Morgunblaðið - 03.07.2001, Page 19

Morgunblaðið - 03.07.2001, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 19HeimiliFasteignir Lægri vextir létta fasteignakaup ATVINNUHÚSNÆÐI Suðurlandsbraut - heil húseign Til sölu fasteignir Fálkans hf. við Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík. Hér er um að ræða verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á þremur hæðum auk vörugeymslna, samtals að gólffleti 3.756 fm. Auk þess fylgir bygging- arréttur að þremur hæðum ofan á framhús, allt að 1.500 fm. Teikning- ar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Dalshraun - Hafnarfirði Glæsileg nýbygging sem rís á einum fjölförnustu gatnamótum á höfuð- borgarsvæðinu. Húsið er 6.400 fm og skiptist þannig: Jarðhæð 1.400 fm, 2. hæð 1.400 fm, 3. hæð 1.400 fm, 4. hæð 1.400 fm og 5. hæð 800 fm inn- dregin. Húsið afhendist tilb. til innrétt- inga, en fullfrágengin að utan á vand- aðan hátt og með frágenginni lóð og malbikuðum bílastæðum. Áætluð afh. er haustið 2002. Húsið selst í heilu lagi eða hlutum. Teikn. og allar frekari uppl. veittar á skrifstofu. Dugguvogur 491 fm gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð með tveim stórum innkeyrslu- dyrum. Góð lofthæð. Húsnæðið skiptist í góða móttöku, skrifstofu, snyrtingu og eldhús. Verð 38,0 millj. Skeifan 8 - til leigu 1.500 fm lager-/verslunarhúsnæði með mikilli lofthæð í nýuppgerðu húsi vel, staðsettu í Skeifunni. Góð aðkoma m.a. innkeyrslurampur. Miklir nýtingarmöguleikar. Hús- næðið sem getur leigst í hlutum er til afhendingar fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. Lágmúli - skrifstofuhúsnæði Til sölu 1.140 fm skrifstofuhúsnæði á 3., 5. og 6. hæð í þessu reisulega húsi. Um er að ræða 357 fm á 3. hæð, þ.e. öll hæðin, 362 fm á 5. hæð og 362 fm húsnæði á 6. hæð. Auk þess fylgja fjórar geymslur í kjallara. Selst saman eða hvert í sínu lagi. Lóð nýlega tekin í gegn. Nánari uppl. á skrifstofu. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. NÝBYGGINGAR ELDRI BORGARAR Snorrabraut Glæsileg 127 fm „pent- house“-íb. á 8. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Um 60 fm svalir út af stofu, gríðarlegt útsýni. Vand. innrétt. og gólfefni. Loft yfir íb. að hluta m. mögul. á herb. og sjónvarpsholi. Eign sem vert er að skoða. Verð 19,8 millj. SÉRBÝLI Bollagarðar - Seltj. Glæsilegt 196 fm nýinnréttað einbýlishús á tveimur hæð- um m. innb. bílskúr. Á neðri hæð er and- dyri, hol, gesta wc, eldhús, stofa, borðst. og þvottahús. Uppi er sjónvarpshol, flísa- lagt baðherb. og 4 góð svefnherb. Eignin er innréttuð á mjög vandaðan og smekk- legan hátt. Massíft eikarparket á gólfum. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr./lífsj. 3,0 millj. Verð 29,5 millj. Brattatunga - Kóp. Glæsilegt 244 fm tveggja hæða einbýlishús með innb. 36 fm bílskúr, staðsett á einum besta útsýnis- stað í Kópavogi. Á efri hæð, sem er 121 fm og með mikilli lofthæð, er rúmgóð stofa, borðstofa, sjónvarpshol, sólstofa, 2 svefn- herb., eldhús og búr. Neðri hæð, sem er 87 fm, er nýtt sem 2ja herb. íbúð m. sérinng. auk þvottahúss. Afar vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Eign í sérflokki. Sogavegur Nýkomið í sölu 172 fm einbýli. Húsið, sem er tvær hæðir og kjallari, er í góðu ástandi jafnt innan sem utan. Stofa, 4 herb. auk sjónvarpsherb. Flísar og parket á gólfum. Falleg ræktuð lóð m. sólpalli. Áhv. byggsj./húsbr. 