Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 4
Föstudagur 8. júnl, 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingabiaðs 1978 á Biesugróf 22, þingl. eign Hauks Arnasonar fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudag 11. júni '™£é™fgetaembxttib , Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Þvottalaugabletti 27, þingl. eign Guðlaugar Björnsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign- inni sjálfri mánudag 11. júni 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 88. og 91.tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Unufelli 25, þingl. eign Gunnars Þ. Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk, Veðdeildar Landsbankans og Ara tsberg hdl. á eigninni sjálfri mánu- dag 11. júni 1979 ki. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Flúöarseli 32. talinni eign Arna B. Ólafssonar fer fram eftir kröfu Birgis Asgeirssonar lögm. á eigninni sjálfri mánudag 11. júni 1979 kl. 11.30 Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 75. og 79.tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Torfufelli 19, þingl. eign Viöars Jóhannssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka á eigninni sjálfri mánudag 11. júni. 1979 ki. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hiuta i Torfufelli 25, þingi. eign Baidurs Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 11. júnl 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Nauðungaruppboð Annað og siðasta á hluta I Klapparstlg 17. þingl eign Jóns Samúelssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 11. júni 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk á besta stað í borginni Diskótekið Dísa stjórn- ar tónlistinni. 20 ára aldurstakmark. Spariklæðnaður. Munið gömlu dansana á sunnudagskvöldum kl. 9-1. Hl jómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý (og diskótekið Dísa). Hótel Borg, simi 11440. Vandervell vélalegur I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austln Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I Þ JONSSON&CO Skeiian 17 s. 84515 — 84516 Nýji ritstjóri Playboy, Christie Hefner. Kona ritstiórl Playöoy Hann á spilaviti, hótel um allan heim, diskótek og klúbba i hundr- aða vfsogsióasten ekki sisttima- ritiö Piayboy. Hugh Hefner ferð- ast um heiminn I svartmálaðri einkaþotu sinni, og auövitað er hún með kanlnu á stélinu. Hefner hefur stjórnaö Playboy veldi sínu I 25 ár. Milljónir rúlla inn. Hann getur engann veginn haft yfirsýn yfir öU fyrirtæki sin. Þaö kemur engum á óvart þeg- ar Hefner ræöur til sin fólk i hinar ýmsustööur. En þaö kom eins og þruma úr heiösklru lofti þegar hann réö konu sem einn.ritstjóra timaritsins Playboy. Hún heitir Christie og er 26 ára gömul. Reyndar ber hún eftitnafniö Hefner, dóttirin er sem ságt tekin viö þessu fræga riti. Vildi kauphækkun — var rekinn Þaðeru 25 ár siöan Hugh Hefn- er var starfandi biaðamaöur hjá lélegu vikuriti I New York. Hann leyfði sér aö fara fram á kaup- hækkun, en þaö fannst ritstjóran- um meö eindæmum frekt og rak Hefner. Hann gekk ekki lengu um at- vinnulaus, Playboy varð tU og nú er blaðiö selt i 8 milljónum ein- taka i hverjum mánuöi. Hefner lifir eins og kóngur i riki sinu og hefur jafnan um sig skara af fallegum stúlkum. Ætlaði að verða lögfræð- ingur Christie Hefner segist hafa ætl- að sér aö veröa lögfræöingur. En þegarhún var i menntaskóla fékk hún isig „blaöabakteriuna”. Hún vann viö blaö i Boston i eitt ár, eöa þar til faðir hennar bauð henni ritstjórastööuna á Playboy. Um breytingar á blaöinu segir Christie aö hún ætli ekki aö gera neina byltingu. Hún er á móti þvi aö færa blaöiö af þeirri linu sem hefur veriö fylgt undanfarin ár. En hvaö finnst henni um nekt- armyndirnar sem birtast i opnu bla ösins. Ég gæti ekki hugsaö mér að láta mynda mig nakta, en þaö er ekki þar meö sagt aö þaö sé neitt rangt viö þaö, segir ritstjórinn. Lík pabbanum Christie segir aö þau feögin séu mjög lik. Þau séu bæöi róleg, og vilji frekar eyöa kvöldinu i góöra vina hópi, en á skemmtistöðum. Þaðerbúiöaö gera fööurminn aö imynd glaumgosans, en þaö er hann alls ekki, þó margir vilji hafa hann þannig. Bróöir hennar David hefur mikinn áhuga á ljósmyndun, en hann hefur ekki enn unniö neitt viö blaöaútgáfu föður sins. Kanski fæ ég hann til að aðstoöa viö Playboy, segir Christie Það eru engin sultarlaun I boöi fyrir aö taka aö sér ritstjórn Playboy, Hefner borgar dóttur- inni 30 þúsund dollara á ári. I i'* C 'jf ' í ?. «9 Ik’w' Iwf -• -iM w/ Mjm Þær taka sig vel út þessar þrjár á myndinni. Þetta eru þær Eliza- beth Taylor (t.v.) Betty Ford og Liza Minelli. Þær eiga þaö sameig- inlegt aö vera allar I kjólum frá hinum fræga bandarlska hönnuði Halston. Hann er einnig sérfræðingur i feitaboilukjólum, eins og sjá má utan á Taylor. Elgendur tryllitækja skattpíndlr Allar hendur eru nú á lofti við að koma frá áætlun um orku- sparnað i Danmörku. 1 áætl- uninni eru gerðar margar rót- tækar ráðstafanir m.a. er há- markshraöi iækkaður töiuvert á þjóðvegum landsins. Einnig er rætt um að bDar skuli stöðvaðir einhvern ákveðinn dag i mán- uöi. En eigendur smáblla sem eyða litlu bensini eiga sennilega von á glaöning frá rikinu. Likur benda til þess aö þeir veröi ekki eins skattplndir og þeir blleig- endur sem eiga stærri og eyöslu- frekaribila. Reynter meðþessu að stuöla aö þvl aö fólk fái sér fremur smáblla og allt er þetta gert til að spara orku. Þá er búist viö aö bensinverð rjúki upp úr öllu valdi I sumar. Stjórnvöld I Danmörku leggja mikla áhershi á aö rannsóknum og leit eftir ollu I Norðursjó veröi flýtt. Þær oliulindir sem var óhag- kvæmt aö vinna til þessa.borga sig nú margfaldlega, þar sem oliuveröið hefúr hækkaö svo mikiö undanfariö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.