Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 13HeimiliFasteignir
FÉLAG FASTEIGNASALA
Sími 568 5556
MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
SIGURÐUR HJALTESTED
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
GLÆSILEGAR NÝJAR ÍBÚÐIR - BESTA VERÐIÐ
KRISTNIBRAUT 25-29 - GRAFARHOLTI
Um er að ræða glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir
sem afhendast fullbúnar að utan sem innan, án gólfefna.
Vandaðar innréttingar frá HTH og AEG-tæki.
Glæsilegt útsýni úr öllum íbúðunum.
Upphitaðar götur í hverfinu.
Bílskýli.
Sölubæklingur á skrifstofu okkar. Söluaðili: SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLUN
KRISTNIBRAUT
GLÆSILEG PARHÚS - FRÁBÆR ÚTSÝNISSTAÐUR
Vorum að fá í sölu þessi glæsilegu
190 fm parhús á 2 hæðum á mjög
góðum stað með glæsilegu útsýni í
Grafarholtinu. Skilast fullbúin að ut-
an, fokheld að innan í septem-
ber/október nk. Teikningar á skrif-
stofu. Verð 16,5 millj. og 16,9 millj.
Einbýlis-, rað-, parhús
REYNIHVAMMUR
EINBÝLI/TVÍBÝLI
Vorum að fá í einkasölu þetta fallega 296 fm
hús besta stað við Reynihvamm. Í húsinu er sér
samþ. 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sér
inngangi og sér studioíbúð undir bílskúr. 67 fm
tvöfaldur bílskúr. frábært útsýni. Nýmálað hús
að utan. frábær staður. Verð 26,8 millj.
TJARNARFLÖT
Fallegt einbýlishús á einni hæð, 183 fm ásamt
46 fm tvöföldum bílskúr. Nýtt parket. Nýlegt
þak. Nýtt eldhús. Sérlega góður staður. Rækt-
uð lóð.
VOGALAND - EINBÝLI MEÐ
AUKAÍBÚÐ
Sérlega glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum,
320 fm með innb. bílskúr og 3ja herb. aukaíbúð
á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Fallegur rækt-
aður garður með heitum potti og gróðurhúsi.
Frábær staður. Fallegt útsýni. Verð 28 millj.
ENGJASEL
Fallegt 206 fm raðhús á 3 hæðum ásamt stæði
í bílageymslu. 5 svefnherbergi. Góðar innrétt-
ingar. Stór og vönduð timburverönd í suður.
Verð 18,3 millj.
FANNAFOLD
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt 31 fm
bílskúr, alls 209 fm. 4 svefnherbergi. Rúmgóðar
stofur. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Vandaðir
sólpallar við húsið. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. rík.
VESTURÁS Glæsilegt nýlegt einbýlishús
með innb. bílskúr, hæð og ris samt. 265 fm,
sem stendur á frábærum stað við Elliðaárdal-
inn. Glæsilegar innréttingar. Laus skáli. Falleg-
ur garður. Verð 25,5 millj.
5-7 herb. og sérh.
DALSEL/AUKARÝMI - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. 101 fm íbúð á 1. hæð ásamt
27 fm rými á jarðhæð sem er tengt við íbúðina
með hringst. 3 svefnh. á hæðinni. Suðvestur-
svalir. Möguleiki að úbúa litla stúdíóíbúð á jarð-
hæðinni. Verð 13,9 millj.
ESKIHLÍÐ
Falleg 5 herbergja íbúð, hæð og ris, 116 fm í
fjölbýlishúsi. 4 svefnherbergi. Góð stofa. Suð-
vestursvalir. Fallegt útsýni. Góður staður. Áhv.
húsbr. 5 millj. Verð 12,9 millj.
VOGALAND - FOSSVOGI
Glæsileg 212 fm efri sérhæð í tvíbýli með inn-
byggðum 24 fm bílskúr og stórum glæsilegum
laufskála. 4 svefnherbergi. Fallegar innrétting-
ar. Arinn í stofu. Frábært útsýni. Verð 20,5 millj.
