Morgunblaðið - 03.07.2001, Page 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Opið virka daga frá kl. 9-17
www.gimli.is
www.mbl.is/gimli
FASTEIGNASALAN
552 5099Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri, Hákon Svavarsson sölumaður, Gunnar Hólm Ragnarsson sölumaður, Eyþór Leifsson sölumaður, ElínB. Bjarnadóttir sölumaður, Halla U. Helgadóttir viðsk.fræðingur, Árni Stefánsson viðsk.fræðingur, löggiltur fasteignasali.
NÚPABAKKI Vorum að fá í sölu gott alls
216 fm milliraðhús með innb. 20 fm bílskúr
með góðu millilofti. Þrjú svefnherbergi og
þrjár stofur. Garður í vestur og verönd.
Tvennar svalir. Skóli í næsta nágrenni. Verð
17,9 millj.
Í SMÍÐUM
VÆTTABORGIR Nýkomið á sölu glæsi-
legt parhús 166 fm, þar af sambyggður bíl-
skúr 25,9 fm. Frábært útsýni, óbyggt svæði
við húsið. Húsið skilast fullbúið að utan með
grófjafnaðri lóð, tilbúið til innrétt. að innan.
Verð 19 millj. Góðir greiðsluskilmálar.
BLIKAÁS - HF. Vel skipulagt raðhús á
tveimur hæðum, 161 fm og innb. bílskúr 42
fm. Afhendist fokhelt að innan, fullbúið að
utan en ómálað, lóð grófjöfnuð. Afhending
apríl 2001. Verð 13,7 millj.
BIRKIÁS - GARÐABÆ Fallegt 130 fm
endaraðhús á einni hæð og 182 fm millirað-
hús á tveimur hæðum. Húsin eru með innb.
bílskúr. Húsin eru tilbúin til afh. innan
skamms fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð.
Að innan afh. húsin fokheld. Verð 12,2 millj.
128 fm endahús og 14,3 millj. 182 fm milli-
hús. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð með bíl-
skúr koma til greina.
VÍÐIÁS - GARÐABÆ Glæsilegt 173 fm
einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum 47 fm
bílskúr. Húsið afhendist fokhelt að innan
fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. Áætluð af-
hending maí 2001. Útsýni. Áhv. húsbr. 7,7
millj. Verð 17,9 millj.
SÚLUHÖFÐI - MOSFELLSBÆ Vel
skipulagt parhús á einni hæð 153 fm ásamt
37 fm innbyggðum bílskúr. Afhendist fullbú-
ið að utan, fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð.
Afhending ágúst 2001.
TUNGUÁS - GARÐABÆ Vorum að fá í
sölu vandað 189 fm einbýli á einni hæð á
þessum eftirsótta stað. 4 herb. 40 fm stofa
m. mikilli lofthæð. Húsið skilast fullbúið að
utan og grófjöfnuð lóð. Að innan afhendist
húsið í því ástandi sem það er í dag. Verð
20,9 millj.
KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLTI
Glæsileg 180 fm raðhús á tveimur hæðum
m. innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað í
Grafarholtinu. Glæsilegt útsýni. Húsin verða
afh. fullbúin að utan og einangruð og klædd
að hluta, lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsin
fokheld. Verð 16,9 millj. Húsin eru nánast
tilb. til afhendingar. Teikningar á skrifstofu
Gimlis.
FELLSÁS Fallegt parhús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr, alls 270 fm.
Sérinngangur á efri hæð og neðri hæð,
mögulegt að skipta húsinu í tvær íbúðir. Af-
hendist fullbúið að utan, fokhelt að innan,
lóð grófjöfnuð. Afhending haustið 2001.
Verð 15,9 millj.
GRAFARHOLT - KRISTNIBRAUT
Vorum að fá glæsilegar sérhæðir með bíl-
skúr. Neðri hæð 240 fm, þar af er bílskúr 22
fm. Efri hæð 189 fm, þar af er bílskúr 22 fm.
Afhendist fullbúið að utan, fokhelt að innan.
Frábært útsýni og góð staðsetning. Afhend-
ing júní 2001. Verð frá 15,9 millj.
