Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 19
19 VtSIR Þri&judagur 22. mal 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku, sænsku, o.fl. Talmál, bréfaskrift- ir og þýöingar. Bý undir dvöl er- lendis og les meö skólafólki, Auö- skilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, slmi 20338. Dyrahald Skrautfiskar — Vatnagróöur. Viöræktum órvals skrautfiska og vatnagróöur. Eigum meöal ann- ars Wagtail — Lyre sveröhala, hálfsvarta Guppy, Javamosa, ' Risa — Amazon sveröplöntur fyr- ir stór búr og Eldplaty (ný teg- und). Hringbraut 51, Hafnarfiröi. Simi 53835. Hestur. Brúnskjóttur 12 vetra hestur til sölu. Góöur vilji og gangur. Uppl. i kvöld og næstu kvöld I slma 33160 eftir kl. 19. (------------------ Þjónusta Glerisetningar. Óska eftir samvinnu viö menn er annast glerlsetningar. Tilboö merkt 22492 sendist blaöinu. Húsa- og húsgagnasmiöameist- ari, sem er meö verkstæöi, óskar eftir aö komast I samband viö múrara, einn eöa fleiri, til aö pússa innan raöhús i skiptivinnu. Vinnus. 31730, heimas. 16512. Hellulagnir. Tökum aö okkur hellulagnir og hleöslur, útvegum efni, ef óskaö er. Vanir menn — vönduö vinna. Uppl. I sima 81544 eftir kl. 16. Garðeigendur athugiö. Útvegum húsdýraáburð og tilbú- innáburð.Tekeinnig að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumar- störf, svo sem slátt á lóöum, mál- un á giröingum( kantskurö og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð. Guðmundur slmi 37047. Geymið auglýsinguna. Innheimtur-Eignaum- sýsla-Samningar. Frá og með næstkomandi mán- aöamótum get ég bætt viö nokkr- um nýjum viðskiptavinum, viö- talstimi til mánaðamóta frá kl. 8-10 á kvöldinu, I sima 17453. Þorvaldur Ari Arason lögfræö- ingur, Sólvallagötu 63. Hreinsum mokkajakka og mokkakápur. Látiö hreinsa mokkafatnaðinn eftir veturinn. Hreinsum allan fatnaö, hreinsum gardinur. Efna- laug Nóatúns, Hátúni 4A. Húseigendur — húsfélög. Einfaldir og tvöfaldir stigar til leigu. Stigaleigan, Lindargótu 23, simi 26161. Sprunguviögeröir Gerum viö steyptar þakrennur og allan múrog fl. Uppl. i sima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð. Gardinur — Gardinur Hreinsum gardinur og allan fatnaö. Hreinsum mokkafatnaö. Efnalaug Nóatúns, Hátúni 4A. Seitjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiösla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaöastræti 28A, er einnig að Hagamel 23. Opiö virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Gamall bill eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess að þeir haldi verögildi slnu þarf að sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bll- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö I Brautarholt 24 eða hringiö i sima 19360 (á kvöldin I slma 12667). Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Bllaaö- stoö hf. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- . um og drögtum. Fljót og góö af- greiösia. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viögeröarþjónusta, Klapparstlg 11, simi 16238. Safnarinn Kaupi öll Islensk frimerki " ónotuö og notuö hæsta veröi Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. 'Sími 84424. (Atvinnaiboói Múrari óskast til aö múra utan endaraöhús, helst sem fyrst. Uppl. I sima 74677. Vön smurbrauösdama óskast og afgreiðslustúlka. Uppl. I sima 21837 frá kl. 4-6. Biómabúö. Stúlka óskast i hálfsdagsstarf eft- ir hádegi frá 1. júni. Tilboð send- ist augl.deild Vfeis fyrir laugar- dag merkt „Blómabúö”. Ráöskona óskast á gott heimili i sveit. Simi 71123 eftir kl. 6. Hæfur starfsmaöur óskast til afgreiöslustarfa sem fyrst I varahlutaverslun hjá traustu bif- reiðaumboöi. Þyrfti helst aö vera vanur varahlutaafgreiöslu og/eöa hafa góöa þekkingu á bll- um. Umsóknir sem greini nafn heimilisfang-slma-aldur- og fyrri störf sendist augld. VIsis Slðu- múla 8 fyrir 23. mai n.k. merkt „Varahlutaverslun”. % Atvinna óskast Mig vantar vinnu. Allt kemur til greina. Slmi 73965. Ungt barnlaust par óskar eftir vinnu á sveitaheimili I 2-3 mánuöi. Laun eftir samkomu- lagi. Uppl. I sima 72354. Ungur piltur óskar eftir atvinnu (ekki sumar- vinnu) Hefur bilpróf. Margt kem- ur til greina. Uppl. I sima 51976. Óska eftir aö taka á leigu Ibúö, 2ja-3ja , herbergja, til áramóta. Uppl. i slma 83471. Tvitugur maöur meö bæklaöa vinstri hendi óskar eftir léttri vinnu strax. Uppl. I sima 19783. Ung stúlka óskar eftir vinnu, helst fram- tlöarstarfi. Hefur bilpróf og er vön afgreiðslu. Uppl. I slma 84347. