Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 24

Morgunblaðið - 03.07.2001, Síða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali Magnús Gunnarsson, sími 899 9271 Sölustjóri ATVINNUHÚSNÆÐI Vantar ca 250 til 500 fm full- búna skrifstofuhæð miðsvæðis í Rvík fyrir virt félagasamtök Leitum að vönduðu nýlegu húsn. í lyftuhúsi, skrifstofu- og fundaraðstöðu (má vera sam. með öðrum). Til leigu - mjög góð staðsetn. - einstakt tækifæri - ca 800 fm glæsileg „penthouse“-skrif- stofuhæð með fráb. útsýni Vor- um að fá fullbúna skrifstofuhæð í mjög góðu lyftuhúsi. Sanngjörn leiga fyrir rétta aðila. Allar nánari uppl. veitir Magnús í s. 899-9271. Akralind Kóp. - 292,3 fm Í einka- sölu mjög bjart og skemmtil. fullb. vandað, snyrt. iðn.húsn. Má skipta upp í tvær ein. Hentar fyrir lager, versl. eða heilds. Gott verð. Vatnagarðar - 946 fm Gott 946 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á 2 hæðum. Góð aðkoma. Vandaðar góðar skrifstofur ásamt góðu lagerrými. Mjög góð staðsetn., miklir mögul. Hægt að kaupa eignina í tvennu lagi eða taka eign uppí. Verð tilboð. Til leigu - Hlíðasmári - 2. hæð - 387 fm Mögul. að skipta upp í tvö minni rými. Glæsileg skrifstofuhæð, tölvulögn, fullbú- in í mjög góðu lyftuhúsi. Sangjörn leiga. Bæjarlind - fyrir fjárfesta - til sölu stórglæsil. ca 400 fm verslunarhúsn. Tvö sjálfst. bil ca 150 og 250 fm. Allt í leigu, góðir leigusam. Áhv. 32 m. 3994 Hafnarbraut Kóp. - samt. ca 764 fm - 7 eignarhl. 71 fm, 231 fm, 3 x 77 fm, 157 fm, 73 fm. Mögulegt að kaupa einn eða fleiri eignarhl. Meðalverð kr. 69 þús. fm, áhv. hagst. lán. Hlíðasmári - 150 fm jarðhæð - til sölu/ leigu Mjög snyrtileg og vönduð, fullbúin skrifstofu-, fundar- og kennsluað- staða. Áhv. 8 m. hagstæð lán. Til leigu við höfnina í Kóp. - mjög góð aðkoma - 1000 fm Vesturvör. 5.000 fm stálgr.húsn. í byggingu, lofth. mjög góð og húsn. mjög vandað. Tilvalið fyrir birgðast., verksm. o.fl. Tunguháls - 1251 fm Nýkomið vandað skrifstofu- og lagerhúsnæði á mjög góðum stað á Höfðanum. Allt fullfrág. þ.m.t. lóð, bílastæði og húsnæðið fullb. að innan. Mjög gott tækifæri. V. 72 m. Hjallabrekka - einb./tvíb. - gott verð Í einkasölu gott 180 fm einb. á 2 h. m. mögul. á séríb. á neðri h. Samþ. teikn af tvöf. bílsk. fylgja. Mjög góð staðsetn. V. 18,4 m. 9314 Hjallasel - skipti mögul. á 2-3ja herb. Fallegt 300 fm endaraðh. á fráb. stað í enda lok. götu. Glæsil. útsýni til vesturs. Mögul. á stúdíóíb. á neðri hæð. Allt að 7 svefnherb. V. 21,8 m. 4447 Mosf.bær - parhús Gott ca 200 fm parh. m. viðb. bílsk., á ról. stað við Hlíðartún á stórri lóð m. stórum trjám. Mikil veðursæld. 4 herb. Áhv. 6,0 m. V. 16,5 m. Bein sala e. skipti á 3-4 herb. í Rvík, helst vestarlega. 4465 Holtsbúð - veðursæld Fallegt 145 fm einb. á m. 52 fm tvöf. bílsk. Samtals 197 fm. 4 svefnherb. Arinn. Glæsil. garður. Barnvænn staður. V. 22,5 m. eða tilboð. 