Morgunblaðið - 03.07.2001, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 21HeimiliFasteignir
Netfang:
eignamidlun@itn.is
Heimasíða:
http://www.eignamidlun.is
Krummahólar 4.
Björt og snyrtileg 4ra herbergja 110 fm
íbúð með yfirbyggðum svölum í blokk
sem hefur verið tekin í gegn að utan.
Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu,
eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og
stofu. Sameignlegt þvottahús á hæð. V.
11,0 m. 1577
Spóahólar m/ bílskúr.
Góð endaíbúð með fallegu útsýni sem
skiptist í 3 herbergi, stofu, eldhús og
baðherb. Parket á gólfum og endurnýjuð
eldhúsinnr. Stórar suðursvalir. V. 13,2 m.
1579
Engjasel - frábært útsýni.
Um 100 fm íbúð á tveimur hæðum
ásamt bílskýli í góðu fjölbýli. Íbúðin er
skemmtilega skipulögð með góðri
lofthæð. Sérþvottahús. Áhv. byggsj. lán.
V. 11,3 m. 1521
Kópalind 10 - efri sérhæð.
Sérlega glæsileg u.þ.b. 140 fm
efrisérhæð með fallegu útsýni í
Kópalindinni. Eignin skiptist í forstofu,
stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og
þrjú rúmgóð herbergi. Suðursvalir.
Vandaðar innréttingar og baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Eign í sérflokki. V.
17,7 m. 1543
Laugarásvegur - hæð.
5 herb. um 125 fm efri sérhæð á
glæsilegum útsýnisstað. Hæðin skiptist
m.a. í góðar stofur m. arni, 3 herb.,
eldhús, snyrtingu, bað og forstofu. 1179
Grænahlíð.
Falleg og vel skipulögð u.þ.b. 100 fm 4ra
herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Eignin skiptist m.a. í stofu, þrjú herbergi,
eldhús og bað. Sérþvottahús í íbúð.
Sérinngangur. Hús í góðu ástandi. V.
11,7 m. 1532
Hörðaland.
Falleg og björt 4ra herbergja íbúð við
Hörðaland í Fossvoginum. Eignin skiptist
m.a. í tvær stofur, tvö herbergi, eldhús
og baðherbergi. Blokk í góðu ástandi.
Sólríkar suðursvalir. V. 11,5 m.1432
Stóragerði m/bílskúr.
Stórglæsileg 95 fm íbúð á 2. hæð sem
hefur öll verið endurnýjuð frá A-Ö.
Vönduð innr. með stáltækjum í eldhúsi.
Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi
flísalagt hólf í gólf. Suðursvalir. Einstök
íbúð, sjáið myndir á netinu. V. 14,0 m.
1502
Háaleitisbraut m. bílskúr.
Falleg 117 fm íbúð á 3. hæð ásamt
bílskúr. Íbúðin er mikið endurnýjuð.
Parket. Flísalagt baðh. Góð staðsetning.
V. 13,7 m. 1497
Miklabraut.
Sérlega glæsileg 5 herbergja risíbúð í
fjórbýlishúsi með suðursvölum við
Miklubraut. Íbúðin er öll hin vandaðasta
m.a. parket á gólfum, nýleg
eldhúsinnrétting og baðherbergi
standsett. Útsýni. Eign sem kemur
virkilega á óvart. Athugið að grunnflötur
íbúðarinnar er nær 160 fm. V. 13,9 m.
1490
Grýtubakki.
Vel skipulögð 91,1 fm íbúð á 3. og efstu
hæð ásamt 18,8 fm geymsluherbergi í
kjallara. Nýleg innrétting í eldhúsi og
rúmgóð svefnherbergi. V. 10,9 m. 1458
Dunhagi - laus strax.
Vel skipulögð 100 fm íbúð á 4. hæð með
frábæru útsýni á þrjá vegu. Íbúðin
skiptist í 2 stofur og 2 herbergi. Hægt að
hafa 3. svefnh. Svalir eru út af stofu.
