Morgunblaðið - 03.07.2001, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 11HeimiliFasteignir
Grafarvogur - Glæsilegt
Sérlega vandað og vel skipulagt 165 m² ein-
býlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Þrjú
svefnherbergi og tvær stofur. Parket og flís-
ar. Áhv. 8,7 millj. Verð 19,8 millj.
Heimar - Raðhús
Gott 215 m² raðhús með 2ja herb. auka-
íbúð í kjallara. Á aðalhæð eru m.a. stofur og
eldhús, á efri hæð eru þrjú svefnherb. og
bað. Húsið var tekið í gegn fyrir nokkrum ár-
um og þak er nýtt. Glæsiútsýni yfir Laugar-
dalinn. Laust til afhendingar.
Kringlan - Raðhús
172 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt 25
m² bílskúr. Á neðri hæðinni eru m.a. rúmgott
eldhús, samliggjandi stofur, arinn. Á efri
hæð eru tvö svefnherbergi (gætu verið 4),
stofa og baðherbergi. Parket og flísar. Áhv.
3,8 millj. Verð 23,3 millj.
Urðarbraut - Kópavogur
Í þessu skemmtilega húsi vorum við að fá í
sölu talsvert endurnýjaða 139 m² hæð og ris í
tvíbýlishúsi. Stór og falleg lóð, pallur. Þetta er
eign sem gefur mikla möguleika. Áhv. 6 millj.
Hlíðarhjalli - Hæð
Mjög falleg 131 m² neðri hæð í klasahúsi
innst í botnlanga auk stæðis í bílgeymslu.
Mjög fallega innréttuð hæð með parketi á
gólfum. Frábær staðsetning. Áhv. húsb. 5,1
millj.
Flókagata - Tvær íbúðir
Falleg 75 fm 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð í
þessu vinsæla hverfi ásamt 32 fm einstak-
lingsíbúð með sérinngangi sem er hentug til
útleigu. Hér býrðu svo til frítt. Áhv. 6,8 millj.
Verð 12,6 millj.
Barmahlíð - Bílskúr
Falleg og vönduð 3ja til 4ra herbergja efri
sérhæð á þessum eftirsótta stað. Nýl. innr. í
eldhúsi, yfirbyggðar svalir. Góður 32 fm bíl-
skúr. Áhv. 1,3 millj.
Hrafnhólar - Útsýni Góð 4-5 her-
bergja 128 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi
ásamt 26 fm bílskúr. Yfirbyggðar svalir,
glæsilegt útsýni. Hús nýl. viðgert að utan
sem innan. Áhv. 4,8 millj. Verð 13,4 millj.
Árskógar - Eldri borgarar Glæsi-
leg 105 fm íbúð á 12. hæð. Skiptist í rúm-
góðar stofur, herb./setustofu og 2 svefn-
herb. Glæsilegt parket á allri íb., vandaðar
innr. Áhv. húsb. 3,0 millj. Verð tilboð.
Reynimelur - Hátt brunab.mat
Vorum að fá í sölu mjög góða 70 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu og vel um-
gengnu fjöleignarhúsi. Parket á gólfum.
Áhv. 4 millj. Húsbréf. Verð 9,7 millj.
Leirubakki - Nýtt
Mjög falleg 93 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í
góðu húsi. Endurnýjað eldhús og baðherb.
Þvottahús/búr innaf eldh. Rúmg. stofa, suð-
ursvalir. Áhv. 6,6 millj. húsb. og VR. Verð
11,1 millj.
Boðagrandi - Bílskýli
Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á efstu
hæð í lyftuhúsi með stæði í bílgeymslu.
Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Áhv. 3,1 millj.
Verð 11,6 millj.
Fífusel - Bílskýli
Rúmgóð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjöl-
eignahúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Þrjú
svefnherb., rúmgott eldhús og bað. Parket
og flísar. Þvottahús í íbúð. Suðvestursvalir.