605 Hrísateigur -2 íbúðir Glæsil. 290 fm einb. með 73 fm aukaíb. í kj. og innb. 22 fm bílsk. Hús Steni-kl. að utan og búið að endurn. allt að utan sem innan. Góðar svalir, afgirtur sólpallur. Hiti í hellul. stéttum og bílastæði. Góð staðs. Áhv. 11,7 m. 4280. Kringlan - glæsil. raðh. Í einkasölu vandað, vel innr. raðh. á 2. h. ásamt bílsk., alls 197 fm á ról. stað. Arinn, gegnheilt parket, suð- urverönd. Áhv. 5,5 m. V. 24,6 m. 4374 Langabrekka Kóp. - m. aukaíb. Gott 260 fm einb. m. góðri aukaíb. og 43 fm bílsk. Vel staðs. hús m. glæsil. útsýni. V. tilb. 1209 Selbrekka - Kópav. Fallegt 191 fm einb. ásamt 36 fm bílskúr á fallegum útsýnis- stað. Fallegur garður og heitur pottur. Nýtt þak. Garðstofa. Innang. í bílskúr. Vandað hús í góðu viðhaldi. V. 22,9 m. 4451 Seljahverfi - hagstæð kaup Vel umgengið 190 fm raðh. m. st. í bílsk. 5 svefn- herb. Parket. Áhv. 8 m. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Stutt í skóla. V. 16,7 m. 6332 Hólaberg - parh. v. Elliðaárdal- inn Í einkasölu ca 170 fm parhús m. bílsk. á rólegum, barnvænum stað. 4 svefnherb., suð- vesturverönd + garður, veðursæld. Gott skipu- lag. Þarfnast upplyftingar. V. 15,4 m. 4492 Barðastaðir - einbýli Skemmtil. 190 fm hús á 1. hæð á fráb. stað. Tvöf. bílskúr. 4 svefnherb. Skilast frág. utan og fokh. innan. Gott verð 15,8 millj. Teikn. á skrifstofu. V. Elliðavatn - 230 einb. til afh. strax Fallegt einb. á 1 h. m. innb. 45 fm tvöf. bílskúr. Skilast frág. að utan en fokh. að innan. 1.500 fm lóð m. mögul. að byggja aukahús 50- 60 fm. V. 17,9 m. 4591 Maríubaugur - afh. tilb. til inn- rétt. Ný vel skipulögð raðh. á einni hæð ásamt sérst. bílsk. Húsin eru 120,7 fm og bíl- skúr er 29,4 fm. Húsin afh. fullfrág. að utan og tilb. til innréttinga að innan. Fráb. staðsetning í fráb. vel skipulögðu hverfi. V. frá 16,8-16,9 m. Grafarholt - glæsil. raðhús Ný- komin í sölu 115 fm hús á 1 hæð m. 27 fm bíl- skúr. Afh. frág. utan en fokh. innan. á fráb. verði 13,9 m. Seljendur lána hluta kaupverðs til lengri tíma. Skjólsalir - til afh. fljótl. Ný glæsileg raðhús á 2. hæðum á fráb. útsýnisstað. Húsin afh. fullfrág. að utan, fokheld að innan. Gott skipulag. Örstutt í skóla og nýju sundlaugina. V. 14,9-15,5 m. Sólarsalir- nýjar glæsil. 5 íb. hús Vandaðar nýjar 4ra og 5 herb. íb., 125- 137 fm. Íb. afh. fullb. án gólfefna í haust. Mögul. að kaupa bílskúr. Traustur byggaðili. V. frá 15,3 m. 9904 Þrastarás Hf. - mjög gott verð Í nýju glæsil. húsi á góðum stað 2ja-3ja og 4ra herb. íb. Afh. um næstu áramót fullfrág. án gólf- efna, sérinng., sérgarður m. íb. á jarðh. Verð: 2ja herb. frá 9,3 m. 3ja herb. 11,9 m. V. 4ra herb. frá 12,9 m. Asparfell - m. bílsk. - 140 fm Góð íb. á 4. og 5. h. í lyftuh. m. bílskúr. Sérinng. af svölum. Húsvörður. Glæsil. útsýni. Tvær suð- ursv. 4 rúmg. svefnherb. V. 12,7 m. Áhv. 7 m. 4928 Álfhólsvegur - útsýnisíb. Í einkasölu rúmgóð 130 fm sérh. á efstu h. í 3ja h. húsi á góðum útsýnisst. 