Húsið er í mjög góðu ástandi. V. 11,9 m.
1389
Skipholt 200 fm - glæsiíbúð.
Höfum í einkasölu ákaflega sérstaka og
glæsilega u.þ.b. 207 fm íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Plássið var áður
atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð en
hefur nú verið breytt í glæsilega og
sérhannaða samþykkta íbúð. Parket og
góðar innréttingar. Arinn í stofu og
nuddpottur á baðherbergi. Fjögur
herbergi og tvær stórar stofur. Möguleiki
að skipta á minni eign eða litlu
atvinnuhúsnæði. V. 19,8 m. 1310
Lokastígur.
Falleg og björt u.þ.b. 100 fm neðri hæð í
þríbýlishúsi við Lokastíg í Reykjavík.
Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi
stofur, tvö herbergi, baðherbergi og
eldhús. Lofthæð ca 2,70 cm. Gegnheilt
parket á gólfum. V. 12,0 m. 1228
Fífusel m. aukaherb.
4ra herb. björt og góð um 100 fm íbúð
ásamt 10 fm aukaherb. á jarðhæð og
stæði í bílageymslu. Sérþvottahús.
Barnvænt umhverfi. Ákveðin sala. V.
12,7 m. 1293
Tungusel m/ útsýni.
Vel skipulögð 101 fm íbúð á 3. hæð í
viðgerðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 3
svefnherberg, eldhús og bað.
Suðursvalir. V. 11,4 m. 1123
3JA HERB.
Veghús íbúð með bílskúr og
aukaíbúðaraðst.
Vorum að fá í sölufallega og bjarta 3ja
herbergja íbúð ásamt bílskúr sem núna í
dag er nýtt sem gullfalleg 2ja herbergja
65 fm íbúð og að auki í risi er 30 fm
íbúðaraðstaða með sérbaði og
eldhúskrók og sérinngangi úr stigagangi.
Hentugt fyrir unglinginn eða til útleigu.
Góður bílskúr fylgir eigninni. Skemmtileg
tvískipt eign sem hægt er að nýta í
tvennu lagi eða opna á milli og nýta sem
3ja-4ra herbergja íbúð. V. 12,5 m.
Orrahólar 7 - með ótrúlegu
útsýni.
Rúmgóð 93,2 fm íbúð á 5. hæð í þessu
vandaða fjölbýli þar sem húsvörður sér
um sameign. Íbúðin er með glugga á
þrjá vegu og einstöku útsýni.
Þvottaðstaða í íbúð og stórar
vestursvalir. V. 11,7 m. 1605
Laufásvegur.
Björt, rúmgóð og mikið endurnýjuð 93
fm íbúð á góðum stað í Þingholtunum.
Íbúðin skiptist í gang, eldhús, 2 herbergi,
stofu og baðherbergi. Ný glæsileg HTH
eldhúsinnrétting með AEG tækjum. Góð
lofthæð og stórir gluggar. V. 11,9 m.
1601
Laugavegur.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja 70
fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í hol,
herbergi, eldhús, baðherb. og 2 stofur.
Íbúðin þarfnast standsetningar. V. 7,9
m. 1583
Sólheimar.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 85 fm
íbúð á 10. hæð með glæsilegu útsýni.
Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, tvö
herbergi og baðherbergi. Geymsla í
íbúð. Íbúðin er tilbúin til innréttingar.
Laus strax. V. 9,0 m. 1586
Vesturgata.
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja
85 fm íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi í
vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í tvö
herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi.
Nýuppgerð sameign og sameiginlegt
þvottahús á hæð. Nýtt eikarparket á
gólfum og flísalagt baðherb. Fallegur
garður. V. 9,9 m. 1507
Kleifarsel - endurnýjuð.
3ja herb. mjög vönduð 82 fm endaíb. á
2. hæð m. sérþvottah., 12 fm svölum,
nýjum hurðum, nýl. parketi, nýflísal. baði
o.fl. Barnvænt umhverfi. Laus strax. V.
