Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 18
vísm Föstudagur 8. júnl, 1979 18 J (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölti Til sölu handsldttuvél, reiöhjól, feröarit- vél og plötuspilari. Selst allt ódýrt aö Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Til söiu svefnsófi, gólfteppi og sófaborö. Uppl. I síma 16369 i kvöld. Til sölu ca 30 ferm. braggi (niöurrifinn). Uppl. i slma 41167. Frá Rein, úrval af harögeröum, fjölærum plöntum: Ariklur, margir litir, Primula, gul og lillablá, Dag- stjörnukarlar, Goöalykill, rauöur Mari'ustekkur, Randalykill, Silfursóley. Opiö föstudag, laugardag og sunnudag. ki. 2-6, Gróörastööin Rein, Hliöarvegi 23 Kópavogi. Trjáplöntur. Birki i úrvali,einnig Alaska-viöir, brekkuvíöir, gljáviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Sími 50572. Opiö til kl. 22,sunnudaga til kl. 16. Notuö eidhúsinnrétting og stálvaskur, til sölu. Uppl. i slma 25212. Hey til sölu. (Taöa) vélbundiö hey, til sölu. Uppl. I síma 41649. Boröstofuhdsgögn úr ljósri eik, borö, 8 stólar og skápur, til sölu, einnig IKE hús- gögn, 2 stólar, bekkur og borö og barnabilastóll, Silver Cross barnakerra með skermi. Uppl. i sima 20553 e. kl. 4 i dag, Til sölu U.S. diver köfunartæki. Til sýnis og sölu að Rauðalæk 20. Simi 36571 milli kl. 7-8. Stór og glæsilegur hornsófi með vinrauöu plussi til sölu, svo og fulgabúr.Uppj^í sima 81497. [Osltast keypt óska eftir aö kaupa ódýran vel meö farinn Isskáp Uppl. I sima 17331. Húsgögn Tvlbreiöur svefiisófi til sölu. Uppl. I slma 76311. Skrifborö, sérsmlöaö 50 ára gamalt, mjög vandaö til sölu. Uppl. iáima 43512 e.kl. 20 á kvöldin. Hjónarúm úr eik meöáföstum náttborðum til sölu. Uppl. 1 síma 31926. Borö sem má stækka til sölu. Uppl. I sima 19923. Til sölu litiö notaö plusssófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Simi 13337. ANTIK Boröstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borö, svenherbergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borö málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. Hljéófærl Biásturshljóöfæri. Kaupi öll blásturshljóöfæri sama i hvaöa ástandi sem er. Uppl.. milli kl. 19-21 á kvöldin I slma 10170. (Heimilistæki Zerowatt þvottavél (notuö I 3 mánuöi) til sölu. Greiösluskilmálar. Uppl. I slma 71184 e.kl. 19. Tii sölu Ignis frystiskápur, 130 litra. Uppl. i síma 53986. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og' skrifstofur. Teppabúöin, Siöu- _múla 31, si'mi 84850. 1 í 3 by ÍHjól -Mfuiir 26” karlmanns- og kvenmannsreiöhjól til sölu einnig drengja- og telpuhjól og þrlhjól. Uppl. i sima 12126. Franskt 10 gira Motobecane karlmannsreiðhjól 27” dekk til sölu I toppstandi einn- ig 5 gíra Golden Flash karl- mannareiðhjól 26” dekk. Uppl. I sima 35081 e.kl. 19 i kvöld. Barnavagn Til sölu lltiö notaður barnavagn. Uppl. i si'ma 52252 frá kl. 7-9. Reiöhjól, óska eftir að kaupa 26”-28” drengjareiðhjól, má þarfnast lag- færingar. Vinsamlega hringiö i sima 85566 fyrir kl. 5 eða 50749 e.kl. 18. Kvenreiöhjól, hver vill selja kvenreiöhjól I góðu standi á góöu veröi. Hringiö i sima 23434. Verslun ATH. er flutt að Skólavöröustig 21 tek I umboössölu alls konar muni og dánarbú t.d. myndir, málverk, silfur, kopar, postulín einnig hús- gögn I gömlum stil. Veriö vel- komin, Versl. Stokkur simi 26899. Fatnaöur á börnin i sveitina, axlabandabuxur, gallabuxur stæröir 1-40, flauelsbuxur, smekkbuxur, peysur, vesti, skyrtur, anorakar á börnogfulloröna, náttföt, nærföt, sokkar háir og lágir, ullarleistar, sokkabuxur, ódýrir barnabolir, handbolir, handklæöi, þvottapok- ar, Póstsendum, S.