Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. mal 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson íi£\:DORM íirtSSÍÍi | 'Silllí fi Fram tekur forystuna i leiknum i gær á 16. minútu meö marki úr vitaspyrnu. Pétur Ormslev, landsliösmiöherji, hefur skoraö og ólafur Asgeirsson markvöröur Vais kemur engum vörnum viö, enda skotiö hnitmiöaö og boltinn alveg út viö stöng. Visismynd: Friöþjófur. „DOMARARNIR ERU SKfT- HRÆDDIR VID VALSMENN” - sagðl Hólmbert Frlðlónsson biálfarl Fram eftlr að valur haiðl iafnað 1:1 úr umdelldrl vftaspyrnu I lelk llðanna 11. delld íslandsmölslns (gær „Þetta stig, sem Valur fékk, var hrein gjöf frá dómaranum, það er greinilegt aö dómararnir eru skithræddir við Valsmennina og þeir þurfa alltaf aö hlaöa undir rassg... á þeim”, sagöi Hólmbert Friöjónsson, þjálfari Fram, eftir l:ljafnteflisleikFramogValsi 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu 1 gærkvöldi. Undir lok leiksins hitnaði mjög i kolunum, þá fengu Valsmenn vltaspyrnu sem þeir skoruöu jöfnunarmark sitt úr, og Framarar sem voru mjög óánægöir meö þann dóm, vildu meina aö tvivegis eftir þaö hefði veriö brotiö & þeirra mönn- um inni i vitateig án þess aö vita- spyrna væri dæmd. „Hann dæmdi hendi á mig,” sagöi Gunnar Guömundsson Framari, sem var aö kljást viö Inga Björn inni i vi'tateig Fram á 80.minútu. „Ingi Björn var meö boltann fyrir framan sig, ég var fyrir aftan hann og boltinn kom Þeir eru „flottir” á þvi dómararnir okkar, sem dæma I 1. deildinni, þegar þeir mæta i leikina. Þeir hafa allir komiö sér upp „einkennisbún- ingi”ogeruhinir myndarlegustu eins og sjá má á myndinni, sem tekin varfyrir leik Fram og Vals i gærkvöldi. Frá vinstri: Sævar Sigurðsson dómari Óli Ólsen linuvöröur og Hjörvar Ó. Jensson línuvöröur. Visismynd: Friöþjófur. aldrei viö höndina á mér.” „Ef dæma á vitaspyrnu á hendi, þá var þetta réttur dómur,” sagði Ingi Björn hins- v vegar um þetta atvik eftir leikinn. „Ég var að reyna að ná valdi á boltanum, þegarhannhrökk upp i höndina á Gunnari og vitaspyrna var hárréttur dómur.” Það var ekki svo gott að sjá þetta atvik úr blaðamannastúk- unni, en það var greinilegt að Fram átti að fá vitaspyrnu einni minútu siöar. Þá var Simoni Kjartanssyni brugöiö inni i vita- teig Vals og siðan Guömundi Steinssyni, en Sævar Sigurðsson dómari þoröi greinilega ekki aö dæma fleiri vitaspyrnur. Mark Fram, sem liöiö skoraöi á 16. minútu leiksins, kom einmitt STAÐAN Staöan il. deild íslandsmótsins I knattspyrnu aö loknum tveimur umferöum er þessi: Fram — Valur 1:1 Fram ÍBV KR Akranes KA IBK Va lur Vikingur Þróttur Haukar 2 1 10 4:2 3 2 1 1 0 2:3 0 2 1 1 0 2:1 3 2 11 0 3:2 3 2 1 0 1 5:4 2 2 0 2 0 0:0 2 2 0 2 0 2:3 2 2 1 0 1 3:4 2 2 0 Ö 2 1:4 0 2 00 2 1:4 0 Markhæstu leikmenn: Gunnar BlöndalKA 2 Sverrir HerbertssonKR 2 Sveinn Sveinsson IBV 2 Sveinb.Hákonars.lA 2 Gunnar ö. Kristjans. Vik. 2 Pétur OrmslevFram 2 