10,8 m. 1528
Asparfell.
Góð 3ja herbergja íbúð með fallegu
útsýni yfir borgina í lyftublokk. Eignin
skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi,
eldhús og stofu. Sameiginlegt þvottahús
á hæð. V. 9,3 m. 1531
Rofabær - ekkert
greiðslumat.
Rúmgóð 80 fm íbúð á 1. hæð í góðu
fjölbýli með sérgarði. Rúmgóð stofa,
þvottahús á hæðinni. Áhv. ca 7,4 m. í
góðum lánum, ca 53 þús. á mánuði.
Ekkert greiðslumat. V. 9,5 m. 1492
Rauðarárstígur.
Góð 3ja herbergja 57 fm íbúð á 2. hæð
miðsvæðis í Reykjavík. Eignin skiptist
m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og
tvö herbergi. Geymsla í risi og
sameiginlegt þvottahús. Frábær
staðsetning. Laus fljótlega. V. 7,3 m.
1465
Jöklafold + bílskúr.
Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýlishúsi auk bílskúrs. Eignin skiptist
m.a. í tvö herbergi, eldhús, baðherbergi
og stofu. Sérþvottahús í íbúð. Gott
skipulag og góðar innréttingar.
Möguleiki er að kaupa aukabílskúr með
íbúðinni. V. 12,7 m. 1391
Boðagrandi - laus strax.
3ja herbergja íbúð á 4. hæð með
suðursvölum í lyftuhúsi með húsverði.
Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 10,9
m. 1290
Álftahólar + bílskúr.
Björt og vel skipulögð 76 fm 3ja
herbergja íbúð á 5. hæð í lyftublokk með
glæsilegu útsýni og rúmgóðum 30 fm
bílskúr. Gott skipulag, frábært útsýni af
suðursvölum. Mjög gott brunabótamat.
Húsið er í mjög góðu ástandi og
sameign snyrtileg. Laus fljótlega. V.
10,5 m. 1230
Álftamýri m. bílskúr.
3ja herb. falleg um 81 fm íb. á 4. hæð í
blokk. Parket. Bílskúr. Ákv. sala. Góð
staðsetning. V. 11,5 m.1186
2JA HERB.
Smárarimi.
Falleg 2ja herbergja 67 fm íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi í Grafarvogi.
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Sérbílastæði á lóð. Allt sér. Laus strax.
Gott brunabótamat. V. 8,5 m. 1609
Ásgarður.
Snyrtileg og björt 2ja herbergja u.þ.b. 60
fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Eignin
skiptist m.a. í stofu, opið eldhús,
herbergi, geymslu og baðherbergi.
Parket og flísar á gólfum. Blokkin er
nýlega löguð að utan og máluð. V. 7,8
m. 1604
Grettisgata.
U.þ.b. 30 fm ósamþykkt risíbúð
(gólfflötur er stærri) í góðu steinhúsi í
hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er tilbúin til
innréttingar. Mjög fallegt útsýni er af
svölum. V. 4,5 m. 1587
Hverfisgata -
íbúð/atvinnuhúsnæði.
Vorum að fá í einkasölu endurnýjaða
ósamþykkta íbúð á jarðhæð u.þ.b 65 fm
með sérinngangi. Íbúðin er öll
endurnýjuð með eldhúsi, milliveggjum,
rafmagni og vatnslögnum. Í plássinu var
áður rekin verslun þannig að góður
möguleiki er að nýta rýmið sem íbúð
og/eða atvinnuhúsnæði af ýmsu tagi.
Laust strax. V. 5,7 m.1571
Hraunbær.
Falleg og rúmgóð 2ja herbergja 71 fm
íbúð í litlu fjölbýli við Hraunbæ. Eignin
skiptist í hol, stofu, eldhús, herbergi og
baðherbergi. Góð íbúð. V. 8,3 m. 1568
Arahólar - rúmgóð.