Ó. búöin, Laugalæk, simi 32388, (hjá Verölistanum). Nú er tækifæriö til aö rýma til i skápum og kjöllur um. Viö tökum á móti fötum og alls kyns dóti aö Kjarvalsstööum i dag og á morgun kl. 1-8. og á laugardagsmorgun. Auk þess geta allir selt sjálfir það sem þeir vilja á Miklatúni um helgina. Úti- hátíöarmarkaöur fyrir Lif og land. Mikiö úrval af góöum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Kaupiö bursta frá Blindraiön, Ingólfstræti 16. Orösending til viöskiptavina úti á landi. Sögurnar slgildu: Alpaskyttan og sagan frá Sandhólabyggö og Undina eru allar 1 ársritum Rökkurs, en af þvl eru komin 2 bindi 128 og 112 bls., fjölbreytt að efni. Vandaöur frágangur, mikiö lesmál.fyrir lltinn pening. Vérö 2000 kr. bæöi bindin. Send buröargjaldsfrltt. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15.SImi 18768 Pósthólf 956 Rvlk. Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefiii m.a. efni i púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir og geröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. ♦ Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garöáhöld og úrval af gjafavörum.Opiööllkvöld tilkl. 9. Garöshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Fatnaður Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, þröng pils I miklu litaúrvali. Enn- fremur pils úr flaueli og terelyn- efnum i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast. Uppl. i sima 12907. Tviburavagn Óska eftir að kaupa tviburavagn eöa tvlburakerru. Uppl. I slma 96-23450. Bamaaæsla Leikskóii A.nanda Marga auglýsir, viö getum tekiö viö fleiri börnum frá og með þessum mán- aðamótum. Hvort heldur er fyrir eða eftir hádegi. Opið veröur I allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin I heimsókn á leikskól- ann, sem starfræktur er aö Einarsnesi76, Skerjafirði. Nánari upplýsingar I slma 17421 eöa 27050 á kvöldin. Tapað - fundið Karlmanns armbandsúr tapaðist i gær (7/6) sennilega i miöbænum eöa grennd. Finnandi er vinsamlega beöinnaöhringja I sima 18768 kl. 4-7 Ljóamyndun Sportmarkaóurinn auglýsir Nýþjónusta, tökum núallar ljós- myndavörur i umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Hreingerningafélag Reykjavlkur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferöum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jaftivel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi .20888. (Þjónustuauglýsingar J Tré*m;í."Verí‘ítœðÍð T ÞarfalTgera við? Smiðshofða 17 'V' sími 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húsa- og húsgagnameistari . verkpallalei<|a umboðssala Sl<4lvpfkp.»ll.«» til hve»Sko«»<4« vðiMitls og m.UMingarvjiTfiu uli SHÍM 1(1(1« Vlðutk*»MM<}l|( oryqgifibuMuOu' S.irinyiorn !eiq,i k v v mm vt ♦ íkí wu /vi < t t undh tsi cxxji t Verkpallabf y \ \, S, VIO MIKLATORG, SIMI 21228 ^ Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. Tilboö — Mæling — Timavinna. Versliö viö ábyrga aöila. Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, lóftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR mmmt ^ Sötíum uoUflisar, ' veggflisar og fl. SKEAPIHGAA VESTURBERG 73 REYKJAVIK SIMI 77070 'YEr stíflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baökerum og niöurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir / menn. V Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson Jl \ HELLU mSTEYPAN — STKTT Hyrjarhöfða 8 S!86211 Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Upplýsingar í síma 81081 og 74203. Finnbjðrn Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209. STARTARAVIÐGERÐIR Gerum viö startara, altarnatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker -< Rosch startara oe dvnamóa. BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. S|ónvarpsviðg«rðir rafvélaverkstæði, sími 23621, Skúlagötu 59 i portinu viö Ræsi hf. HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvðld- og helgarslmi 21940. DILAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. < Einholti 2. Reykjavík Sfmi 23220 ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.