Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 17HeimiliFasteignir
Vilhjálmur Bjarnason, sölumaður
Elvar Gunnarsson, sölumaður
Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður
Haraldur R. Bjarnason, sölumaður
Arnar M. Kristinsson, sölumaður nýbygginga
Sigríður Margrét Jónsdóttir, ritari
Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur
Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali
Laugavegur - Rvík. Glæsilegar
íbúðir til sölu. Aðeins þrjár íbúðir eftir. Ein
„penthouse“ og tvær á 3. hæð. Þær skilast
tilb. u. tréverk og húsið fullklárað að utan.
Jörfagrund - Kjalarn. Erum með
í sölu 4ra herbergja efri sérhæð í fjórbýlis-
húsi á frábærum útsýnisstað. Íbúðin skilast
fullbúin en án gólfefna að innan. Fullfrá-
gengin að utan. Afhendingartími er júni
2001. Tilboð.
Lóuás - Hf. Einstaklega vel staðsett
plata fyrir 146 fm einbýli á einni hæð ásamt
46 fm tvöföldum bílskúr samtals 206 fm, á
rólegum og fallegum stað niður við Ástjörn
í Áslandi Hf. Lóð grófjöfnuð. Einstaklega
vandvirkur og traustur verkaðili/húsa-
smíðameistari. Nánari uppl. og teikningar á
Húsinu Fasteignasölu. Tilboð óskast.
Einbýli
Starengi - Rvík. Sérl. vandað 165
fm einbýli á einni hæð með 34 fm innb. bíl-
sk. á rólegum og góðum stað í Grafarvog-
inum. 3 góð svefnh., rúmg. stofa. Fallegur
og snyrtil. gróinn garður. Stór suður tréver-
önd og vesturverönd. Hiti í plani. Stutt á
golfvöllinn. Áhv. ca 6 m. Verð 19,8 m.
Smárahvammur 1 - Hf. 229 fm
fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
kjallara. 6-7 herb. 2-3 stofur. 2 snyrtingar.
Parket á neðri hæð. Útsýni. Lóðin er nýlega
endurbætt. Mögul. á lítilli séríbúð í kjallara
með sérinngangi. Mögulega bílskúrsréttur.
Húsið er laust 15. júlí 2001. Verð 19,8 m.
Kríunes - Gbæ. Einbýli 287 fm með
tvöf. 47 fm bílskúr og ca 50 fm óskráðu
rými. 6 herb., 3 stofur. Útsýni. Arinn. Vand-
aðar innréttingar. Hellul. suðurverönd. Hús-
ið er nýmálað að utan og innan. Stórt bíla-
stæði. Möguleiki á lítilli aukaíbúð í kjallara.
Áhv. 8 m. Tilboð óskast.
Vogasel - Rvík. 338 fm einbýli með
aukaíbúð og iðnaðar-/atvinnuhúsnæði.
Húsið skiptist í 170 fm aðalíbúð á hæð og í
risi, 74 fm aukaíbúð á neðri hæð með sér-
inng. og 69 fm iðnaðarrými með ca 6 m
lofthæð og er hægt að nota það undir íbúð
eða fyrir t.d. dagmömmur eða léttan iðnað.
Flott staðsetning. Eign sem gefur mikla
möguleika. Verð 25,8 m.
Vesturás - Árbæ. Fallegt 224 fm
einbýlishús á besta stað í Árbænum, með
innbyggðum 36 fm jeppafærum bílskúr.
Stórar og bjartar stofur. 35 fm sólskáli. Eld-
hús með fallegri viðarinnréttingu. Fimm
svefnherbergi. Áhv. 7,3 m. Verð 25,5 m.
Langabrekka - Kóp. Erum með í
sölu 300 fm einbýli með 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Stórar og bjartar stofur, frábært
útsýni, gott eldhús, 4 herb. á efri hæð. 30
fm svalir. Hús nýmálað að utan. Góð áhv.
lán. Verð 25 m.
Rað- og parhús
Skerjafj. - Fáfnisnes. Í einkasölu
nýlegt 87,5 fm parhús á 2 hæðum á þess-
um glæsilega stað. Sérinng. og sér afgirtur
garður með nýrri verönd. Verð 15,2 m.
