Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 7
7
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
VÍSIR
Föstudagur 8. júnl, 1979
Super-
sonics
varö
meistari
Seattle Supersonics sigraöi i
keppni atvinnumannaliðanna i
bandariska körfuknattleiknum,
NBA-keppninni svokölluðu.
Til úrslita léku leikmenn
Supersonics við meistarana frá í
fyrra, Washington Bullets, og
voru fyrirhugaðir 7 leikir.
Washington vann sigur i fyrsta
leiknum, en siðan ekki söguna
meir og Supersonics tryggði sér
meistaratitilinn með sigri i næstu
fjórum leikjum.
gk-.
Sigur hjá
Svíhjðð og
Skotlandi
Skotar hresstu aðeins upp á
stöðu sina i 2. riðli Evrópukeppni
landsliða i knattspyrnu i gær-
kvöldi er þeir sigruðu Norðmenn i
Osló 4:0. I hálfleik voru Skot-
arriir komnir með örugga stöðu —
3:0 — og sáu þeir Joe Jordan,
Kenny Dalglish og John Robert-
son um að skora þau mörk á
slöustu 10 minútum hálfleiksins. I
siðari hálfleik bætti svo Gordon
McQueen fjórða markinu við eftir
að Dalglish hafði átt skot i þver-
slá.
Sviar léku sinn þriðja leik i 5.
riðli Evrópukeppninnar i gær-
kvöldi og mættu þá Luxemborg I
Malmö. Þar tókst þeim loks að
sigra i keppninni.en út úr fyrstu
tveim leikjunum náðu þeir aðeins
einu stigi.
Lokatölur leiksins urðu 3:0 og
sáu þeir Anders Grönhagen, Tore
Cervin og Hans Borg um að skora
mörk Svianna i leiknum.
Þá var einn leikur i gærkvöldi I
undankeppni Ólympiuleikanna I
knattspyrnu. Finnar sigruöu þá
Dani i Kotka i Finnlandi 4:1 eftir
aö hafa verið 2:0 yfir i hálfleik.
Meö þeim sigri geröu Finnar
endanlega út um vonir Dana að
komast á OL I Moskvu á næsta
ári, en á þvl töldu þeir sjálfir
miklar likur áður en þeir mættu
hinum léttleikandi Finnum.
-klp-
Helmsmet h|e
Kinverjum
Kinverski lyftingamaðurinn
Chen Weig Iang, sem er 25 ára
gamall, setti I gærkvöldi nýtt
heimsmet i jafnhöttun I 56 kg
flokki á lyftingamóti Shanghai i
gærkvöidi.
Chen fór þar upp með 151,5 kg
sem er hálfu kflói meir en gamla
heimsmetið, sem Nassiri frá Iran
átti, en það var oröið sex ára
gamalt.
-klp-
Það verður mikið um að vera
hjá kylfingum okkar nú næstu
dagana. Hvert golfmótið rekur
annað og er þar úr mörgu aö velja
fyrir kylfinga á öllum aldri og af
báðum kynjum.
Þaö eru engir aörir en iþrótta-
fréttamenn, sem riða á vaðið, en i
dag mæta þeir til leiks á Nes-
vellinum ásamt ljósmyndurum
sinum og keppa þar i hinni árlegu
SAAB-keppni. Ef að likum lætur
munu þeir slá þar mikiö um sig en
ekki alltaf vist að golfboltinn
verði þar með i leiknum.
Um helgina verða um ein þrjú
opin mót til að velja fyrir kylf-
inga. Á Hólmsvelli i Leiru veröur
Dunlop Open, sem er 36 holu
keppni og á H valeyrarvelli
verður önnur Dunlop Open á
boðstólum. Er hún fyrir drengi
13 ára og yngri og unglinga 14 til
22 ára, og mun sú keppni geta
skipt máli varðandi val á ung-
lingalandsliðinu i sumar.
A sunnudaginn verður svo
Wella-keppnin fyrir konur á
Hvaleyrarvelli og þar leiknar 18
holur og meö og án forgjafar.
