Alþýðublaðið - 24.11.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1972, Blaðsíða 1
alþýðu JÓV. 1972 BRETARNIR MEÐ BOLABRÖGÐ VIÐ ÍSLENZKA BATA Landhelgisgæzlunni barst i gær kvörtun um, að brezkir togarar gerð- ust nærgöngulir við is- lenzk veiðiskip, sem voru að veiðum 20 sjómilur norðaustur af Horni, og eyðilegðu veiðarfæri þeirra. Varðskip var sent á staðinn, og var brezku sjómönnunum skipað að hafa sig á burt. Er þvi var ekki hlýtt renndi varðskipið sér að brezka togaranum Vinova, og KJARANEFND VILL RÁÐ- STEFNU UM BJARGRAÐ ÖLAFIU Undir kvöld i gær lagði kjara- og atvinnumálanefnd á þingi A1 þýðusa m ba nds islands fram tiilögu þess cfnis, að næsta miðstjórn sambandsins kalli saman ráð- stefnu, þegar tillögur rikisstjórnarinnar i cfnahags- málum liggja fyrir. Samkvæmt tillögunni á varpan var klippt aftan úr hon- um. Þetta virðist hafa hleypt illu blóði i brezku sjómennina, þvi ein átta skip gerðu siðan aðsúg að öðru islenzku veiðiskipi, svo hifa varð vörpuna upp. A meðan togararnir sigldu upp að islenzka bátnum, grýttu skip- verjará togarnaum Wyre Victory járnboltum og fleiri af svipuðu tagi, i Islendingana, og linnti þeirri hrið ekki fyrr en varðskipið kom til hjálpar og flæmdi togar- ana i burtu. Tilkynningin um ásókn brezku togarana kom til Landhelgisgæzl- unnar um klukkan 16 i gær, og voru þá tæplega 30 brezkir togar- ar að veiðum á þessu svæði.____ LÍKAR VEL VIÐ VIGRA Skuttogarinn Vigri hefur nú verið 10 daga i veiöiferð, þeirri fyrstu, sem þessi nýi togari fer i. Að sögn Þórðar Hermannsson- ar, eins af eigendum Vigra, hefur veiðiferðin gengiö vel, — en illa fiskast. Er það sama sagan hjá öllum togaraflotanum. Hans Sigurjónsson skipstjóri lætur hið bezta af skipinu, og segir allan tækja- og veiðibúnað hafa reynzt eins og til stóð. Vigri hefur haldið sig undan Suðurlandi, og aðallega aflað ufsa og karfa. Sagði Þórður Her- mannsson að mjög liklega færi skipið með aflann úr fyrstu veiði- ferðinni til Þýzkalands og seldi þar. • • OLIKT HAFAST ÞEIR AÐ Willy Brandt hefur lagt allt kapp á það i valda- stól að draga úr spennu i Evrópu og rjúfa einan- grun Vesturs og Austurs... Og svo er það andstæða hans: „Karlinn i kassanum” SÍÐUTOGAR- ARNIR TÝNA TÖLUNNI Gömlu siðutogararnir hafa smám saman verið að tina töl- unni á undanförnum árum, og nú er svo komið að einungis 16 slikir togarar eru gerðir út. Siðutogar- arnir voru yfir 40 talsins, þegar þeir voru flestir um og fyrir 1960. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Ingimar Einarssyni, hjá Llú i gær, að á þessu ári, hafi verið hætt að gera út fjóra siðutogara, og einn hefur legið ónotaður við bryggju i Reykjavik siðan i nóve- mber i fyrra. Ýmsar ástæður eru fyrir brott- hvarfi þessarra togara. Um örlög llamranessins vita allir, það sökk á dularlullan hátt i sumar, og hefur það mál dregið dilk á eftir sér. Hamranesið hét áður Egill Skallagrimsson. llaukanes, sem er i eigu sömu útgerðar og átti eitt sinn Hamra- nesið, hel'ur legið ónotað um nokkurn tima vegna alvarlegrar vélarbilunar. Togarinn Karlsefni frá Reykja- vik, var i sumar seldur i brotjárn til Bretlands. Útgerð logarans festi kaup á skuttogara i staö gamla siðutogarans, og gerir hann nú út undir nafninu Karls- efni. Togarinn Hafliði frá Siglufirði hefurekki verið gerður út frá þvi snemma á þessu ári. Liggur log- arinn ónolaður i höfn. Það sama er að segja um togarann Marz frá Reykjavik. Hann hefur legið i