Morgunblaðið - 03.07.2001, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 3HeimiliFasteignir
Ólafur B. Blöndal
lögg. fasteignas.
sölumaður.
Jason Guðmundsson
lögg. fasteignas.
sölumaður.
Halldóra Ólafsdóttir
ritari, skjalavarsla
Gunnar Einarsson
sölumaður
Ragnar Thorarensen
sölumaður
Elín Guðmundsdóttir
lögg. fasteignas.,
skjalafrágangur
HOLTSGATA - VESTURBÆ Stór og
björt 3ja herb. 93 fm íbúð á 3. hæð á þess-
um vinsæla stað. 2 stofur. Stórt eldhús. Nýtt
baðherbergi. Ný gólfefni á flestu. Suðursval-
ir. Mikið útsýni. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,6
millj. „Hring-sjá“
SMÁRAGATA 3ja herbergja 90 fm kjall-
araíbúð í góðu húsi við rólega götu. 2 stór
svefnherbergi og ágæt stofa. Eldhúsinnrétt-
ing nýleg. Áhv. ca 3 millj. Verð 9,9 millj.
BUGÐULÆKUR Sérlega falleg 3ja her-
bergja 75 fm kjallaraíbúð við þessa rólegu
götu. Nýlegir gluggar og gler, nýir ofnar.
Sjón er sögu ríkari! Áhv. 4,5 millj. í húsbr.
Verð 10,7 millj.
ÁLFHEIMAR Góð 90 fm 3ja herbergja íbúð
á jarðhæð. Vel skipulögð íbúð með góðum
innréttingum. Góð sameign. Rúmgóð eign á
góðum stað. Áhv. 6,3 millj. Verð 10,3 millj.
LJÓSHEIMAR Gullfalleg og vel skipulögð
3ja herb. 88 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli.
Nýtt parket á gólfum. Suðursvalir. Innst í
lokuðum botnlanga. Húseignin og sameign
eru í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. 4,8
millj. Verð 11,9 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög falleg 3ja
herbergja 72 fm íbúð á 2. hæð í þessari
góðu blokk. Nýleg eldhúsinnrétting, nýtt
parket á gólfum, ný rafmagnstafla, sérhiti,
búið að taka blokkina nýlega í gegn. Áhv.
ca 3,3 millj. Verð 10,5 millj.
HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi á
þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í 2
góð svefnherbergi, stórt eldhús, góða stofu,
innréttingu. Áhv. 4,3 millj. Verð 9,8 millj.
JÖKLAFOLD Góð 3ja herbergja 83 fm enda-
íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Suðvestursvalir,
leikvöllur. Áhv. 5,0 millj. Verð 11,9 millj.
RAUÐÁS - SELÁSHVERFI Vel skipulögð
3ja herbergja íbúð á jarðhæð (ekkert niður-
grafin). BÍLSKÚRSPLATA FYLGIR. 2 svefn-
herb., stofa og eldhús. Hús nýlega viðgert og
málað. Snyrtileg sameign. Stutt í skóla og
þjónustu. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,4 millj.
SUÐURHÓLAR 3ja herb. 85 fm íbúð á 3.
hæð (efstu), í litlu fjölbýli. Húsið var allt tekið
í gegn fyrir ca 6 árum. Parket og flísar á
gólfum. Verð 10,2 millj.
DALSEL - ÚTSÝNI 89 fm góð 3ja herb.
íbúð á 2. hæð með suðursvölum og fallegu
útsýni. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu.
Áhv. 4,8 millj. Verð 10,9 millj. 5857
LINDASMÁRI - KÓPAVOGI Falleg 84
fm 3ja herbergja íbúð á góðum stað. 2
svefnherb. Suðursvalir. Fallegt hús. Stutt í
alla þjónustu s.s. íþróttasvæði, leikskóla,
verslanir og heilsugæslu. Áhv. 5 millj. Verð
11,6 millj. „Hring-sjá“
VÆTTABORGIR Mjög góð 91 fm 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi. Tvö stór
svefnherbergi með skápum, stórt þvottahús
innan íbúðar, stórt eldhús með góðri innrétt-
ingu. Íbúðin getur losnað mjög fljótlega.
Áhv. 5,6 millj. Verð 11,5 millj.
FUNALIND Virkilega glæsileg 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýli. Glæsilegt eld-
hús með kirsuberjainnréttingu. Kirsuberja-
parket á öllum gólfum, baðherb. flísalagt í
h+g, góð innrétting. Suðvestursvalir, þvotta-
hús innan íbúðar. Verð 13,9 millj.
