Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 14
14
Arni jakí
Sjómenn á Noröausturlandi
hafa haldiö uppi nokkurri
gagnrýni á haflsnefndina og
telja litiö gagn af henni. Þótt
nefndarmenn meö Árna
Gunnarsson I fararbroddi séu
allir af vilja geröir til aö leysa
vandann hefur þeim reynst
erfitt aö hrekja Isinn á brott.
En varla geta þeir útvegaö
mönnum bætur fyrr en þeir
sömu hafa gefiö skýrslur um
þaö tjón sem oröiö hefur af
isnum.
Árni hefur hins vegar hlotiö
viöurnefniö jaki vegna for-
mennsku haflsnefndar.
Einkaleyfi
á kássu
Engin takmörk eru fyrir þvi
hvaö menn þykjast finna upp
nú á dögum og sækja um
einkaleyfi á. Til dæmis er nú
til sýnis I iönaöarráöuneytinu
einkaleyfisumsókn frá
frönsku fyrirtæki á „aöferö til
aö útbúa kjötkássu, sem hægt
er aö grillsteikja, djúpsteikja
eöa steikja á annan hátt.”
Hver veröur fyrstur til aö
sækja um einkaleyfi á aöferö
til aö sjóöa fisk?
Stýrimanna-
strækurinn
Stýrimenn vaöa nú fram á
ritvöllinn hver á fætur öörum
og rita greinar um bág kjör
sin. Meö þessum greinum er
jafnan birtur launaseöill
viökomandi eöa þá kunningja
hans úr stýrimannastétt.
Þaö hefur hins vegar vakiö
nokkra athygli aö hvorki skip-
stjórar, brytar eöa vélstjórar
hafa séö ástæöu til aö senda
blööum launaseöla slna þótt
þeir séu einnig I verkfalli
ásamt stýrimönnum. Hvaö
sem þvi liöpr viröast pistlar
stýrimanna meö viöfestum
seölum ekki hafa oröiö til aö
vekja almenna samúö fólks I
landi og er ástæöan vafalaust
sú aö yfirmenn gera kröfur
um gifurlegar launahækkanir.
Útdregin
kona
tslandsmeistarakeppni I
hárgreiöslu og hárskuröi fór
fram um helgina og þar mun
ýmislegt hafa veriö til
skemmtunar. Meöal þess sem
boöiö var upp á var „Frjáls
greiösla á útdregnu módeli”
eins og þaö var oröaö I auglýs-
ingum.
Engin inndregin módel voru
auglýst svo þessi útdregnu
hafa greinilega ráöiö Iögum og
lofum en þó voru einnig
auglýst „Eigin módel” og
munu þau væntanlega eign
þeirra er greiddu.
VÍSIR
Þriöjudagur 22. mal
1979.
sandkorn
Brooke Shields, leikkonan
unga. er á uppleiö eins og sagt
er. En þaö hefur ekki spillt
lönguninni i góögæti eins og
pizza og is og annaö slfkt, eins
og önnur myndin af henni ber
meö sér. Myndirnar voru
annars teknar fyrir nokkru i
New York, þegar Brooke var
var aö vinna aö nýrri kvikmynd
sem hún leikur i.
KASSA-
BÍLA-
RALLY
SKÁTA
26. og 27. maí
FRÁ HVERAGERÐI
TIL
KÓPAVOGSHÆLIS
Tilstyrktar
vistmönnum
Kópavogshœlis
Markmiðið er
að kaupa fólks-
flutningabílfyrir
vistmenn Kópavogshœlis
TEKIÐ Á MÓTI
FRAMLÖGUM Á
GÍRÓREIKNING
63336-4
Sæmundur
Guðvinsson
skrifar
SKemmtlkpatlup
Þaö liggur ekki beinlinis vel á
honum þessum þennan daginn.
Hann er skemmtikraftur
reyndar, en var aö hvila sig
þegar ljósmyndarinn hitti á
hann. Fillinn tilheyrir The
Ringling Bros. and Barnum &
Bailey sirkusnum i New York,
og myndin var tekin aö tjalda-
baki. En sjálfsagt á fillinn ljúfar
minningar úr skemmtana-
bransanum, þó þaö beri ekki
mikið á þeim þarna greinilega.
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
Góó feeilsa er
gæfa hvei's nmnns
I hverri töflu af MINI
GRAPE eru næringarefni
úr hálfum „grape” ávexti.
Erlendis hefur MINI
GRAPE veriö notað fyrir
þá sem vilja megra sig.
FAXAFEbb HF
oOA\\\\\\lllll//////A
VERÐLAUNAGRIPIR '
OG FÉLAGSMERKI »
Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar- A
ar, styttur, verölaunapeningar.
— Framleiðum félagsmerki
|Mag-E,ald-l
Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 XV
w//#lllll\\\\\\w
Brooke Shlelds