Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 23HeimiliFasteignir
Laugavegur - Rvík Í einkasölu 82 fm
íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli, eign sem býður upp á
mikla möguleika. Verð 10,5 millj. 56418
Arnarhraun - Hf.
Nýkomin í einkas. skemmtil., 80 fm íb. á 2. hæð í
mjög góðu, litlu fjölb. Hús nýmálað að utan. Góð
staðsetn. Stórar suðursv. Snyrtileg sameign. Laus
strax. Verð 9,4 millj. 82802
Suðurbraut - Hf.
Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagða, 68 fm íb. á
2. hæð í góður fjölb. Eignin þarfnast lagfæringa
við. Ákv. sala. Laus strax. Verð 7,9 millj. 26779
Hellisgata - Hf. - m. bílskúr Í
einkasölu mjög falleg mikið endurnýjuð 80 fm neðri
hæð í tvíbýli, ásamt 40 fm jeppaskúr, fallegt
eldhús, parket, flísar, snyrtileg sameign. Akv sala.
Verð 11,8 millj. 75244
Hverfisgata - Hf. Nýkomin í einkas. mjög
skemmtil. risíb. með aukaherb. í kjallara, samtals
70 fm. Björt og falleg eign í góðu ástandi. Hátt
brunabótamat. Hagst. verð 7,9 millj. 48207
Vífilsgata - Rvík Nýkomin í einkasölu
skemmtileg ca 60 fm lítið niðurgrafin íbúð í góðu
þríbýli. Sérinng. og sérþvottaherb. þó nokkuð
endurnýjuð eign, góð staðsetning við miðbæ
Reykjavíkur. Verð 7,5 millj. 67552
Suðurbraut - Hf. Nýk. í einkasölu mjög
falleg 93 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.
Parket, flísar. Gott útsýni. Ákveðin sala. Verð 10,2
millj. 78984
Breiðavík - Rvík Vorum að fá í sölu á
þessum frábæra stað 100 fm íbúð á efstu hæð í
litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni, 2
svefnherb. gott útsýni. Ákveðin sala. Verðboð.
80463
Álfholt - Hf. Nýkomin í sölu á þessum góða
stað glæsileg 93 fm íbúð á annarri hæð í góðu
fjölbýli. Vandaðar innréttingar, parket, flísar,
útsýni. Verð 11,8
Strandgata - Laus strax Nýkomin
skemmtil. 115 fm neðri sérh. í steinhúsi. Mögul. á
þremur svefnherb. Parket. Verð 11,4 millj. 81674
Lindasmári - Kóp. Nýkomin skemmtileg
rúmgóð ca 95 fm íbúð á fyrstu hæð í nýlegu
fjölbýli, sérgarður, góð eign. Verð 11,9 millj. 82036
Suðurgata - Hf. Nýkomin í einkas. björt og
falleg 66 fm neðri sérh. í góðu fjórb. Þvottah. í
íbúð. Parket. Allt sér. Áhv. hagst. lán. Íbúðin er
ósamþ. Verð 6,9 millj. 82041
Fagrahlíð - Hf. Nýk. í einkasölu björt og
falleg 83 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli, rúmgóð
herbergi, þvottaherb. í íbúð. Frábær staðsetning.
Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. 82222
Neshagi - Rvík - sérh. Nýkomin góð 70
fm lítið niðurgrafin íbúð í góðu þríbýli.
Sérinngangur, gott aðgengi, frábær staðsetning.
Áhv. hagstæð lán. Verðtilboð. 82333
Hverfisgata - Hf. - m. bílskúr
Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. risíb. í þessu
vinsæla hverfi. Tvö góð svefnherb. og að auki stórt
sérherb. á jarðh. m. sérbaðherb. Bílskúr m. hita og
rafmagni. Eign i góðu ástandi. Verð 9,8 millj. 82662
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkas. mjög
góð, 96 fm íb. í fjölb. Parket og flísar á gólfum,
sérþvherb. Stórar suðursv. og gott útsýni. Verð 10,6
millj. 82736
Tungusel - Rvík Í einkas. á þessum góða
stað 86 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. S-svalir.
Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu, skóla og
leikskóla. Verðtilboð. 81763
Háholt - Hf. - m. bílsk Vorum að fá í
einkasölu á þessum góða stað 93 fm íbúð á efstu
hæð í góðu fjölbýli sem er í byggingu ásamt 33
fm góðum bílskúr. eignin afhendist fullbúin án
innréttinga og hurða. Verð 12,5 millj. 81611
Suðurvangur - Hf. Vorum að fá í sölu á
þessum fráb. stað 75 fm íbúð á efstu hæð í góðu
fjölb. Eignin er talsvert undir súð og eru
nýtanlegrir fm fleiri. 2 svefnherb. Fallegt eldhús.