2ja herbergja björt um 73 fm íbúð á 1.
hæð. Fallegt útsýni. Tvennar svalir. Ákv.
sala. V. 7,7 m. 1523
Krummahólar.
Góð 63,6 fm íbúð á 1. hæð, nýtt
gegnheilt parket, rúmgott baðherbergi.
Áhv. 2,6 m. Gott verð. V. 6,9 m. 9706
Barmahlíð - laus fljótlega.
Góð 2ja herbergja 71 fm íbúð í kjallara
við Barmahlíð. Eignin skiptist m.a. í
eldhús, baðherbergi, stofu og herbergi.
Sérþvottahús og geymsla í íbúð. Góð
staðsetning. V. 8,2 m. 1346
ATVINNUHÚSNÆÐI
Suðurhraun.
Mjög gott u.þ.b. 190 fm nýlegt (1998)
atvinnuhúsnæði auk 50 fm millilofts með
skrifstofu, kaffiaðstöðu og snyrtingu.
Innkeyrsludyr. Gott áhvílandi lán. V. 15,5
m. 1590
Laugavegur - verslunar- og
þjónustupláss.
Vorum að fá í einkasölu gott verslunar-
og þjónusturými á götuhæð u.þ.b. 180
fm ásamt 120 fm kjallara. Plássið er í
fallegu og virðulegu steinhúsi neðarlega
við Laugaveg og fylgja því 4 sérbílastæði
á baklóð. Laust 15.09.2001. V. 35,0 m.
1548
Skipholt - til leigu.
Mjög gott u.þ.b. 120 fm iðnaðar- eða
lagerpláss á jarðhæð með góðri lofthæð
og innkeyrsludyrum á þessum vel
staðsetta stað miðsvæðis. Eignin hentar
vel undir ýmiss konar starfsemi. Nánari
upplýsinga veitir Óskar. 1451
Hlíðasmári - 135 fm
verslunar/lagerhúsn.
Til sölu mjög vel staðsett um 135
verslunar- og lagerhúsnæði á jarðhæð í
eftirsóttu húsi. V. 17,5 m. 1423
Smiðjuvegur - laust.
Til sölu um 280 fm rými á einni hæð með
innkeyrsludyrum, verslunargluggum og
góðu athafnasvæði. Húsnæðið er laust
nú þegar. Plássið er mjög vel staðsett í
grónu þjónustuhverfi og með gott
auglýsingargildi. Góð aðkoma. 16,5
9911
RAÐHÚS
Breiðavík við golfvöllinn.
Erum með í einkasölu gott u.þ.b. 170 fm
endaraðhús með innbyggðum bílskúr.
Húsið er nánast fullbúið með parketi og
vönduðum innréttingum. Fjögur
svefnherbergi. Stór sólpallur með
skjólveggjum í suður. Fallegt útsýni.
Húsið stendur nálægt golfvellinum í
Grafarvogi og er stuttt í alla þjónustu og
góðar gönguleiðir t.d. með sjávarsíðunni.
V. 19,5 m. 1602
Grasarimi - glæsilegt hús.
Fullbúið 197 fm raðhús á tveimur
hæðum m/innbyggðum bílskúr, 3
svefnherbergi, 2 stofur, vinnurými, alrými
í tengslum við eldhús o.fl. Glæsileg
hönnun opið og bjart. Góðar innréttingar
og tæki, gegnheilt parket og flísar.
Ljósleiðari. 35 fm verönd með
skjólveggjum, gróinn garður, hiti í
stéttum. Frábær staðsetning stutt ískóla
og alla þjónustu. V. 22,0 m. 1468
Brúnaland.
Í einkasölu gott 230 fm raðhús með
bílskúr á þessum eftirsótta stað í
löndunum. Eignin skiptist m.a. í fjögur
herbergi, þrjár stofur, eldhús, snyrtingu
og baðherbergi. Fallegur og gróinn
garður. Arinn. Bílastæði upp við hús.