3 svherb. 2 stofur. Glæsil. út- sýni. V. 12,5 m. Áhv. 5,9 m. 4013 Björtusalir. Falleg og mjög rúmg. 132 fm endaíb. á 3. h. í litlu fjölb. staðs. í enda botn- langa. Glæsil. innrétt. Gott útsýni. Einstakl. op- in og björt íbúð.V. 16,6 m. Áhv. 9,5 m. 4272 Flétturimi - 4 svefnherb. Glæsil. 120 fm endaíb. á 3. hæð. Tvö stæði í bílskýli. Mikil lofthæð. Innfelld ljós. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 5,2 m. V. 13,9 m. Íb. er í toppst. 6900 Hraunbær - 4 svefnherb. Rúmgóð 124 fm endaíb. með góðu útsýni. 4 svherb. og stórar stofur. Barnvænt og rólegt hverfi. Stutt í alla þjónustu. V. 13,7 m. Áhv. 5,3 m. 4292 Galtalind - lækkað verð Glæsileg fullb. 165 fm íb., hæð og ris m. vönd. innrétt., parket. 2 baðherb. 4 stór svefnherb. Glæsil. út- sýni. V. 17,3 m. Áhv. húsbréf 7,9 m. 4467 Vesturbær - Brávallagata Skemmtil. 114 fm íb. á 3. h. í góðu steinhúsi. 3 herb. 2 stofur. Nýl. eldhús. Björt og falleg íb. Göngufæri í miðbæinn. Sjarmerandi íbúð. V. 12,7 m. 1937 Mávahlíð - hæð m. bílsk. Góð 101 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Tvö stór herb. og tvær stofur, suðursv. Fallegur garður. Góð íbúð. V. 12,9 m. 4238 Nýbýlav. - sérhæð Falleg 140 fm efri sérh. ásamt 36 fm bílsk., glæsil. útsýni. Íb. fylgir 19 fm aukaherb í kj. V. 15 m. 4279 Sigluvogur - sérh. - sérlóð Glæsil. 112,7 fm endurn. efri sérh. í þessu fallega húsi. Nýl. ofnar, gler, gólfefni að hluta, baðherb. o.fl. Fallegt útsýni. V. 14,9 m. Áhv. 8,4 m. Dúfnahólar Falleg 116,7 fm útsýnisíb. m. 26 fm bílskúr. 4 svefnherb. Hús nýl. klætt að utan og svalir yfirbyggðar. Útsýni yfir borgina. Góður barnvænn bakgarður. V. 13,9 m. 4294 Klettás Garðab. - 2 hús eftir Í einkasölu 156-169 fm raðhús á fráb. útsýn- isst. Skilast frág. að utan m. viðhaldsl. klæðningu og álgluggum. Að innan tilb. til innrétt. skv Íst. 51. V. frá 16,9-17,3 m. 1629 Skólagerði - Kópav. Falleg 112 fm neðri sérh. í þríb. Sérinng. Merbau-parket. Endurn. eldhús og baðherb. Laus fljótl. Stutt í skóla. V. 12.950 þ. 4597 Nóatún - skemmtil. hæð Falleg 115 fm efri hæð á góðum stað miðsvæðis. Mögul. á 4 svefnherb. Stórar suðursvalir. 2 stofur. Vel skipul. Gott háaloft með möguleikum. Þetta er sjarmerandi eign sem þú verður að skoða. V. 13,8 m. 5345 Álfatún - m. bílsk. Falleg björt og vel skipul. 116 fm endaíb. í 4ra íb. fjölb. á góðum stað. Hellulögð sólarverönd og góður bakgarð- ur. V. 14,9 m. 4276 Básbryggja - ný íb. - afhend. strax Glæsil. 101 fm íb. á 2 hæð í nýju álkl. húsi á fráb. stað. Fullb. án gólfefna til afh. strax. Mögul. á bílskúr. V. 13,5 m. 1069. Lyklar á skrifst. Blikahólar - útsýnisíb. m. bílsk. Falleg 108 fm íb. á 3. h. í litlu fjölb. m. 33 fm bílsk. Gott skipul. í íb., suðursv., stutt í verslun, skóla og þjón. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,6 m. V. 12,9 m. 4486 Bogahlíð - m. aukaherb. Algerl. endurn. glæsil. 