IngiBjörn Albertss. Val 2 Næstu leikir fara fram á laugardag, en þá leika Val- ur-Haukar og KA-IBV. úr vitaspyrnu eftir langt innkast Rafns Rafnssonar inn I vitateig Vals. Þar hrökk boltinn i hönd eins varnarmanns Vals, að mati Sævars dómara, en Valsmenn mótmæltu mjög og sögöu boltann hafa farið i læriö á viökomandi leikmanni. Þannig voru menn ekki á eitt sáttir á Laugardals- velli I gærkvöldi en flestir munu þó sammála um aö tslandsmeist- arar Vals heföu sloppiö vel rétt fyrir leikslok, þegar þeim Simoni og Guðmundi var brugöiö inni i vitateig Valsmanna. Framarar hófu leikinn 1 gær meö miklum látum, og pressuöu stift allt þar til Pétur Ormslev skoraöi úr vitaspyrnunni á 16 minútu. Þá tóku Valsmenn fjör- kipp og leikurinn jafnaöist og Höröur Hilmarsson var nærri þvi aö skora á 30.minútu. Þá átti hann þrumuskot, sem fðr i stöngina innanverða og út á völlinn. 1 sfðari hálfleik skiptust liöin mjög á um aö sækja og brá oft fyrir skemmtilegum köflum i leik þeirra beggja. Spil Framara var nettara og áferöarfallegra oft á tiðum, en Valsmenn treystu mjög á hraöa leikmanna sinna meö lengri sendingum fram völlinn. Helstu tækifæri hálfleiksins voru skallabolti frá Guömundi Steinssyni, sem Guömundur As- geirsson markvörður Vals varöi vel, og skahabolti frá Atla Eö- valdssyni sem fór framhjá. Sfðan var fátt um tækifæri þrátt fyrir góða tilburöi beggja liöa, þar til lætin byrjuöu undir lok leiksins. Það er greinilegt aö þessi lið veröa i hópi þeirra efstu I mótinu i sumar, og sérstaklega leika Framarar betri knattspyrnu en undanfarin ár. Þeir eru meö reynda jaxla og unga menn i bland, en þeirra bestu menn i þessum leik voru Marteinn Geirs- son, Trausti Haraldsson og Pétur Ormslev. Þá er Guömundur Steinsson friskur, en virkar dálít- ið valtur á fótunum á stundum. Valsmenn eru greinilega ekki eins sterkir i ár og undanfarin sumur, en liöiö er jafnt og sterkt þfátt fyrir þaö. Þeirra bestu menn i leiknum voruSævar Jóns- son, Atli Eövaldsson og Albert Guömundsson. Dómari var sem fyrr sagöi Sæ- var Jónsson Hann dæmdi yfir höfúö litiö, en var samkvæmur sjálfum sér i dómum sinum. En mér fannst þaö spilla hlutverki hans aö þora ekki aö dæma vlta- spyrnu á Val undir lok leiksins, þegar varnarmenn Vals tóku ein- um of hraustlega á þeim Simoni og Guðmundi. gk —. EÚP- mðlið l kvöid E.Ó.P. mótiö i frjálsiþróttum hiö árlega minningarmót KR um Erlend Ó. Pétursson fyrrum formann KR, fer fram á Laugar- dagsvellinum i kvöld og hefst kl. 19. Keppt verður i mörgum greinum og mun athylgin einkum beinast aö 100 metra hlaupinu, þar sem Oddur Sigurðsson KA veröur meöal keppenda, en hann hljóp nýlega 100 metrana á 10. 6 sek. Þá verður fróölegt aö fylgjast meö keppni þeirra Valbjörns Þorlákssonar og Siguröar T. Sigurðssonar i stangarstökki, og einnig gæti Guörún Ingólfsdóttir sett met i kringlukasti kvenna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.