Ásgarður - Rvík. Afar vel skipulagt
123 fm endaraðh. á 2 hæðum ásamt hugs-
anlegum bílskúrsrétti á góðum útsýnisstað
í Bústaðahverfinu. Þrjú góð svefnh. tvennar
suðursvalir. Áhv. um 7 m. Verð 14,2 m.
Hæðir
Hlíðarvegur - Kóp. Falleg og vel
við haldin aðalhæð og ris með sérinngangi
í þríbýlishúsi á rólegum og góðum stað í
austurbæ Kóp. Nýuppgert eldhús. Stórar
stofur, frábært útsýni í suður. Fjögur svefn-
herb. á efri hæð. Áhvílandi góð lán uppá
2,8 m. Verð 15,8 m.
Hraunbraut - Kóp. Falleg 198 fm
efri sérhæð í tvíbýli með innb. 26 fm bílskúr
ásamt 26 fm óskráðri sólstofu. Fimm góð
herb, frábært útsýni. Góð lofthæð í stofu.
Stórar suðvestursvalir. Frábær staðsetning.
Verð 18,9 m.
Þinghólsbraut - Kóp. Falleg
neðri sérhæð í tvíbýli í vesturbæ Kópa-
vogs. Sérinngangur. Þrjú svefnherbegi, öll
með skápum. Parket á flestum gólfum. Nýr
þakkantur á húsinu. Áhvílandi húsbréf 5,4
m. Verð 12,9 m.
Grænahlíð - Rvík. 4ra herb. mikið
endurn. og falleg 90 fm fyrsta sérhæð í ný-
viðgerðu og góðu fjórbýli. 3 herb. og rúm-
góð stofa. Baðherb. endurnýjað. Allt sér og
innan íbúðar. Viðargluggatjöld. Sérinng.
Nýr skeljasandur og einangrun að utan og
þak yfirfarið. Áhv. 4,1 m. Verð 13,8 m.
Flókagata - Rvík. Tvær íbúðir. Góð
2ja herb. 75 fm lítið niðurgrafin íbúð með
sérinng. í góðu fjórbýli ásamt 33 fm
ósamþ. einst.íbúð með sérinng. Frábær
staðsetning. Sérgeymslugangur og sér-
geymsla á hæðinni ásamt sam. þvottahúsi.
Áhv. 6,5 m. Verð 12,6 m.
Ásgarður - Fossvogur. Lúxus-
íbúð með sérinng. á jarðhæð. Bílskúr. Áhv.
7,5 m. Verð 14,7 m.
Rauðalæk - Rvík. Vorum að fá í
einkasölu mjög góða 116 fm efri sérhæð í
þríbýlishúsi. Sérinngangur. Nýlegt gler í allri
íbúðinni. Gegnheilt parket á holi og her-
bergi, teppi á stofu. Mjög vel viðhaldin
eign. Bílskúrsréttur og teikningar fylgja.
Verð 14,2 m.
4ra til 7 herb.
Nóatún - Rvík. Vel skipulögð 4-5
herb. íbúð á tveimur efstu rishæðunum í
litlu fjölbýli. Þrjú herbergi, stofa og sjón-
varpsstofa - vinnuherb. Fallegt baðherb.
Suðursvalir með útsýni. Áhv. 5,3 m. ásamt
viðbótarláni. Verð 9,8 m. Laus í júní.
Hófgerði - Kóp. Rúmgóð og vel
skipulögð 4ra herb. 77 fm risíbúð ásamt 27
fm geymslu/bílskúr. 3 góð svefnherb.
Rúmgott eldhús. T.f. þvottavél og þurrkara
á baði. Suðursvalir. Risastór barnvænn
garður, stutt í skóla og alla þjónustu. Ró-
legt og gott hverfi. Verð 10,6 m.
Fífulind 2 - Kóp. Sérlega glæsileg
og vönduð 128 fermetra „penthouse“-íbúð
á tveimur hæðum í litlu fjölbýli á þessum
vinsæla stað í Kópavogi. Allt parket á gólf-
um er fallegt, gegnheilt og olíuborið. Góðar
innréttingar, góðar svalir. Verð 15,5 m.
3ja herb.
Núpalind -Kóp. Þriggja herbergja
íbúð á þessum vinsæla stað í Lindarhverfi.
Íbúðin eru fullbúin. Til afhendingar strax.
Verð 13,3 m.
