Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 17
* !. *• 17 VÍSIR Fimmtudagur 31. mai 1979 Borgþór heldur hér á myndum af húsi Bjarna Slvertsen fyrr og nií. Kvisturinn var ekki á húsinu i upphafi og hefur nú veriö fjar- lægöur. Hann var þó ekki eins stór og ,.Hafnarfjarðarkvistirn- ir” sem viöa hafa skotiö upp koll- inum á gömlum húsum. Visismynd ÞG Breyttur dær ,,Viö viljum vekja fólk til um- hugsunar um þróun bæjarins og viöhald gömlu húsanna,” sagöi Borgþór Arngrimsson einn st jórnarmanna félagsins Byggöarverndar, en félagiö held- ur næstu daga ljósmyndasýningu I byggöasafninu i Hafnarfiröi. Þar veröa til sýnis gamlar myndir af byggöinni og einstök- um húsum og nýjar myndir til samanburðar. Félagið var stofn- að á siðasta hausti og var aðal- skipulag Hafnarfjarðar hvatinn. 1 þvier gert ráð fyrir niðurrifi mik- ils hluta gamla bæjarhlutans og vilja félagsmenn vinna gegn þvi. „Við erum þó dcki að berjast við bæjarfélagiö.enda hefur verið ákveðið að taka skipulagið til endurskoðunar með tilliti til breyttra viðhorfa á siðustu ár- um,” sagði Borgþór. „En þarna eru mikil menningarverðmæti f húfi og við viljum auka skilning fólks á þeim.” Sýningin veröur opnuð i byggðasafninu, húsi Bjarna Si- vertssen að Vesturgötu 6, 4. júni og stendur hún til 17. júni. Sýningartimi verður frá kl. 20-23.30 virka daga, en laugar- daga og sunnudaga kl. 14-23.30. A sama tima verður kaffisala í hús- inu. — SJ Finnsku listamennirnir á vinnustofu Taivaljarvi í Finnlandi. Finnar í Eden Þrir finnskir listamenn opna á föstudaginn málverkasýningu i Eden i Hverageröi. Listamennirnir eru Elfna 0. Sandström, JuhaniTaivaljarvi og Liisa Urholin-Taivaljarvi. Þau hafa öll sýnt verk sin nokkrum sinnum áður hér á landi. Á þess- ari sýningu eru um 100 ólfumál- verk landslags- og blómamyndir. Sýningin stendur til 10. júni. véla | pakkningar ■ I ■ .rord 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín % og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vaurböil. Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel i Þ JÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516 í fararbroddi í háHa ðld Hótel Borg á besta stað i borginni Dönsum f kvöld til kl. 11.30. Sýnum poppkvik- myndir/ einkum fyrri hluta kvöldsins. VINSÆLDALISTINN Topp 10 í Reykjavík kynntur kl. 10.00. Diskótekið Dísa — 18 ára atdurstakmark Persónuskilríki. Munið gömlu dansana sunnudagskvöld. klSfr.MÁJ *OÍ 3-20-7 S Jarðskjálftinn Sýnum nú f SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jarðskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Os- car-verðlaun fyrir hljóm- burð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Hækkað verð ‘S 2-21-40 Toppmyndin Ein frægasta og dýrasta stórmynd sem gerö hefur veriö. Myndin er i litum og Panavision. Leikstjóri: Richard Donner, Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Allra siðasta sinn Hvitasunnumyndin i ár Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) íslenskur texti , J Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. _ 1-15-44 úlfhundurinn (White Fang) Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk- itölsk ævintýramynd i litum, gerð eftir einni af hinum ódauölegu sögum Jack London, er komið hafa út i fsl. þýðingu, en myndin ger- ist meðal Indfána og gull- grafara í Kanada. Aðalhlutverk: Franco Nero, Verna Lisi, Fernando Rey. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó 121*3-11-82 Gauragangur í gaggd (The Pom Pom Girls) Það var sfðasta skólaskyldu- árið... siöasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 aæmbTP Simi .50184 Ef ég væri ríkur Æsispennandi og bráö- skemmtileg itölsk-amerfsk mynd. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 -salur ‘ Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------volur D---------- Húsið sem Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE - PETER CUSHING Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. valur / Drengirnir frá Brasilíu ItW UKrtút A PRODUCtR CJRCLt PRODUCTION GREGORÝ LAURENCE CECK OEIV1ER |AMES MASON A MtANKUN |. SCHAffNEK riLM THE BOYS FROM BRAZIL PALMlRJTHt BOYSJFROM BRA/U' fftUt GOLÐSMJTH GOUU) IFVIN Ö7ÓOU RÍCHARDS SCfiÁffNlR -----------....... ’* GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. ------salur Trafic Hörkuspennandi og viðburðarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.