Morgunblaðið - 03.07.2001, Page 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Kaup á fasteign
er örugg
fjárfesting
FYRIRTÆKI
Snyrtistofa í Mosfellsbæ
Til sölu snyrtistofan Fatima í Mosfellsbæ.
Góður rekstur í ört vaxandi bæjarfélagi.
Um er að ræða rekstur ásamt lager. 70
m2 leiguhúsnæði, skiptist í móttöku, 4
snyrtiherbergi, salerni og kaffiaðstöðu.
Einstakt tækifæri fyrir áhugasama aðila.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fast-
eignasölu Mosfellsbæjar.
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI
Hjallahlíð 4ra herb. góð Permaform-
íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Beyki-innrétting
í eldhúsi, fallegt hjónaherbergi, 2 barna-
herbergi, sérþvottahús, góð útigeymsla.
Baðherbergi með baðkari. Garðurinn er
allur afgirtur með góðri girðingu. Grunn-
skóli og leikskóli í næsta nágrenni -
golfvöllur í göngufæri. Verð 12,1 m.
Hulduhlíð 4ra herb. nýleg 94 m2
Permaform-íbúð á 1. hæð í þessu vin-
sæla hverfi. Mjög góðar innréttingar,
flísar og dúkur á gólfum. 3 svefnherb.,
stofa, eldhús, salerni, forstofa og
geymsla + köld útigeymsla. Suðurverönd
og garður í rólegri götu. Stutt í skóla og
leikskóla. Verð 12,0 m. Áhv. 7,1 m.
Skeljatangi 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í litlu fjórbýli. Sérinngangur í íbúð,
engin sameign. Tvö herbergi með dúk,
teppi á stofu, gangi og hjónaherbergi,
góðar innréttingar. Mikið geymsluloft er
yfir íbúðinni. Þetta er góð íbúð með
lágum rekstrarkostnaði. Verð 11,4 m.
Áhv. 6,2 m.
Byggðarholt - raðhús 160 fm
raðhús á tveimur hæðum. Uppi eru tvö
góð herbergi, gott eldhús, borðstofa og
stofa. Gengið út á verönd í suður úr
stofu. Niðri er baðherbergi með kari og
sturtu, góðar geymslur, þvottahús og tvö
góð herbergi. Húsið nýtist allt mjög vel.
Verð 14,9 m. Áhv. 6,0 m. Ekkert
greiðslumat.
Búagrund - Kjalarnesi
Rúmgott 218 m2 einbýlishús á einni hæð
m. bílskúr. Fjögur svefnherbergi, 2 bað-
herbergi, stór stofa og gott eldhús m.
fallegri innréttingu. Innangengt í rúm-
góðan bílskúr úr forstofu. Verð 17,9 m.
Ekkert greiðslumat.
Stóriteigur - raðhús 261 m2
endaraðhús m. bílskúr. 6 svefnherb.,
2 baðherbergi, eldhús m. borðkrók,
góð stofa, stórt sjónvarpsherbergi í
kjallara, ásamt setustofu með bar.
Góður garður m. heitum potti - stutt á
leikvöllinn. Eign sem hentar stórri
fjölskyldu. Verð 18,8 m. Áhv. 6,8 m.
Skipti á minni eign möguleg.
Vallengi - Reykjavík Falleg
4ra herbergja Permaform-íbúð á 2.
hæð. 3 svefnherbergi, sérþvottahús,
gott geymsluloft í risi yfir íbúð. Flísar á
forstofu, teppi á stofu og gangi, dúkur
á herbergjum. Stutt í skóla - stutt á
golfvöllinn. Þetta er falleg íbúð á
hægstæðu verði. Verð kr. 11,5 m.
Leirutangi - einbýli Glæsilegt
270 m2 einbýli, hæð og ris, auk 34 m2
bílskúrs. Húsið stendur á hornlóð m.
miklum trjám. Niðri er forstofa, stór
borðstofa, stofa, eldhús, þvottahús, 2
barnaherbergi og 2 baðherbergi flísalögð
í hólf og gólf. Uppi stórt sjónvarpsherb.,
3 stór herbergi með parketi og
baðherbergi með sturtu. Fallegur garður,
mikill afgirt timburverönd með heitum
potti - hellulögð innkeyrsla með hita.
Verð 23,0 m. Áhv. 6,8 m. Ekkert
greiðslumat.
SUMARBÚSTAÐUR
Þrastarskógur Fallegt 57 m2
sumarhús í landi Miðengis í Þrast-
arskógi. Tvö svefnherb., snyrting, eld-
húskrókur, stofa, forstofa og geymsla.
Svefnloft fyrir fjóra yfir hluta hússins.
Rafmagn og kalt vatn. Fullbúinn hús-
gögnum. Verð 4,5 m.