2ja herb.
SAMTÚN Mjög falleg 2ja herb. ca 56 fm
íbúð í kjallara í tvíbýli. Íbúðin er öll meira eða
minna endurnýjuð, m.a. allar innréttingar,
gólfefni, allar lagnir gluggar, gler o.fl. Sér-
bílastæði við inngang með hitalögnum. Fal-
legur garður. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj.
FLÓKAGATA Tvær íbúðir. Góð 2ja her-
bergja 75 fm íbúð með sérinngangi, ásamt
33 fm ósamþykktri einstaklingsíbúð með
sérinngangi á sömu hæð. Hægt er að
opna á milli ef vill. Áhv. 6,5 millj. Verð
12,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR Mjög góð 60 fm
2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi á besta
stað í bænum. Stórt svefnherbergi, nýtt
gott eldhús, nýlegt rafmagn o.fl. Eign sem
vert er að skoða. Áhv. ca 2 millj. Byggsj.
rík. og 1 millj. húsbr. Verð 8,4 millj.
BARÐAVOGUR Falleg 2ja herb. íbúð á
1. hæð í einnar hæðar einbýlishúsi. Opið
eldhús og stofa. Rúmgott svefnherbergi.
Áhv. 4 millj. Verð 6,5 millj.
FLYÐRUGRANDI Mjög góð 64,3 fm
2ja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eft-
irsótta stað. Stúdíó-eldhús, stór stofa,
gott svefnherb., lítil sérverönd og garð-
skiki. Tilvalin eign fyrir alla KR-inga. Gott
brunabótamat. Áhv. 4,1 millj. Verð 8,9
millj.
Einbýli
SKEIÐARVOGUR Fallegt mikið uppgert
einbýlishús, með bílskúr á góðum stað. Nýtt
eldhús. Nýtt baðherbergi. Gólfefni ný að
hluta. 3 herbergi, 2 stofur. Rafmagns- og
ofnalagnir yfirfarnar. Verð 20,9 millj.
VIÐARRIMI- GRAFARVOGI Mjög
glæsilegt einbýlishús auk 28 fm bílskúrs á
besta stað í Grafarvoginum. 4 svefnher-
bergi, vandaðar innréttingar, góð gólfefni og
arinn í stofu. Mjög vönduð eign í alla staði.
Áhv. 5,6 millj. Verð 21,9 millj. „Hring-sjá”
VALHÚSABRAUT - SELTJARNAR-
NESI Reisulegt 325 fm einbýlishús á einum
besta stað á Nesinu. Um er að ræða hús á
tveimur hæðum með séríbúð á jarðhæð. Út-
sýni yfir Nesið og út á sundin. Mikil eign
sem gefur mikla möguleika á nýtingu og fyr-
irkomulagi. Sjón er sögu ríkari.
ARATÚN - GBÆ Mjög gott einnar hæðar
steypt einbýli, 158 fm ásamt 38 fm bílskúr.
Parket og flísar. Allt nýtt í eldhúsi, góður sól-
skáli, fallegur garður með verönd og skjól-
veggjum. Húsið er ný yfirfarið að utan og
málað. Áhv. ca 13,0 millj. hagst.lán. Verð
19,2 millj. „Hring-sjá“
ESJUGRUND Reisulegt 250 fm einbýli á
fallegum útsýnisstað. Nýtt parket á gólfum,
vandaðar innréttingar, nýr arinn. 5 svefnher-
bergi. Tvöfaldur bílskúr. Ný hellulögn í bíla-
stæði m. hita. Hús í toppstandi. Verð 19,9
millj. „Hring-sjá“
Rað- og parhús
MELBÆR Stórglæsilegt 169 fm millirað-
hús á tveimur hæðum auk 23 fm bílskúrs. 4
góð svefnherbergi, tvær góðar samliggjandi
stofur með nýlegu parketi, stórt og fallegt
eldhús, fallegur suðurgarður og suðursvalir.
Allt nýmálað að innan og húsið allt í topp-
standi. Þetta er frábær eign á besta stað í
Árbænum. Sjón er sögu ríkari! Áhv. 2,5
millj. Verð 21,4 millj.
NÚPABAKKI - LAUST STRAX Mjög
gott 216 fm milliraðhús þ.a. 20 fm inn-
byggður bílskúr. Tvennar svalir og ágætur
garður. Stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir
o.fl. Sjón er sögu ríkari. Góð eign á góðum
stað. Gott verð 18,2 millj. Laust strax.
