Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 17
17
VtSIR
Þriðjudagur 22. maí 1979.
BrianClark.höfundurleikritsins, sem nú er sýnt I Iðnó.
„É9 er á mðti
líknarmorDum”
- segir Brian Clark. höfundur
leikrllsins „Er helta ekki mitl llt?”
„Ég er á mót Iíknarmoröum.
Þau eru, tel ég, ákaflega hættu-
leg. Það hlýtur að teljast sið-
fræðilega rangt ef maður segir
við mann: „Taktu mig af llfi,”
hvaö þá heldur ef sá fyrrnefndi
gerir það. Leikrit mitt fjallar llka
alls ekki um Hknarmorö.”
Brian Clark, sá er þetta hefur
aö segja, er höfundur leikritsins
,,Er þetta ekki mitt líf?” sem
LeikfélagReykjavikur frumsýndi
sl. sunnudag. Það fjallar, eins og
komiðhefur fram, um mann sem
lamast nær algerlega í bllslysi og
baráttu hans fyrir þvi að fá að
deyja. Leikrit þetta var frumsýnt
i London á siðasta ári og hefur
farið sigurfor um heiminn, sýn-
ingar eru i undirbiíningi viða um
lönd.
„Leikritið fjallar um frelsi.
Frelsi til að velja og hafna,”
sagöi Brian á fundi meö frétta-
mönnum. „Það er það sem ein-
kennir manneskjuna og greinir
hana frá dýrunum, aö hún hefur
frelsi til að velja og hafna. Þetta
gerir manninn að manni og þess-
umréttimá allsekki sviptahann.
Það er það sem gerist í leikritinu,
lama manninum er ekki veitt það
frelsi, sem hann á með réttu, ráð-
in eru tekin af honum og aðrir
telja sig þess umkomna að segja
til um hvað honum sé fyrir bestu.
I þessu tilviki er þaö frelsi til að
deyja, sem erum aðræða. En það
er ekki höfuðatriöið, frelsið sjálft
er höfuðatriðið.
Sjúkrahúsið er I leikritinu tákn
býrókratisins. Það hefur tilhneig-
ingu til að taka ráðin af mönn-
stjóri.
María Kristjánsdóttir, leikstjóri.
umogtelursig vita betur. En þeg-
ar maöurinn hættir að velja og
hafna, hættir aö taka sjálfstæðar
ákvarðanir, þá hættir hann að
vera maður. Að þessu leyti er
leikritið 1 anda existentiálisma.
Camus sagði i „Sýslfosarmýt-
unni” að meginspursmál
heimspekinnarværi: hvers vegna
á maður ekki að fremja sjálfs-
morð? Söguhetja leikritsins kem-
ur ekki auga á rök gegn þvl. Það
er hans mál. Aörir kjósa aö lifa.
Þaðer þeirra mál. Það er sem sé
valið sjálft sem skiptir máli.”
Vigdis Finnbogadóttir, leikhús-
stjóri, sagði það koma mörgum á
óvarthversu létt og leikandi leik-
ritið væri, þegar fjallað væri um
svo alvarlegt vandamál.
„Þetta er mjög fyndið leikrit,”
sagði hún „I þvi er ekki dauður
punktur. Vegna þess hversu
raunsæjum augum söguhetjan
litur hlutskipti sitt, hversu
greindur hann er og skemmtileg-
ur, þá verður leikritið aldrei
þungt eöa sorglegt. Þaö er ótrú-
lega fyndið.”
„Enda” sagði Brian, „er efni
þess ekki sorglegt á neinn hátt.
Hvort manneskja heldur viröingu
sinni eður ei, það er ekki sorg-
legt.”
Brian sagðist vera mjög
ánægður meö sýninguLeikfélags-
ins og væri auðsætt að leikstjór-
inn, Maria Kristjánsdóttir, heföi
unnið verk sitt mjög vel, svo og
allir aöstandendur.
„Það erMariu Kristjánsdóttur
ekki hvað sist að þakka hversu
vel hefur tekist til,” sagöi Vigdis
að lokum. _ jj
xaxnMmju
3-20-75
Bítlaæðið
Howfarwouldyougo
toseefhem?
Ný bandarlsk mynd um
Bftlaæðið er setti New York
borg á annan endann er
Bítlarnir komu þar fyrst
fram. öll lögin I myndinni
eru leikin og sungin af Bltl-
unum.
Aðalhlutv.: Nancy Allen,
Bobby DiCicco, og Mark
MacClure.
Leikstjóri: Robert
Zemeckis, framkvæmda-
stjóri: Steven Spielberg
(Jaws, Sugarland Express,
Close Encounters).
ísl Texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
AUKAMYND: HLH Flokk-
urinn
fí^fflW
\M 2-21-40
Toppmyndin
og dýrasta
sem gerð hefur
verið. Myndin er i litum og
Panavision.
Leikstjóri: Richard Donner.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a.: Marlon Bando, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christopher Reeve o.m.fl.
Sýnd kl. 4.30 og 9
Hækkað verð
Sföustu sýningar
! Vl ?: V*. i
\ skugga Hauksins
(Shadow of the Hawk)
íslenskur texti
Spennandi ný amerisk kvik-
mynd I litum um ævaforna
hefnd seiökonu.
Leikstjóri. George McCowan
Aðalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Marlyn Hassett,
Chief Dan George.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 12 ára
Thank God It's Friday
Sýnd kl. 7
_ '3*1-15-44
Brunaútsala
Ný amerisk gamanmynd um
stórskritna fjölskyldu — og
er þá væglega til orða tekið
— og kolbrjálaöan frænda.
Leikstjóri: Alan Arkin.
Aðalhlutverk: Alan Arkin,
Sid Caesar og Vincent
Gardenia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar
"lönabíó
tr 3-11-82
Hefndarþorsti
(Trackdown)
Jim Calhoun þarf að ná sér
niðri á þorpurum, sem flek-
uöu systur hans.
Leikstjóri: Richard T.
Hefron.
Aðalhlutverk: Jim Mitchum,
Karen Lamm, Anne Archer
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Cannon-ball
Hörkuspennandi mynd um
mest æsandi kappakstur
allra tlma.
Sýnd kl. 9.
Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný, bandarisk kvikmynd
• I litum.
SEALS & CROFTS syngja
mörg vinsæl lög I myndinni
Aðalhlutverk: Robby
Benson, Anette O’Toole.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Q 19 000
saluri
Drengirnir frá Brasilíu
lEWCRADl
A PKODUCIR CIRCLE PRODUCTION
GREGORY and LAURENCE
PECK OUVIER
JAMES
MASON
A fRANKUN |. SCHAfTNER flLM
THE
BOVS
FRQM
BRAZIL.
ULU PALMUJ JTHl BOYS fkOM 8RAZir
«rtR V GOLDSMjTH
COUU) LLVIN
ÖTOOU ríciiahds
ScVÍAftNUl
’M
GREGORY PECK -
LAURENCE OLIVIER -
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
B
Trafic
Jacques Tati
Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-
9,05-11,05
• salur'
Flökkustelpan
MARTIN SORCERER
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
salur
Ef yrði nú stríð og eng-
inn mætti....
\>
Sprenghlægileg gamanmynd
i litum, með TONY CURTIS,
ERNEST BORGNINE o.fl.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf lit-
mynd.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5 og 7.
Capricorn one
Sýnd kl. 9 og 11.15.