Frábært útsýni. S- svalir. Verð 11,9 millj. 81288
Háholt - litli turn - Hf. Í einkasölu á
þessum frábærastað 66 fm íbúð á fyrstu hæð. Gott
aðgengi, vandaðar innréttingar og gólfefni. Ákv
sala. Áhv húsbréf 4,6 millj. 77870
Sléttahraun - Hf.
Nýkomin í einkas. mjög falleg, 55 fm íb. á efstu
hæð í góðu fjölb. Gott eldhús, parket, flísar. Ákv.
sala. Íb. er laus í júlí. Verð 7,5 millj. 82753
Klukkuberg - Hf.
Nýkomin í einkas. glæsil. ca 60 fm íbúð á 1. hæð í
nýl. fjölb. Vandaðar innr. Parket. Sérinng. og
sérgarður. Fráb. útsýni. Áhv. húsbr. Verð 8,5 millj.
Dvergholt - Hf.
Nýkomin í einkas. sérl. falleg rúmgóð 80 fm íbúð á
2. hæð (efstu) í litlu nýl. keðjuhúsi. 3 íbúðir í
stigagang. Stórar svalir. Sérþvottah. Sjávarútsýni.
Eign í sérflokki laus fljótlega. Góð aðkoma. 82201
Berjarimi - Rvík - bílskýli Nýk. 75 fm
glæsil. íbúð í á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskýli.
Þvottah. í íbúð. S-svalir. Flísal. bað. Parket og flísar
á gólfi, bílskýli. Áhv. hagst. lán 5,5 millj. 80788
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkasölu
skemmtileg 71 fm íbúð á annarri hæð í fjölb.
Suðursvalir, sérþvottaherb. Laus strax. Lyklar á
skrifstofu. Verð 8,3 millj. 82545
Arnarhraun - Hf. Nýkomin góð ca 60
fm íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. S-svalir.
Útsýni. Laus strax. Hátt brunabótamat. Verð 6,9
millj. 82175
Austurberg - Rvík Nýkomin í einkasölu
mjög góð 40 fm einstaklingsíbúð á fyrstu hæð í
fjölb. Frábær staðs. Hús í góðu standi. Sérinng.
Laus strax. 81608
Hjallabraut - Hf. Nýkomin 76 fm íbúð á
fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir,
þvottaherb. í íbúð góð staðsetning, stutt í alla
þjónustu. Laus strax. Verðtilboð. 79940
Vallarbraut - Hf. Nýkomin í einkas.
glæsil. 63 fm íbúð í nýju vönduðu fjölb.
Vandaðar innréttingar. Stórar s-svalir. Fráb.
staðs. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,5 millj. 80861
Vogagerði - Einb. Nýkomin í einkas.
fallegt, mikið endurnýjað 131 fm einb. á 1. hæð
ásamt ca 50 fm góður bílskúr. svefnherb. Góður
garður. Eign í góðu standi, Ákv sala. Verð 12,9
millj. 52969
Akurgerði Nýk. einkas. tvö parhús Akurgerði
7-9. Húsin eru á 1. hæð með innbyggðum bílskúr.
samtals 137 fm. Eignirnar afh. fullb. að utan en
fokhelt að innan. Upplýsingar og teikn. á skrifst.
Hraunhamars. 64329
Vogagerði - 3ja herb. Nýkomin í
einkas. snyrtil., ca 90 fm íb. á neðri hæð í tvíb. 2
svefnherb. Góð staðs., stór garður. Ákv. sala. LAUS
STRAX. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 6,1 millj. 70745
Fagridalur - einb. Nýkomið í einkas. mjög
fallegt, 130 fm einb. á einni hæð ásamt 35 fm
bílskúr. 4 svefnherb., parket, flísar. Ákv. sala. Verð
12,9 millj. 73741
Brekkugata Nýkomið í einkas. Mjög gott
205 fm hús sem skiptist í 3 íb. Allar í mjög góðu
ásigkomulagi. Eign sem bíður upp á mikla mögul.