Áhv. 3,7 millj. Verð 11,3 millj.
Hjaltabakki - Rúmgóð
Mjög rúmgóð 102 m² 4ra herb. íbúð í góðu
fjöleignahúsi. Rúmgóð herbergi. Nýlegt bað.
Íbúðin er laus í byrjun ágúst nk. Parket og
flísar. Verð 10,9 millj.
Ársalir - Stæði Rúmgóðar 4ra herb.
íbúðir í nýju fjöleignahúsi, 113-116 m². Íbúð-
irnar afh. fullbúnar án gólfefna í okt./nóv. nk.
Verð 14,7 millj.
Gullsmári - Laus
Rúmgóð 87 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
fjöleignahúsi með lyftu. Parket og flísar á
gólfum. Þvottahús í íbúð. Til afh. við kaup-
samning. Áhv. 4,7 millj. húsbréf.
Gautavík
Glæsileg innréttuð 124 m² 4ra herb. íbúð á
2. hæð í litlu fjöleignahúsi. Parket og flísar á
gólfi. Glæsilegt eldhús og bað. Áhv. 7,9
millj. húsb. Verð 14,5 millj.
Nýlendugata
Í fallegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað
bjóðum við góða 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð. Þessi er í gamla stílnum. Góðar svalir.
Áhv. 5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 10,2
millj.
Breiðavík - Rúmgóð
Vorum að fá í sölu rúmgóða og bjarta 105
m² 3ja-4ra herb. endaíbúð á jarðhæð.
Þvottahús í íbúð, glæsilegt baðherbergi. Út-
gengt í garð. Áhv. 6 millj. húsbréf. Verð 11,9
millj.
Gullsmári Falleg og ný 82 m² 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í viðhaldsléttu fjöl-
eignahúsi. Parket og flísar á gólfum. Fall-
ega innréttuð íbúð. Áhv. 5,5 millj. húsbréf.
Verð 11,9 millj.
Álftahólar - Bílskúr
Rúmgóð 76 m², 3ja herb. íbúð á 7. hæð í
góðu fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Áhv. 5
millj. byggsj. og húsbréf. Verð 10,8 millj.
Laugavegur Góð 73 m² 3ja herb. á 1.
hæð í góðu steinhúsi. Nýlega flísalagt bað-
herb. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,3 millj.
Hrafnhólar Mikið endurnýjuð 84 fm
íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu lyftuhúsi. Yf-
irbyggðar svalir. Verð 9,9 millj. Möguleiki á
að kaupa með íbúðinni 25,4 fm bílskúr á 1,2
millj.
Lækjasmári - Sérhæð 95 fm neðri
sérhæð ásamt 20 fm bílskúr. Íbúðin er seld
tæplega tilbúinn til innréttingar og húsið full-
búið að utan. Til afh. strax. Áhv. húsb. 4,0
millj. Verð aðeins 12,2 millj.
Naustabryggja - Glæsiíbúðir
Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
3ja hæða húsum í þessu frábæra hverfi.
Stærðir frá 81 m² og uppí 122 m². Íbúðirnar
eru til afh. í lok ársins og afh. fullbúnar án
gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum
íbúðum. Verð frá 11,1 millj.
Núpalind - Nýjar íbúðir Vorum
að fá í sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju
og glæsilegur fjöleignahúsi með lyftu. Stæði
í bílgeymslu stendur kaupendum til boða en
þau þarf að kaupa sér. Íbúðirnar eru frá 96 -
115 m². Verð frá 13,4 millj.
Barðastaðir - Nýjar íbúðir
Glæsilegar 3ja herbergja íbúðir í nýjum 6
hæða húsum á þessum frábæra stað. Íbúð-
irnar eru allar yfir 100 m² og afhendast full-
búnar án gólfefna nema á baði og þvotta-
húsi þar eru flísar. Sérþvottahús í hverri
íbúð. Nokkrar íbúðir til afhendingar nú þeg-
ar. Verð frá 12,4 millj.