Húsinu hefur verið vel viðhaldið. V. 23,0
m.1449
Reyðarkvísl - frábært útsýni.
Laust fljótlega
Glæsilegt tvílyft raðhús um 220 fm
ásamt 38 fm bílskúr. Á neðri hæðinni er
forstofa, hol, stórt eldhús,
búr/þvottahús, sólstofa, og stórar stofur
með arni. Á efri hæðinni eru fjögur
rúmgóð herbergi, hol og baðherbergi.
Húsið er staðsett syðst í
Ártúnsholtinu og er enginn byggð
sunnan þess. Góð sólrík hellulögð
verönd út af stofu. V. 24,9 m. 1115
HÆÐIR
Eikjuvogur.
Falleg og björt sex herbergja u.þ.b. 125
fm efrisérhæð í glæsilegu húsi með
útsýni. Eignin skiptist m.a. í fjögur
herbergi, tvær samliggjandi stofur,
eldhús og baðherbergi. Fallegur og
gróinn garður. Góð staðsetning. V. 15,5
m. 1589
Víðihlíð - glæsileg.
7 herbergja 177 fm íbúð á 1. og 2. hæð í
raðhúsi ásamt 28 fm bílskúr. Á 1.
hæðinni er forstofa, hol, tvær
samliggjandi stofur, gott herbergi,
eldhús, þvottahús og snyrting. Á
efrihæðinni eru fjögur góð herbergi,
baðherbergi og geymsla. Tvennar svalir
og góð timburverönd. Skipti á minni eign
í Hlíðunum æskileg. V. 22,9 m.1517
Strandgata.
Vorum að fá í sölu u.þ.b. 113 fm 4ra
herbergja neðri sérhæð með útsýni við
Strandgötu í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist
m.a. í tvö herbergi, eldhús, baðherbergi
og tvær samliggjandi stofur.
Sérinngangur. V. 12,5 m. 1546
Efstasund.
Falleg og björt 205 fm efri sérhæð og ris
með bílskúr sem hefur verið töluvert
endurnýjuð. Eignin skiptist m.a. í þrjár
stofur, eldhús, baðherbergi og fimm
herbergi. Tvennar svalir, nýtt eldhús og
gólfefni ný að hluta. Grunnflötur risins er
90 fm en aðeins 10 fm mældir. V. 18,9
m. 1448
Ögurás, Gbæ. -
sérinngangur og útsýni.
Vorum að fá í sölu ákaflega fallega og
bjarta efri sérhæð í nýju húsi í
Garðabænum. Íbúðin skilast fljótlega
fullbúin með innréttingum, hurðum og
skápum en án gólfefna. Sérinngangur.
Góðar vestursvalir með miklu útsýni. V.
tilboð. 1443
Hörgshlíð - glæsileg hæð.
Til sölu um 180 fm stórglæsileg hæð
ásamt stæði í bílageymslu. Hæðin
skiptist m.a. í stóra stofu með arni og
tvennum svölum, eldhús, tvö baðherb.,
3 rúmgóð svefnherb. og útsýnisherb.
Sérþvottah. Allar innr. eru sérsmíðaðar
og mjög vandaðar. Hellulagt upphitað
plan. Eign í sérflokki. 1219
Skólabraut 4.
Um 153 fm fimm herb. neðri sérhæð auk
bílskúrs í tvíbýlishúsi á góðum stað á
Nesinu. Íbúðin afhendist fullbúin að utan
en fokheld að innan. Mjög gott skipulag
og frábær staðsetning. Eignin ertilbúin til
afh. fljótlega. V. 14,5 m. 9925
Drápuhlíð.
Höfum fengið í einkasölu í þessu fallega
húsi alls u.þ.b. 295 fm. Eignin skiptist í
150 fm efri sérhæð auk 55 fm íbúðar
rýmis í kjallara og 89 fm bílskúrs og
geymslu. Íbúðin skiptist m.a. í 6-8
herbergi, stórar stofur, snyrtingar og
baðherbergi. Gryfja í bílskúr. Húsið lítur
mjög vel út að utan. Góð eign. V. 23,0
m. 9866
Hagamelur - gullfalleg hæð.