Ákv. sala. 74079
Brekkugata - 3ja Í einkas. á þessum góða
stað björt mikið endurnýjuð 102 fm neðri sérh. með
sérinng. 2 svefnherb. Parket, flísar. Góð eign. Verð
8,0 millj. 77139
Heiðargerði - parhús Vorum að fá á
sölu á þessum góða stað glæsil. parh. á einni hæð
m. innb. bílskúr, samtals 171 fm. Eignin er öll
nýstandsett á mjög smekkl. hátt. Nýjar innréttingar,
hurðar og gólfefni. 4 svefnherb. Góður bakgarður.
Ákv. sala. 82693
Straumsalir - Kóp.- 4ra Nýkomið í
einkas. glæsil. 127,4 fm 4ra herb. íbúðir á 1. og 2.
hæð í litlu vönduðu 5 íb. húsi. Tveir innb. bílskúrar
fylgja 27 - 30 fm. Afh. fullb. að utan, fullb. án
gólfefna að innan. Lóð frágengin. Húsið verður
klætt að utan á vandaðan máta. Frábær staðs. og
útsýni. Húsið er fokhelt nú þegar. Byggingaraðili
Tréás ehf.
Kríuás - Hf. - fjórb. Glæsil. 117 fm, 4ra
herb. sérhæðir með eða án bílskúrs. Afh. fullb. að
utan sem innan, án gólfefna. Hús klætt að utan.
Vönduð eign. Verð 13,5 millj. 82879
Þrastarás - Hf. - fjölb. Glæsilegar 2ja
3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum staðstað í nýja
Áslandinu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna með frágenginni lóð. Verktakar
Dverghamar
Kríuás - glæsil. lyftuh.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju viðhaldsléttu
lyftuh. á þessum fráb. útsýnisstað. Mögul. á
bílskúrum. Verð frá 10,2 millj. Teikningar á skrifst.
Hraunhamars. 13098
Þrastarás - Hf. - fjölb. Glæsilegar 2ja,
3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum útsýnisstað
í nýja Áslandinu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að
utan með frágenginni lóð og fullbúnar að innan án
gólfefna. Glæsilega hannaðar af Sigurði
Þorvarðarsyni. Teikningar á skrifstofu.
Kríuás 17 - Hf. - 2ja 3ja 4ra Í sölu
glæsilegar 2ja 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
vönduðu klæddu fjölbýli. Sérinngangur. Suðursvalir
Verð 2ja 9,2 millj., 3ja 11,9 millj., 4ra 13,6 millj.
Afh fullbúnar að utan og án gólfefna að innan. Lóð
frágengin. byggingaraðili Sigurður og Júlíus ehf.
Fagridalur Vorum að fá í sölu einb. á einni
hæð 105 fm ásamt 35 fm bílskúr. Húsin
afhendast fullbúin að utan lóð grófjöfnuð, að
innan rafmagnsgrind og nánast allt efni til að
fullklára húsið fylgir. Til afh. í sept. 2001. Verð
10,5 millj. 55239.
Kríuás - Hf. - lyftuhús. Glæsilegar 2ja
3ja og 4ra herbergja íbúðir með bílskúr. Nýkomnar
í sölu á þessum frábæra útsýnisstað, vel
skipulagðar 80 til 110 fm íbúðir, sem afhendast
tilbúnar án gólfefna, þvottahús í íbúð,
sérinngangur, tvennar svalir, vandaðar innréttingar
traustur verktaki G. Leifsson. Teikningar á
skrifstofu.
Hamrabyggð - Hf. - parh.
Eitt hús eftir. Mjög fallegt nýtt parhús á einni hæð
m. innb. bílskúr samtals ca 160 fm. Afh. fullb. að
utan, fokhelt að innan (jafnvel lengra komið). Verð
12,5 millj. 61332
Þrastarás - raðh. - Hf. Glæsileg tvílyft
raðhús með innbyggðum bílskúr á góðum stað í
Áslandi, húsin afhendast fullbúin að utan en
fokheld að innan, lóð grófjöfnuð. 62384
Álfholt - Hf. - parh. Nýkomið sérlega
fallegt parhús með innbyggðum bílskúr, samtals
160 fm, afhendist fullbúið að utan en fokhelt að
innan. Verð 12,5 millj. 76347
Spóaás - Hf. - nýtt - (plata) Nýkomið
í einkas. botnplata af glæsil. einb. á 1. hæð með
tvöfaldur bílskúr samtals 234 fm. Staðs. er einstök
í götu með útsýni yfir Ástjörnina og fjallahringinn.
Arkitekta teikn. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst.
76498
Spóaás - Hf. - einb. - nýtt
Nýkomið stórglæsilegt einbýli á einni hæð með
innbyggðum tvöföldum bílskúr samtals 220 fm
Afhendist fokhelt í júní nk. frábær staðsetning.
