Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 18
% V vtsm Fimmtudagur 31. mai 1979 1 8 J (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Tii sölu roccoco glasaskápur. Uppl. i siiría 35195 e. kl. 18. TU sölu vegna brottflutnings, sófi, sófaborö, is- skápur, bókahillur, stereó hátal- arar, blaömottur og vigt, matar- steU, pottar o.fl. Uppl. i sima 54264. TU sölu 10 ha. Evenrude utanborösmótor, Emcostar, trésmiöavél meö rennibekk, eldhrísborö á stálfæti, málverk eftir Svein Þórarinsson o.fl. Uppl. i sima 16435. Til sölu Notaö baöker handlaug og salerni ásamt blöndunartækjum. Uppl. I sima 12881 eftir kl. 18. Nýtt eldhúsborö og 5bakstólar til sölu frá sólóhús- gögnum. Verö 85 þús. kr. Uppl. i sima 74110. Hrossaskitur hreinn og góöur, sumir kalla hrossatað. 1 Kópavogi moka móður og tek að mér að flytja þaö. Pantanir i sima 41026. Söluskáli. Til sölu er söluskáli viö hringveg- inn meögrilli og boröbilnaöi fyrir 25 manns, ásamt fleiri tækjum. Skálann er auövelt aö flytja. Uppl. i síma 97-1288. Gler fyrir vermireiti. Til sölu notaöir gluggar á vermi- reiti. Verö kr. 3 þús. stk. Uppl. I sima 16541 milli kl. 9-6. Trjáplöntur. Birki i úrvali,einnig Alaska-viöir, brekkuviöir, gljáviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Simi 50572. Opið til kl. 22,sunnudaga.til kl. 16. Oskast keypt Norskur Linguaphone. Óska eftir að fá keyptan eða leigðan norskan Linguaphone. Uppl. i sima 73392 eftir kl. 7. Alkör frá Kletti óskast til kaups, eöa á leigu I sumar. Uppl. I sima 95-4124 eöa 95-4410. Traktorsgrafa óskast tilkaups, á verðbilinu 1500þús. til 2 millj. Uppi. i sima 99-1694. eftir kl. 7 i dag. ÍHúsgögn Litiö sófasett úl sölu. Uppl. I sima 84429 e. kl. 19. Stórt sófasett til sölu 3 og 2 sæta sófar og 1 stóll. Settiö er mjög vandað og sem nýtt. Uppl. i sima 53200. Boröstofuhúsgögn til sölu norsk. Einnig ódýrar barnakojur. Uppl. i sima 66359. ANTIK Borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borö, svenherbergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borö málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. [Sjónvörp Vel meö fariö svart/hvítt Nordmende sjón- varpstæki til sölu. Uppl. i slma 35413 eftir kl. 6. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúöin, Siöu- _múla 31, sími 84850. Hjól-vagnar Til sölu Siwhun kerra. Uppl. i sima 50801. Til sölu 20” drengjareiöhjólblátt. Verð 27 þús. kr. Einnig 20” kvenreiðhjól rautt. Verö25þús.kr.Símar 76060 og 85020. Telpnareiðhjól til sölu, vandaö og vel með fariö, svo til ónotaö, á hagstæðu verði. Einnig stórt þrihjól, þokkalegt út- lits i fullkomnu lagi. Simi 26420. Verslun Kaupiö bursta frá Blindraiön, Ingólfstræti 16. Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670,- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum.Opiööllkvöld tilkl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Orösending til viöskiptavina úti á landi. Sögurnar slgildu: Alpaskyttan og sagan frá Sandhólabyggð og Undina eru allar i ársritum Rökkurs, en af þvl eru komin 2 bindi 128 og 112 bls., fjölbreytt aö efni. Vandaöur frágangur.mikiö lesmál.fyrir litinn pening. Verö 2000 kr. bæði bindin. Send buröargjaldsfritt. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15.Simi 18768 Pósthólf 956 Rvik. Mikiö úrval af góöum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefni m.a. efni i púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Tapaó - fundið Fundargestur sem i misgripum tók frakka á aöalfundi Eimskips, er vinsam- lega beöinn aö skila honum til húsvaröar Eimskipafélagsins. Vinrautt Universal krakkareiö- hjói i óskilum. Simi 36908. Ljósmyndun Til sölu Mamiya Sekor C 220 rneð 250 mm F 6,3 linsu. Verð 120 þús. eöa besta tilboö. Uppl. i síma 54264 Sportmarkaöurinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar of 1., ofl. