Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 10
Föstudagur 8. júnl, 1979 10 llrúturinn 21. mars—20. april Þetta er góöur dagur til þess aö ræða hlut- ina við vini og vandamenn. Þú færö samúö og góö ráð. Heimsæktu vin þinn, sem er á sjúkrahúsi. i ' 2 Nautiö 21. april—21. mai Taktu nú hlutina föstum tökum. Þú hefur nægilega bjartsýni til aö bera. Geröu áætlanir fram i timann I staö þess að geyma allt fram á siöustu stundu og láta hlutina ráðast af tilviljun. Tviburarnir 22. mai—21. jiíni Bjart yfir fjármálunum. Innheimtu gamla skuld eða faröu fram á launahækk- un fyrir hádegi. Það borgar sig aö vera örlátur. Krabbinn 22. juni—23. júli Ljúktu við þaö, sem þú byrjaöir á i gær, fyrri hluta dagsins, þaö gæti fariö Tír- skeiðis seinni partinn. Sýndu áhuga á málum vina þinna og talaöu málum þeirra. l.jóniö 24. júli—23. ágúst Komdu i verk aö ljúka við verk sem þú heíur lengi vanrækt. Þú færö hjálp úr óvæntri átt. Góöur dagur til þess að gera áætlanir um framtiðina. Meyjan 21. ágúst—23. sept. Góð áhrif himintunglanna eru áíramhald- andi. Góður dagur til þess að hugsa um fjármál. Leitaðu eftir stuöningi annarra. Vogin 24. sept.—23. okt. Ef þú ert atvinnulaus ættiröu aö leita þér að vinnu i dag. Meö þvi aö sýna samúð og skilning tekst að koma einkamálunum i lag. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Reyndu að binda endahnút á hluti sem nokkuð lengi hafa veriö á döfinni Þetta gæti verið góöur dagur til samningagerða eöa til aö fara i ferðalag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þetta er góöur dagur til aö athuga fjár- málin i sameiningu viö maka þinn. Þaö verður trúlega fallist á skoöanir þinar. Steinge itin 22. des. —20. jan Svör við spurningum þinum liggja ljós fyrir. Taktu ekki mikiö mark á þvi sem aðrir segja. Fréttir frá fjarlægum stööum gleðja þig. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Allt sem þú segir i dag verður tekiö mjög alvarlega, svo aö þú skalt gæta að þér. Taktu ekki mikiö mark á þvi sem aörir segja. Fréttir frá fjarlægum stööum gleöja þig. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þetta verður sannarlega „þinn” dagur. Eitthvaö sem þú hefur lengi beöið eftir kemur fram og allt gengur þér i haginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.