Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Einstaklingsíbúð
Hverfisgata - Hafnarfirði. Erum
með til sölu ca 40 fm stuúdíóíbúð, lítið niður-
grafin. Verð 4.2 millj. 4766-1
Í smíðum
Kjarrás - Garðabæ. Húsunum er skil-
að fullbúnum að utan, útveggir með marmara-
áferð, gluggar glerjaðir og allar hurðir komnar
í. Þakkantar frágengnir og þak með aluzink
þakjárni. Innbyggðir bílskúrar og lóðir
grófjafnaðar. Afhending í júní - júl. 2001
Blikaás - Hafnarfjörður. Vorum að
fá í sölu raðhús á tveimur hæðum. Tvær stofur
og 3 svefnherbergi. Íbúðin afhendist fokheld
að innan en fullbúin að utan. Verð 13,7 millj.
Ársalir - Kópavogi. Nú eu aðeins 1
3ja herb. 5 4ra herb. íbúðir eftir og hver að
verða síðastur. Fallegar og vandaðar íbúðir í
lyftuhúsi í Salahverfi í Kópavogi. Íbúðirnar af-
hendast fullbúnar án gólfefna. ALLAR NÁN-
ARI UPPL. VEITA SÖLUMENN HÚSVANGS.
Lækjasmári-Kópavogur. 95 fm
3ja herbrgja íbúð á jarðhæð ásamt 21 fm inn-
byggðum bílskúr. Íbúðin skilast tilbúin að utan
og múruð að innan, ofnar og pípulagnir komn-
ar. Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu.
Verð 13,4 millj. Áhv. 3,4 millj. 4494
Blikaás-Hafnarfjörður. Parhús á
tveimur hæðum. Húsunum er skilað fullbúnum
að utan, útveggir með marmaraáferð, gluggar
glerjaðir og allar hurðir komnar í. Útveggir ein-
angraðir pússaðir, lagnakerfi „rör í rör“ kerfi.
Þakkantar frágengnir og þak með aluzink þak-
járni. Innbyggðir bílskúrar og lóðir grófjafnað-
ar. 4780
Maríbaugur-Grafarholt. Fallegt 120
fm raðhús á einni hæð ásamt bílskúr 28 fm
sem liggur þvert á lengjuna. Íbúðirnar skiptist
niður í 3 herbergi, 2 baðherbergi, stóra inni-
geymslu og rúmgott eldhús með borðkrók.
Húsið skilast fokhelt að innan og tilbúið að ut-
an, lagnakerfið í húsunum er „rör í rör“ kerfi.
Hægt er að fá húsin afhent á öðrum bygging-
arstigum. Verð 14.9 millj.
Maríubaugur-Grafarholt. Falleg
og vel skipulögð keðjuhús með góðum afgirt-
um garði. Húsin eru 192 fm með 37 fm inn-
byggðum bílskúr. Húsin skiptast í 4 svefnher-
bergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, rúmgott þvotta-
herbergi og stóra geymslu. Verð 17.0 millj.
4756
Þrastarás - Hafnarfirði. Erum með
til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á fall-
egum útsýnistað. Íbúðirnar skilast fullbúnar en
án gólfefna nema baðherbergi, flísalagt í hólf
og gólf. Bílskúr fylgir 4ra herbergja íbúðunum.
Verð frá 9,3 millj.
Einbýli
Vesturgata - Reykjavík. Erum með
til sölu 157 fm mikið endurnýjað einbýlishús. 2
stofur með kirsjuberjaparketi og 3 herbergi,
flísalagt baðherbergi og nýlegt eldhús. Stórar
svalir. Snyrtileg eign á besta stað í bænum.
Verð 15,7 millj. Áhv 6,7 millj. (15 myndir á
husvangur.is)
Nýlendugata - Miðbær 150 fm ein-
býlishús á þremur hæðum. Íbúðin skiptist í 6
herb. þar af 2 rúmgóð í kjallara. Rúmg. park-
etlögð stofa ásamt parketi í eldhúsi á mið-
hæð. Ný rafmagnstafla og endurnýj. gluggar.
(4 myndir á husvangur.is) 4570
Laufbrekka - Kópavogur. Erum
með í einkasölu glæsilegt 217 fm einbýlishús
á þessum fallega og friðsæla stað. Parket á
gólfum, suðvestursvalir og 25 fm garðskáli m.
heitum nuddpotti og mikilli lofthæð. Tilboð
óskast. (22 myndir á husvangur.is) 4784
Sjávargata - Bessastaðahrepp.