3-4ra herb. íb. á 3. h. 15 fm aukaherb. í kj. Nýl. sérsm. innr., flísar, suðursv. Áhv. 3,5 m. V. 12,6 m. 4461 Flúðasel - m. aukaherb. Glæsil. út- sýni. 113 fm íb. á 2. h. í fallegu nýl. viðg. fjölb. á mjög góðum útsýnisst. m. aukaherb. í kj. Park- et. Endurnýj. eldhús. V. 11,9 m. 4435 Kaplaskjólsv.- vesturb. Í einkasölu 95 fm íb. á 1. h. á mjög fráb. stað, rétt við sund- laugina og KR-völlinn. Mjög gott skipul. Hag- stætt verð 10,9 m. 4328 Miðbær Góð 78 fm íbúð á 3. hæð. Nýl. eldh. og gólfefni. 3 svherb., stór stofa. V. 7,9 m. Áhv. 5,3 m. 6606 Vesturbær - aukaherbergi Stór og rúmgóð 96 fm íb. á 3. hæð með aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Tilvalið til útleigu. Gott hús og nýl. endurbætt sameign. V. 11,7 m. Áhv. 6,5 m. 6624 Bogahlíð Falleg 102 fm íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Hús og íbúð í góðu ástandi. Nýl. baðherbergi og gólfefni. Aukaherb. tilvalið til út- leigu. V. 12,7 m. Áhv. 4,6 m. 4299 Leirubakki Falleg björt og vel skipul. horn- íb. á 1. h. í góðu húsi. Stutt í skóla og verslun. V. 11,8 m. 4255 Lækjasmári - m. bílskýli Glæsil. vel staðs. efri sérh. í fallegu nýl. fjórb. á góðum stað. Stæði í bílsk. fylgir. Svalir í suðv. Parket. Áhv. 6,0 m. 4474 Nónhæð - Gbæ Glæsil. björt og opin 102 fm útsýnisíb. á 3ju hæð. Vel innréttuð með góðum svölum og miklu útsýni. V. 13,9 m. 4278 Suðurhólar - glæsil. - jarðhæð Í einkasölu 105 fm íb. á fráb. stað. Góðar innrétt. Parket. Rúmg. stofa. Útgengi út á stóra timbur- verönd í suður. Nýstandsett sameign. V. 11,6. 4483 Suðurvangur - Hf. Falleg 118 fm enda- íb. á 3. h. í góðu húsi. Íb. er mjög vel skipul. og nýtist einstakl. vel. Nýl. eldhús og baðherb. Sérþvhús. V. 11,5 m. Áhv. 4,8 m. 4233 Breiðavík - Sérinng. Glæsil. og fullb. 109 fm endaíb. á 3. h. í nýl. litlu fjölb. Fallegar mahóní-innr. Flísal. baðherb. Þvottahús innan íb. og sérinng. Áhv. 6,1 m. 0031 Arahólar - bílsk. - útsýni Í einkasölu 90 fm íb. á 2. h. auk 26 fm bílsk., á fráb. útsýn- isst. rétt hjá verslun og þjónustu. Suðvestursv. Þvottahús í íb. Áhv. 5,0 m. V. 10,5 m. 4318 Mosarimi - sérinng. Glæsil. 94 fm íb. á 1. hæð og glæsil. sérgarði. Íb. er alveg sér. Tvö svefnherb. Sérþvhús. Vandaðar innrétt. Fráb. staðsetn. í lokuðum botn- langa. V. 11,8 m. 6505 Karlagata + bílsk. Glæsileg efri hæð og ris í nýl. standsettu húsi og með- fylgjandi bílskúr. 3 svefnherb., tvær stofur. 3 svalir. Íb. mikið endurbætt. V. 12,5 m. Áhv. 5,1 m. 6602 Sérl. falleg og vönduð 4-5 herb. efri sérhæð í þessu fallega húsi, ásamt risi. Parket. 3 góð svefn- herb. Tvö baðherb. Stórar vestur- svalir. Vandaðar innrétt. og gólf- efni. Fráb. staðsetn. í lokuðum botnlanga. V. 13,5 m. 1130 Ártúnsholt - sérinng. Bárður Tryggvason, sölustjóri. Þórarinn Friðgeirsson, sölumaður. Bogi Pétursson, sölumaður. Magnús Gunnarsson, sölum. atv.húsn. Margrét Sigurgeirsdóttir, ritari. Jónína Þrastardóttir, ritari. Guðrún Pétursdóttir, skjalagerð. Kristinn Kolbeinsson, viðsk.fr. lögg. fasteignas. Ingólfur Gissurarson, lögg.fasteignas. Í einkasölu skemmtil. 