Alþýðublaðið - 24.11.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.11.1972, Blaðsíða 10
Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðað á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjúkrabifreið. Keykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn-* arfjörður simi 51336. Tannlæknavakt- er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Læknavakt i Hafn- arfirði og Garða- hreppi. Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. I Læknar. Reykjavik, Kópavog- ur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Upplýsingasímar. Eimskipafólag ís- lands: simi 21460. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu, opin alla daga."' HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- *j Skipadeild S.I.S.: simi 17080. j Listasafn Einars j Jónssonar verður opið : kl. 13.30—16.00 á sunnu- : dögum 15. sept. — 15. des., á virkum dögum eftir samkomulagi. tslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i ; Breiðfirðingabúð við J Skólavörðustig. ERUM FLUTTIR Á KIRKJUSAND VIÐ LÆKJARTEIG Nýtt símanúmer 35005 SÓLÓ-HÚSGÖGN h.f. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. fP Sjúkraliðar Sjúkraliöar óskast á hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar gefur forstiiöukonan i sima 81200. Iteykjavik, 21.11. 1972. BORGARSPÍT ALINN. Perlufestin hennar bilaði. Eruð þér vissar um að þetta .Mamma geri mig ekki of æsandi? Simi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Slmi 20800. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HABÆR a 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Draumar Baldurs. Xeiknimynd, byggð á frásögn Snorra-Eddu um aðdragandann að dauða Baldurs, óhappaverk Haðar blinda, eftirleikinn og refsinguna, sem Loki Laufeyjarson varð að sæta að leikslokum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þu 1 u r Ós k a r Halldórsson. 20.50 Fóstbræður. Brezkur sakamálaflokkur af léttara taginu. Gróðakerfið. býðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. 21.40 Sjónaukinn. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.40 Dagskrárlok. Útvarp Kinversk resturatior4^, avöröustig 45. Leifsbar. Opiö frá kl. 11. f.h. til kl. 2.3(’ :.h. Sfmi 21360. Opiö alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Föstudagur 24. nóvember. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veður- I fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar 14.15 Við sjóinn Jóhann J. E. Kúld og Ingólfur Stefánsson ræðast við um saltfiskverkun. (endt.) 14.30 Siðdegissagan: KARÓLÍNA „Gömul kynni”*eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (5) 15.00 Miðdegistónlcikar 15.45 I.esin dagskrá næstu viku 16.00 Eréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphorniö örn Petersen kynnir 17.10 Lcstur úr nýjun barnabókum 17.40 Tónlistartimi barnanna buriður Pálsdóttir sér um timann 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 bingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þáttinn. 20.00 Sinfóniskir tón- leikar frá útvarpinu i Berlin F'ilharmóniu- sveitin i Berlin leikur. Karl Böhm stjórnar. a. Sinfónia i Es-dúr (K543) eftir Mozart b. Sinfónia nr. 7 i E-dúr eftir Anton Bruckner. 21.30 F’yrir vestan haf borsteinn Matthias- son segir frá komu sinni á elliheimiliö i Selkirk, þar sem hann hitti að máli ólaf Hallsson o.fl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Útvarpssagan: „Útbrunnið skar” cftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les (15) 22.45 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 23.45. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. €> Föstudagur 24. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.