NÝBYGGINGAR
Súluhöfði - parhús Vorum að fá
tvær 190 m2 parhúsaíbúðir á einni hæð.
Skemmtileg hönnun, 3 svefnherbergi,
góður bílskúr. Húsið afhendist fullbúið
að utan og fokhelt að innan í september
nk. Verð kr. 14,8 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Álafosskvosin - vinnu-
stofa/verkstæði 235 m2 hús-
næði í fallegu umhverfi. Hefur verið mikið
endurnýjað, m.a. nýlegar raf- og pípu-
lagnir. Góð aðkoma og stórar inn-
keyrsludyr. Tilvalið sem vinnustofa,
smíðaverkstæði eða geymslupláss.
Laus strax. Verð 10,7 m. Áhv. 6,2 m.
Flugumýri - iðnaðarhúsn.
Afar snyrtilegt og vel frágengið iðnaðar-
og skrifstofuhúsnæði, samtals 545 m2.
301 m2 vinnslusalur með 3 stórum inn-
keyrsludyrum, mikil lofthæð. 244 m2
sambyggð skrifstofubygging á 2 hæð-
um. Afh. fullb. að utan, að innan skv.
samkomulagi - gott útipláss við húsið.
Verð frá 30,0 m.
VANTAR EIGNIR*
* Bráðvantar 2-3ja herbergja íbúð fyrir
ungt par.
* Rað-parhús í Grenibyggð/Furubyggð
fyrir ákveðinn kaupanda.
* 100-120 m2 + bílskúr í Holtunum.
Arnarhöfði - raðhús Tvö 190
m2 raðhús á 2 hæðum, með bílskúr á
þessum vinsæla stað. Íbúð á 2
hæðum, 4-5 svefnherbergi, mikil
lofthæð. Góður garður í suðvestur og
fallegt útsýni. Rúmlega fokhelt, að
utan klætt m. marmarasalla, grófjöfn-
uð lóð, að innan útveggir einangraðir,
raflagnir komnar, tilb. undir sand-
spartl. Afhendist í ágúst 2001. Verð
frá 14,5 m.
12 glæsilegar íbúðir í þessum fallegu
og vönduðu fjölbýlishúsum. Aðeins
sex íbúðir í hvoru húsi. Möguleiki að
kaupa bílskúr. Íbúðirnar eru 3ja og
4ra herbergja, 92-120 fm, og afhend-
ast fullbúnar með vönduðum innrétt-
ingum, skápum og tækjum en án gólfefna. Tvennar svalir á fjórum íbúðum
og sérlóð með íbúðum á jarðhæð. Fyrstu íbúðir verða afhentar í október á
þessu ári. Hagstætt verð eða frá 12,5-14,9 m. Seljandi tekur á sig afföll af
húsbréfum. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Frábær stað-
setning rétt við óspillta náttúru í skjóli Rjúpnahæðarinnar. Fallegt útsýni.
Arkitektar og hönnuðir eru Teiknistofan ehf., Ármúla 6. Vandaðir litprentaðir
bæklingar á skrifstofunni. 1198
Rjúpnasalir 6-8 - glæsilegar nýjar íbúðir
4ra herb. um 100-120 fm íbúðir í
vönduðu og viðhaldslitlu húsi. Allar
íbúðirnar eru með aukinni lofthæð og
einstaklega bjartar. Aðeins tvær íbúðir
á hæð. Stórar suðvestursvalir með
glæsilegu útsýni. Sérlóð fylgir íbúðum
á jarðhæð. Seljandi tekur á sig öll af-
föll vegna húsbréfa. Vandaðir litprent-
aðir bæklingar á skrifstofunni. Traust-
ur byggingaraðili Guðleifur Sigurðs-
son. V. frá 13,9 m. 9951
Grafarholt - lúxusíbúðir í lyftuhúsi
með frábæru útsýni
Vorum að fá í sölu glæsilega u.þ.b. 135
fm efri sérhæð í parhúsi ásamt 12 fm
rými á jarðhæð og 25 fm innb. bílskúr.
Nýjar innihurðir og skápar úr
kirsuberjaviði. Endurnýjað rafmagn og
hitalögn að hluta. Verið er að gera við
húsið að utan og mála. Mjög góð eign
á frábærum stað. V. 18,0 m.1626
Norðurbrún - sérhæð með útsýni
Glæsilegt útsýni. Stærðir 3ja-4ra
herb. íbúðir. Sérþvottahús og sér-
geymsla fylgir hverri íbúð og mögu-
leiki á að kaupa bílskúr. Aðeins þrjár
íbúðir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á
hæð. Íbúðirnar verða afhentar fullbún-
ar án gólfefna. Húsið er einangrað að
utan og klætt með múr og því við-
haldslítið. Verð frá kr. 10.800.000.
