Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 31.05.1979, Blaðsíða 23
VISIR Fimmtudagur 31. mai 1979 Umsjón: Siguröur | Siguröarson Leikrit vikunnar f kvöld kl. 21X15: „Blöðpeningar”: VIBVANINGUR A SÍMANUM OG KONU ÚTIBÚSSTJÚRANS RÆNT „t bankaútibúi i breskum smá- bæ er sitthvaö á seyöi. Nýr úti- bússtjóri tekur viö en hann á dá- litið grugguga fortiö og einn af starfsmönnum bankans telur sig standa nær þvi aö fá stööuna. Ekki bætir þaö heldur úr skák aö viövaningur er á simaskipti- boröinu og þegar konu útibús- stjórans er rænt fer heldur betur aö hitna i kolunum”. Þannig hljóðar úrdráttur úr fimmtudagsleikritinu sem leik- listardeild útvarpsins lét okkur á Visi i té. Hér er greinilega um hiö magnaöasta leikrit aö ræöa sem heldur manni i algjörri spenni- treyju frá upphafi til enda. Höfúndurinn er R.D. Wingfield og er þetta fimmta leikritið sem flutter eftir hann i islenska rikis- útvarpiö en maöurinn er sagður breskur. Leikstjóri er borsteinn Gunnarsson og aöalhlutverk leika Helgi Skúlason, Gisli Alfreðsson. Siguröur Sigurjónsson o.fl. Þorsteinn Gunnarsson leikstýrir fimmtudagsleikriti hljóövarpsins f kvöld en þaö heitir „Bióðpeningar”. Hljððvarp ki. 20.10. um danska skáidkonu: ..JRRBRFÖRIN FÖR FRAM IRYRRKY" Þriöji þáttur Ninu Bjarkar Arnadóttur og Kristinar Bjarna- dóttur um danskar skáldkonur veröur á dagskrá hljóövarpsins i kvöid. Þá veröur fjallaö um Char- lotte Strandgaard en hún er frægt Ijóðskáld i Danmörku og raunar um öll Noröurlöndin enda þótt verk eftir hana hafi ekki komið út i Lslenskri þýöingu. Vi'sir spjallaöi stuttlega viö Ninu Björk Árnadóttur um þátt- inn. Nína sagiaö fyrirutan þaö aö vera ljóöskáld, þá heföi Charlotte Strandgaard veriö mikið viöriöin Kristin Bjarnadóttir. leiklist, skrifaö leikrit og starfað innan leikhúsa. Faðir hennar er Jens Kruse og kannast ef til vill margir ts- lendingar af eldri kynslóðinni viö hann. tkvöld veröur lesið úr tveimur bókum eftir Strandgaard. önnur þeirra heitir „Upp og niður göt- una” og var gefin út 1973 og f jall- ar um alkóhólisma og pillu- notkun. Hin bókin sem lesið veröur upp úr er lýsing skáldkon- unnar á þvi hvernig kerfið brýtur einstaklinginn niður. Nina Björk Arnadóttir ‘ útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Viö vinnuna: „Tónleikar. 14.30 M iö de gi ssa ga n : „Óbrigðult meöai”, smásaga eftir Lú-hsún Halldór Stefánsson islensk- aöi. Siguröur Jón Ólafsson les. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tsienskir einsöngvaar og kórar syngja. 20.10 jaröarförin fór fram i kyrrþey”. 20.30 Samleikur á selló og pianó . 21.05 Leikrit: „Blóöpeningar” eftir R.D. Wingfield. Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur lg leikendur: Eastwood ... Helgi Skúlason, Newman ... Gisli Alfreösson, Alan ... Siguröur Sigurjónsson, Savage ... Jón Sigur- björnsson, Doris ... Hanna Maria Karlsd., Froggatt ... Róbert Arnfinnsson, Parker lögreglufulltrúi ... Arni Tryggvason. Aörir leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Helga Step- hensen og Sigurður Karlsson. 22.10 ' Goyescas”, svita fyrir pianó eftir Enrique Granados Mario Miranda leikur. 