Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 08.06.1979, Blaðsíða 6
Föstudagur 8. júnl, 1979 6 Bifreiðar til sölu Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar í tjónaóstandi: Opel Ascona árg. 1978, Lada 1500 árg. 1977. Fiat 127 árg. 1974. Lada station árg. 1979, Lada 1600 árg. 1979, Volvo Amazon árg. 1967, Bronco árg. 1974. Fiat 127 árg. 1974. Lada sport árg. 1979, Range Rover árg. 1974, Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26 Hafnarfirði, laugardaginn 9. maí kl. 14-17. Tilboðum sé skilað til skrifstofu B.l. Lauga- vegi 103 fyrirkl. 17. mánudaginn 11. júní 1979. Brunabótafélag Islands Malmð Kammer- kvintettlnn Tðnlelkar löstudaglnn 8. júnl 1979 kl. 7.151 Austurbæiarbfúl. Efnísskrá: G. Rosslnl, súnata J. Tómasson,Notturno F. schubert. Sllungakvlntettlnn , OP 114 Mlðasala vlð innganglnn ( Austurbæjarbfðl Tðnlfstarfélagið MENNTASKOUNN Á ÍSAFIRÐI Tilboð óskast i að reisa og skila fokheldu kennslustofuhúsi Menntaskólans á Isafirði. Byggingin er tveggja hæða. Stærð ca 10 þús. rúmm. Verklok 1. ágúst 1981. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 50.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuðá sama stað 3. júlí 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 „Noröurhjaratröllib” — eins og sunnlenskir lyftingamenn nefna Akur- eyringinn Arthur Bogason.veröur meöal keppenda I Laugardalshöll um helgina. Visismynd Friöþjófur Fjúka metln? Sterkustu menn Islands verða samankomnir f Laugardalshöllinni um helgina, en þá fer þar fram islandsmótið í kraft- lyftingum. Mótið hefst kl. 13 á sunnudag, og verður þá keppt f öllum þyngdar- flokkum. Hætt er viö aö tslandsmetin standist ekki þau átök, sem þar veröa, enda æfa kraftlyftinga- menn okkar nú stift fyrir Noröur- landamótiö, sem fram fer hér á landi i haust. Meðal keppenda á sunnudaginn veröa Kristján Kristjánsson IBV, Kári Elisson, tBA, Skúli Óskars- son ÚIA, Jóhann Gislason IBV, Gunnar Steingrimsson IBV, Guö- mundur Sigurösson Armanni, Óskar Sigurpálssori IBV, Arthur Bogason IBA og Gústaf Agnars- son KR. Eins og sést á þessari upptaln- ingu er þarna hvert ofurmennið við hliö annars, og má þvi örugg- lega eiga von á góöri skemmtun I Höllinni á sunnudag.þegar þessir kappar taka á lóöunum. ísiandsmðtlð l vngri fiokkunum i knattspyrnu: Þar skipta leikir mörgum hundruðum Keppnin i yngri aldursflokkum 'iölandsmótsins i knattspyrnu hófst i mai, og hafa þegar nokkrir leikir farið fram. Hér birtum viö úrslit þeirra leikja.sem fram fóru i mai, og áformum aö birta úrslit leikja einu sinni til tvisvár i mán- uði i sumar. 2. flokkur: I þessum flokki leika 21 lið i Rætt um mál- in i hand- knattlelknum Handknattleiksmenn veröa á feröinni um helgina, ekki þó meö boltann i höndunum, heldur halda þeir 23. ársþing sitt i Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi i kvöld og á morgun. Stærsta mál þingsins er tillaga um breytt fyrirkomulag i deildar- keppninni og má búast viö aö handknattleiksmenn fylgi for- dæmi körfuknattleiksmanna og stofni sérstaka úrvalsdeild. Þá mun verða lögð fram tillaga um breytt fyrirkomulag leikja i yngri aldursflokkum, sem er mjög at- hyglisverð og einnig mun veröa fjallaö um ýmis önnur mál er varðar handknattleiksiþróttina almennt. tveimur riölum, 11 i a-riðli og 9 i b-riölinum. Úrslit i. mai uröu þessi: A-riöill: Fram — Breiðablik 2:2 IBV —FH 0:0 KR-KA 2:0 Valur-IBK 4:0 Stjarnan —Þór Ak. 2:1 Valur —Breiðablik 0:1 B-riöill: Leiknir —IK 3:0 Fylkir —IK 6:1 Haukar — Fylkir 1:0 3. flokkur I þessum flokki leika 41 liö, og er þeim skipt I 5 riðla. Þar fóru þessir leikir fram I mai A-riðill: ÍA-KR 0:2 Breiðablik — Fylkir 0:3 FH — Fram 1:2 Vikingur — Þróttur 2:1 IBV — IBK 1:3 Þróttur —FH 3:1 B-riöilI: Haukar — Viðir 1:2 Selfoss — Þór Þórgaf Stjarnan —1R 1:0 C-riöill: Skallagrimur-Grundarf j. 1:7 Grindavik-Afturelding 2:2 Armann — IK 2:0 Grótta — Reynir 3:3 Keppni i öðrum riðlum hófst ekki i mai. 4. flokkur. Alls tilkynnti 41 féiög þátttöku og er keppt i 5 riölum. Þar fóru þessir leikir fram i mai: A-riöill: Fram — IBK 3:0 Armann — Þróttur 1:7 Valur — Fylkir 6:0 Breiðablik — V ikingur 2:3 Keppni i öörum riðlum hófst ekki i mai, og ekki heldur keppni i tslandsmóti 5. flokks eða bikar- keppni 2. flokks. KA-menn gegn Þrðttl Einn leikur veröur á dagskrá i 1. deild tslandsmótsins i knatt- spyrnu um helgina, en það er viðureign KA og Þróttar sem fram fer á Akureyri á sunnudag- inn kl. 19.30. Þá verða fjórir leikir i 2. deild um helgina, tveir I kvöld og tveir á morgun. I kvöld leika Þór og Breiðablik á Akureyri og Fylkir og Reynir i Laugardalnum, og hefjast báöir leikirnir kl. 20. A morgun leika IBI og Austri á Isafirði kl. 14, og á Neskaupstað eigast við kl. 16 Þróttur og Magni frá Grenivik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.