Eru með til sölu 191 fm einbýlishús á einni
hæð við tjörnina, ásamt 35 fm bílskúr. Húsið
skiptist í 5 svefnherbergi og 2 stofur. GLÆSI-
LEGT ÚTSÝNI. Verð 21,1 millj. Áhv 4,0 millj.
(21 mynd á husvangur.is)
Hæðir
Skólavörðustígur - Reykjavík.
Stórglæsileg 127 fm lúxusíbúð á 3 hæðum á
þessum vinsæla stað í hjarta borgarinnar.
Sjón er sögu ríkari. Áhv 4.4 millj. (14 myndir
á heimasíðu)
Smáragata - Hæð. Erum með í einka-
sölu skemtilega og vel skipulagða 112 fm
hæð á þessum frábæra stað. Íbúðin skiptist í
3 svefnherbergi, 2 stofur með franskri hurð á
milli, parket á gólfi. Verð 13,9 millj. Áhv. 5,5
millj. 4765 (13 myndir á www.husvangur.is)
4ra til 7 herb.
Fífulind - Kópavogur. Glæsileg
íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í tvö
góð herbergi með dökku parketi, baðherbergi
með flísum í hólf og gólf, borðstofa með
dökku parketi, gengt út á svalir, eldhús með
fallegri innréttingu, keramikhelluborði og flís-
um á gólfi, þvottaherbergi og stórri stofu á efri
hæð. 4728 (16 myndir á husvangur.is)
Móabarð - Hafnarfjörður Erum
með í einkasölu fallega 92 fm hæð í suð-
rænum anda, á friðsælum stað. Nýjar inn-
réttingar og ný gólfefni í vel skipulagðri og
bjartri íbúð. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,8
millj. (17 myndir á husvangur.is)
Lækjasmári - Kópavogur. Erum
með í sölu á þessum eftirsótta stað 112 fm
4ra herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í
bílgeymslu. Íbúðin er fullbúin en án gólfefna.
Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja gera eftir
sínu höfði. Verð 14,9 millj. Áhv. húsb. 7,7
millj. Tilv. 4733
Barmahlíð - Reykjavík. Mjög góð
97,1 fm efri sérhæð með sérinngangi ásamt
32 fm bílskúr á rólegum stað í Hlíðunum.
Byggingaréttur fylgir hæðinni fyrir rishæð.
- LOSNAR FLJÓTLEGA -Verð 15,5 millj. Áhv.
1,2 millj. 4565 (15 myndir á husvangur.is)
Ljósheimar - Reykjavík. Erum með
til sölu 96 fm íbúð á 8. hæð í lyftublokk. Íbúð-
in skiptist í 2 herb. og 2 stofur, suðursvalir og
sameiginlegar norðursvalir, þvottahús innaf
andyri. Verð 10,9 millj. (9 myndir á husvang-
ur.is)4754
Vesturberg - Gott brunabóta-
mat. Falleg og björt íbúð á fyrstu hæð m.
parketi og flísum á gólfum. Nýlegar innrétting-
ar, útgengt úr stofu út á verönd sem er í litlum
sér afgirtum garði.
Verð 10,7 millj. (10 myndir á husvangur.is)
Hraunbraut - Kópavogur. Góð efri
70 fm sérhæð í vesturbænum. Íbúðin skiptist í
1 stofu og 3 svefnherb. Byggingaréttur fylgir
með f. bílskúr. Verð 9,7 millj. Áhv 6,8 millj.
4798 (3 myndir á husvangur.is)
3ja herb.
Reynimelur-Vesturbær. Erum með
til sölu fallega 87 fm íbúð á 4. hæð á þessum
vinsæla stað. Íbúðin skiptist í 2-3 herb., rúm-
góða stofu, stórt eldhús og nýlega uppgert
baðherbergi. Eikarparket á gólfum. L-laga
svalir sem ná fyrir horn. Áhv. 6,0 millj. Verð
11,9 millj. (17 myndir á husvangur.is)
4751
Lindasmári-Kópavogur. Erum með
í einkasölu stóra og fallega íbúð á þessum
vinsæla stað. Parket í stofu og herbergjum,
flísar í forstofu, eldhúsi og baðherbergi.
Verð 13,5 millj. Áhv. 3,6 millj. ( 19 myndir á
husvangur.is)
Mávahlíð-Reykjavík. Falleg og björt
45 fm risíbúð. Íbúðin er nýlega uppgerð, flísar
á gólfi í eldhúsi og ný innrétting, parket á gólfi
í stofu og 2 stórir kvistir. Ósamþykkt. Verð
6.1 millj. (11 myndir á husvangur.is)
2ja herb.