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aösetur á skrifstofu stúdentaráös I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miölunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa aö rekstri miölunarinnar. Húsnæóiiboói ) 20 ferm. stofa meö litlu eldhúsi, til leigu. Uppl. I sima 18900 milli kl. 20 og 22. Góö 4ra herbergja ibúö I gamla bænum, nálægt Hlemm- torgi, er til leigu frá 1. júní. Uppl. leggist inn á afgreiðslu blaösins fyrir 25. þessa mánaöar, merktar „Reglusemi 22459”. Húsale.igusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisauglýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér veru- legan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild, Slöumúla 8, slmi 86611. WL Húsnaeói óskast 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö á góðum stað I bænum, má vera undir súö. Fyr- irframgreiösla, ef óskaö er. Hringiö I sima 38774 e. kl. 20. Reglusöm miöaldra kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á leigu strax. Uppl. I slma 37245. 3ja-4ra herb. ibúö óskast á leigu I 1 1/2 ár. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Algjör reglusemi. Uppl. I slma 24212. Óska eftir aö taka á leigu 40-60 ferm. hús- næöi fyrir léttar bllaviögeröir. Simi 32967. 3ja-4ra herb. lbúö óskast strax. Erum fjögur I heim- ili. Vinsamlegast hafiö samband i slma 85207. Ung hjón utan af landi meö 1 barn óska eftir 2 herb. ibúö. Leigutimi 2-3 ár. Ars- fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 82341 eftir kl. 7. á kvöldin. Ungt par óskar eftir ibúö i eldri hverfum bæjar- ins. Erum mjög róleg ogbæöi við nám. Fyrirframgreiösla. Vin- samlega hringið I sima 29017. Litil ibúö óskastáleigu til frambúöar, 3ja mánaöa fyrirframgreiösla og endurbætur eða viðgeröir á hús- næði sé þess þörf. Góöri um- gengni heitið. Simi 32613. 2-3 herb. Ibúö óskast 15. júnl. Uppl. I sima 29707. Reykjavik — Vestmannaeyjar Leiga eöa skipti. óska eftir aö leigja þriggja herbergja ibúö frá og meö september I Reykjavlk eöa Kópavogi. Skipti á einbýlis- húsi I Vestmannaeyjum koma til greina. Nánari uppl. I slma 98- 1895 e. kl. 19 á kvöldin. Einhleypur maöur óskar eftir 2ja herbergja Ibúö I miöborginni. Reglusemi og fyrir- framgreiösla. Uppl. I slma 10594. Ökukennsla ] ökukennsla Kennslubifreiö Mazda 121, árg. ’78. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. Okukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ök ukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Simi 66157. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Allegro árg. ’78. Okuskóliogprófgögnef óskaö er. GIsli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’.7fy. öku- skóli og öll prófgögn ef þess ér óskaö. Helgl K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressiida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Oku- skóli og,öll prófgögn ef óskaö er. Kennslutimar og greiöslukjör eftirsamkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson. Slmi 86109. 'ökukennsla — Æfíngatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Slmi 72493. ökukénnsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. -Ökukennsla*— Æfingatimar Hver vill ekki læra á Fofd Capri 1978? Útvega öll gögn yaröandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vahdiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökuþennari. -Simar 30841 og L4449.__________ __

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.