Flétturimi - Rvík. Góð 83 fm 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fallegu fjölbýli.
2 herbergi og stofa. Flísar og parket og
gólfum, austursvalir. Stutt í skóla og alla
þjónustu. Áhvílandi 8,2 m. Verð 11,3 m.
Kóngsbakki - Rvík. 3ja herb.
rúmg. og skemmtileg 82 fm íbúð á 1. hæð.
Nýl. parket á stofu og holi. Hellulögð vest-
urverönd og sérgarður. Þvh. innan íbúðar.
Hiti í stéttum. Áhv. 5,3 m. Verð 10,2 m.
Hamraborg - Kóp. Rúmgóð 3ja
herb 85 fm íbúð á efstu hæð ásamt stæði í
opinni bílgeymslu. Stór stofa með parketi,
suðvestur svalir, rúmgott þvottahús innaf
eldhúsi. Sutt í alla þjónustu. Verð 9,7 m.
Flétturimi - Rvík. Vorum að fá í
einkasölu góða 100 fm íbúð í litlu snyrti-
legu fjölbýli. Merbau-parket á flestum gólf-
um. Eldhúsinnrétting og skápar frá Brúnás.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 6,6
m. Verð 11,9 m.
Hraunbær - Rvík. Rúmgóð og vel
skipulögð 3ja herb. 80 fm íbúð á þriðju
hæð i fjölbýli. Fallegur sameiginlegur barn-
vænn garður. Rúmgott eldhús. Björt og
rúmgóð stofa með fallegu útsýni í suður.
Hús í góðu standi að utan. Verð 9,6 m.
Meistaravellir - Rvík. Rúmgóð og
vel skipulögð 81 fm íbúð á fyrstu hæð í
snyrtilegu fjölbýli ásamt þinglýstum bíl-
skúrsrétti. 2 góð herb. björt og góð stofa.
Suðursvalir. Glæsilegur arkitekta hannaður
garður. Rólegur og góður staður í vestur-
bænum. Áhv. um 3 m. Verð 10,7 m.
Langholtsvegur - Rvík Mjög góð
3ja herb. risíbúð í góðu steinhúsi í þessu
gróna og rólega hverfi. Íbúðin skilast full-
búin og allt nýtt og vandað. Húsið skilast
nýmálað að utan og þakið nýmálað. Lóðin
skilast frágengin. Verð 12,8 m.
Kötlufell - Rvík. Vorum að fá í
einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á annarri
hæð í fjögurra hæða blokk. Hús nýlega
klætt að utan, yfirbyggðar svalir. Stutt í
skóla og alla þjónustu. Verð 9,8 m.
Álftamýri - Rvík. Vel skipulögð 3ja
herbergja íbúð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr.
Eldhús með hvítri innréttingu og góðum
borðkrók. Góðir skápar í holi og herbergj-
um. Nýtt eikarparket á stofu og holi. Sam-
eign snyrtileg. Góður bílskúr. Nýtt gler í allri
íbúðinni. Verð 11,5 m.
2ja herb.
Engihlíð - Rvík. Björt, lítið niðurgraf-
in 2ja herb. 60 fm íbúð í fjórbýli á besta
stað í bænum. Sérinngangur á austurhlið.
Baðherbergi nýlega endurnýjað. Stutt í
leikskóla, grunnskóla, menntaskóla og alla
þjónustu. Áhv. um 2,9 m. Verð 7,8 m.
Sogavegur - Rvík. 2 herb. 48 fm
íbúð á neðri hæð í þríbýli með sérinngangi.
Íbúðin var mikið tekin í gegn fyrir um 3 ár-
um síðan, meðal annars innréttingar, gólf-
efni og gluggar. Ákveðin sala. Ekkert áhvíl-
andi. Verð 6,9 m.
Reykás - Árbæ. 69 fm 2ja herb. fall-
eg íbúð á fyrstu hæð. Parket á gólfum.
Rúmgott baðherb. allt flísalagt. Sérþvotta-
hús innan íbúðar. Norðaustursvalir með út-
sýni. Áhv. 4,2 m. Verð 9,7 m.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður - Eilífsdal.
Vorum að fá í sölu fallegt 46 fm sumarhús
á rólegum og góðum stað í Miðdal. Tvö
svefnherbergi, stofa, eldhús og baðher-
bergi. Allt innbú fylgir. Stór sólpallur. Mjög
vel við haldið hús. Verð 5 m.