Ástún - Nýtt
Falleg 48 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölb.
Rúmg. stofa með parketi, eldhús með góðri
viðarinnr. Stórar vestursvalir með frábæru
útsýni. Áhv. bygg.sj. 2,3 millj. Verð 7,7 millj.
Hjaltabakki - Rúmgóð Björt og
rúmgóð 74 m² 2ja herb. íbúð á jarðhæð í
góðu fjöleignahúsi, sérgarður. Áhv. 4,9 millj.
húsbréf. Verð 8,3 millj.
Stórhöfði Nýtt og glæsileg hús á frá-
bærum stað. Fjórar einingar, á annarri hæð,
182 m², 165 m² og á þriðju hæð tvær 345
m². Er til afhendingar fljótlega.
Smiðshöfði - Stórhöfðamegin
Mjög gott og snyrtilegt 240 m² atvinnuhús-
næði með góð lofthæð og stórum inn-
keyrsludyrum. Húsnæði sem gefur mikla
möguleika. Verð 16,9 millj.
Síðumúli til leigu Til leigu tvær
hæðir í þessu glæsilega húsnæði. Hvor hæð
um sig er rúmir 500 m². Því er um að ræða
1000 alls eða skipta því upp í minni einingar
250-300 m², allt samkv. samkomulagi. Hús-
næði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til
innréttingar. Frábær staðsetning í miðju fjár-
málahverfi Reykjavíkur. Allar nánari uppl. á
skrifstofu.
Vegmúli - Til leigu Til leigu mjög
gott u.þ.b. 150 fm húsnæði á 2. hæð í ný-
legu og u.þ.b. 60 fm mjög áberandi húsi við
Vegmúla. Laust nú þegar. Lyfta í húsinu. All-
ar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Við Þingvallavatn Sumarbústaður í
landi Kárastaða sem stendur niður við Þing-
vallavatn. Bústaðurinn er 46 m². A-bústaður
með svefnlofti, bátaskýli fylgir. Óskað er eft-
ir tilboðum.
ALLAR EIGNIR Á NETINU - fasteignasala.is
OPIÐ VIRKADAGA FRÁ
KL. 8.00 - 17.00
Vogar - Hjá fasteignasölunni Ás er til sölu fallegt
parhús í Vogum á Vatnsleysuströnd. „Það er allt
nýtt að innan í þessu húsi,“ sagði Eiríkur Svanur
Sigfússon hjá Ási. „Þar má nefna gólfefni, klæðn-
ingu í lofti, rafmagn, innréttingar, skápa, hurðir
o.fl.“
Þetta er steinsteypt parhús, um 171 ferm. að
stærð með um 25 ferm. bílskúr. Í forstofu eru flísar
á gólfi og skápar úr kirsuberjaviði. Inn af forstofu
er gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum.
Holið er með flísum á gólfi og sjónvarpshol er
með parketi á gólfi. Eldhúsið er með glæsilegum
innréttingum úr kirsuberjaviði, en í því er vifta, ofn
í vinnuhæð, stæði fyrir uppþvottavél, helluborð og
flísar á veggjum. Stofan er með parketi á gólfi.
Fjögur svefnherbergi með parketi á gólfum eru í
húsinu og útgengt er úr hjónaherbergi út á hellu-
lagða verönd. Baðherbergið er með flísum á gólfi
og veggjum. Bílskúrinn er með hita og rafmagni,
en inn af bílskúr er þvottahús. Inn af herberg-
isgangi er einnig innangengt í bílskúrinn. Ásett
verð á þessa eign er 15,5 millj. kr.
Heiðargerði 21a
Mynd úr eldhúsi í Heiðargerði 21a. Allt er sem nýtt í þessu húsi. Ásett verð á eignina er 15,5 millj. kr. en
hún er til sölu hjá Ási. FASTEIGNIR
mbl.is