SUÐURSALIR - KÓPAVOGI Glæsilegt
220 fm parhús á einni hæð með millilofti og
innb. 26 fm bílskúr. Húsið er staðsett við
friðað svæði. Stutt í skóla og þjónustu. Hús-
ið afh. fullbúið að utan, sléttpússað, hraun-
að m. hrafntinnu, hrauni og rauðamöl,
einnig m. standandi jatoba-viðarklæðningu.
Að innan afh. húsið fokhelt. Garður í s-v m.
útsýni yfir golfvöllinn. Stutt í þjónustu og
skóla. Glæsileg hönnun. Húsið afh. sept.-
okt. 2001. Verð 19,8 millj. Allar nánari uppl.
og teikningar á Gimli.
SÉRHÆÐIR
KIRKJUTEIGUR - EFRI SÉRHÆÐ
OG RIS Nýtt í sölu. Glæsileg sérhæð með
risi, alls 152 fm ásamt 31 fm fullbúnum bíl-
skúr á þessum eftirsótta stað. Eignin hefur
verið mikið endurn. á undanförnum árum.
Tvær rúmgóðar samliggjandi stofur. Sjón-
varpshol. Þrjú til fjögur svefnherb. Tvö bað-
herbergi. Tvennar svalir. Glæsileg eign sem
vert er að skoða. Áhv. hagst. lán., húsbr. og
byggsj. 7,9 millj. Verð 19,9 millj.
NORÐURBRÚN - SÉRHÆÐ Í PAR-
HÚSI - RVÍK Vorum að fá í einkasölu
vandaða húseign á þessum eftirsótta stað í
austurborginni. Um er að ræða bjarta og
fallega 166 fm efri sérhæð með bílskúr. 4
svefnh. og 2 stofur. Stórar suðursv. og gott
útsýni. Verð 18,0 millj. Áhv. 7,4 millj.
VANTAR
Erum að leita að góðu einbýli, raðhúsi eða
parhúsi á svæði 107. Staðgreiðsla í boði fyr-
ir réttu eignina. Upplýsingar gefur Elín í
síma 552 5099 eða 861 0323.
EINBÝLI
VESTURÁS Erum með í sölu á þessum
eftirsótta stað stórt einbýli með stórum bíl-
skúr. Húsið er byggt 1996 og er skipulag gott,
fjögur stór svefnherbergi, rúmgott sjón-
varpshol og stórar stofur. Eldhús með eikar-
fulningainnréttingu og góðum borðkrók.
Þvottahús með innréttingu og útgang út í
garð. Stór ca 35 fm sólskáli. Verð 25,5 millj.
SUNNUBRAUT- SJÁVARLÓÐ Ný-
komið í sölu á þessum eftirsótta stað 217 fm
einbýli, staðsett á sjávarlóð með einstöku
útsýni auk 29 fm bílskúrs. Í dag er 2ja herb.
aukaíbúð á neðri hæð með sérinngangi og
á efri hæð eru stórar stofur með fallegu út-
sýni yfir voginn, rúmgott eldhús og þrjú her-
bergi á efri hæð, möguleiki á að sameina
hæðina og íbúð á neðri hæð hússins án
mikilla tilfæringa. Hús með alveg einstaka
staðsetningu. Áhv. 2,9 millj. Verð 32,0 millj.
FANNAFOLD Mjög fallegt 165 fm timbur-
hús með múrsteinshleðslu á einni hæð
ásamt innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher-
bergi, sjónvarpshol, innaf eldhúsi er þvotta-
hús, útgengt út í garð. Stór og rúmgóð
stofa, útgengt út á hellulagða verönd/skjól-
veggur heitur pottur og mjög fallegur garð-
ur í mikilli rækt. Verð 21,7 millj.
HLÍÐARVEGUR - ATVINNUTÆKI-
FÆRI Gott 200 fm tveggja hæða einb. m. 40
fm sérstæðum bílskúr. 7-9 svefnherb. Tvær
rúmg. stofur. Tvö baðherb. 2 fullbúin eldhús.
Húsið býður upp á mikla mögul., m.a. að
reka þar heimagistingu. Eignin er í góðu
standi, bílskúr nýl. útb. m. herb., baði og
eldhúsi. Stór og gróin lóð. Áhv. 8,6 millj.
