Morgunblaðið - 03.07.2001, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 7HeimiliFasteignir
Ingibjörg B. Kjartansd.
móttaka
FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
Áratuga reynsla og nútíma sölutækni
Opið virka daga frá kl. 8.30-17.30
Sigrún Þorgrímsdóttir
sölumaður
Íris Björnæs
skrifstofustjóri
Guðrún Árnadóttir
viðsk.fr. & lögg.fast.sali
Brynjar Harðarson
viðskiptafræðingur
Magnús Einarsson
löggiltur fasteignasali
Erna Valsdóttir
löggiltur fasteignasali
Halldór I. Andrésson
sölumaður
HJÁLMHOLT Mjög góð 2ja - 3ja herbergja
íbúð í kjallara þríbýlishúss á þessum eftirsótta
stað. Parket, flísar og nýlegt eldhús. Laus 1.sept.
Verð 9,2 millj.
SKIPASUND + SKÚR 3ja herbergja neðri
sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm geymsluskúr. Vel
skipulögð íbúð. Nýlegt eldhús. Áhv. 4 millj. Verð
8,2 millj.
BARMAHLÍÐ - RIS Skemmtileg, björt og
ótrúlega rúmgóð rishæð á góðum stað í Hlíðun-
um. Tvö góð svefnherbergi, tvennar stofur. Lítil
súð. Geymsluris. Verð 9,9 millj.
DALSEL + BÍLGEYMSLA Rúmgóð og björt
3ja herbergja íbúð í góðu Steni-klæddu húsi
ásamt stæði í bílgeymslu. Sérþvottahús í íbúð.
Stórar suðvestursvalir með útsýni yfir borgina.
Verð 10,7 millj. Sjá nánari upplýsingar og myndir
á netinu.
KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg og björt 3ja
herbergja íbúð Kópavogsmegin í Fossvoginum.
Stórar suðursvalir. Sérþvottahús í íbúð. Stutt í
skóla. Verð 9,5 millj. Hátt brunabótamat. Sjá
myndir á netinu.
HJARÐARHAGI 3ja herbergja 92 fm íbúð á 1.
hæð í fjölbýli á eftirsóttum stað. Húsið er nýlega
málað að utan. Áhv. byggsj.og húsbréf 5 millj.
Verð 11,9 millj. Sjá myndir á netinu.
NJÁLSGATA - LAUS STRAX Góð 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi við miðbæinn.
Íbúðin er talsvert mikið endurnýjuð, m.a. nýlegt
rafmagn, gler og gluggar. Gott brunabótamat.
Laus strax. VERÐ 9,9 millj. sjá myndir og nánari
lýsingu á netinu.
LYNGHAGI 3ja ótrúlega rúmgóð íbúð í kjallara
á góðu þríbýli á þessum eftirsótta stað. Nýtt eld-
hús og bað. Verð 8,7 millj. Sjá nánari upplýsingar
og myndir á netinu
BREIÐAVÍK -110 FM. Stór og falleg 3ja
herbergja íbúð á þriðju, efstu hæð í litlu fjölbýli.
Stór stofa, stórt eldhús og rúmgóð herbergi. Fall-
egt útsýni og góðar suðursvalir. Verð 12,9 millj.
27 myndir á netinu.
STELKSHÓLAR + BÍLSKÚR Mjög falleg og
mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
ásamt innbyggðum bílskúr. M.a. en allt tréverk
íbúðarinnar nýlegt úr mahóní og hvítlökkuðum
við. Einnig eru gólfefni nýleg, t.d. massivt eikar-
parket á stofu og holi. Húseignin er Steniklædd á
3 hliðar. Áhv. lán 5 millj Verð 10,5 m. 22 myndir á
netinu.
LÆKJASMÁRI - NÝTT Góð 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í nýju húsi. Fullbúin eign án gólfefna
annarra en flísa á baði. Sérgarður í suður. Gott
malbikað bílastæði fyrir framan húsið og skilað
verður fullfrágenginni lóð tyrfðri og með stéttum.
Stutt í leikskóla, skóla og hverslags verslun og
þjónustu. Verð 12,9 millj. Til afh. strax. 2 myndir á
netinu.
BERJARIMI Falleg og rúmgóð 2ja herbergja
íbúð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Íbúðin
er öll nýmáluð. Flísar og parket. Gott brunabóta-
mat. Verð 8,5 millj.
