Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 31. maí 1979 síminner 86611 Veðurspá dagsins Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Norðausturlanjd. 6. Austfirðir. 7. Suöausturland. 8. Suðvesturland. Dðmur kveðinn í handtökumállnu Dómur verðuí- kveðinn upp í handtökumálinu svonefnda siðdegis í dag, af Ölafi St. Sigurðssyni, skipuðum setudómara ,í málinu. Opinber ákæra var gef in út á hendur sex manns þann 26. júlí í fyrra vegna máls þessa. Þaö var þann 6. desember 1976 aö Guöbjartur Pálsson og Karl Guömundsson voru hand- teknir I Vogum á Vatnsleysu- strönd og stjórnaöi Haukur Guömundsson, sem þá var rannsóknarlögreglumaöur i Keflavik, handtökunni. Smygl fannst i bifreiö Guðbjarts, en yfirheyrslur beindust ekki siður að meintum fjárglæfrum hans og kærum sem höföu borist þar að lútandi. Karl Guömundsson kæröi handtökuna og taldi aö smyglinu hefði veriö komiö fyrir i bifreiöinni og heföu tvær stúlkur staöiö fyrir þvi og slöan fengið þá félaga til að aka sér suður meö sjó. þar sem þeir gengu i gildru Hauks. Þegar kæran vegna handtök- unnar var tekin til rannsóknar hófs.t mikil leit að þessum upp í dap huldumeyjum en langur timi leið þar til sannaöist aö Haukur haföi útbúiö þessa gildru og játning hans lá fyrir. Málið var þingfest um miöjan september, en þá tóku verjendur sér frest til aö skila vörn i mál- inu. Fjármálavafstur Guðbjarts Pálssonar mun enn vera til athugunar hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins. —SG Um 800 km SV i hafi er 998 mb. lægðsem þokastSSA, og 1026 mb. hæö yfir Suö- ur-Skandinaviu, Heldur hlýnar i veðri. SV-land tíl Vestfjaröa og SV-mið til Vestf jaröamiöa : A og SA-golapgsmáskúrir til landsins, en kaldi og dálítil súld á miðunum. N-land og N-miö: A eöa SA-gola,eða hæg, breytíleg átt, skýjaö meö köflum. NA-land Austfiröir, NA-mið og Austfjarðamiö: S gola eða hægviðri, viða létt- skýjað. SA-gola og SA-miö: S og SA-gola, skýjaö meö köflum, smá skúrir. Austurdjúp: V og siðan SV 2-4 vindstíg, skýjaö meö köfl- um. Færeyjadjúp: Hæg breyti- leg átt og léttskýjað i dag.en NA 4-5 og rigning I kvöld eöa nótt. Veðrið hér 09 har Veöriö kl. 6 i morgun: Akureyri, léttskýjaö 7, Berg- en, skýjaö 12, Helsinki, skýj- aö 16, Kaupmannahöfn, létt- skýjaö 13, Osló, skýjaö 14, Reykjavik, skýjað 7, Stokk- hólmur, skýjaö 18, Þórshöfn, léttskýjað 6. Veðrið kl. 18 I gær: Aþena, skýjaö 22, Berlin, léttskýjaö 25, Chicago, heiöskirt 21, Færeyjar, heiöskirt 26, Frankfurt, léttskýjaö 29, Nuk, léttskýjaö 3, London, þrumuveöur 18, Luxemburg, þrumur 19, Las Palmas, létt- skýjaö 22, Mallorka, létt- skýjaö 23, Paris, skýjaö 25, Róm, alskýjaö 23, Malaga, skýjað 18, Vin, heiðsldrt 24, Winnipeg, rigning 8. LOKI SEGIR Margir hafa furöaö sig á þvi, hvers vegna svo hljótt hafi veriö i Alþýöusambands- forystunni siöustu dagana, á meöan mikil átök hafa átt sér staö i rikisstjórn og utan um kauphækkanir og kjaramál. Skýringin er sú, aö allir helstu forsvarsmenn Alþýðusam- bandsins eru erlendis. Nemendur í Myndlista- og handíðaskólanum og Torfu- samtökin tóku sig til í gær og