Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FRÓN - ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ Kópavogur - Akralind Um 120 fm snyrtilegt gott rými á neðri hæð 4,2 m loft- hæð. Inn af er skrifstofurými, bað og snyrt- ing. Snýr í vestur. Sér hiti og rafmagn, hiti í plani. Afhend. í júlí. Verð kr. 12 m. Áhv. 8,5 m. með föstum 7,2% vöxtum til 20 ára. Einbýlishús Breiðholt - Hólahverfi NÝTT 180 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr á frábærum stað við Vesturhóla. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar. MAGNAÐ útsýni og mjög fallegur garður. Gæðaeign sem vert er að skoða. Einka- sala. Verð 20,8 millj. VIÐ SKÓLAVÖRÐUHOLT Um 130 fm skemmtilegt einbýli á rólegum stað á Skólavörðuholtinu. Húsið skiptist í hæð og ris. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Einkasala. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. Kópavogur - Hlíðarsmári NÝTT Um 135 fm iðnaðar/verslunar- húsnæði á jarðhæð í næsta nágrenni við stærstu verslunarmiðstöð á Íslandi. Húsnæðið skiptist í ca 80 fm verslunar- húsnæði og 50 fm lagerpláss Þingholtin - Bergstaðastræti NÝTT Verulega glæsilegt og „óvenjulegt“ einbýlishús sem er um 160 fm í gólffleti. Upprunalegar gólffjalir í eldhúsi og borð- stofu. Flísar á flestum gólfum. Mjög skemmtilegur, hlaðinn veggur sem skilur að eldhús og borðkrók og setur hann mikinn svip á íbúðina. Baðherbergið er listaverk út af fyrir sig. SVONA HÚS ERU EKKI TIL SÖLU Á HVERJUM DEGI. Verð 18,9 millj. Gravarvogur - Rimar NÝTT Stórglæsilegt 129,4 fm einbýlishús ásamt 22,9 fm bílskúr. Beykiparket á öllum gólfum nema baði og þvottahúsi. Baðherb. flísalagt í hólf í gólf. Sturtuklefi og baðkar. Eldhús með mjög snyrtilegri innréttingu með góðri vinnuaðstöðu. Garðurinn er með stórum s/v-sólpalli, flottu steinabeði og hellulögð- um gangstíg (sama sem enginn vinna í hon- um þessum) TOPPEIGN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR. Verð 20,9 millj. Rað- og parhús Suðurmýri - Seltjarnarnes NÝTT Stórglæsil. um 125 fm nýtt parhús á þessum eftirsótta stað, ásamt bílskýli. Gegn- heilt eikarparket á gólfum, gegnt út á svalir úr hjónaherb. Gestasnyrting. Baðherb. með massífri eikarinnréttingu, sturtu og baðkari. Útsýni yfir sjóinn. Einkasala. Uppl. á Frón. Hæðir Seljahverfi - Breiðholt NÝTT Stórglæsileg efri sérhæð ásamt tvöföldum bílskúr á besta stað í Breiðholtinu. Vel gróinn garður sem er algjör „paradís“ á þessum tíma árs (sjón er sögu ríkari) Vandaðar inn- réttingar, parket, korkur og marmari á gólf- um. Nánari uppl. á skrifstofutíma. Hlíðarnar - Engihlíð 107 fm skemmtileg hæð á þessum eftirsótta stað. Eldhús með flísum og ágætri innréttingu, stofa og herbergi með parketi, baðherbergi með flísum. Suðvestur svalir. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 4,5 millj. Verð 13,9 millj. Hlíðarnar - Skaftahlíð 110 fm sérhæð á draumastað ásamt 23 fm bílskúr. Tvær rúmgóðar stofur með parketi, gengið út á suðursvalir. Rúmgott eldhús með kork- dúk, ágætar innréttingar, borðkrókur, parket á herbergjum, góðir skápar. Bílskúr með gluggum, hita og rafmagni. Verð 17,1 millj. Miðbærinn - Ásholt NÝTT 103 fm „LÚXUS“ íbúð á 7. hæð með STÓR- KOSTLEGU ÚTSÝNI. Veggur í stofu og borðstofu nánast einn gluggi. Parket og korkur á gólfum, beikiinnréttingar, baðher- bergi flísalagt í hólf í gólf. A.T.H. aðeins ein íbúð á hæð. Bílageymsla mjög þægilegur aðgangur. Áhv. 5 millj. Verð 17,9 millj. 