2 HERBERGI I
EYJABAKKI + AUKAHERB. Góð 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með litlum sérgarði og
mjög góðu aukaherbergi á sömu hæð og eru inn-
gangar inn í íbúðina og aukaherbergið hvor á
móti öðrum. Húseignin er nýlega viðgerð en eftir
á að mála húseignina.
FLÉTTURIMI Góð 63 fm 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð með sérverönd í litlu fjölbýli. Verð: 8,6
millj. sjá nánari upplýsingar og myndir á netinu.
LAUGAVEGUR -2 ÍBÚÐIR Vorum að fá í
sölu tvær tveggja herbergja íbúðir í þessu fall-
ega þríbýlishúsi við Laugaveg. Íbúðirnar seljast
saman eða sín í hvoru lagi. Lausar til afhending-
ar nú þegar. Verð íbúðar á 2. hæð 6,7 millj. en
íbúðar í risi 6,4 millj.
BRÁVALLAGATA Ósamþykkt tveggja her-
bergja kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist
í tvö herbergi, rúmgott eldhús og snyrtingu. Innr.i
forstofa er sameiginleg með öðrum íbúðum
hússins. Verð 5,8 millj.
SÓLVALLAGATA Tæplega 80 fm íbúð í fjór-
býli á þessum eftirsótta stað. Öll rými mjög rúm-
góð. Suðursvalir. Nýtt rafmagn. Verksmiðjugler
og Danfoss. Verð 8,4 millj.
UNNARBRAUT - SELTJ.N. Góð 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í þríbýlu parhúsi. Ótrúleg
nýting fermetra. Sérinngangur. Getur verið laus
fljótlega. Verð 6,9 millj.
VALLENGI - GRAFARVOGI Falleg og vel
skipulögð 2 herb. íbúð á fyrstu hæð með sérinn-
gangi í Permaformhúsi. Stutt í skóla og góð
sameiginleg barnvæn lóð. Góð staðsetning. ÁHV.
4 millj VERÐ 8,7 millj. Myndir og nánari uppl. á
netinu. Getur verið laus fljótlega.
BÚSTAÐAVEGUR - TVÆR ÍBÚÐIR Hæð
og ris í þessu skemmtilega Stein-klædda húsi
innréttað sem tvær rúmgóðar tveggja herbergja
íbúðir. Samtals 132 fm Frábært útsýni, leikvöllur
rétt hjá, stutt í þjónustu. Verð 15 millj. 25 myndir
á netinu.
ÓLAFSGEISLI Eigum enn eftir 180-260 fm sér-
hæðir í tvíbýlishúsum í suðurhlíðum Grafarholts-
ins í útjaðri golfvallarins. Einstök staðsetning,
óviðjafnanlegt útsýni, nálægð við náttúruna en
jafnframt greiðfært til miðborgarinnar sem og út
úr bænum. Fyrstu húsin til afhendingar á næstu
vikum. Möguleiki á hagstæðum langtímalánum
frá seljanda. Verðlaunahönnun, verð frá 16 m. kr.
Leitið frekari uppl. á www.grafarholt.is eða sláið
á þráðinn.
KIRKJUSTÉTT Plata undir fallegt einbýlishús
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Möguleiki á allt að 6 svefnherbergjum. Verð 8,7
millj. Teikningar á skrifstofu.
LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Skemmtileg einlyft
raðhús, 130 fm íbúð ásamt 40 fm bílskúr, í hjarta
Víkurhverfisins. Húsunum er skilað fokheldum að
innan en fullbúnum að utan á grófjafnaðri lóð.Stutt
í skóla og aðra þjónustu. VERÐ 13,9 -14,3 MILLJ.
HAMRAVÍK- SÉRINNG. Eigum enn eftir
nokkrar 105 fm 3ja og eina 124 fm 4ra herb. íbúðir í
þessu skemmtilega húsi. Allar íbúðir með sérinn-
gang og sérþvottahús. Íbúðirnar skilast fullfrá-
gengnar án gólfefna annarra en á baði. Leitaðu
nánari upplýsinga á skrifstofu okkar eða fáðu
senda litprentaðann bækling.