H Ú S I Ð F A S T E I G N A S A L A H E I L S H U G A R U M Þ I N N H A G
Þrastarás - Hafnarfirði
Nýkomnar. Glæsilegar og vel staðsett-
ar 113 fm, 4ra herb. án bílsk. og 132
fm 5 herb. ásamt 24 fm bílsk. á besta
stað í Áslandinu í Hafnarfirði. Mjög
stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu.
Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. Einstaklega vandvirkur og traustur
verkaðili. Verð 13,9 og 16,9 m.
Kvistaland - Rvík.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 203
fm einbýli ásamt 43 fm bílskúr á besta
stað í Fossvogi. Að auki 100 fm
óskráð rými. Stórar og bjartar stofur
með náttúrustein á gólfi. Mjög fallegur
og vel hirtur garður. Verð 31,7 m.
Vesturhólar - Rvík.
Útsýni.
Fallegt og vel staðsett 197,5 fm palla-
skipt einbýlishús á frábærum útsýnis-
stað ásamt 29,3 fm bílskúr. Aukaíbúð,
fimm góð herb, stutt í alla þjónustu,
suðursvalir, sérlega fallegur garður.
GLÆSIL. ÚTSÝNI . Verð 23,9 m.
Ólafsgeisli - Rvík.
Vorum að fá í sölu glæsileg 205-208
fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr á einum besta útsýnisstað í
Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að
utan en fokheld að innan. Verð 18,3 m.
www.husid.is - husid@husid.is
Nýbyggingar
Ársalir - Kóp. Höfum til sölu nokkrar
114 fm íbúðir ásamt stæði í bílgeymslu á
þessum frábæra stað í Salahverfi. Íbúðirnar
skilast fullbúnar, en án gólfefna í okt. 2001
Verð 14, 7 m.
Unnarbraut 22 - Seltjarnar-
nes. Í einkasölu þrjú raðhús á 2 hæðum
með bílskúr á sunnanverðu Nesinu. Til afh.
strax. Verð: tilboð.
ÞAKIÐ gefur nýrri flugstöð í
München mjög sérstætt yfirbragð,
en það er 90 metra breitt og vegur
1340 tonn. Ferðamenn fá þá tilfinn-
ingu, að þeir séu komnir í einhverja
framtíðarborg, er þeir leggja þang-
að leið sína.
Í 41 metra hæð yfir sléttum
granítgólfunum svífur samsetning
af bogadregnum glerþökum og
„tjalddúkum“ sem hanga líkt og
bananahýði yfir allri flugstöðinni.
Þessi tilbúni himinn tryggir, að
það rignir ekki á flugstöðvarsvæð-
inu, en það samanstendur af tveim-
ur L-laga fimm hæða byggingum,
sem virka eins og tveir risavaxnir
varðturnar við hliðina á inngang-
inum að flugstöðinni.
Það sem gefur þessum bygging-
um samt hvað sérstæðastan svip, er
að þeim hallar út á við. Fyrir
bragðið fá þær hreyfanlegra yfir-
bragð. Klæðningin er einkum blár
náttúrusteinn, sem veldur því að
byggingarnar fá bláleitt yfirbragð.
Byggingarnar eru í heild um
10.000 fermetrar, sem skapar
möguleika fyrir margvíslegar verzl-
anir í tengslum við flugstöðina,
ferðaskrifstofur, veitingastaði og
ráðstefnusali. Byggingarkostnaður-
inn nemur yfir tíu milljörðum ísl.
kr. og gert er ráð fyrir að um þús-
und manns muni starfa þarna. Það
er bandaríska arkitektastofan
Murphy/Jahn í Chicago, sem hann-
að hefur flugstöðina að utan, en inn-
anhússarkitektastofa Jan Wichers í
Hamborg hefur annast hönnunina
að innan.
(Heimild: Børsen)
Ný glæsileg
flugstöð
íMünchen
Þakið líkt og svífur í 41 metra hæð yfir flugstöðvargólfinu. Það er 90 metra
breitt og vegur 1.340 tonn.
MARGT má nota til að prýða hjá
sér, hér er netakorkur notaður til að
halda uppi hvítri gardínu.
Margt má nota