Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 22. mal 1979. 15 INNLEYSINGAR - FJÁRMAGN HVER VILL EIGNflST PENNAVIN í ÍSRflEL? Ung stúlka,búsett I Israel.ósk- ar eftir pennavini á Islandi. Hún er fædd 25. ágúst 1963 og verBur þvi 16 ára i sumar. HUn vill skrifast á viB ungt fólk á íslandi á aldrinum 15—18 ára á ensku eBa hebresku. HUn hefur fjölbreytt áhugamál, meBal annars söfnun frimerkja, myntar og póstkorta, iþróttir, hljómlist og teiknun fyrir utan bréfaviöskipti um allan heim. Nafn hennar og heimilisfang er: Haddassah Hefetz 16, Bðu Street KFAR-SABA, 44447 Israel. GRÚFLEG MISNOTKUN Á VE RKFALLSRÉTTINUNI I.K. hringdi: Eitthvert fáránlegasta „verk- fall„ sem um getur ilslandssög- unni og sjálfssagt i sögu annarra þjóBa, stendur nú yfir hjá mjólk- urfræBingum. Hvernig geta menn veriB i verkfalli ensamti fullri vinnu,svo aB segja hver einasti þeirra? ÞaB hlýtur öllum aö vera þaö ljóst, aö hér er um gróflega misnotkun á verkfallsréttinum aö ræöa og raunar alls ekki hægt aö kalla svona nokkuö verkfall. Þetta geristá sama tima og gif- urlegar mjólkurafuröabirgðir eru til i landinu og meö þessum aö- gerBum sinum neyöa mjólkur- fræöingarnir mjólkurbúin til aö framleiöa þær mjólkurafuröir, sem þegar er til allt of mikiö af i landinu. Þaö er svo annaö mál en ekki siöra.aö þaö skuli geta viögengist aö svo fámenn stétt sem mjólkur- fræöingar eru skuli geta haft svo geysiviötæk áhrif, ekki aöeins á hverja fjölskyldu i landinu meö beinum óþægindum, heldur lika á þjóöarbúið i heild. OIÍU- styrkurlnn hrekkur skammt Borgnesingur skrifar: „Nokkur orö um þann mikla vanda sem fylgir óstjórnlegri oliuhækkun. Hjón, sem bæði eru ellilifeyrisþegar og ekki i' lifeyris- sjóöi, fá 160 þúsund á mánuöi i ellistyrk. Þau borga 50 þúsund á mánuöi i oliu til aö kynda upp Ibúö sina, en oliustyrkurinn sem þau fá var 68 þúsund krónur á ári, en hefur vist hækkaö eitthvaö svolitiö. Þá er eftir aö gréföa raf- magn, sima, sjónvarp og fleira. Er hægt aö lifa af þvi sem þá er eftir? Svo er það bruggefiiiö, sem flýtur út úr öllum búöum. Sá ósómi á aö fara þaöan burt og i á- fengisverslunina, þar sem það á heima. Nógu hátt verö á vini þarf til aö rflrið fái sitt, ekki veitir af i hit ina. Aö lokum sjónvarpið. Getur veriö aö stytta eigi dagskrána sem aldnir og sjúkir hafa sér til dægrastyttingar? Hugsiö til þessa fólks, þið sem ráöiö. Sýnið kvik- myndir öll kvöld 1 júlimánuöi, i staö þess aö loka”. Steypustdtfin h! SIMI: 33600 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 Breyttur opuuuartiuii OPID KL. 9-9 AUar skreytl)|gMr KÍkar af fas^.ttuuMm.______ Nosg bilaatcaBi a.m.k. ó kvöldin BI.OMÍ AMMIU HAKNARSTR T.I I slmi 12717 Heildverslun vill taka aö sér innleysingar á vörum. Ábatasamt tækifæri fyrir skilvísa aðila. Tilboö sendist Vísi sem fyrst, merkt: „VELTUAUKNING" Verslunorhúsnœði til leigu Verslunarhúsnæði við Skólavörðustíg til leigu. Húsnæðið er 100 ferm. að stærð og er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 81290 og 28655. 25255 IIim ••■■• •■••• !•■!• ■■•■■ ■■■•■ ••••• ■!■•■ !!!■! !!!■! !!!!! !!!■! !!!!! !!•!! !■!!! !!!!! !•!!! !!!!! ::::::::::::::::::::::::: :í::s:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 5:55::::::::::::::::::::: Hýkomin Reykjoborð g í Antik-stíl Odýr - folleg heimilisprýði Gorn- og honnyrðovörur í mikiu úrvoli HOF ingólfsstræti i (gegnt Gomlo bíó) /I>ÆR\ ,—(WONAi________. ÞUSIJNDIJM ? Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. LfrSmi 0' S.'J' ÞiÍruis f t * •» 'o^ igæsl Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. KföJS®86611 : smáauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.