3,8 millj. Verð 18,2 millj. Lindasmári - Kóp. 187 fm rað- hús á tveimur hæðum með 31 fm innb. bílskúr. Á neðri hæð er forst., hol, eld- hús, þvottaherb., stofa m. útgangi á lóð, baðherb. og 1 herb. Uppi er sjónvarps- stofa, baðherb. og 2 herb. Suðursvalir. Verð 19,5 millj. Garðatorg - Gbæ 98 fm íbúð á efri hæð með sérinng. auk bílskúrs í ný- legu húsi. Stór og björt stofa og 2 herb. Góðar innrétt. og gólfefni. Suðursvalir, mikið útsýni. Verð 18,0 millj. Básbryggja Glæsileg 170 fm íbúð, á 3. og 4. hæð í glæsil. nýbyggingu. Íb. sem er laus nú þegar afh. fullbúin án gólfefna. Sameign og lóð fullfrág. með hellum og gróðri. Húsið afh. fullfrág. að utan með álklæðningu og er því við- haldslétt. Malbikuð bílastæði. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Verð 16.817 þús. Búland Afar vandað og fallegt 194 fm raðhús á 4 pöllum auk 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forst., gesta wc, eldhús m. nýl. innrétt., saml. parketl. stofur með arni auk borðstofu, 5 herb. auk fjölskyldurýmis og nýl. endurn. baðherb. auk þvottaherb. og geymslu. Suðursvalir. Fallegt útsýni, ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 24,4 millj. Valhúsabraut - Seltj. 325 fm ein- býlishús á tveimur hæðum með innb. 20 fm bílskúr. Á efri hæð er forstofa, gesta wc, húsbóndaherb., stórar stofur með arni, eld- hús, 2-3 herbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er 3ja herb. íbúð með sérinng. auk þvottaherb. og geymslna. Eignin er afar vel staðsett með stórkostlegu útsýni. Urðarbakki Fallegt 186 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, þvottaherb., eldhús m. borðaðstöðu, flísal. snyrtingu, góðar stofur, 3-5 herb. og baðherbergi. Flísal. svalir út af stofum, gott útsýni. Nýlegt þak. Falleg ræktuð lóð. Verð 18,0 millj. Njálsgata 124 fm eign sem skiptist í 2 hæðir og kj. auk viðbygg. 3 íb. í húsinu í dag. Áhv. byggsj. o.fl. 8,4 millj. Verð 17,9 millj. Laufásvegur 198 fm einbýlishús, kj. og 2 hæðir með fallegu útsýni yfir tjörnina. Á 1. hæð er forstofa, 4 herb., stofa, geymsla og baðherb. Uppi er opið rými, eldhús og 1 herb. Auðvelt að útbúa séríb. í kjallara. Endurnýjað rafmagn. Laust strax. Hegranes - Gbæ Fallegt einbýlishús á Arnarnesi. Húsið er vel skipulagt ca 170 fm á einni hæð auk 56 fm bílskúrs. Húsið skipt- ist í forstofu, gesta wc, stóra stofu, garðstofu með arni, eldhús, 3 herb. og baðherb. er ný- lega mikið endurn. á smekklegan og nýstár- legan hátt. Falleg 1.288 fm ræktuð lóð. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Hábær 242 fm húseign með 2 sam- þykktum íbúðum. Stærri íbúðin, sem er 148 fm skiptist í forst., gesta wc, hol, eld- hús, saml. stofur, 4 svefnherb. auk þvottaherb. Minni íb. er 94 fm 3ja herb. Óinnrétt. 148 fm kj. m. sérinng. undir stærri íb. Nýlegt þak. Eign í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 31,0 millj. Holtás - Gbæ Glæsilegt ca 200 fm einbýlishús á 2 hæðum auk 66 fm tvöfalds bílskúrs með mikilli lofthæð og háum innkeyrsludyrum á þessum eftir- sótta útsýnisstað. Húsið afh. fullfrág. að utan og rúmlega fokhelt að innan. Til afh. fljótlega. Stórkostlegt útsýni af efri hæð og stórar svalir út af stofum. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. HÆÐIR Heiðarhjalli- Kóp. Glæsil. 