KJARRMÓAR Mjög gott 140 fm raðhús
með 21 fm innbyggðum bílskúr. 4 góð
svefnherbergi. Þetta er mjög góð eign á
kyrrlátum og góðum stað. Áhv. ca 7,5 millj.
Verð 17,9 millj.
Hæðir
KLAPPARSTÍGUR - MIÐBÆ Sérlega
björt og opin ca 150 fm hæð og ris á góðum
stað í miðbænum. (Lítil aukaíbúð, hentug til út-
leigu er á hæðinni). Nýlegt eldhús, stórar svalir,
mikil lofthæð er í íbúðinni. Verð 15,3 millj.
SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Mjög góð 94 fm
jarðhæð á þessum vinsæla stað. 2 svefn-
herbergi, 2 samliggjandi stofur, sérþvotta-
herbergi. Nýtt parket á gólfum. Fallegur
garður. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,3 millj.
GLAÐHEIMAR Mjög falleg 125 fm neðri
sérhæð í þessu fallega húsi auk 28 fm bíl-
skúrs. 4 svefnherb. Frábær staðsetning
innst í botnlanga. Tvennar svalir. Áhv.
húsbr. 5,1 millj. Verð 17,9 millj. „Hring-sjá“
HJARÐARHAGI -M. BÍLSK. Glæsileg
og algjörlega endurnýjuð 103 fm efri hæð
ásamt innb. bílskýli. Nýjar innréttingar og
gólfefni. Húsið í góðu standi. Tvennar svalir
og mjög fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 4.160
þús. Verð 14,9 millj. „Hring-sjá“
HAMRAHLÍÐ Mjög góð 4ra herbergja 107
fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað.
Tvö svefnherbergi, tvær stórar stofur. Stórt
eldhús og góðar suðursvalir. Eign sem vert
er að skoða. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð
13,7 millj.
JÖKLAFOLD 116 fm neðri hæð í tvíbýli á
góðum stað. Séringangur 3 herb. Stofa og
eldhús. ÚTSÝNI. Hiti í gólfum, stofa, stutt í
alla þjónustu, skóla o.fl.
ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRHÆÐ Mjög
góð 135 fm neðri sérhæð auk 25,5 fm bíl-
skúrs í þessu þríbýlishúsi. 4 svefnherbergi,
Stór stofa með frábæru útsýni yfir Foss-
vogsdalinn. Áhv. 6,1 millj. Verð 17,7 millj.
4ra-6 herb
SKIPHOLT - M. BÍLSKÚR Mjög falleg
og mikið endurnýjuð 5 herbergja 112 fm
íbúð á 2. hæð í enda ásamt 23 fm nýstand-
settum bílskúr með góðu bílastæði fyrir
framan. Parket á gólfum, nýl. gluggar og
gler, mjög góðar innréttingar, suðursvalir.
Verð 14,2 millj. „Hring-sjá“
NÓATÚN - REYKJAVÍK Erum með í
einkasölu mjög bjarta og fallega 4ra herb.
ca 127 fm íbúð á JARÐHÆÐ í mjög fallegu
og vel staðsettu þríbýli. Sérinngangur. Allt
nýtt í glæsilegu eldhúsi. Verð 13,0 millj.
HÁALEITISBRAUT Falleg 117 fm íbúð á
3. hæð ásamt bílskúr. 3-4 svefnherbergi,
nýtt eldhús og stór stofa. Húsið var tekið í
gegn fyrir ca 3 árum. Áhv. 6,2 millj. Verð
13,7 millj.
HÁALEITISBRAUT Mjög góð 4ra her-
bergja 105 fm íbúð á 2. hæð auk 17 fm her-
bergis í kjallara. Nýtt eikarparket á allri íbúð-
inni. Ný glæsileg eldhúsinnrétting, ný gas-
eldavél + háfur, nýjar flísar á gólfi í eldhúsi.
Þetta er frábær íbúð á besta stað í bænum.
Áhv. 4,2 millj. Verð 12,9 millj.
KLEPPSVEGUR - BREKKULÆKS-
MEGIN! Mjög góð 5 herbergja 97 fm íbúð í
góðu fjölbýlishúsi. 3 góð svefnherbergi,
tvær samliggjandi stofur, austur- og vestur-
svalir. Ath. húsið stendur ekki við Klepps-
veg! Áhv. 4,1 millj. Verð 11,6 millj.
FRAMNESVEGUR Mjög góð 116 fm íbúð
á 4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin
skiptist í hæð og ris, fjögur góð svefnher-
bergi, stórt baðherbergi, þvottahús og gott
eldhús. Góðar suðvestursvalir með miklu út-
sýni. Íbúðin er laus. Gott verð 13,3 millj.