Reykjavikurhöfn frá nóvember i fyrra. Ingimar Einarsson tjáði blað- inu ennfremur i gær, að afli tog- aranna væri ákaflega tregur um þessar mundir. Hafa aflabrögðin verið ákaflega slök. Afli togar- anna er mestmegnis karfi og ufsi, og sigla þeir flestir með aflann á Þýzkalandsmarkað. Markaðurinn hefur verið ágæt- ur, og verð hátt, en fisk hefur vantað á markaðinn. Getur markaðurinn tekið við meiri fiski, en hann veiðist bara ekki. Hefur afli jal'nvel komist niður fyrir 100 tonn i veiðiferð. TILLOGUNNI UM VEGATOLL TEKID FALEGA A SELFOSSI þessi ráðstefna að taka afstöðu til væntanlegra tiliagna ríkisstjórnarinnar i samræmi við stefnu yfir- standandi Alþýðusambands- þings i efnahagsinálum, at- vinnu og kjaramálum og skattamálum. Gcrt cr ráð fyrir að þátt i þcssari ráðstefnu taki aðal- fulitrúar og varafulitrúar i miðstjórn Alþýðusainbands islands, svo og stjórnir lands- og svæðasainbanda innan ASÍ og fulitrúar stærri verkalýðs- félaga. sem ekki eiga aðiid að scrsamböndum. Siðari umræða um kjara- og atvinnumál á þingi Alþýðu- sambands islands átti að fara fram i gærkvöid og var gert ráð fyrir, að þingið starfaði áfram fram eftir nóttu. Gert er ráð fyrir, að ASÍ þinginu Ijúki i dag. — VIÐ SPJÚLLUM VIÐ FJÓRA Á ASÍ-ÞINGI Á BLAÐSÍÐU ÞRJÚ Selfyssingar eru harla óhressir þessa dagana vegna nýbirtrar til- lögu sjö stjórnarþingmanna þess efnis, að vegatollur verði inn- heimtur á nýja veginum milli Reykjavikur og Selfoss. Telja þeir sig búna að hrista bila sina nægilega lengi i sundur á illa við- höldnum malarveginum á þessari leið. Virðist nú sem deilurnar um vegatollinn á Reykjanesbraut ætli að endurtaka sig á Selfoss- veginum. Ileyndar felur fyrr- nefnd tillaga i sér, að vegatollur verði áfram innheimtur á Reykjanesbraut, þótt Alþingi hafi samþykkt i fyrra að fella hann niður nú um áramótin. Blaðið hafði samband við nokkra aðila austur á Selfossi i gær, og voru þeir allir sem einn á móti vegatolli á leiðinni til Reykjavikur. Auk þess fullyrtu þeir að réttlát innheimta væri nær óframkvæmanleg nema með svo miklum kostnaði, aö rikissjóður heföi ekkert upp úr krafsinu. Þeir tóku dæmi. Ef tollskýlið væri nálægt Reykjavik og Sel- fyssingur ætlaði austur, greiddi hann þar fullt gjald, þvi fullvist mætti telja að hann notaði sér einhverntima aö hafa greitt fyrir bakaleiðina til Reykjavikur. Sé hinsvegar Þorlákshafnarbúi á leið heim til sin og ætli Þrengslaveg, væri ekki óliklegt að hann vildi ekki greiða nema hálft gjald, þar sem hann nyti góða vegarins ekki nema að hluta. Væri skýlið nú sett á veginn nær Selfossi en Þrengslavegur kemur á hann þá væru Selfyssingar óhressir yfir að þurfa að greiða fullt gjald á meðan Þorlákshafn- arbúar slyppu með ekkert, en notuðu hins vegar helming vegar- ins. Þá væri hinn svonefndi Þing- vallahringur vandamál. Ef skýlið væri nálægt Reykjavik, slyppu þeir við að borga, sem færu fyrst Framhald á bls. 4 SKRITIN Tll VII.IIINMMMí^mJÍIB—— Samkvæmt ákvæðuni um timabundnar efnahagsráðstafanir, sem rikisstjórnin setti i sumar, skal frá 1. september til ársloka 1972 greiða verðlagsuppbót samkvæmt kaupgreiðsluvisitölu 117 stig, nema ef kaupgreiðsluvisitalan hækkar um meira en 2,5 stig. Samkvæmt útreikningi Kauplagsnefndar er kaupgreiðsluvisitalan 1. desember 2,49 stigum hærri en 117 stig — og þvi verður verðlagsuppbótin óbreytt eða hin sama og hún hefur verið frá 1. júni s.l.—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.