118 fm 5 herb. efri sérhæð ásamt 22 fm bílskúr í ný- legu húsi í suðurhlíðum Kópav. Íb. sem er afar vönduð, með sérsm. innrétt. skiptist í stórt hol, rúmg. stofu, eldhús, 3 svefnh. og baðherb. Mikil lofthæð í íb. og innfelld lýsing í öllum loftum. Stórar s-svalir, gríðarlegt út- sýni. Áhv. húsbr. 7,8 millj. Verð 18,3 millj. Hagamelur Mjög björt og vel staðsett 108 fm neðri sérhæð í þessu reisulega húsi á þessum eftirsótta stað. Hæðin sem er í góðu ásigkomulagi skiptist í forstofu, rúm- gott hol, tvær stórar stofur, eldhús með ný- legri innréttingu, tvö rúmgóð svefnherb. og flísalagt baðherb. Parket á gólfum. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Verð 14,2 millj. Reynimelur Góð 113 fm 4ra herb. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt stórum bílskúr. Hæðin skiptist í anddyri, skála, eld- hús, saml. stofur, 2 herbergi og baðher- bergi auk geymslu. Á efri hæð er 165 fm, 6 herb. íbúð sem skiptist í skála, saml. stof- ur, 4 herbergi, eldhús og baðherbergi auk geymslna. Þvottahús er sameiginlegt á 1. hæð. Sérhiti og hiti í gangstétt. Eign í góðu ásigkomulagi jafnt innan sem utan. 4RA-6 HERB. Álfheimar Falleg 105 fm íbúð á 1. hæð m. s-svölum við Laugardalinn. Góð parketl. stofa, stórt eldhús með góðum borðkrók, 3 rúmgóð svefnherb. Verð 12,9 millj. Hagamelur Falleg 77 fm endaíb. á 1. hæð auk 14 fm íbúðarh. í kj. Hús að utan í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 11,8 millj Hávallagata Mikið endurnýjuð, lítið niðurgrafin 93 fm íb. m. sérinng. á frá- bærum stað í miðborginni. Stórt hol, stór stofa, 3 herb. auk fataherb., eldhús og flísal. baðherb. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 11,5 millj. Hverfisgata 77 fm íbúð á 3. hæð. Parketl. stofa, 3 herb. og eldhús m. nýl. innr. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 7,9 millj. Ásgarður - m. bílskúr Nýkom- in í sölu góð 119 fm 5 herb. íbúð ásamt 15 fm herb. í kj. og bílskúr. Eldhús, stór- ar saml. stofur, 3 herb. og vandað flísal. baðherb. auk gesta wc. Parket á gólf- um. Suðursvalir. Sérhiti. Verð 15,5 millj. Hrísmóar - Gbæ - Útsýni Falleg og vönduð 115 fm 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð auk bílskúrs. Góðar stof- ur, 2 herb. og vandað baðherb. Góðar innrétt. og gólfefni. Þvottaherb. í íbúð. Suðursv., stórkostlegt útsýni til jökuls- ins. Stutt í þjónustu. Verð 16,5 millj. Trönuhjalli - Kóp. - Útsýni Falleg 105 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk bílskúrs. Þvottaaðst. í íbúð. S-svalir, glæsil. útsýni. Góðar innrétt. og gólfefni. Áhv. byggsj. 6,4 millj. Verð 13,9 millj. Hlíðarhjalli Glæsileg 132 fm efri sér- hæð í nýlegu húsi auk sérstæðis í bíl- skýli. Íbúðin er sérlega vönduð og fallega innréttuð. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu og glæsilegt eldhús, borðstofu með glæsil. útsýni, baðherb. og 3-4 svefnher- b. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Hiti í stéttum og tröppum fyrir framan hús. Falleg ræktuð lóð. Verð 18,9 millj. Aflagrandi Góð 167 fm 6 herb. íbúð, hæð og ris, m. sérinng. auk bílskúrs í ný- legu húsi. Á hæðinni er forst., stofa, 4 herb., eldhús, þvottah. og baðherb. Uppi er opið rými, 1 herb, og geymsla. Flísal. s- svalir. GÓÐ EIGN. Verð 20,5 millj. Nýlendugata Falleg 82 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í risi. Suður- svalir. Gifslistar í loftum. Áhv. byggsj./- húsbr. 4,9 millj. Verð 10,8 millj. 