Einkasala. Byggingaraðili: Meginverk
ehf.
Maríubaugur - 3ja og 4ra herb. nýjar íbúðir
á eftirsóttum útsýnisstað í nýjasta
hverfi borgarinnar
Dynskógar - endahús í götu.
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr u.þ.b. 240 fm
Húsið stendur innst í botnlanga. Stór og
falleg gróin lóð. Vel skipulögð eign á
frábærum stað. Losnar í haust. V. 23,9
m. 1006
Klapparberg.
Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 200
fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr
á þessum rólega stað. Eignin sem
skiptist m.a. í fimm herbergi, stofu,
borðstofu og eldhús er á tveimur
hæðum. Falleg timburverönd í garði.
Eignin er ekki alveg fullfrágengin. V. 18,9
m.1491
Fífuhjalli - einbýli - tvíbýli.
Glæsileg húseign á frábærum stað neðst
við Kópavogslækinn. Annars vegar er
um að ræða 200 fm 5-6 herb. íbúð á
tveimur hæðum m. innb. bílskúr sem
skiptist í stórar stofur m. mikilli lofthæð,
parketi, 3-4 svefnh. sérþvottahús m.
bakinng. o.fl. V. 22,0 m. Hins vegar er
um ræða 3ja herb. 82 fm íb. m. sérinng.,
sérþvottah.o.fl. Gegnheilt parket og flísar
er á gólfum. V. 11,0 m. Íbúðirnar seljast
saman eða sitt í hvoru lagi. 1464 og
1471
Neðstaberg - vandað.
Glæsilegt um 270 fm þrílyft einbýlishús
með 30 fm bílskúr. Á miðhæð er
forstofa, hol, stórar stofur, stórt eldhús,
þvottahús, herbergi o.fl. Á rishæðinni er
hol, fjögur góð herbergi og baðherbergi.
Í kjallara er gott herb., hol, baðherbergi
og góðar geymslur. Örstutt í niður í
Elliaðárdalinn. V. 26,9 m. 1348
Seltjarnarnes - Barðaströnd.
Glæsilegt 250 fm einb. með bílskúr á
einni hæð við Barðaströnd. Sólstofa og
heitur pottur. Fallegur garður og útsýni.
V. 29,0 m. 1292
Keilufell - góð staðsetning.
Vel staðsett 147 fm mikið endurnýjað
einbýli ásamt 29 fm bílskúr innst í
botnlanga. 3-4 svefnherbergi, góður
garður og endurnýjað baðherbergi.
Parket á gólfum. V. 17,9 m.1221
Hnjúkasel - fráb.
staðsetning.
Til sölu um 266 fm þrílyft einbýlishús
með innb. 27,2 fm bílskúr innst inni í
lokuðum botnlanga. Á miðhæð eru
góðar stofur, eldhús, þvottah., hj.herb.
og bað. Á rishæðinni er stórt
baðstofuloft m. mikilli lofthæð, tvö stór
herb. og bað. Á jarðhæð eru 2 herb., hol,
bílsk. snyrting og geymslur. Mjög falleg
lóð. 1231
Lækjarberg.
Fallegt og vel skipulagt 209 fm einbýli á
einni hæð með 35,4 fm innbyggðum
bílskúr. Í húsinu er 4 svefnherbergi,
rúmgóðar stofur og góður garður með
sólverönd. V. 24,0 m. 1199
PARHÚS
Smáragata - parhús.
Vorum að fá þetta virðulega parhús í
einkasölu. Húsið er um 280 fm. Á
miðhæð eru m.a. hol,stofa, borðstofa og
eldhús. Á 2. hæð eru fjögur herb. og
baðherb. Í kjallara er 2ja herb. íbúð, auk
geymslu, þvottah. o.fl. Fallegur garður
með miklum trjágróðri. Góð eign á
eftirsóttum stað. V. 28,0 m. 9555
Fellsás - nýb. m. frábæru
útsýni.
Tvílyft um 270 fm parhús á frábærum
útsýnisstað. Húsið afhendist fullbúið að
utan en fokhelt að innan. Möguleiki er á
tveimur íb. Innbyggður bílskúr. V. 16,5
m. 1545
Suðursalir.
264,8 fm parhús með innb. bílskúr sem
afhendist fullbúið að utan og langt komið
að innan. Gott skipulag, róleg gata og
fallegt útsýni til vesturs. Afhending strax.
V. 18,9 m. 1422
Sogavegur - heil eign - 3-4
íbúðir.
Vorum að fá í einkasölu allt húsið nr. 216
við Sogaveg í Reykjavík. Um er að ræða
húseign með þremur samþykktum
íbúðum, sex herbergja hæð og ris 200
fm og tvær 60 fm íbúðir. Að auki er
bílskúr með tveimur ósamþykktum
íbúðum sem eru í útleigu. V. 29,0m.