136,2 fm raðhús m. 28 fm bílskúr á fráb. stað í lokuðum botnlanga. Suður- verönd. Áhv. Byggingasj. rík. 5,3 millj. Mögul. að taka húsbréf í við- bót. Berglind tekur á móti fólki í dag (þriðjudag) og miðvikudag milli kl. 17 og 20. V. 18 m. 6504 Geithamrar 11 - opið hús í dag Gullfalleg og vel innr. 95 fm íbúð á 2. hæð. Íb. opin og björt með góð- um svölum. Parket og flísar, fallegt baðherb. Stæði í bílsk. V. 11,5 m. Áhv. 6,5 m. 4931. Helga María tekur á móti gestum. Berjarimi 6 - íb. 202 Opið hús í dag frá kl. 18:30-20:00 Góð 88,7 fm m. 18 fm bílsk. Stórar suðursv., gott útsýni. Stutt í veslun, skóla og sund. Ekkert greiðslumat. V. 11,8 m. Áhv. 8,5 m. 4300. Ragnheiður og Gunnar taka á móti gestum. Austurberg 8, íb. 403 Opið hús í dag frá kl. 18-20 Í einkasölu vandað 190 fm hús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Glæsil. innréttingar og gólfefni. Lítil séríb.í kj. Glæsil. útsýni. Vandaður garður og flott verönd. Húsið laust í ágúst. V. 21,9 m. Baughús - glæsil. parhús Skráðu eign þína hjá Valhöll. Áratuga reynsla sölumanna tryggir öryggið. TIL LEIGU Teg. Fm. v. á fm Melab. Hf. iðn. 98 790 Keilugrandi lager 1360 750 Nóatún 4. h., skrifst. 638 1200 Ármúli verslun 531 1400 Álfabakki skrifst. 290 1200 Auðbrekka skrif/lag. 430 850 Á Höfðanum lager 500-1000 500 án vsk Lyngás Gbæ 63 Höfum fjölda verslunar- , iðnaðar- og skrifstofuhúsnæðis til sölu og/eða leigu. Hafðu samband - Við vinnum fyrir þig Fálkahöfði Mos. - nýtt parhús Nýtt glæsil. 150 fm hús á 1 hæð m. innb. bíl- skúr. Glæsil. innrétt. og gólfefni. Áhv. húsbr. 7,3 m. Eign í sérfl. V. 18,2 m. Bakkastaðir - m. tvöf. bílsk. Vand- að einb. á 1 h. m. innb. bílsk. á mjög góðum stað. Sérsmíð. innr. Áhv. 8,0 m. V. 22,9 m. 4352 Mosfellsbær - einb. m. 2 íb. Á fal- legum útsýnisst. 270 fm einb. m. 3ja herb. sér- íb. á neðri h. Innb. bílskúr. Útsýni á Jökulinn. Fallegur garður. V. 23,5 m. 2350 Brekkubær - neðsta röð Glæsil. 277 fm raðh. m. bílsk. á fráb. stað m. „Stúku- sæti” yfir Fylkisvöll. Góðar innr., arinn, suðursv. Mögul. að útbúa séríb. í kj./jarðh. Gott skipul. Áhv. 8,1 m. V. 24,5 m. 4458 Bæjargil - Garðabæ Skemmtil. einb., hæð og ris m. 33 fm bílsk. á fráb. stað í botnl. 4 svefnherb. Góður garður. Garðstofa. Vel skipul. hús. Stutt í skóla. V. 22,2 m. 4586 Engimýri - Garðabæ Glæsil. 345 fm einb. á 3. h. m. innb. tvöf. bílsk. 45 fm séríb. í kj. m. sérinng. Parket. Fallegur garður m. nýl. 90 fm timburverönd. V. 34 m. 8303 Grófarsmári - Kóp. Í einkasölu fullb. 236 fm parh. á 2. h. og innb. bílsk. 5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Stórar vestursv. Parket og flísar. Frábærl. skipul. hús. V. 23,9 m. 2365 Athugið! Myndir af flestum okkar eignum á netinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.