Fyrir utan þetta munu svo vera
ýmsar innafélagskeppnir hjá
golfklúbbunum viöa um land, svo
að kylfingar okkar ætti ekki aö
þurfa að vera aðgerðarlausir
þessa helgina.
Þau uröu sigurvegarar f Faxakeppninni f golfi I Vestmannaeyjum um
siðustu helgi. Sigurjón Gislason GK og Jakobina Guðlaugsdóttir
GV. Ekki vitum við hvort Jakobina mætir i kvennamótið hjá GK á
sunnudaginn og óvist er að Sigurjón mæti i Dunlop Open I Leirunni, þar
sem hann brákaði rifbein i keppninni i Eyjum á sunnudaginn var.
Visismynd GS I Eyjum.
Fimm af Islensku atvinnumönnunum, sem veröa meö landsliöinu I sen, Lokeren og Karl Þóröarson, La Louviere. A myndina vantar tvo,
knattspyrnu i leiknum gegn Sviss voru mættir á æfingu á Laugardals- Þorstein Bjarnason, La Louviere og Asgeir Sigurvinsson, Standard
vellinum I gærkvöldi. Taliö frá vinstri: Pétur Pétursson, Feyenoord, Liege...
Jóhannes Eövaldsson, Celtic, Teitur Þóröarson, öster, Arnór Guöjohn- Visismynd Einar.
ATVINNUMENNIRNIR
MÆTTIR I SLAGINN
- og nú skal stefnt aö sigrl gegn sviss
Islenska landsliöiö i knatt-
spyrnu, sem leikur gegn Sviss kl.
14 á morgun i Laugardalnum, hélt
i fyrrakvöld I æfingabúöir austur
á Þingvöll, eftir aö hafa æft á
Laugardalsvelli. t gær komu
iandsliðsmennirnir i bæinn og
æföu aftur i Laugardal, og þá
komu þeir til móts viö liöiö Asgeir
Sigurvinsson, Pétur Pétursson og
Teitur Þóröarson.
Eftir þá æfingu var aftur haldið
til Þingvalla, og þar verður dval-
ið fram aö leiknum á morgun,
haldnar töfluæfingar og fleira
gert til aö ná upp sigurstemmingu
meðal leikmanna liðsins.
Allir stjórnendur liðsins hafa
lofað þvi að á morgun muni
islenska liöiö leika sóknarleik
gegn Svisslendingum frá fyrstu
til siöustu minutu, og dagskipunin
til leikmanna liðsins verður að
skora mörk og sigra hvað sem
það kostar. Ef vel tekst til má þvi
búast við miklum fögnuði I
Laugardalnum á morgun.
t islenska landsliðshópnum eru
7 atvinnumenn og er greinilegt að
nú er ekkert til sparað til að sigur
megi vinnast. Visir fylgdist með
æfingu landsliðsmanna I Laugar-
dalnum, og var greinilegt að at-
vinnumennirnir eru allir I mjög
góöri æfingu enda keppnistima-
bili þeirra alveg nýlokiö eða að
ljúka.
Nú fá islenskir knattspyrnu-
áhugamenn I fyrsta skipti að sjá
til þeirra Arnórs, Karls.Þorsteins
og Péturs eftir að þeir gerðust at-
vinnumenn, og þaö eitt ætti að
„trekkja”. Þeir sýndu snilldar-
takta á æfingunni, sérstaklega þó
Arnór, sem er orðinn stórkostleg-
ur leikmaöur og minna taktar
hanns oft á snillinginn Asgeir
Sigurvinsson.
Það er full ástæöa til að hvetja
fólk til að fjölmenna I Laugardal-
inn á morgun og hvetja ísland til
sigurs. Með samstilltu átaki ætti
sigur að vinnast ef vel tekst til, og
áhorfendur geta svo sannarlega
lagt sitt af mörkum til þess.
Landsliö Sviss kom hingað til
Golfasl úl um
allar trissur
lands i gær, og er það skipað
sömu leikmönnum og léku i leikn-
um i Bern á dögunum þegar Sviss
sigraði 2:0. gk-.