4 herbergja
LAUFVANGUR
Mjög falleg 4ra herbergja íbúð, 110 fm á 2.
hæð í góðu litlu fjölbýli. Stórar stofur. Gott
sjónvarpshol. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð.
Stórar suðvestursvalir. Óvenju rúmgott og fal-
legt eldhús. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 12,4 millj.
MARÍUBAKKI
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Nýjar innrétt-
ingar. Parket. Sérþvottahús. Áhv. 7,2 millj. Verð
11,3 millj.
STANGARHOLT - LAUS Falleg íbúð,
108 fm á 1. hæð í tvíbýli. Íbúðin er hæð og
kjallari. Á hæðinni er í dag góð 3ja herbergja
íbúð. Í kjallara eru 2 góð svefnherbergi o.fl.
Góður staður. Verð 11,5 millj.
HJALLAVEGUR Falleg og björt 4ra
herb. risíbúð ásamt bílskúr. 3 svefnherbergi.
Parket. Fallegt útsýni. Endurn. baðherb. Frá-
bær staðsetning. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð
11,9 millj.
HJARÐARHAGI - LAUS
Falleg og sérlega rúmgóð 4ra herb. 102 fm íbúð
á 1. hæð í fjölbýli. Austursvalir. Frábær stað-
setning. Stutt í skóla. Laus strax. Verð 12,3
millj.
VEGHÚS
Sérlega glæsileg 4ra herbergja 95 fm íbúð á
tveim hæðum. 3 rúmgóð herbergi. Fallegar inn-
réttingar. Parket. Stórar suðursvalir. Áhv.
byggsj. og húsbréf 7,8 millj. Verð 12,5 millj.
FÍFUSEL
Falleg 4ra herb. 97 fm endaíbúð á 1. hæð. 3
svefnherbergi á sérgangi. Parket. Sérþvottahús
í íbúð. Suðursvalir. Stutt í skóla og leikskóla.
Verð 11,5 millj.
EIÐISTORG
Falleg 3ja til 4ra herb. íbúð, 108 fm á 2. hæð í
lyftublokk. Flísar og parket. Fallegar innrétting-
ar. Sérlega fallegt útsýni út á sjóinn. Áhv. 7,8
millj. Verð 12,2 millj.
DALHÚS
Falleg 4ra herb. 127 fm endaíbúð með sérinn-
gangi á 2 hæðum í 6 íbúða húsi. 3 góð svefn-
herb. Góðar stofur. Sérþvottah. í íbúð. Góð
staðsetning. Verð 13,9 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Falleg efri sérhæð, 92 fm í tvíbýli. Fallegar inn-
réttingar. 3 svefnherbergi. Parket. Sér afgirt
suðurlóð. Góður staður. Áhv. 2,7 millj. byggsj.
Verð 12,2 millj.
3 herbergja
TUNGUSEL
Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný viðgerðu
og máluðu fjölbýlishúsi. 2 rúmgóð svefnh.
Parket. Nýtt bað. Yfirbyggðar suðursvalir. Fal-
legt útsýni. Stutt í skóla. Topp eign. Verð 10,5
millj.
HRAUNBÆR
Falleg 3ja herb. 88 fm íbúð á 2. hæð. Parket á
herbergjum og stofu. Glæsilegt endurnýjað
baðherbergi. Vestursvalir. Gott leiksvæði f.
börn. Áhv. 2,0 millj. húsbréf. Verð 10,1 millj.
2 herbergja
ARAHÓLAR
Mjög falleg 2ja herbergja 74 fm íbúð á 3ju hæð
í litlu fjölbýli. Parket. Góðar innréttingar. Þvotta-
herb. í íbúð. Suðvestursvalir. Sérlega glæsilegt
útsýni yfir borgina og nágrenni. Verð 8,5 millj.
LAUGAVEGUR
Falleg 2ja herbergja 40 fm íbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi. Parket. Góður staður við miðborgina.