STIGAHLÍÐ Góð 5 herbergja 107 fm íbúð
á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Mjög gott
eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, tvær
fallegar samliggjandi stofur með parketi á
gólfum. Verð 12,3 millj. „Hring-sjá“
FLÉTTURIMI Vel skipulögð 97 fm 4ra
herbergja íbúð á 3. hæð í einu fallegasta
fjölbýlinu í Rimahverfi. 3 svefnherb., stór
stofa, gott baðherb., þvottahús innan íbúð-
ar. Vestursvalir með útsýni. Verð 11,8 millj.
HJALTABAKKI Mjög falleg 91 fm 5 her-
bergja íbúð á þessum barnvæna stað. Nýleg
stór eldhúsinnrétting. 3 svefnherb. og 2
saml. stofur. Íbúðin er meira eða minna öll
nýstandsett. Fallegur garður með leikvelli.
Verð 11,4 millj.
AUSTURBERG Mjög góð 94 fm 4 herbergja
íbúð í nýlega viðgerðri blokk ásamt bílskúr.
Suðursvalir og sólskáli. Nýlegt parket á gólfum,
góð eldhúsinnrétting. Stutt í alla þjónustu. Áhv.
2,4 Byggsj. rík. Verð 12,5 millj.
STRANDASEL Vorum að fá í sölu mjög
góða 4ra herb. 97 fm íbúð í enda á 1. hæð
með suðursvölum og sérgarði. Parket á
gólfum, gott skipulag. Getur verið laus fljót-
lega. Verð 10,7 millj.
LYNGMÓAR Mjög góð 104 fm íbúð
ásamt 18 fm innbyggðum bílskúr. Nýlega
búið að mála og sprungugera húsið. Íbúðin
skiptist í 3 góð svefnherbergi, stóra stofu,
gott uppgert eldhús og yfirbyggðar svalir.
Áhv. 3 millj. Verð 13,8 millj.
STARENGI Vorum að fá í sölu mjög góða
4ra herbergja 100 fm íbúð á jarðhæð í enda
í þessu litla fjölbýli. Sérinngangur, sérgarður,
3 ágæt svefnherbergi. Stór og falleg eldhús-
innrétting, sérþvottaherbergi. Áhv. 6,6 millj.
Verð 12,7 millj.
BÁSBRYGGJA Gullfalleg 5 herb. 147,5
fm á 3. hæð í enda í þessu eftirsótta hverfi.
Sérsmíðaðar kirsuberjainnréttingar, rautt
eikarparket á gólfum. Sjón er sögu ríkari.
3ja herb.
MIÐBÆR Glæsileg 93 fm íbúð á 4. hæð.
Mjög stór stofa. Suðurvalir. Mikil lofthæð er í
íbúðinni og gott útsýni. Góðar innréttingar
og gólfefni. Eign fyrir þig, sem vilt vera í
miðbænum. Áhv. 7,6 millj. Verð 11,6 millj.
.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA 9–18.
SEILUGRANDI Mjög góð 2ja herb. 52
fm íbúð á 4. hæð í nýlega standsettri
blokk, ásamt stæði í bílgeymslu (innan-
gengt úr húsi). Góðar suðursvalir, parket
og flísar á gólfum. Íbúðin er laus strax.
Áhv. 4,3 millj. Verð 8,7 millj.
ÞVERBREKKA - LAUS Mjög góð 2ja
herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðri lyftu-
blokk. Stórar vestursvalir, parket og gott
útsýni. Áhv. 3 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 2ja
herb. (einstaklingsíbúð) á besta stað í
vesturbænum við KR-völlinn. Nýlega flísa-
lagt baðherbergi og lítil uppr. eldhúsinn-
rétting. Verð 5,9 millj.
VÍKURÁS Björt og falleg 2ja herb. 59 fm
íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli með varanl.
klæðningu að utan. Parket á gólfum, svalir
með fallegu útsýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj.
Atvinnuhúsnæði
SÍÐUMÚLI - LYFTUHÚS Efsta hæð í
þessu reisulega og vel staðsetta húsi. Um
er að ræða 410 fm húsnæði sem er í dag
nýtt sem læknastofur. Móttaka, 8 her-
bergi, öll með glugga o.fl. rými. Miklir
notkunarmöguleikar. Verð 38,9 millj.
Uppl. veita Ragnar eða Ólafur.