Erum með í einkasölu gullfallega 4ra
herbergja 97 fm efri hæð í fallegu og
reisulega hvítmáluðu steinhúsi á besta
stað við Hagamel. Íbúðin er í mjög góðu
ástandi og er mað parketi á gólfum.
Húsið er í mjög góðu standi með nýlega
endurnýjuðu þaki. V. 14,8 m. 1615
4RA-6 HERB.
Ljósheimar - Laus strax
4ra herb. falleg endaíbúð á 5. hæð.
Sérinng. af svölum. Sérþvottahús. Nýl.
parket á gólfum. Húsið er nýl. standsett.
Frábært útsýni. Gott verð. V. 11,7 m.
9938
Kirkjusandur - einstakt
útsýni.
Falleg og stílhrein 209,8 fm „penthouse“
íbúð í vönduðu lyftuhúsi. Tvö stæði í
bílskýli fylgja. Íbúðin er með vönduðum
innr., tveimur baðherbergjum, stórum
stofum með arni og tvennum svölum. V.
32,0 m.9053
Álfatún.
Falleg 126,5 fm íbúð á 2. hæð með
sérgarði til suðurs og innb. 26 fm bílskúr.
Útsýni yfir Fossvoginn. Parket á gólfum
og rúmgóð stofa. 3 svefnherb. V. 14,9
m. 1399
Rauðalækur.
Rúmgóð og björt ca 100 fm íbúð á
jarðhæð með sérinng. Íbúðin skiptist í 3
svefnh. og rúmgóða stofu. Góður garður
og barnvænt hverfi. V. 11,5 m. 1619
Hverfisgata.
77 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með
sérinng. Íbúðin er laus strax. Lyklar á
skirfstofu. V. 6,7 m. 1616
Brekkustígur.
Falleg 103 fm 4ra herb. vönduð og
standsett íbúð í fallegu og einstaklega
snyrtilegu steinhúsi. Íbúðin skiptist í 2
saml.stofur, 2 herb., eldhús og baðherb.
Ný eldhúsinnrétting. Svalir. Parket er á
öllum gólfum. Baðherb. er flísalagt hólf í
gólf. Áhv. 3,7 í byggsj. gott
brunabótamat. V. 13,5 m. 1593
Naustabryggja - laus strax.
Stórglæsileg og björt 6 herbergja 170 fm
„penthouse“ íbúð á 3. hæð og í risi með
mikilli lofthæð í nýju glæsilegu
viðhaldsfríu litlu fjölbýli á góðum stað í
hinu nýja bryggjuhverfi. Íbúðin er fullbúin
með vönduðum innr., gegnheilu parketi
og flísum á gólfi. Laus strax, sölumenn
sýna. Myndir á netinu. 1594
Smáragata.
Falleg og björt fimm herbergja 110 fm
efri hæð í tvíbýlishúsi auk bílskúrs og
aukaherbergis (16 fm) í kjallara með
aðgangi að snyrtingu. Íbúðin skiptist
m.a. í eldhús, baðherbergi, tvö herbergi
og þrjár stofur. Suðursvalir. Fallegur og
gróinn garður. V. 16,3 m. 1592
Laugarnesvegur.
Góð 4ra-5 herb. 107 fm íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 2
svefnherbergi og 3 stofur (auðvelt að
hafa 3-4 svefnh.). Íbúðin er tölvert
endurnýjuð. V. 11,9 m. 1606
Furugerði.
Falleg og björt u.þ.b. 100 fm íbúð á 2.
hæð á þessum eftirsótta stað í litlu
fjölbýlisi. Íbúðin skiptist m.a. í stofu,
eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi.
Húsið er nýlega tekið í gegn að utan og
sameign snyrtileg. Fallegt útsýni. V. 12,9
m. 1585