Nýlegir gluggar og gler. Endurnýjað rafmagn.
Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 2,7 millj.
SUÐURHÚS - EKKERT
GREIÐSLUMAT
Stórglæsileg 2ja herbergja 68 fm neðri hæð í
nýlegu tvíbýlishúsi. Glæsilegar innréttingar.
Parket. Þvottahús í íbúð. Húsið stendur við op-
ið svæði. Fallegt útsýni. Möguleiki á laufskála.
Suðurgarður. Áhv. byggsj. 5,8 millj. Verð 9,5
millj.
VALLARÁS
Falleg og björt 2ja herb. 53,0 fm íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi. Suðursvalir, fallegt útsýni. Áhvílandi
4,0 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,7 millj.
Ýmislegt
HEIMSENDI - HESTHÚS
Vorum að fá í sölu 14 bása hesthús á frábærum
stað við Heimsenda í Kópavogi. Mjög góð að-
staða til hestaiðkunar. Góðar innréttingar. Til-
boð óskast.
Í smíðum
LOGASALIR - KÓPAVOGI Glæsilegt
einbýlishús, hæð og ris, 268 fm með 60 fm inn-
byggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan,
fokhelt að innan í ágúst/september nk. Sérlega
glæsilegt og vel hannað hús á góðum stað.
Verð 19,9 millj.
GRAFARHOLT - LÓÐIR Höfum til
sölu 8 góðar par- og einbýlishúsalóðir í Grafar-
holti. Seljast með eða án teikninga. Henta vel
fyrir traustan byggingaraðila. Allar nánari uppl.
á skrifstofu okkar. Lóðirnar seljast allar saman.
MARÍUBAUGUR Glæsileg og vel skipu-
lögð 124 fm raðhús á einni hæð ásamt 24 fm
bílskúr. Skilast með pússuðum útveggjum, ein-
angrun og pípulögn. Fullfrágengin að utan. Lóð
grófjöfnuð. Bílaplan malbikað. Afhending júlí/-
ágúst nk. Verð frá 15,5 millj.
HRAUNÁS 12 Höfum til sölu stórglæsi-
legt 220 fm parhús á 2 hæðum. Húsið standur
á einum eftirsóttasta stað á höfuðborgarsvæð-
inu. Frábært útsýni. Sérlega vandað og vel
teiknað hús. Afhendist fullbúið að utan, fokhelt
að innan. Verð 17 millj.
HEIÐARHJALLI - EINSTÖK
STAÐSETN. Höfum í einkasölu þessi tvö
glæsilegu 220 fm einbýlishús á tveimur hæðum
sem eru að rísa á einum besta stað í Suðurhlíð-
um Kópavogs. Innbyggður bílskúr 29 fm. Húsin
skilast fullbúin að utan, fokheld að innan í ágúst
nk. Sérlega glæsilegt útsýni. Verð 18,2 millj. og
20,9 millj.
Verð á 3ja herbergja 93 fm íbúð kr. 12,2 millj.
Verð á 4ra herbergja 123 fm íbúð kr. 15,4 millj.
Verð á 4ra herbergja 123 fm íbúð kr. 16,9 millj. með bílskúr.
Traustur byggingaraðili - Markholt ehf.
DYNSALIR - KÓPAVOGI
FRÁBÆR STAÐSETNING I
NÝTT Í SÖLU LJÓSAVÍK
Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í litlu fjölbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Sérþvottahús í öllum íbúðum. Frábært útsýni. 3 innbyggðir bílskúrar.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna í febrúar nk. Verð frá 11,3 millj.
Glæsilegar og sérlega rúmgóð-
ar 3ja og 4ra herbergja íbúðir.
Frábær staðsetning við opið
útisvæði. Sérlega fallegt útsýni.
Vandaðar innréttingar frá HB-
innréttingum. Stutt í skóla, leik-
skóla og íþróttaaðstöðu. Fáar
íbúðir eftir.