NÝBYGGINGAR
ÁRSKÓGAR Rúmgóð og falleg 2ja herbergja
íbúð í þessu vinsæla lyftuhúsi tengdu þjónustu-
miðstöð frá Reykjavíkurborg. Íbúðin er á annarri
hæð í lyftuhúsi snýr inní garðinn með suðaustur
svölum og er því ekki trufluð af nýju mislægu
gatnamótunum. Innangengt í þjónustumiðstöð
þar sem er matur, tómstundir og heilsugæsla.
Verð 11,9 millj.
2 BÚSTAÐIR HÚSAFELL Tveir fullbúnir
bústaðir hvor 38 fm með svefnlofti yfir 1/2 bú-
staðnum, 2 herbergi niðri m. rúmum og baðher-
bergi. Stofa og eldhús í einu rými. Verönd. Góð
sameigileg aðstaða s.s. sundlaug og golfvöllur.
Þjónustumiðstöð. Verð 4,2 millj. hvor
SUMARHÚS Í HRAUNBORGUM Vand-
að sumarhús í vel grónu umhverfi. Sundlaug og
golfvöllur í næsta nágrenni. Selt með öllum hús-
búnaði. netinu) Stendur hátt með fallegu útsýni
Verð 7,6 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI - HÆÐ+RIS Hæð
og ris í þessu fallega gamla húsi. Eignin er nú
innréttuð sem tvær íbúðir, gott hús en þarfnast
standsetningar að innan. Laust nú - lyklar á
skrifstofu.
AFLAGRANDI Til sölu þetta stórglæsilega
u.þ.b. 190 fm raðhús við Aflagranda. Húsið er í
algjörum sérflokki hvað varðar innréttingar, gólf-
efni, útlit og frágang. Fjölbreyttir nýtingarmögu-
leikar og hentar því húsið jafnt litlum sem stórum
fjölskyldum. Glæsilegur suðurgarður með stórum
viðar- og helluveröndum. Sjá nákvæma lýsingu
og 32 myndir á netinu.
GRÍMSHAGI Í þessu nýlega og fallega húsi
er til sölu 180 fm neðri sérhæð ásamt 57 fm bíl-
skúr. Mjög sérstök og skemmtileg hæð með
beinni garðtengingu. Arinn í stofu. Frábær stað-
setning við opið svæði. Til afhendingar nú þegar.
Verð 25,5 millj.
SÉRBÝLI
SUMARHÚS
ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR
BOLLAGARÐAR -SELTJN. Þetta nýlega
og glæsilega einbýli er 203 fm Húsið er mjög vel
hannað og nýtist einstaklega vel. Góðar stofur
með arni og rúmgóð 4 svefnherb. Skjólsæll garð-
ur. Áhv. 9 millj. Verð 25,9 millj.
REYNIGRUND - KÓP 127 fm raðhús ásamt
26 fm bílskúr í Fossvogsdal. 4 rúmgóð svefnher-
bergi. Nýlegt eldhús og nýtt bað. Skjólsæll suð-
urgarður. Áhv. 6,5 millj. í hagst. lánum. Verð:
16,9 millj. 32 myndir á netinu.
BJARTAHLÍÐ - MOS. Fallegt endaraðhús í
nýlegu hverfi í Mosfellsbæ með innbyggðum bíl-
skúr. 3-4 svefnherbergi. Áhv. 6,5 millj í húsbréf-
um. Verð 18,9 millj. Sjá nánar upplýsingar og
myndir á netinu.
HAGAFLÖT - EINBÝLI Gott og vel skipulagt
einbýli á einni hæð með auka „gesta íbúð“ og 45
fm innbyggðum tvöföldum bílskúr. Stór og góður
garður. Verð 23,5 millj.
AUÐBREKKA - KÓPAVOGI Sérhæð, 4-5
herbergja, í reisulegu húsi í hjarta Kópavogs,
rúmgóð og björt með tvennum svölum, gott út-
sýni, rúmgóður bílskúr og aukaherbergi í kjallara.
VERÐ 15,7 millj. Myndir á netinu.
KJARRMÓAR- GARÐABÆR Vandað og
skemmtilegt raðhús á góðum stað í Garðabæ.
Húsið skiptist í stofur, sjónvarpsherbergi og 3
svefnherb. m.m. Innb. bílskúr á jarðhæð. Góð
ræktuð lóð. VERÐ 18,5 millj. Myndir á netinu.
4-6 HERBERGJA
LAUGARNESVEGUR - HÆÐ + RIS.
