Alþýðublaðið - 24.11.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1972, Blaðsíða 4
FRAMHðLDFRAMHOLDFRAMHU.BiFRAMHÓLD KSI 9 ast, gerði hann sér litið fyrir og neitáði að leyfa umræður um ýmis merk mál, svo sem auðveld- un félagsskipta leikmanna. Merkustu mál þingsins voru til- lögur um tilhögun móta, og fjölg- unartillaga. Sfðarnefndu tillög- unni var visað til stjórnar. Mikið var rætt um frestun leikja, og ráð til að koma i veg fyrir að slikt gerðist of oft. Boðsmiðamálið kom enn einu sinni til umræðu, en fékk ekki afgreiðslu frekar en fyrri daginn, vegna furðulegrar meðferðar milliþinganefndar á málinu. Þótt skýrsla stjórnar sýndi svart á hvitu röggsama stjórn Knattspyrnusambandsins, urðu samt breytingar á stjórn þess. Tveir fóru úr stjórninni, annar sjálfviljugur, en hinn féll við kjör. Aftur á móti var Albert Guð- mundsson kjörinn formaður með langvinnu lófaklappi. —SS. frestað. F’restunin nam 3,5 stigum i framfærsluvisitölu, sem jafn- gilda 2,5 stigum i kaupgreiðslu- visitölu og u.þ.b. 2,1 prósentu- stigi kaupgjaldi. Nú um þessar mundir á verkalýðshreyfingin þvi 5,2 kaup- greiðsluvisitölustig inni hjá rikis- stjórninni. Þau stig hefur rikis- stjórnin tekið af launafólki og þar með brotið þá kjarasamninga, sem gerðir voru fyrir hart nær einu ári. Afleiðingin er sú, að i stað þess að kaupmáttur viku- kaupsins væri ca. 15% meiri nú, en fyrir ári, er hann aðeins u.þ.b. 10% hærri nú, en fyrir ári. Um það bil 5 prósentustig á launafólk nú inni hjá rikisstjórninni. Og svo biður hún um meira. Þannig hefur sagan verið um atburðina á liðnu ári. Og nú eru aðeins nokkrir mánuðir eftir þar til rikisstjórnin á að vera búin að efna loforð sitt um 20% kaup- máttaraukningu. Er furða þótt spurt sé, hvort hún sé búin að gleyma þvi loforöi lika. Hvar endar þetta? 12 Húsið 12 1972 aflétta verðstöövun til þess að koma við hækkunum á vöru- verði og þjónustu, —■ að ó- gleymdri hækkun á álagningar- prósentu smásölukaupmanna. Strax á eftir setti hún bráða- birgðalög um kaup- og verðstöðv- un sem höfðu i för með sér, að kauphækkunum til launafólks vegna verðhækkananna var gegnum miðbæinn og koma inn á Túngötuna. En framhald verksins er þó sem betur fer ekki á næsta leyti, þar sem ennþá er fyrir gamalt timburhús, hinummegin við Ingólfsstrætið, en borgin hefur ekki fest kaup á þvi, eftir þvi sem Alþýðublaðið hefur komizt næst. Hinsvegar hafa engar friðunartil- lögur verið gerðar um þetta hús, Lá' Fiskaðgerðarhús til sölu Kauptilboð óskast i eftirtaldar eignir hafnarsjóðs Kópavogs: 1. Fiskaðgerðarhús Fiskvinnslusalur Bilavog Saltfiskþurrkunarklefi 2. Skreiðargeymsla Tilboðseyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofunum Neðstutröð 2 (Félags- heimilinu). Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Gislason milli kl. 10 og 12 næstu daga. Kauptilboðum sé skilað til bæjarstjóra eigi siðar en 5. desember n.k. Jafnframt er óskað eftir leigutilboðum i ofangreindar eignir. Kópavogi, 22. nóvember 1972, Bæjarritarinn i Kópavogi.” KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS 5 6 I13 19 Sendandi. og fleiri i grenndinni, þar sem Aðalskipulagið gerir ráð fyrir að þau hverfi, að þvi er Hörður Ágústsson tjáði blaðinu i glr. Við hinn enda götunnar er svo steinn- inn við Skólavörðustig, sem lika er gert ráð fyrir, að fari. Starf þeirra Þorsteins hefur takmarkazt af ramma Aðalskipu- lagsins, en það er vafalaust að miklu leyti starfi þeirra að þakka, að það er nú i endurskoðun hjá hinni nýju Þróunarstofnun Heykjavikurborgar. örlög Skóla- vörðustigs 9 eru lika i endurskoð- un, en einsog kunnugt er átti miskunnarlaust að fórna þvi gamla og merka húsi á altari Aðalskipulagsins þar til vitrir menn komu til skjalanna. Vegatollur 1 upp i Mosfellssveit og kæmu að austan að skýlinu. Þeir sem færu fyrst á Suðurlandið þyrftu hins- vegar að greiða fullt gjald, þótt þeir ætluðu aðra leið til baka. Þetta dæmi fá Selfyssingar ekki til að ganga upp nema með þvi að reisa þrjú tollskýli, sitt við hvorn endann og eitt við afleggjarann að Þrengslavegi. Telja þeir, að rekstrarkostnaður við öll þessi skýli hljóti að verða svo mikill, að liklega verði enginn afrakstur af þeim, á meðan umferð er ekki meiri um veginn en raun ber vitni. OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- FÚLK í EFTIR- TALIN HVERFI Álfheimar Bræðraborgarstigur Gnoðarvogur Gunnarsbraut Hverfisgata Laugavegur efri og neðri Lindargata Laugarteigur Laugarnesvegur Itauðilækur Miðbær Grimsstaðaholt Lynghagi HAFIÐ SAM- BAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Stúlka óskast til skjalavörzlu á Skattstofu Reykjanesumdæmis. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skattstjóra, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði. Skattstjóri Keykjanesumdæmis. Leikfangamarkaður Hverfisgötu 44 Mikið magn af leikföngum, gjafavörum og jólaskrauti. Komið og gerið góð kaup. LEIKF AN G AM ARK AÐURINN Ilverfisgötu 44. AUGLÝSINGASÍMINN GKKAR ER 8-66-60 UTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir f Breiðholti II, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilafryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. desem- ber n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 STYRKIR til háskólanáms í Brezka sendiráðið í Reykjavik hefur tjáð isienzkum stjórnvöldum, að brezk stjórnvöld hafi ákveðið að bjóða fram i nokkrum löndum Evrópu 50 styrki til háskólanáms i Bretlandi. Einn þessara styrkja háskólaárið 1973-74 er ætlaður islenzkum námsmanni, en auk þess gefst islenzk- um umsækjendum kostur á að keppa um nokkra styrki ásamt námsmönnum frá öðrum Evrópulöndum. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og verða þeir veittir til tveggja eða þriggja ára. Gert er ráð fyrir, að styrkur nægi fyrir fargjöldum til og frá Bret- landi, kennslugjöldum, fæði og húsnæði auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu vera á aidrinum 25-40 ára og hafa lokið háskólaprófi, áður cn styrktimabilið hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu fi, Reykjavik, fyrir 8. janúar 1973. —Nánari upplýsingar um styrkina fást i ráðuneytinu og i brezka sendiráðinu , Laufásvegi 49, og þar fást einnig til- skiiin umsóknareyðubiöð. Menntamálaráðuneytið, 23. nóvember 1972. ALÞYÐUBLAÐIÐ óskar að róða sendil strax. Þarf að hafa bifhjól. Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900. O Föstudagur 24. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.