1613
Mávanes - eign í sérflokki.
Vorum að fá í sölu 430 fm einbýlishús
með tvöföldum bílskúr við Mávanes í
algjörum sérflokki. Eignin hefur öll verið
endurnýjuð á afar vandaðan hátt s.s
lagnir, rafmagn, gólfefni, sérsmíðaðar
innréttingar og lóð. Þrjú baðherbergi.
Stórarsuðursvalir. U.þ.b. 80 fm afgirtur
sólpallur. Glæsilegt útsýni. 1567
Timburhús í Þingholtum.
Vorum að fá í einkasölu gott einbýlishús
við Bergstaðarstræti sem er 175 fm
ásamt 20 fm gróðurhúsi. Góðar sólsvalir
í húsi með skemmtilegum anda á
frábærum stað. Getur losnað fljótlega.
1603
Seiðakvísl - glæsilegt.
Glæsilegt um 400 fm einbýlishús m.
innb. bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Á
hæðinni eru m.a. stórar stofur m. arni, 3
herb., hol, eldhús, þvottahús bað o.fl. Í
kj. sem er m. sérinng. er stórt alrými,
stórt þvottaherb., stórt glæsil. baðh., tvö
svefnherb., og geymslur.V. 38,0 m. 1549
Víðiás - einlyft einbýli með
innb. tvöf. bílskúr.
Vorum að fá í sölu 220 fm einlyft
einbýlishús með innb. bílskúr með
fallegu útsýni við Víðiás. Eignin skiptist
m.a. í þrjú rúmgóð herbergi, stofu,
borðstofu, eldhús og baðherbergi. Húsið
afh. fullbúið að utan en fokhelt að
innan.Grófjöfnuð lóð. Gott tækifæri til að
eignast fallegt einbýli í nýju hverfi.
Teikningar á skrifstofu. V. 17,9 m. 1550
Haukanes Arnarnesi.
Vorum að fá í sölu ákaflega fallegt og
vandað einbýlishús á tveimur hæðum
u.þ.b. 280 fm með rúmgóðum bílskúr.
Húsið er allt hið vandaðasta og stendur
á góðum stað innarlega í götu. Glæsileg
og falleg lóð með trjágróðri o.fl. Stór
sólverönd. Gufubað o.fl. Arinn í stofu.
Vönduð eign. V. 31,0 m. 1533
SUMARHÚS
Sumarbúst. til flutnings.
Um 50 fm vandaðir nýir bústaðir til sölu
sem skiptast í 3 herb., stofu,
baðstofuloft, eldhús og bað.
Bústaðurinn er til sýnis við
Gunnarshólma, Sandskeiði. V. 4,2 m.
1474
FYRIR ELDRI BORGARA
Skúlagata fyrir eldri borgara.
Falleg 64 fm íbúð á 3. hæð í vönduðu
lyftuhúsi ásamt bílskýli. Parket á gólfum,
svalir til vesturs og mikil sameign.
Húsvörður. Laus strax. Lyklar á
skrifstofu. V. Tilboð.1339
EINBÝLI
Hjallabrekka - frábært
einbýli.
Vorum að fá í einkasölu mjög gott og
skemmtilegt einbýlishús á skjólsælum
stað við Hjallabrekku í Kópavogi. Um er
að ræða u.þ.b. 170 fm einbýlishús með
innbyggðum bílskúr. Húsið lítur mjög vel
út er nýlega málað og með glæsilegu
nýlegu eldhúsi og vönduðum tækjum,
fallegu flísalögðu baðherbergi með
nudd-hornkari, parketi á gólfum, arin í
stofu o.fl. V. aðeins 21,0 m. 1565
Akurholt - frábær garður.
Til sölu glæsilegt einlyft um 170 fm
einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Húsið
skiptist m.a. í stórar stofur, sólskála,
nýtt eldhús, þvottah., nýtt baðh. m.
sturtuklefa, baðkai og saunaklefa, 3
svefnherb. o.fl. Garðurinn er mjög
glæsilegur m. mikilli hellul. verönd,
gróðurhúsi og miklum gróðri. Frábær
staðsetning. V. 20,5 m. 1591
Hábær - einbýli/tvíbýli.
Erum með í sölu á grónum og fallegum
stað í Árbæjarhverfi gott hús á einni
hæð. Húsið er í dag hannað og nýtt sem
tvær góðar samþykktar íbúðir báðar
með sérinngöngum. Stærri hæðin er 148
fm ásamt 100 fm kjallara að auki og
minni hæðin er 94 fm. Gott ástand á húsi
að utan sem innan. Stór og gróin
hornlóð. Kjörin eign fyrir stórfjölskylduna
að kaupa saman eða kaupa allt og leigja
út aðra eignina. V. 29,0 m. 1527