Teikningar á skrifstofu.81655
Lóuás - Hf. - einb. - (plata) Nýkomið
í sölu botnplata af glæsil. einb. á einni hæð m.
innb. tvöföldum bílskúr samtals ca 210 fm. Suður
garður. Frábær staðs. Verðtilboð.
Þrastarás - Hf. - 4 íbúðir Vorum að fá
í sölu á þessum góða stað 4 íb. Tvær 4ra herb., 113
fm á neðri hæð og tvær 5 herb., 132 fm, m. bílskúr
á efri hæð. Allar íb. eru m. sérinng. og afh. fullb. án
gólfefna. Nánari uppl. og teikn. á skrifst.
Hraunhamars. 82725
Raðhús í byggingu Í einkas.
byjunarframkvæmdir að fjórum, 192 fm raðh. á
tveimur hæðum. Til afhendingar strax. Nánari
upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. 80797
Austurhraun - Gbæ.
Nýkomið í sölu eða leigu nýtt glæsilegt
atvinnuh. ca 1200 fm atv. húsnæði verslun,
skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérlega góðri
lóð gengt Reykjanesbrautinni og hefur því
mikið auglýsingargildi. Húsnæðið hefur verið
innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir
heildsölu, létta iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til
afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu.
77940
Þrastarás - Hf. - raðh. Í sölu glæsileg
raðhús sem eru til afhendingar fljótlega, fokheld
eða lengra komin, frábær arkitektahönnun, góð
staðsetning, vandaður frágangur. Hagstætt verð,
upplýsingar og teikningar á skrifstofu. 51940
Austurgata - Hf. - einb./tvíb.
Nýkomið í einkas. glæsil. virðulegt
steinhús samtals ca 230 fm. Í kjallara er
nýinnréttuð ca 52 fm íbúð, allt sér,
sérinng. Frábær staðsetning í hjarta
Hafnarfj.
Hvaleyrarholt - Hf. - nýtt
105 - 210 fm bil glæsil. atv.húsn. Um er að ræða 105-210 fm bil og stærri í nýju, glæsil.
steinhúsi. Húsið afh. fljótl., fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan og lóð frágengin
(malbikuð). Lofthæð frá 4-6,1 m., innkeyrsludyr. Frábær staðs. Teikn. á skrifst. Hagst.
verð.
Agnar Gústafsson hrl.
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa
551 2600
552 1750
!
!
"# $
%
& '&
( &
)$
*
"# #
$
%
#&
'#
+
,(" $ $
*
"# ()
*!+
',#
#
-
(
!
-./
0
#!
(
$ .
/0
0 1
)$
1 -'
#2 '
3
3 #2#
3
4 #
4
2
4 5) #
FASTEIGNAMAT ríkisins og
Húseigendafélagið hafa tekið
höndum saman í upplýsinga- og
fræðslumálum og gefið út upplýs-
ingarit um nokkur grundvallarat-
riði sem snúa að skráningu fast-
eigna í Landskrá fasteigna,
brunabótamat og fasteignamat.
Í sameiginlegri fréttatilkynn-
ingu frá Fasteignamatinu og Hús-
eigenda-
félaginu
segir, að
fasteignir
eru
grundvall-
arverð-
mæti og
mikilvæg-
ar stoðir
undir
efnahag
þjóðar og
einstak-
linga.
Mestur
hluti af
auði þjóð-
arinnar
og fjár-
munum einstaklinga er bundið í
fasteignum og þar er varðveittur
stærsti hluti af sparnaði fjöl-
skyldna.
Mikilvægt er að opinber skrán-
ing fasteigna sé ítarleg og ná-
kvæm. Á það jafnt við um tækni-
lega lýsingu eignanna, þau réttindi
og skyldur sem eignarréttinum
fylgja og veðbönd sem á eigninni
hvíla. Lagasetning Landskrár
fasteigna 1. janúar s.l. var því
mikilvægt framfaraskref og rétt-
arbót fyrir fasteignaeigendur.
Í upplýsingabæklingnum er
greint frá nokkrum atriðum varð-
andi Landskrá fasteigna. Einnig
er fjallað um brunabótamat sem
er grundvöllur brunatryggingar
og viðlagatryggingar fasteigna og
um fasteignamat en bæði þessi
möt eru notuð sem viðmið við lán-
tökur og veðsetningar og eru auk
þess notuð sem skattstofn.
Upplýsingaritið hefur verið sent
öllum fasteignaeigendum.
Upplýsinga-
rit fyrir
fasteigna-
eigendur