5 herb. Árbær - Laxakvísl NÝTT Um 142 fm hæð og ris á fínum stað. Parket og flísar á gólfum, rúmgóð stofa - borðstofa með parketi, gengt út á v-svalir. Hjónaherbergi með dúk gengt út á a-svalir. Mjög góð eign í vönduðu húsi. Verð 18. millj. Kópavogur - Þinghólsbraut 108 fm efri sérhæð á þessum fallega stað í hjarta Kóp. Fallegt útsýni yfir vog- inn af s-svölum. Parket og flísar á gólfum, nýlega endurnýjað baðherb. Stór lóð með grónum garði. Barnvænt umhverfi. Einkasala. Verð 12.5 millj. Áhv. 8,1 m. Kópavogur - Raðhús Mjög fallegt 275 fm raðhús. Nýlegt parket á efri hæð, nýleg eldhúsinnrétting, mjög rúmgott baðherb. 36 fm bílskúr með vinnuherb. innaf. Stór s-sólpallur í garði. Hiti í stétt og plani. Mjög eiguleg eign með góðu útsýni. Nánari uppl. gefur Benni á skrifstofutíma 4ra herb. Breiðholt - Seljabraut Falleg 102 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er mikið uppgerð, flísar og parket á gólfi. Allt nýtt á salerni. Þvottahús í íbúð. Frábært út- sýni, Esjan og sundin blá. Sérbílastæði í lokaðri bílgeymslu, með þvottaaðstöðu og dekkjageymslu. Barnvænt umhverfi. Einkasala. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,5 millj. Hafnarfjörður - Sléttahraun NÝTT Um 95 fm íbúð á besta stað í Firðinum. Eldhús með dúk á gólfi, flísum á milli skápa og nýlegri innréttingu. Borðkrók- ur og gluggi, svalir í suður. Stofa og gangur með parketi. Sérgeymsla. Þvottahús á hæð. Gott verð 10.7 millj. Vesturbær - NÝTT 94 fm mjög björt endaíbúð með útsýni í austur og suður. Eld- hús með korkdúk á gólfi, ágæt innrétting, nýr ofn og keramikhellur. Sérþvottahús í íbúð, þvottav. og þurrkari, hjólageymsla. Stórkost- legt tækifæri sem enginn má missa af. !!! Austurbær - Heimar NÝTT Rúmlega 100 fm íbúð í mjög góðri blokk. Húsvörður, góð sameign. LAUS STRAX. Nánari uppl. á skrifstofutíma. 2ja herb. Vesturbær - Hjarðarhagi NÝTT 65 fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Pergoparket á eldhúsi, holi og sv.herb. Bað- herb. með flísum á gólfi, tengi f. þvottav. Stofa með nýl. teppi, gengt út á s/v- svalir. V. 8,4 m. Vesturbær Mjög góð um 95 fm mikið endurnýjuð íbúð á þessum eftir- sótta stað. Stofa - borðstofa með park- eti, mjög rúmgóð. Hjónaherbergi með parketi, skápur, gegnt út á austursvalir. Nýlegt gler er í gluggum, nýlegt þak er á húsinu. Einkasala Áhv. 7.0 millj. Vesturbær - Kaplaskjóls- vegur NÝTT Tæplega 100 fm 5 herb. íbúð sem er hæð og ris með útsýni yfir Frostakjól. Nýl. innrétting á baði, nýl. flísar, parketi og dúkar á gólfum. Eld- hús með ágætri innréttingu, helluborði og tengi fyrir þvottavél. Stofa með parketi og s-svölum. Risloft 2 svefnherb. og geymsla. Verulega skemmtil. íbúð sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 6,6 m. Verð 11,5 m. LAUS STRAX !! Sumarbústaðir Vatnsfjörður - Flókakot NÝTT 116 fm heilsárshús á mjög fallegum stað. Í húsinu eru 5 herb., 2 og 3 manna, stofa með borðstofu, Baðherb. með sturtu og baðkari. Gólfin í húsinu eru upphituð!! Stutt er í Flók- alund. Áhv. 2,8 millj. Bygg.sj. V. 5,9 m. Ferðaþjónusta Gistiheimili/ ferðaþjónusta á Suðurlandi Gistiheimili í rólegu og fal- legu umhverfi. Gistirými fyrir 50 manns í herbergjum sem eru í þjónustuhúsi og 9 smáhýsum. Matsalur með fullu vínveit- ingaleyfi. Að auki 110 fm einbýlishús. Stutt í ýmsa afþreyingu s.s sund, golf, íþróttasal, lax og silungsveiði og hestaleigu. Góðar bókanir fyrir 2001 og 2002. Góð lán geta fylgt með. Upplýsingar á skrifstofu. Fyrirtæki Bón og Þvottastöð Um er að ræða vel staðsett fyrirtæki með fasta viðskiptavild í öruggu leiguhúsnæði, við verslunarkjarna. GÓÐ AÐSTAÐA. Nánari uppl. á skrifstofutíma. Hraunbær - NÝTT Kópavogur - Smárinn Vorum að fá í einkasölu um 105 fm bjarta og fallega íbúð á fyrstu hæð. Aukaherbergi í kjallara sem er í útleigu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Gunnar Sv. Friðriksson, lögfræðingur Magnea J. Guðmundar, skrifstofustjóri Óli G. Guðmundnsson, sölumaður