Lækjasmári - Kóp. Erum með í
einkasölu glæsilega íbúð á góðum stað, með
parketi á gólfum, sérsmíðuðum innréttingum
og halogen ljósakerfi. Verönd og lítill garður í
suður. Verð 9.7 millj. Áhv. ca 4 millj.
Auðarstræti - Reykjavík. Erum
með í einkasölu bjarta og vel skipulagða 46
fm kjallaraíbúð í norðurmýri. Verð 6,2 millj.
4616
Hrefnugata - Reykjavík. Vorum að
fá í einkasölu fallega og bjarta 76 fm, kjallara-
íbúð í norðurmýrinni sem er lítið niðurgrafin.
Parket og flísar á gólfum, nýlegar innréttingar
og sérinngangur. Eign sem vert er að skoða.
Verð 9,7 millj Áhv. 5,5 millj. (12 myndir á
husvangur.is)
Hverfisgata - Hafnarfirði. Erum
með til sölu góða 43 fm risíbúð á rólegum
stað, mikið endurnýjuð eign að innan. Verð
5,5 millj. 4766
Atvinnuhúsnæði
Brautarholt - Atv.húsnæði -
Rvík. ca 1367,3 fm atvinnuhúsnæði á besta
stað í bænum. Eignin skiptist í 2 hæðir með
skrifstofum og 1 hæð með verslun ( jarðhæð).
Góðir leigusamningar. Byggingarréttur of-
an á húsið. 4701
Húsvangur fasteignasala - 22 ár í þjónustu fyrir þig og þína
Jónas Halldór Jónasson, Jónas Jónasson, Guðmundur Tómasson, Páll Þ. Pálsson, Rakel Runólfsdóttir, Þóroddur Steinn Skaptason - löggiltur fasteignasali.
KÓRSALIR - KÓPAVOGUR
Erum með til sölu glæsilegt fjölbýli
2ja, 3ja, 4ra og 1 „penthouse“ íbúð
á einum besta útsýnisstað í bæn-
um. Íbúðirnar skilast fullbúnar en
án gólfefna og lóð fullfrágengin
með hitalögn í gangstétt. Stæði í
bílgeymslu fylgir öllum íbúðum.
Hagstæð lán til 20 ára á eftir hús-
bréfum, allt að 2 millj.
AUÐBREKKA - KÓPAVOGI TIL SÖLU EÐA LEIGU
Bjart og gott 713 fm atvinnu eða
lagerhúsnæði. Hægt er að hólfa
húsnæðið niður eftir þörfum hvers
og eins. Lofth. 3,50 m. Gluggar í
norður með góðri birtu og útsýni.
Mikið auglýsingagildi. Verð 40 millj.
Áhv. 26,6 millj. góð lán. 4571 (5
myndir á husvangur.is)
FOSSALEYNIR - GRAFARVOGUR
Vandað 2132 fm atvinnuhúsnæði
með góðum innkeyrsludyrum, og
sambyggðu skrifstofuhúsnæði á
tveimur hæðum. Húsið verður af-
hent fullbúið að utan en samkvæmt
skilalýsingu að innan, lóð skilast
fullfrágengin og stæði malbikuð.
Verð 188 millj.
SUÐURHRAUN - GARÐABÆR
Endabil á þessum góða stað. Gólf-
flötur 391,4 fm með tveimur inn-
keyrsludyrum. Skrifstofur 130,2 fm.
Samt.: 521,6 fm. Verð 41,5 millj.
Áhvílandi lán eru 34,0 millj. (8
myndir á www.husvangur.is)
BÆJARLIND - KÓPAVOGI
Gott skrifstofuhúsnæði á þessum
vinsæla stað í Kópavoginum, til
sölu eða leigu, sem er innréttað
sem sólbaðsstofa með tengi f. 12
bekki + 6 flísalagðir sturtuklefar og
um 60 fm suðvestursvalir. (24
myndir husvangur.is)
HRAUNTUNGA - KÓPAVOGUR (LÆKKAÐ VERÐ)
Erum með til sölu fallegt 320 fm
einbýlishús á þessum vinsæla og
veðursæla stað í Kópavoginum.
Fljótandi parket og flísar á gólfum.
Flísalagðar suðursvalir. sólpallur í
vestur, sauna, bílskúr + bílskýli og
garður í góðri rækt. Verð 26 millj.
(18 myndir á husvangur.is) 4779