máluðu það sem eftir var af Bernhöftstorfunni í Reykjavík. Vísismynd: ÞG. Fara yfirmenn tll Rollerdam? „Okkur hefur borist skeyti frá Rotterdam um aö iausar séu 170 stööur yfirmanna á farskipum þar ytra”, sagði Páll Hermanns- son, upplýsingafuiltrúi Far- manna-og fiskimannasambands- ins i morgun. Páll sagði að i Rotterdam væri miöstöö kaupskipanna og heföu þessar fregnir komiö frá aöila, sem velþekkti til mála þar ytra, en ekki heföi þó veriö um neitt beint tilboð til Farmanna- og fiskimannasambandsins aö ræöa. Páll áleit allmarga yngri menn nú ihuga þetta, einkum þá sem væruhér i ótryggum stööum og á lágu kaupi, svo og þá sem ekki væru fjölskyldumenn. Nú munu hátt f þrjú hundruð yf- irmenn vera i verkfalli. — ÓM. Biðskák Skák Guðmundar Sigurjóns- sonar og Soos f rá Þýskalandi fór i bið, er niunda umferöin var tefld á svæöamótinu i Luzern i gær. Guðmundur er talinn hafa betri stööu i biðskákinni. Margeir Pétursson gerði jafn- tefli viö Wadberg frá Sviþjóö. — SG. Miku leit að lltllll triiiu Leit var gerö í gærdag aö trillu, sem fór frá Reykjávik um hádegi I fyrradag. Einn maöur var um borö, og haföi hann búist viö aö veröa kominn aftur undir kvöldiö. Á milli hálf átta og átta i gær- morgun var Slysavarnafélaginu gertviövart, þarsem ekkerthaföi spurst til mannsins. Hannes Hafstein hjá SVFl sagöi aö maöurinn heföi skiliö talstöö sina eftir heima. Var haft samband viö Flugturn og æfinga- flugvél beið að svipast um eftir trillunni. Fann flugvélin bát, sem hugsanlega gat veriö báturinn, sem leitað var aö. Var bátur SVFl, Gísli J. Johnsen, sendur út, en báturinn reyndist vera annar. Flugvél frá Gæslunni fór á loft og leitaði og tilkynning var send frá Reykjavikurradiói um aö svipast eftir trillunni. Er leið aö hádegifann vél Gæslunnar bátinn og hafði hann þá rekið út I Flóa. Tók rækjubátur frá Kópaskeri trilluna i tog til Reykjavikur. Hannes kvað það gjörsamlega ófyrirgefanlegt að skilja besta öryggistækið, talstööina, eftír i landi, og einnig að nota ekki handblys, sem maöurinn reyndist vera meö um borö. Vildi hann brýna fyrir mönnum aö notá þau örygg'istæki, sem til væru. —EA Sovétmenn bianda sér í Jan Mlayen málið ,,Við höfum heyrt af fyrirhuguðum afskipt- um Sovétmanna af út- færslu Norðmanna i 200 milur við Jan Mayen en ekkert samband hefur verið haft við utan- rikisráðuneytið i Reykjavik,” sagði Benedikt Gröndal utanrikisráðherra, er Visir innti hann eftir þessu i gær. Benedikt sagöi þaö hafa veriö ljóst frá upphafi að sá möguleiki væri fyrir hendi, aö þeir kynnu aö koma til loðnuveiöa á þessu svæöi. „Ef Sovétmenn hefja loðnuveiöar i stórum stil á meö- an það er hægt.á opnu hafi eins og nú er alls staðar fyrir noröan og norð-austan okkar linu, þá hefur það mikil áhrif á skiptingu loðnustofnsins og tekjur af þeim veiðum. Þeir eru stórveldi I út- hafsveiöum,” sagöi Benedikt Gröndal. Hann sagöi að máliö milli okkar og Norömanna væri nú i biðstöðu en fiskifræöingar landanna heföu ræöst við og myndu hittast aftur i Osló i byrjun júni. — ÓM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.