Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 10
VÍSIfí Þriöjudagur 22. mal 1979. Hrúturinn 21. mars—20. apríl Spenna gæti myndast i fjármálum i dag. Vertu gagnrýninn á vissa samninga og skilmála og haltu þig frá vafasömum viö- skiptum. 10 Nautiö 21. april—21. mai Vertu ekki alltof bjartsýnn, þú gætir haft rangt fyrir þér og oröiö aö liöa óþarfa gremju. Eitthvaö dularfullt fylgir I kjöl- far nýs kunningja. Tvlburarnir 22. mai—21. júni Taktu ekki þátt I nokkurs konar bak- tjaldamakki né baknagi. Þaö borgar sig ekki aö sýna trúnaö i dag. Feröalög valda ruglingi. Krabbinn 22. júni—23. júli Þú gætir lent I vandræöum I sambandi viö fjármál I dag. Hugsjónir kynnu aö vera notaöar til aö dylja raunverulegan til- gang. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Athyglin beinist óvænt aö þér, en tryggöu aö ástæöan til þess sé jákvæö. Gremja rýrir aöeins aöstööi þlna, stilltu þig þvi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Foröastu áhættusamar aögeröir, eöa valda þeim meö bersögli eða æöibunu- gangi. Þú veröur var viö miklar hindran- ir, en fjölskyldumál komast i gott horf. Haltu þig frá öllu óþekktu, notaöu frekar gamlar og grónar aðferöir og leiöir. Flutningar og viögeröir gætu valdiö vandamálum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Neikvæöar staöreyndir gætu breytt áformum þinum, sérstaklega I sambandi við menntun eöa ferðalög. Foröastu mis- skilning eöa gagnákærur. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Fjármálalegar ráöleggingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki aö fá eitthvaö fyrir ekki neitt, eöa stytta þér leiö um of. Steinge itin 22. des. —20. jan Þaö gæti hent aö þú yröir gabbaöur upp úr skónum I dag, þvl þú ert alltof trúgjarn. Félagi eöa ættingjar kynnu líka aö iþýngja. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þaö borgar sig ekki aö reyna aö einfalda hlutina. Gættu heilsunnar og rífstu ekki viö samstarfsmenn. Þú kynnist dular- fullri manneskju. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Nú fara jákvæöir kraftar aö bæta ástarllf- iö. Einhver gæti beðiö þig aö vinna aö eöa þegja yfir ákveönu máli. Búöu þig aö taka skjóta^ákvöröun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.