Ólafía Zoëga þjónustufulltrúi Benóný Valur Jakobsson, sölumaður SÍÐUMÚLA 2 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 fron@fron.is www.fron.is F R Ó N PERLA VIKUNNAR „Það kemur allt bara ef maður bíður“. Benjamin Disraeli Atvinnuhúsnæði KÓPAVOGUR: Askalind - 113 fm Akralind - 120 fm REYKJAVÍK: Skólavörðustígur - 47 fm Vatnagarðar - 946 fm Skúlagata - 150 fm Bíldshöfði - 112 fm Bæjarflöt - 1440 fm Hverfisgata - 153 fm Brautarholt - 285 fm HAFNARFJÖRÐUR: Lækjargata - 150 fm Strandgata - 390 fm Hvaleyrarbraut - 650 fm • Tvær fjölskyldur óska eftir tvíbýlishúsi eða hæð og risi í Vestur- bænum. Uppl. gefur Benni. • Einbýlishús óskast fyrir fjársterkan aðila í Árbæ. Verð ca 25-30 millj. Uppl. gefur Óli G. • Seltjarnarnes - ungt par vantar lítið einbýli eða raðhús. Uppl. gefur Benni. • Vantar íbúð með bílskúr í Salahverfi í Kópavogi. Uppl. á skrifstofu. • Vantar þriggja herbergja íbúðir í Grafarvogi. Uppl. gefur Óli G. • Bráðvantar fyrir áhveðinn kaupanda íbúð eða hæð með minnst 4 svefnherbergjum. Uppl. gefur Benni á skrifstofutíma. • Vantar góða 3 herbergja íbúð. Verðhugmynd ca 9-11 millj. fyrir kaupanda með tilbúið greiðslumat. Uppl. á skrifstofu. Finnbogi Kristjánsson, lögg. fasteignasali NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUTÍMA Í SÍMA 533 1313 Óskalistinn Stórglæsileg 3-4 herbergja íbúð með FRÁBÆRU ÚTSÝNI. Parket, flísar og linóleum dúkur á gólfum. Möguleiki á þvottahúsi innan íbúðar. Veru- lega vönduð eign í næsta nágrenni Smáralindar. Nánari uppl. gefur Óli G. á skrifstofutíma. Gnúpverjahreppur - Hjá fast- eignasölunni Bakka á Selfossi er til sölu lögbýlið Skarð 2 í Gnúpverja- hreppi. Á jörðinni er einbýlishús og útihús og henni fylgja lax- og sil- ungsveiðihlunnindi ásamt eignar- hlut í hitaveitu, sem er sameign tíu bænda. Samkvæmt upplýsingum frá fasteignasölunni Bakka er jörðin 215 ha., þar af eru ræktuð tún um 25 ha. og 22 ha. svæði afgirt til skógræktar. Búið er að planta um 15 ha. skógi og samningur gerður við Suðurlandsskóga. Stangveiðifélag Reykjavíkur er með Stóru-Laxá á leigu og eru tekjur af henni um 200 þús. kr. á ári og leigutekjur af veiðihúsi um 30 þús. kr. Jörðinni fylgir ekki kvóti en hún er ágætlega hýst. Íbúðarhúsið er 173 m² og byggt 1981. Það er SG- timburhús á steyptum kjallara. Íbúðin á efri hæð er 128,3 m² og kjallarinn 44,8 m², en hann er ófrá- genginn og eftir að ganga frá pússningu eða klæðningu. Vélageymsla, sem er 88,2 m² stendur suðvestan megin við íbúð- arhúsið, en norðaustan við íbúðar- húsið í um 100 m fjarlægð eru hlaða og fjós, sambyggð. Hlaðan er 142 m², stálgrindahús byggð 1983. Eldri hluti fjóss er byggður 1985, 67,0 m² bárujárnsklædd timburbygging. Nýrri hlutinn er steyptur, 231,5 m² fjós með haug- húsi, byggt 1998. Því má auðveld- lega breyta í gott hesthús. Á hæð- inni suðaustan við vélaskemmuna er gamalt hesthús ca. 100 m². Vélar og tæki sem geta fylgt, eft- ir nánara samkomulagi, eru m.a. 3 gamlar dráttarvélar, þar af ein 4x4, nýleg sláttuvel, rúlluvél og inn- pökkunarvél og haugsugutankur. Jörðin er fjalllend að hluta og fjallið er með hamrabeltum og skriðum neðan undir, sem eru grónar hátt upp eftir hlíðunum. Þessi jörð er í þjóðbraut í blóm- legri byggð með ægifagurri fjalla- sýn. Aðeins fimm mínútna akstur er að Flúðum, en þar er verslun, hótel, sundlaug og önnur þjónusta. Þessi jörð felur í sér mikla möguleikar, ekki síst fyrir aðila sem hafa áhuga á skógrækt. Skarð 2 íGnúpverjahreppi Á jörðinni er einbýlishús og útihús og henni fylgja lax- og silungsveiðihlunnindi ásamt eignarhlut í hitaveitu. Jörðin er til sölu hjá fasteignasölunni Bakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.