Morgunblaðið - 03.07.2001, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.07.2001, Qupperneq 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Land, tvíbýli og vélageymsla. Vorum að fá í einkasölu Þrándarlund í Gnúpverjahreppi á bökkum Þjórsár (u.þ.b. klst. akstur frá Reykjavík). Um er að ræða u.þ.b. 8 ha land, gott 220 fm íbúð- arhús (möguleiki á tveimur íbúðum) og 100 fm vélageymsla/verkstæði með stórum innkeyrslu- dyrum. Hitaveita, glæsilegur garður, heitur pottur o.m.fl. Einstakt tækifæri fyrir hverskyns athafna- fólk! Áhv. 6 millj. hagst. lán. V. 15,9 m. 3055 Akranes - Tækifæri. Vorum að fá í einka- sölu gott 530 fm þjónustuhús á besta stað í nýja miðbænum. Í húsinu, sem er kjallari og tvær hæð- ir hefur verið rekið veitingahús sem tekur allt að 150 manns í sæti. Stór lóð og miklir stækkunar- möguleikar. Skipti möguleg. Áhv. 10,3 millj. hagst. lán til 16 ára. V. 29,0 m. Seltjarnarnes. Fyrir ákveðinn kaupanda leit- um við að 3-4 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Verð- hugmynd 11-14 millj. Sérbýli - raðhús. Fyrir ákveðinn kaupanda leitum við að 100 - 130 fm sérbýli ásamt bílskúr á einni hæð. Verðhugmynd 15 - 20 millj. Upplýsing- ar gefur Friðrik Rúnar. Sérbýli óskast í Mosfellsbæ. Traustur kaupandi utan af landi hefur beðið okkur að út- vega sérbýli (einb., par- eða raðhús), helst með bílskúr. Traustar greiðslur í boði og rúm afhend- ing. Nánari uppl. veitir Friðrik Rúnar. Seltjarnarnes - Selbraut. Í einkasölu glæsilegt 209 fm einbýlishús á einni hæð með fallegu sjávarútsýni á þessum eftirsótta stað. Fall- egar stofur með spænskri áferð á veggjum. Arinn og útgangur í garðinn úr borðstofu. 4-5 svefnher- bergi og innbyggður bílskúr. Ákveðin sala. Verð 29,0 millj. 2994 Stararimi glæsilegt einbýlishús Grafar- vogur - Stararimi - Einbýlishús. Vorum að fá glæsilegt einlyft einbýlishús 142 fm ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherbergi, 2 stofur, glæsilegur garður og sólpallur. Glæsileg eign á góðum stað. Áhv. 6,4 millj. Verð 22,5 millj. 3099 Keilufell Fallegt og vel staðsett 147 fm einbýli ásamt 29 fm bílsk. 3-4 svefnherb., góður garður og endurnýjað baðherb. Ný útihurð og nýleg gólf- efni. Stutt í skóla og þjónustu. V. 17,9 m. 3061 Vogar Vatnsleysuströnd - einbýli. Mjög fallegt einbýlishús í Vogunum. Húsið er 136 fm auk 46 fm bílskúrs. Fjögur svefnherb. Flísalagt baðh. stórt eldhús með eikarinnréttingum og góðu skápaplássi. Þvottahús með bakútgangi. Sólarverönd. Til greina koma skipti á eign í Kópav. eða Hafnarf. Áhv. 7,4 m. 2985 Grenimelur - Parhús Mikið endurnýjað virðulegt 210 fm parhús auk 30 fm bílskúrs. Hús- ið er tvær hæðir, ris og kjallari. Á flestum gólfum er gegnheilt parket. Glæsilegt eldhús. Samliggj- andi stofur m/arni. Mikil lofthæð. Sjö rúmgóð svefnherbergi. Mjög gott fjölskylduhús. Verð 29,5 millj. 2983 Fjallalind - endaraðhús. Glæsilegt og full- búið 128,5 fm endaraðhús ásamt 24,1 fm inn- byggðum bílskúr. 3 svefnh., stofa og borðstofa parketlögð. Eldhús flísalagt og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Fallegar innr. Góður garður og skjól- veggir. Áhv. 7,45 millj. húsbr. V. 19,9 m. 3102 Falleg hæð á Vesturgötu. Falleg og björt 100 fm hæð vestast í vesturbænum. Hátt til lofts. Stórir gluggar. Tvö svefnherbergi. Tvær bjartar stofur. Stór garður, hellulagður að hluta . Skjól- veggir. Áhv. 4,5 byggsj. V. 12,7 m. 3067 Engjateigur - glæsihæð. Afar falleg og góð 109,9 fm hæð í Listhúsinu við Engjateig. Íbúðin skiptist að á 1. hæð er anddyri, baðh., svefnh., og stofa. Á 2. hæð er eldhús, svefnh. og borðstofa. Sérinngangur. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og 2,3 millj. lífeyrissj. V. 14,9 m. 3070 Íbúðarhæð með sál á Laugaveginum Stórglæsileg 110 fm íbúðarhæð með „karakter“ í hjarta borgarinnar. Sérinngangur. 2 svefnherb. og tvær saml. stofur. Stórt opið eldhús með borð- stofu, ný innrétting. Upprunaleg, uppgerð gólf- borð. Stórt baðherbergi gert upp í gömlum stíl. Nýtt þakjárn. Íbúðin er mjög opin og skemmtileg og býður upp á ýmsa möguleika. Áhv. 6.5 m. húsbr. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. V. 12,3 m. 3062 Ljósheimar - Lyftublokk. Falleg 4ra herb. 102,7 fm íbúð á 5. hæð. Sérinng. af svölum og sérþvottahús. Vestursvalir með frábæru útsýni. Nýl. parket á gólfum og nýstandsett hús. Áhv. byggingasj. 1,8 millj. V. 11,7 m. 3092 Lokastígur - Miðbær. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta neðri hæð í miðbænum. Íbúðin er 97,2 fm að stærð og skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb., baðherb., og eldhús. Gegn- heilt parket á gólfum. Góð lofthæð. Eign sem að þú verður að sjá. Áhv. 4,7. V. 12,5 m. 3093 DÚFNAHÓLAR - 5 HERBERGJA Glæsileg og vel skipulögð 123 fm 5 herb. íbúð á besta stað í Hólunum með 26 fm bílskúr, 4 svefnherb. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni. Húsið er fullvið- gert á smekklegan hátt. Áhv. 1,5 millj. V. 14,2 m. 3034 Álfatún - Bílskúr. Gullfalleg rúml. 100 fm íb. ásamt 23 fm fullbúnum bílsk. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góðar geymslur. Sérsólver- önd út í fallegan garð og mikið útsýni. Sérstak- lega falleg eign. Áhv. 5 millj. V. 14,9 m. 3013 Engjasel m. tveimur stæðum. Falleg 114 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er með teppi og parket á gólfum. Svefnherbergin eru þrjú. Stór stofa/borðstofa útgangi á suðursvalir. Gott útsýni. Stórt og gott eldhús. Tvö stæði í bíl- skýli fylgir. Skipti mögul. á 5 herb. íbúð í Selj- ahverfi. Áhv. 5,7 m. V. 12,5 m. 2986 Álfheimar. Falleg og vel skipulögð 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi við Álfheima. Rúm- góð stofa og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Suður- svalir. Góð eign miðsvæðis í Rvík. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,7 m. V. 11,4 m. 2918 Breiðavík Glæsileg 3 herbergja íbúð 108,9 fm á 3 h.h. með sérinngangi í litlu fjölb. Íbúðin er mjög vönduð og glæsileg með mahony parket á gólfum. Gott skipulag, fallegar innréttingar. Verð 13,3 millj. Sjá myndir á www.midborg.is 3087 Gullengi - jarðhæð. Gullfalleg 89,6 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús í íbúð. Fallegar innr. og hurðir. Sérgarður og þvottaaðstaða f/bíl. Áhv. húsbr. 5,9 millj. V. 12,5 m. 3037 Flétturimi - útsýni. Falleg og vel skipulögð 99,2 fm íbúð á 2. hæð m/sérinng. Nýtt Merbau parket og flísar á gólfum. Fallegar Mahóní innr. frá Brúnás. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni yfir vest- ur borgina. Ný og falleg eign. Þessa skaltu skoða. Áhv. húsbr. 6,6 millj. V. 11,9 m. 3008 Laufrimi - allt sér. Gullfalleg 92 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu 2ja hæða húsi sem er nánast viðhaldsfrítt. Sérinngangur og sérþvottahús. Tvö rúmgóð herbergi og stór stofa með suðursvölum. Fallegar innréttingar og vönduð gólfefni. Áhv. 4,5 m. húsbréf. V. 11,6 m. 3030 Tjarnarmýri - Seltj. Sérlega falleg 74,5 fm íbúð og stæði í bílgeymslu. Vel skipulögð íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á gólfum. Ágætt útsýni. Gott að- gengi t.d. fyrir fatlaða. Áhv. 4,8 millj. húsbr. V. 10,9 m. 2946 Lækjasmári - Nokkrar íbúðir eftir. Aðeins eru eftir nokkrar íbúðir í þessu nýja og glæsilega húsi á þessum vinsæla stað í Kóp. Um er að ræða u.þ.b. 85 fm 3ja herb. íbúðir ásamt stæði í bíl- geymslu. Allar innr. og tæki frá BYKO. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Skilalýsing, teikn. og aðrar uppl. á skrifst. Miðborgar. V. frá 12,9 m. 2830 Veghús - hagstæð lán. Falleg 2-3 her- bergja íbúð 73,8 fm á 1 hæð í fallegu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum.Íbúðin er mjög snyrtileg í alla staði. Áhv 5,7 millj. Sjá myndir á www.mid- borg.is. Verð 9,3 m. 3088 Vallarás - Seláshv. Björt og falleg 58,7 fm íbúð á 2. hæð. Gott aðgengi. Nýl. parket. Góðar s- svalir. Gott hús og sérmerkt bílastæði. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,4 millj. 3069 Hæðargarður - laus strax. Góð og vel skipulögð 62,4 fm íb. með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Parket á stofu og svefnherb. Sér- geymsla og sameiginl. þvottahús. Áhv. húsbr. 4,1 m. 3072 Útsýni í Krummahólum Mjög smekkleg og vel skipulögð 2ja herbergja 48,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Bílskýli. Mikilfenglegt útsýni. Stafa- parket og flísar á gólfum. Góð geymsla með glugga á sömu hæð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. húsbr. 3,3 m. Verð 7,2 m. 3056 Krummahólar - Útsýni. Afar falleg og ný- uppgerð 48,8 fm íbúð á fjórðu hæð. Ný gólfefni. Frábært útsýni. Lyfta, geymsla á hæðinni og stæði í bílgeymslu. V. 7,5 m. 3057 Álftamýri. Falleg 54,9 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í mikið endurn. húsi, sprunguviðgert og málað. Íbúðin er öll nýl. endurn. m.a. ný eldh. innr., end- urn. bað, nýtt eikarparket og nýtt gler. Suðursval- ir. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 9,2 m. 3103 Grandavegur - fyrir eldri borgara. Fall- eg 51,3 fm íbúð á 4. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi í vesturbænum. Íbúðin skiptist í eldhús, baðh., svefnherb. og stofu. Geymsla í kjallara. Teppi og flísar á gólfum. Suðursvalir og ágætt útsýni. Áhv. 1,8 millj. Verð 8,9 m. 3098 Barmahlíð - Góð staðsetning. Falleg 2ja herb. 71 fm kjallaraíbúð. Eignin skiptist í stofu, baðherbergi, eldhús og herbergi. Sérþvottahús og geymsla. Góð staðsetning. Áhv. byggingasj. 2,5 millj. Verð 8,2 m. 3091 Túngata - sérinng. Falleg og vel skipulögð lítið niðurgrafin kjallaraíb. í vesturbæ til sölu. Íbúðin er 68,4 fm 2-3ja herb. m/ geymslu sem er í dag nýtt sem herbergi. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 8,4 m. 3012 Hrísmóar í Garðabæ. Falleg 2-3 herbergja 69 fm íbúð á góðum stað í Garðabæ. Íbúðin skipt- ist í: forstofu, hjónaherbergi, lítið barnaherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara. Áhvílandi 4,9 millj. Verð 9,5 millj. 2711 Aðalstræti Höfum fengið í sölu 81 fm fallega 2ja-3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu húsi. Góð sameign og falleg íbúð með vönduðum innrétt- ingum. Þvottah. í íbúð. Áhv. 5,8 millj. V. 12,9 m. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! FÉLAG FASTEIGNASALA 533 4800 Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.isOpið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Björn Þorri, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Pétur Örn, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Karl Georg, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Friðrik R., sölumaður. Sigtryggur, sölumaður. Hekla, ritari. Fríður, ritari. Opið mán.-fös. kl. 8.30 til 17.00 - f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Akralind - Skrifstofuhúsnæði. Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað, til sölu eða leigu. Um er að ræða tvær einingar sem leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Annars vegar er 269 fm eining ásamt 130 fm millilofti og hins vegar er 281 fm eining ásamt 130 fm millilofti. Leigist fullbúið m/gólfefnum, lagnastokkum og kerfisloftum. Glæsilegt útsýni. 