Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 10
'Fimmtudagur 31. mai 1979 10 ímímm Hrúturinn 21. mars—20. april Leitaöu til vina I dag. Þeir kunna aö hafa eitthvaö verulega skemmtilegt á prjdnun- um. Kvöldiö er tilvaliö til listrænna iök- ana. Nautiö 21. aprii—21. mai Vanræktu ekki aö sýna maka þfnum ástarvott. Sllk atriöi geta, þótt smá séu, gert allan gæfumuninn. Viröing þin mun aukast. Tviburarnir 22. mai—21. jdni Agreiningur gæti risið fyrri hluta dags vegna hugsanlegra kaupa eöa fjárfesting- ar. Foröastu það sem þér geöjast ekki aö. Krabbinn 22. jtíni—23. júli Tilfinningar maka eöa annarra geta veriö á reiki i dag. Girnilegt boö gæti reynst varhugavert. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Sakleysislegar umræöur gætu sniíiö upp I hörkurifrildi. Samt er þetta góöur dagur til samskipta viö fólk. Laðaöu hiö góöa fram hjá félögum þinum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. ÞU gætir orðið fyrir minniháttar um- feröaróhappi eöa bilun. Gleymdu ekki að setja bensin á bilinn. Þaö gæti haft lang- varandi áhrif. Vogin 24. sept.—23. okt. Farðu snemma á fætur og driföu þig I göngutúr eöa sund áöur en þú ferö I vinn- una. Forðastu svall og óholla lifnaöar- hætti. Þá mun þér farnast vel. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Leitaöu heppilegrar Utrásar fyrir lifsorku þina og láttu aöra njóta góös af um leiö. ÞU færð óvænta simhringingu i kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Dagurinn er tilvalinn til Utiferöa. Láttu aðra vita hvar þU stendur Kvöldið gæti reynst i meira lagi undarlegt. Steinge itin 22. des. —20. jan Taktu lífunu með ró i dag og haltu þig innan ramma almenns siðgæöis. Beittu þér gegn mengun og sóðaskap. Q Vatnsberinn 21. jan—19. febr. ÞU verður eitthvaö latur/löt fram eftir degi, en lifnar heldur þegar liöur á. Not- aðu kvöldiö til að gera eitthvaö alveg sér- stakt. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Sýndu varkárni i meöferö fjármuna og verömæta. Vertu ekki of eftirgefanlegur þótt vinir eigi i hlut. Þorpsbúar uröu alveg óöir og skutu viöstóöulaust aö Jim. En nú varö Jim hræddur og stökk af bátnum. Þaö þarf leyfi til aö ganga meö_ skotvopn. fí Mér er alveg sama um öll leyfi, ég vil fá skotvopnin min. Og hvernig gengur: Þaö er erfitt aö koma undir sig fótunum, en... Hvernig líst þér á nýju Guöisé lof aö þaö rignir ekki á hverjum degi. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.