3JA HERB. Ljósvallagata - nálægt Há- skólanum Glæsileg og mjög björt 76 fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket á gólf- um. Geymsla á baklóð. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Háaleitisbraut Mjög björt og falleg, mikið endurnýjuð 64 fm íbúð ásamt 21 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eld- hús, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Svalir í suður og austur. Mjög snyrtileg sameign. Freyjugata - útsýni Mikið endur- nýjuð 80 fm á 3. hæð á besta stað í Þing- holtunum. Frábært útsýni. Verð 11,5 millj. Klapparstígur 73 fm íb. á 3. hæð í góðu 6 íb. steinhúsi í miðborginni. Stæði í bílskýli. Stofa og 2 herb. Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir. Verð 12,7 millj. Grenimelur- sérinng. 84 fm falleg kjallaraíb. í vesturbænum. Parket- lögð stofa og 2 svefnherb. Hús í góðu ástandi að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 9,9 millj. Kleppsvegur Góð 100 fm íb. á 2. hæð. Stofa, 3 herb. og endurn. bað- herb. Þvottah. í íb. Stór geymsla í kj. Hús að utan gott. Laus eftir 2 mán. Verð 10,8 millj. Meistaravellir Björt og mikið end- urn. 94 fm endaíb. á 3. hæð. Stofa og 3 herb. Parket á gólfum. Suðursv. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 12,2 millj. Óðinsgata 76 fm íbúð á 2. hæð í fal- legu og reisulegu steinhúsi. Saml. stofur og 1 herb. Parket. Mikil lofthæð í íb. Geymsla á baklóð. Verð 11,9 millj. Öldugata Mjög björt og mikið endur- nýjuð 78 fm íbúð á 1. hæð. Saml. stórar stofur, stórt herb. og ný endurn. baðherb. Sameign og hús í góðu ástandi. Laus fljót- lega. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 11,2 millj. 2JA HERB. Ásgarður Vel skipulögð og falleg 52 fm íb. á efri hæð m. sérinng. af svölum. Parket og flísar. Stórar svalir til suðurs m. miklu út- sýni. Hús gott að utan. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 7,9 millj. Laus 1. ág. nk. Skólavörðustígur - laus strax 50 fm íbúð á efstu hæð í 5 íb. húsi. Íbúðin er öll endurnýjuð. Verð 7,9 millj. Laugateigur Lítið niðurgrafin 80 fm kjallaraíbúð í fjórbýli. Nýlega endurnýjuð, mjög fallegar ný uppgerðar innrétt. og nýtt parket á gólfi. Falleg baklóð í góðri rækt. Leifsgata Mjög falleg og endurn. risíbúð. Nýlegt parket. Þvottaaðst. í íb. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 7,5 millj. Spítalastígur Mikið endurn. ris- íbúð á þessum eftirsótta stað í Þingholt- unum. Stórt herb., eldhús m. nýl. inn- rétt., baðherb. m. þvottaaðst. Góðar svalir. Sérbílastæði. Verð 7,8 millj. Hringbraut Góð 57 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli auk herb. og geymslu í kj. End- urnýjað eldhús og flísal. baðherb. Flísar á gólfum. Verð 8,5 millj. Asparfell 55 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi auk geymslu í kj. Gott útsýni. Áhv. byggsj./húsbr. 6,9 millj. Verð 7,0 millj. Safamýri Vel skipul. 70 fm íbúð í kjallara. Stór stofa, 2 herb. og endurn. baðherb. Íb. afh. ným. og parketlögð. Ræktuð lóð. Laus strax. Verð 9,8 millj. Sumarbústaður við Krókatjörn Sérlega vandaður og nýlegur 44 fm heilsársbústaður ca 20 km frá Rvík. Bústaðurinn skiptist í forst., stofu m. kamínu, eldhús, baðherb., 2 svefnherb. og svefnloft fyrir 6-8 manns. Stór verönd umhverfis bú- staðinn. 1,57 ha eignarland sem liggur frábærlega alveg niður við vatnið. Verð 9,0 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.