Í smíðum
BIRKIÁS Stórglæsil. 150 fm raðhús ásamt
opnu bílskýli á fráb. útsýnisstað í Gbæ, full-
b. að utan, fokhelt að innan. Verð 14,5 millj.
ÁSLAND -NÝBYGGING Glæsilegt lyftu-
hús með 3ja-5 herb. íbúðum ásamt inn-
byggðum bílskúrum. Allar íbúðirnar eru mjög
rúmgóðar. Vel staðsett, efst í hlíðinni með
fallegu útsýni. Stærð 78-130 fm. Bílskúrar
eru 28 fm innb. Verð 11,2-14,8 millj. Til af-
hendingar í haust.
SELTJARNARNES - NEÐRI HÆÐ
Neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr á frá-
bærum stað. 4 svefnherb. Húsið er í smíð-
um. Afhent fljótlega fullbúið að utan, tæpl.
tilb. til innr. að innan. Verð 14,4 millj.
VÍKURHVERFI - GRAFARVOGI
Skemmtileg einnar hæðar raðhús með innb.
bílskúr á frábærum stað með fallegu útsýni.
Stærð 146 og 142 fm með innb. 31 fm bíl-
skúr. Afhendast í ágúst fullbúin að utan
fokheld innan. Verð 12,9-13 ,6 millj.
KRÍUÁS - HAFNARFIRÐI Nú fer hver að
verða síðastur. Glæsilegt 3ja hæða fjölbýli
(lyftuhús). Húsið er álkætt utan, innbyggðir
bílskúrar. Íbúðirnar eru 2ja-4ra herb. og
skilast fullbúnar án gólfefna. Traustur bygg-
ingaraðili. GOTT VERÐ.
STIGAHLÍÐ Vorum að fá í
einkasölu þetta glæsilega tvílyfta
376 fm einbýlishús á einum besta
stað borgarinnar. Húsið er 10 ára
gamalt og er fullbúið utan sem inn-
an á vandaðan hátt. 5 svefnher-
bergi og möguleiki á að hafa sér-
íbúð á jarðhæð. Bílskúrinn er
plássgóður innbyggður, mjög fallegur garður m. heitum potti. Rúmgott
bílastæði með hitalögnum. Sjón sögu ríkari. Uppl. veitir Ólafur Blöndal.
„Hring-sjá“
VIÐARÁS - RAÐHÚS Fallegt
145 fm raðhús á einni hæð á góð-
um stað í Selás. 3 svefnherb., stór
stofa. Hátt til lofts, innb. lýsing.
Hellulagt bílastæði/hitalagnir.
Glæsilegur garður með stórum
sólpalli, heitum potti og skjólgirð-
ingum. Verð 18,4 millj.
URÐARSTEKKUR Nýkomið í
sölu þetta reisulega 214 fm einbýli
á besta stað innst í botnlanga.
Íbúðin er 159 fm, öll á efri hæðinni.
Á neðri hæð eru geymslur, þvotta-
hús, bílskúr og bílskýli. Einnig fylgir
aukabílskúr við hlið hússins. Parket
á gólfum, 4 svefnherb. Fallegt út-
sýni og mjög fallegur garður. Hús í mög góðu standi utan sem innan.
Verð 19,9 millj. „Hring-sjá“
SMYRLAHRAUN - HF. Ný-
komin í sölu 166 fm neðri sérhæð í
þessu húsi ásamt bílskúr. Allt sér
og mjög gott ástand utan sem
innan. 4 svefnherbergi, góðar stof-
ur, arinn. Sólskáli í garði fylgir
íbúðinni. Góð eign á eftisóttum
stað. Verð 19,8 millj.
SKIPHOLT - REYKJAVÍK
Gullfalleg 2ja herbergja íbúð á 3.
hæð í þessu fallega húsi. Íbúðin
og húsið var allt tekið í gegn fyrir
ca 7 árum og er því allt mjög ný-
legt í húsinu. Íbúðinni fylgir sér-
bílastæði í lokuðu porti. Bæði
sameign og íbúð eru sérlega vel
umgengin og falleg. Áhv. 5,1 millj.
Verð 10,4 millj.
ARNARÁS - GARÐABÆ
Falleg 114 fm 4-5 herb. íbúð á
annarri hæð með sérinngangi.
Íbúðin er ný og skilast hún fullbúin
án gólfefna. Góðar beykiinnrétt-
ingar frá HTH. Þvottahús innan
íbúðar. Stórar suðursvalir. ÍBÚÐIN
ER LAUS. Verð 15,3 millj.