2389 Laugavegur 33 - Verslunarhæð- Hársnyrtistofan Hár-Expo Mjög gott 84 fm verslunar- eða þjónusturými á jarðhæð þar sem nú er hársnyrtistofan HÁR-EXPO sem einnig er til sölu með eða án húsnæðisins. Stof- an er í mjög góðum rekstri. Ef hársnyrtistofan er seld án húsnæðisins gæti langur leigusamn- ingur fylgt. Húsnæðið skiptist í dúklagt þjón- usturými með stórum verslunargluggum. Innaf er innréttað þvottahús og eldhús. Í kjallara er u.þ.b. 50 fm geymslurými. 3063 Álafosskvosin - vinnustofa. Til sölu snyrtilegt og gott húsnæði, 235 fm sem hentar vel undir ýmsa starfsemi svo sem vinnustofa, verkstæði eða annað. Tvær innkeyrsludyr, lakk- klefi, nýl. rafm og vatnslagnir. Áhv. 5,7 millj. V. 10,7 m. 3052 Eyjarslóð m. lánum. Vorum að fá gott 433 fm verkstæðis- og þjónustuhús á tveimur hæð- um. Húsnæðið er með góðum innkeyrsludyrum á tveimur hliðum. Áhv. u.þ.b. 16,5 millj. Getur losnað fljótlega. V. 22,5 m. 3032 Saumastofa Til sölu rótgróin saumastofa með þekkt skrásett vörumerki og góð viðskiptasam- bönd. Góð tæki og áhöld. Uppl. hjá Miðborg. 3097 Laugavegur - útleiga. Vorum að fá í sölu á góðum stað við Laugaveg húseign með góðar leigutekjur. Tvö verslunarpláss. Íbúð og sjö út- leiguherbergi. Miklir möguleikar. Áhv. hagst. lán u.þ.b. 30 m. V. 38,0 m. 2995 Lindir - fjárfesting. Fjárfestar athugið vor- um að fá í sölu 810 fm eign á besta stað í þessu vinsæla hverfi. Húsnæðið er í traustri útleigu til 20 ára. Nánari uppl. á skrifst. Miðborgar. 2920 Fjarðargata - turninn. Vorum að fá tvær glæsilegar skrifstofuhæðir, samtals u.þ.b. 730 fm á þessum frábæra stað með útsýni yfir allt hafn- arsvæðið og víðar. Hæðirnar eru allar innréttaðar á mjög vandaðan hátt, með gegnheilu parketi, lagnastokkum og innfelldri lýsingu. Samtals eru u.þ.b. 20 skrifstofuherb. í húsnæðinu, auk snyrt- inga, matsals, fundaaðstöðu o.fl. 2922 Fjárfestar athugið! Glæsileg nýinnréttuð götuhæð ásamt aftari jarðhæð með innkeyrslu- dyrum, á besta stað Í Múlum. Eignin er alls 400,7 fm og er í traustri útleigu til opinberra að- ila. Leigutekjur eru u.þ.b. 310.000,- pr. mán. Áhvílandi eru mjög hagstæð langtímalán með 6,4% vöxtum u.þ.b. 24,3 millj. grb. u.þ.b. 169.000,- pr. mán. V. 35,0 m. 2849 Lækkað verð. Mjög snyrtilegt 200 fm versl- unarhúsnæði í verslanamiðstöðinni Miðvangi. Um er að ræða 100 fm verslun ásamt 100 fm skrifstofu- eða lagerrými í kjallara. Húsnæðið er í afbragðs ástandi og gæti hentað vel sem t.d. snyrtistofa, heildsala o.þ.h.. Góð greiðslukjör. V. 8,9 m. 2847 www.midborg.is Álfheimar - sérinng. Falleg 3 herbergja 77,3 fm íbúð í fjór- býli með sérinngangi á þessum fína stað í Álfheimum. Nýleg eldhúsinn- rétting, parket og dúklögð gólf. Vel skipulögð og snyrtileg íbúð. Áhv. ca 1,8 millj. Verð 9,7 millj. Sjá myndir á midborg.is. Verð 9,7 millj. 3089 Öldugata - Laus Björt og falleg 78 fm íbúð á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Tvær saml. stofur og svefnherb. Nýl. endurn. baðh. og eldhús. Laus strax. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 10,9 millj. 3064 Furugrund—Öll í suður Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 73,1 fm íbúð á 2. hæð í lítilli blokk á besta stað í Kópavoginum. Alveg við Snælandsskóla. Gólfefni eru parket og flísar. Mjög stórar suðursvalir eru fyr- ir allri íbúðinni en hún snýr öll í suður. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,9 millj. 3073 Granaskjól - Einbýli Glæsilegt einbýlishús m/bílsk. alls 341 fm. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Að innan hefur húsið allt verið endur- gert. Gegnheilt parket og sandsteinn. Nýjar sérsmíðaðar innréttingar. Raf- magns- og tölvulagnir nýjar. Verð 40,0 millj. 2974 Ástmar sölumaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.