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Fasteignir Söiuskáli. Til sölu er söluskáli við hringveg- inn meö grilli og boröbúnaði fyrir 25 manns, ásamt fleiri tækjum. Skálann er auðvelt aö flytja. Uppl. i sima 97-1288. Hreingerningar j Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þjónusta Gróöurmold. Nú bjóöum viö ykkur gróöurmold heimkeyröa. Garöaprýöi. Simi 71386. Tökum aö okkur aö rifa steypumót utan af nýbygg- ingum, nagldraga, hreinsa og raða i stafla. Uppl. i sima 76688 eftir kl. 5. G aröeigendur a thugiö. Útvegum húsdýraáburö og til- búinn áburö. Tek einnig aö mér flest venjuleg garöyrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóöum, málun á girðingum, kant- skurö og hreinsun á trjábeöum. Geri tilboö ef óskaö er, sanngjarnt verö. Guömundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. I nnheim tur-E ignaum- sýsla -Samningar. Frá og með næstkomandi mán- aðamótum get ég bætt við nokkr- um nýjum viðskiptavinum, við- talstimi til mánaðamóta frá kl. 8-10 á kvöldinu, i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason lögfræð- ingur, Sólvallagötu 63. Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Gardinur — Gardlnur Hreinsum gardinur og allan fatnað. Hreinsum mokkafatnaö. Efnalaug Nóatúns, Hátúni 4A. Seltjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiðsla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er einnig aö Hagamel 23. Opið virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Sprunguviðgerðir Gerum viö steyptar þakrennur og allanmúrogfl.Uppl.isIma 51715. Körfubill til leigu. 11 m lyftihæð. Hreinsum mokkajakka og mokkakápur. Látiö hreinsa mokkafatnaðinn eftir veturinn. Hreinsum allan fatnaö, hreinsum gardlnur. Efna- laug Nóatúns, Hátúni 4A. Tætum kartöflugarða meö traktorstætara. Garöaprýöi. Simi 71386. Gamali bíll eins og nýr. Bflar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verðgildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slípa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin I slma 12667). Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoö hf. Dýrahald Colly hvolpur óskast til kaups, ekki eldri en 2ja mánaöa, helst mikiö svartur. Simi 16117. (Þjónustuauglysingar J BF. FRAMTA’K HF. Nökkvavogi 38 "^V^Er stiflað — Þarf að gera við? Símor: 30126 & 85272 Traktorsgrafa, traktorspressa, traktor og traktors- vagn til leigu. (Jtvega húsdýra- áburð og mold. 'V' verkpallaletga iala umboðssala S1«Uve(Kp,»IUf til hve»sKo«Mf vðtMlds oq malning.irv/iTnu uti s**m «ini ViðmkfmKjui oryqqiSbiirMður Saonyiom teiqa w v v ■ppVHtKIWUJVI^ TCNt'JMOT tJNOi»tSTODUH vvv Vebkp&llab? 4 Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR &mMZ Sögum golfflisar. ó- SKEKPINGAR ' SCSEÉ1MP0G&: VESTURBERG 7.1 REYKJAVÍK SIMI 77070 Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niöurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson .V-’.vXvX’S* > VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228 veggflisar og fl. HELLU^STEYPAN STliTT Hyrjarhöfða 8 S 86211 ( Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spílalastíg 10 — Sími 11640 Varanlegar þakrennuviðgerðir Klæðum steyptar þakrennur með é varanlegu iéttine plastefni, án þess að skemma E,nni9 útlit hússins. sprunguviðgerðir KÖRFUBILLMEÐ 11 METRA VINNUHÆÐ UPPL. I S. 51715. STARTARAVIÐGERÐIR Gerum viö startara, alternatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker i Bosch startara og dvnamóa. Pípulagnir — Danfoss Nýlagnir, breytingar WC-við- gerðir. Kranaþéttingar. Tökum s+íf lur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerf i, set ný Danfosskerf i, og viðgerðir. Símar 75801-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pípulagningameistari. Sjðnvarpsviðgerðlr HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. .Dag-# ratvélaverkstæði, sfmi 23621, Skúlagötu 59 i portinu viö Ræsi hf. DÍLAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. < kvðld- og helgarslmi 21940. Einholti 2. Reykjavfk Sfmi 23220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.