22.30 Veöurfre^lrtr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.55 Viösjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárbk. „ALLTAF ER LUOVIG BESTUR” Þaö var hér á árunum, þegar kaff ibætir þótti góöur til fblöndunar og sparnaöar á kaffi að slagoröiö var: „Alltaf er Ludvig bestur”, en þaö var fyrirtækiö Ludvig Kaaber sem framleiddi kaffirótina. En nú er komiö annaö ibiöndunarefni sem notast best i póiitfkinni. Þaö er s jálfur Lúövik Jósepsson sem alitaf hefur nokkra yfir- buröi á málþingum, vegna þess m.a. aö hann reiknar sínar pró- - sentur sjálfur, nokkuö sem aðrir stjórnmálamenn láta Þjóöhags- stofnun um eöa talnafróöa hjálparmenn. Þannig hefur Lúövik hvaö eftir annað tekiö tQ viö aö spila pólitikina eftir eyranu, þegar aörir hafa bunaö úr sér prósentutölum, fastir f launa og verðlagskerfi sem snýr upp á sig dag og nótt. Raunar grunar mann aö Lúövik væri til meö aö fella niöur allan visitöluút- reikning, þótt ekki væri nema til þess aö geta rætt um eitthvaö annaðen efnahagsmál. Þaö var nefnilega áberandi i sjónvarps- þætti i fyrrakvöld hvaö Lúövik virtist oröinn þreyttur á efna- hagsumræöunni, og þá iiklega rikisstjórninni eins og hún leggur sig. Annars er komin upp merki- leg staöa i stjórninni rétt einu sinni. Ráðherranefnd situr á fundum og finnur lausnir — sem aö sjálfsögöu eru engar lausnir — og heldur siöan á rfkis- stjórnarfund, þar sem Ólafur Jóhannesson sópar öllum tillög- um hennar til hliöar, svo upp- lausn veröur á fundinum — seg- ist ekki ansa neinu háifkáki um hátekjuskatt og visitöluþak, kveður land og heldur til Kanada. Farmenn nudda enn I verkfalli slnu sem er að veröa svona ámóta úr tisku og peysu- föt — einskonar stöönuö þjóö- félagsathöfn og mjólkur- fræöingar þusa enn I mjólkur- búum I algjöru verkfalli viö aö bjarga mjólk frá bændum, þótt hægt sé blygöunarlaust aö „hella” henni niður fyrir börn- um. Ferö ólafs til Kanada ætti aö geta oröiö þessum verkfalls- hetjum dl nokkurs skiinings- auka á þvi hvaö þær eru komnar langt út af landabréfinu i aö- geröum sinum. Kröfupólitikin hefur gengiö sér til húöar. Vinnuveitendur hugleiöa nú þaö heppilega ráö aö tilkynna alla samninga lausa meö þaö fyrir augum aö fá hvern aöila fyrir sig til aö semja viö sinn vinnuveitanda. Yfirborganir hafa viögengist hér áratugum saman svo aö hiö umsamda kaup er aöeins handa vísitöl- unni. Meö þessu yröu smákóng- ar og landsstjórar verkalýös- hreyfingarinnar valdalausir á einum degi og er kominn timi tfl. Verkaiýöshreyfingin yröi þá aö skipuleggja sig upp á nýtt i mikið smærri einingum en stóru samböndin stæöu fyrir kjafta- þingum og héidu uppi nokkrum talnafróöum háskóiamönnum viö aö finna prósentuna i vit- leysunni. Þá kæmi upp aftur hinn giaöi timi manna sem reikna prósenmr slnar sjálfir. Lúövik Jósepsson yröi aöfresta þvl um sinn aö ætia aö hætta þingstörf- um enda yröi hans þörf fram undir áttrætt viö aö kenna öörum þingmönnum „rudi- mentar” prósentureikning. Þannig kæmist aftur fjör i þing- salina og kommúnistar yröu aö fjölga grátkonum I þingliöinu þvi einhver yröi aö vera fyrir hendi til aö úthella tárum yfir valdaleysi verkalýöskónga og landstjóra. En meðan Ólafur Jóhannes- son er I Kanada heldur efna- hagsumræöan áfram meöaí ráöherranna sem halda aö þeir séu I rikisstjórn til aö ástunda hinar venjulegu likamsæfingar valdamanna. Enginn hlustar á þá lengur eftir aö þeir hrökkluöust af fundi hjá for- sætisráðherra sem tók þaö ráö aö gera ekki neitt. Vist er aö Lúövik skilur Ólaf manna best. Hann heföi fariö eins aö I hans sporum, heföi hann þá nokkurn tima kallaö þingiö saman i haust. Þess ber þó aö gæta aö óreiöan i þjóöfélaginu er varla oröin nógu mikil fyrir hina klassisku yfirtöku. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.