Skemmtileg 107 fm hæð og ris í tvíbýli, vel stað-
sett í Laugarneshverfi. Húsið er í góðu almennu
ástandi, endurnýjað rafmagn og nýleg tafla,dan-
foss hitastýring. Fermetrafjöldi er í raun nokkuð
meiri þar sem öll efri hæðin er undir súð en nýt-
ist mjög vel. Verð 12 millj.
HRAUNBÆR + AUKAHERB. Falleg, björt
og rúmgóð 4-5 herbergja endaíbúð á efstu hæð í
góðu fjölbýli Rofarbæjarmegin við Hraunbæinn.
Íbúðinni fylgir gott íbúðaherbergi á jarðhæð með
aðgangi að snyrtingu og sturtu. Mjög mikið út-
sýni til vesturs og suðurs. Örstutt í skóla og þjón-
ustu. Verð 11,7 millj.
HRAUNBÆR Um er að ræða góða 4ra her-
bergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli, Steni-
klæddu að mestum hluta og nýmálað að norðan-
verðu. Nýtt járn þaki. Suðursvalir. Sameign og
stigahús í mjög góðu standi. Íbúðin er björt og
nýtist afar vel. Verð 11,2 millj.
HRANNARSTÍGUR + BÍLSKÚR. 4ra
herbergja íbúðarhæð ásamt stórum bílskúr á
þessum frábæra stað í vesturbænum. Nýtt gler
og gluggar. Endurnýjað rafmagn. Íbúðin laus nú
þegar. Verð 13,4 millj.
LAUGARNESVEGUR Björt og rúmgóð 107
fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt eld-
hús og bað. Nýjar innihurðir. - Gott brunabóta-
mat. - Getur verið laus 1. ágúst 2001. Myndir og
nánari lýsing á netinu. Verð 11,9 millj.
LANGAHLÍÐ Mjög falleg og vel skipulögð
109 fm 4ra herbergja íbúð í þessu eftirsótta fjöl-
býli sem er mjög mikið endurnýjað, s.s. múr, gler
og gluggar og þak. Verð 12,9 millj. 23 myndir á
www.husakaup.is .
ARNARSMÁRI + SKÚR Stórglæsileg 104
fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. og efstu hæð í
þessu litla fjölbýlish. ásamt 28 fm bílskúr. Íbúð er
í sérflokki hvað varðar allar innréttingar og frá-
gang. Sérþvottahús. Frábært útsýni. Áhv. 6,7
millj. Verð 16,9 millj. Sjá 30 myndir á netinu.
KRUMMAHÓLAR - „PENTHOUSE“
ÍBÚÐ
Rúmlega 160 fm íbúð á 6/efstu hæð í lyftuhús-
næði ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er á tveimur
hæðum 2 herbergi niðri og tvö herbergi og tvær
stofur uppi. Tvennar svalir frábært útsýni í allar
áttir. VERÐ 15,9 millj.
LAUFRIMI Falleg 100 fm 4ra herbergja íbúð á
annarri hæði í litlu fallegu fjölbýli með sérinn-
gangi af svölum. Mjög gótt útsýni til austurs,
suðurs og vesturs. VERÐ 12,3 millj. 29 myndir á
netinu.
BERGÞÓRUGATA Sérstaklega „sjarme-
randi“ 3ja herbergja efsta hæð í þessu fallega
gamla húsi. Endurnýjuð gólfefni og eldhús. Falleg
sameign. Góð bílastæði. Verð 9,5 millj.
TRÖNUHJALLI -KÓP. Einstaklega falleg,
björt og rúmgóð 3ja herbergja í snyrtilegu, litlu
fjölbýli. Vandaðar innr. og gólfefni. Sérþvottahús.
Einstaklega fallegt útsýni. Snyrtileg lóð með
góðri leikaðstöðu og hita í stéttum. Verð 12,9
millj.
3 HERBERGI
Erum að hefja sölu á 10 sérstaklega glæsilegum raðhúsum í bryggjuhverfinu sem
er skemmtilega hannað utanum smábátahöfnina í Grafarvogi og eru þessu hús á
einum eftirsóttasta stað í hverfinu þ.e. alveg við hafnarbakkann. Húsin eru öll ein-
angruð utan frá og álklædd með álklæddum gluggum og viðhald í lágmarki. Frek-
ari upplýsingar, teikningar og litprentaðir bæklingar á skrifstofu okkar.
NAUSTABRYGGJA - VIÐ SMÁBÁTAHÖFN