIÐ Þrjár eöa fjórar breytingar veröa á i'slenska landsUöshópnum frá leiknum við Sviss tU leiksins viö V-Þýskaland, sem fram fer á LaugardalsveUi á laugardaginn. Þeir Pétur Pétursson, Arnór Guöjohnsen og Ásgeir Sigur- vinsson koma ekki i leikinn hér heima, og i staö þeirra hafa þeir Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Trausti Haraldsson veriö valdir. Þá eru talsverðar likur á þvi aö Karl Þóröarson komi meö fslenska liöinu og spUi hér á laugardaginn, en þaö er ekki endanlega ákveöiö. Þeir Pétur Ormslev og Trausti Harldsson hafa aldrei klæöst islenska landsliðsbúningnum áður, en val þeirra þarf efici aö koma á óvart. Báöir komu þeir til álita f landsUöshópinn, sem fór til Sviss, enda hafa þeir átt ágæta leiki með Fram i vor. Ingi Björn, mesti markaskorari islenskrar knattspyrnu f dag er hinsvegar reyndur landsliösmaöur, þótt hann hlyti ekki náö fyrir augum landsliösnefndarinnar fyrir leikinn viö Sviss. V+ýska liöiö kemur hingaö til lands á morgun meö sömu vél og islensku landsUösmennirnir. Meö liöinu kemur friöur hópur farar- stjóra og stuðningsmanna, sem ætla aö hvetja sina menn til sigurs á LaugardalsveUinum. „Við veröum aö taka þá áhættu aö leika á Laugardalsvellinum, þótthann sé langt frá þvi aö vera góður og geti hæglega skemmst”, sagöi Baldur Jónsson vaUar- stjóri, þegar viö ræddum viö hann um fyrsta leik sumarsins á aöal- leikvangi hitfuöborgarinnar. gk Fyrsll lelkurinn Landsleikur tslands og Sviss i kvöld er fyrsti leikur þjóöanna i knattspyrnu, og um leiö 108. landsleikur tslands. Leikurinn er sem kunnugt er Uöur iEvrópukeppnilandsUöa, en þar leika auk Sviss og tslands ! HoUands, A-Þýskalands og P lands i sama riðli. tsland á ef aö leika útileik viö Pólverja, siöan heimaleikina viö HoUan A-Þýskaland og Sviss. —)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.