Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 11
11 VÍSIR Föstudagur 8. júní, 1979 MargslunglD endaspll Nýlega er lokiö meistara- keppni Efnahagsbandalagsins í bridge og sigruöu itölsku sveit- irnar i opna og unglingaflokki, en Englendingar i kvennaflokki. italska sveitin i opna flokknum var skipuö eftirtöldum spilur- um: De Falco, Denna, Capri, Mosca, Camerano og Malaguti. Þessi sama sveit spilaöi um réttinn til þess aö keppa á Ev- rópumótinu i Lausanne i Sviss viö Garozzo, Belladonna, Di Stefano, Franco, Lauria ogPitt- ala. Engum til undrunar unnu þeir siöarnefndu meö nokkrum yfirburöum, en spiluö voru 114 spil meö sagnboxum og tjaldi. Rúmur mánuöur er siöan ital- ir tilkynntu landsliö sitt kinn- roðalaust, enda þótt „hulduher” Bridgesambands islands beri ennþá nafn með rentu. Bretar náöu ööru sæti i opna og unglingaflokki þrátt fyrir nokkra óheppni i eftirfarandi spili frá leiknum viö Ira. Staðan var n-s á hættu og norður gaf. 3 D 6 AG 6 4 AD G 6 53 2 K D G 97 4 10 532 K 8 7 4 K D 8 10 9 3 K 10 9 7 2 A 10 8 6 5 A G 9 7 5 2 8 4 I opna salnum meö Bretana n-s, gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 2 L 2 S dobl pass pass pass Austur fékk sex slagi og þaö voru 300 til Irlands. 1 lokaöa salnum byrjuðu sagnirnar eins, en suður var með púka á bakinu, sem þekkt- ur er undir nafninu Sputnik og gat þvi ekki doblað. Hann valdi aö segja tvö grönd i staöinn og norður var fljótur að hækka i þrjú. Sagnir höföu þvl gengiö þannig: Norður Austur Suður Vestur 2 L 2 S 2 G pass 3 G pass pass pass Vestur spilaði út spaðatvisti, gosinn frá austri og suöur drap meö ás. Siðan var laufagosa svinað og litlum tigli spilað úr blindum. Austur drap með tl- unni, tók spaðakóng og vestur lét hjartatvist. Austur haföi nú fárra kosta völ og spilaði út tigli. Sagnhafi drap slaginn meö ásnum, spilaöi meiri tigli ogeft- ir nokkra umhugsun spilaöi vestur laufi. sagnhafi svinaöi drottningunni, tók ásinn og sið- an tfgulgosa. Staðan var nú þessi: D 6 G 6 5 - D 9 10 5 3 K 8 7 K 10 — 10 8 AG 9 Austur kastaöi hjartasjö, sagnhafi spaðaáttu og vestur var I kastþröng. Ekki mátti hann kasta hjarta, þvi þá fékk sagnhafi þrjá hjartaslagi og þvi lét hann laufatiu fara. Þá var laufi spiláð úr blind- um. Austur og suöur köstuöu spaða og vestur átti slaginn. Hann varö að spila hjarta og sagnhafi átti afganginn. Sannarlega margslungið endaspil! bridge Verðlaunahafar i keppnum hjá Bridgefé- lagi Reykjavikur 1978-1979 Monrad hraösveitakeppni 4.-18. okt. Sigurvegari sveit Þórarins Sig- þórssonar: Þórarinn Sigþórs- son, Hörður Arnþórsson, Óli Már Guðmundsson og Stefán Guðjohnsen. Butler keppni 25. okt-15. nóv. Sigurvegarar: A-riðill Óli Már Guðmundsson Þórarinn Sigþórsson B-riðill Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson C-riðill Asmundur Pálsson — Hjalti Eliasson Board a Match keppni 22. nóv.-13. des. Sigurvegari sveit Helga Jóns- sonar: Helgi Jónsson, Guð- mundur P. Arnarson, Helgi Sig- urðsson, Jón Baldursson og Sverrir Armannsson. Nýárskeppni 3. jan. Sigurvegari sveit Karls Loga- sonar: Karl Logason, Bragi Bragason, Guömundur Sigur- steinsson og Gunnlaúgur Karls- son. Monrad sveitakeppni 10.-31. jan Sigurvegari sveit Hjalta Elias- sonar: Hjalti Eliasson, As- mundur Pálsson, Einar Þor- finnsson, Guðlaugur R. Jó- hannsson og örn Arnþórsson. Aöaltvfmenningskeppni 7. febr.-21. mars Sigurvegarar Siguröur Sverr- iss. — Valur Sigurðsson 2. Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 3 Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson Aöalsveitakeppni 28. mars-16. maí. Meistaraflokkur: Sigurvegari sveit Hjalta Eliassonar: Hjalti Eliasson, Asmundur Pálsson, Guölaugur R. Jóhannsson, Ein- ar Þorfinnsson og örn Arnþórs- son. 1. flokkur: Sigurvegari sveit Hannesar Jónssonar: Hannes Jónsson, Agúst Helgason, Magnús Aspelund og Steingrim- ur Jónasson. Maður ársins valinn af stjórn B.R.: Asmundur Pálsson AÐALFUNDUR Aðalfundur Bridgefé- lags Reykjavikur Aðalfundur Bridgefélags Reykjavikur verður haldinn i Domus Medica miðvikudaginn 13. júni n.k. kl. 20.30. A dagskrá fundarins eru venjuleg aðal- fundarstörf og önnur mál. A fundinum verða veitt verðlaun fyrir keppnir vetrarins og eru verðlaunahafar sérstaklega hvattir til að mæta, en skrá yfir þá fylgir hér á eftir. Stjórn félagsins væntir þess, aö sem flestir aðrir félagsmenn komi einnig á fúndinn og i þvi sambandi vill hún minna á, að aöalfundur er hinn rétti vett- vangur fyrir umræður um starf- semi félagsins og einnig til að koma á framfæri hugmyndum um nýjungar i starfshattum þess. Félagið býður fundarmönnum upp á kaffiveitingar eins og venja hefur verið. Stjórn B.R. BANKASTRÆTI 7. SlMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SÍMI 15005. TIL SÖLU VOLKSWAGEN Nokkrir VW árg, 74 til sölu. Upplýsingar í síma 22022. BBpMHíMB Kynnið ykkur Urvalsverð og verð á venjulegrí sólarferð útborgun! ferðir til MALLORCA 22/6 29/6 feróirtil IBIZA 15/6 6/7 FERÐASKRIFSTOFAN URVAL VID AUSTURVOLL SÍMI 26900 Urval gerír ölltim kleíft að komast beínt i sólskinið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.