Verð TILBOÐ.
BÆJARGIL - LAUST STRAX Vorum
að fá í sölu á þessum vinsæla stað gott 160
fm hús á tveimur hæðum með 32 fm bílskúr.
Á neðri hæð er stofa, borðstofa, gott sjón-
varpshol, eldhús með góðri innréttingu og
gott þvottahús. Á efri hæð eru þrjú barna-
herb., stórt hjónaherb. með góðum skáp og
baðherbergi með baðkari og sturtu. Gott
hús á barnvænum stað. Húsið er ekki alveg
fullklárað. Áhvílandi 3,9 millj. Verð 21 millj.
STARENGI - EINB. Á EINNI HÆÐ
Vorum að fá í sölu glæsilegt fullbúið 165 fm
einbýli m. innb. bílskúr. Þrjú stór herb. og
þrjár stórar stofur. Glæsilegar innr. Parket
og flísar á gólfum. Lóð fullbúin m. sólpöllum.
Plan hellulagt m. hitalögnum. Bílskúr innb.
34 fm. Sérlega glæsileg eign. Áhv. 8,6 millj.
Verð 19,8 millj.RAÐ- OG PAR-AFTANHÆÐ - GARÐABÆ Vorum að
fá í einkasölu glæsilegt 178 fm raðhús á
einni hæð m. innb. 28 fm bílskúr. Glæsil. rót-
arviðarinnr. Merbau-parket og flísar á gólf-
um. 3 svefnherb. Stórar stofur. Sólskáli m.
útg. á suðvesturverönd m. heitum potti.
Glæsilegt útsýni. Eignin er öll hin vandað-
asta. Verð 24,3 millj.
FLÚÐASEL Fallegt og mikið endurnýjað
155 fm milliraðhús á tveimur hæðum, ásamt
33 fm stæði í bílskýli. Á neðri hæð eru 2
rúmg. stofur, gestasnyrting, eldhús og
þvottahús. Á efri hæð er stórt hol, 3 rúmg.
herb., sjónvarpshol og stórt baðherb. Nýl.
parket og flísar á gólfum. Eignin er laus
strax. Áhv. 7,4 hagstæð lán. Verð TILBOÐ.
HAÐARSTÍGUR - FYRIR LAG-
HENTA Nýkomið í sölu á þessum eftir-
sótta stað 135 fm parhús sem er kjallari,
hæð og ris auk 15 fm geymsluskúrs. Í kjall-
aranum er 2ja herbergja íbúð með sérinn-
gangi. Á hæðinni er eldhús og tvennar stof-
ur, í risi eru tvö samliggjandi svefnherbergi
og baðherbergi með t.f. þvottavél. Þessi
eign er tilvalin fyrir laghenta. Áhv. 8,0 millj.
Verð 12,7 millj. hagstæð lán
VIÐARÁS - PARHÚS Vorum að fá í
einkasölu sérlega fallegt 183 fm parhús á
tveimur hæðum með 25 fm innb. bílskúr.
Þrjú rúmg. herb. Glæsilegt baðherb. Glæsi-
legar innréttingar. Lóð falleg og nánast full-
búin m. tengingum fyrir heitan pott. Glæsi-
legt útsýni (hús fyrir ofan götu). Hús fullb.
án gólfefna. Áhv. 7,6 millj. 5,1%. Verð TIL-
BOÐ.
BARMAHLÍÐ - TVÆR ÍBÚÐIR Neðri
sérhæð og kjallari, alls 158,7 fm. Íbúðin á
efri hæð er 95,8 fm og íbúðin í kjallara 62,9
fm. Innang. er á milli íbúða og hægt að sam-
nýta sem eina. Eignin er að mestu leyti í
upprunalegu ástandi. Verð 16,2 millj.
SUÐURHLÍÐAR - RVÍK Á þessum eft-
irsótta stað er nýkomin í sölu 177 fm efri
sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Í íbúðinni eru 5
rúmgóð svefnherb. og tvennar stofur með
fallegu útsýni. Tvennar svalir. Þvottahús
innan íbúðar. Staðsett við opið svæði, hús
byggt 1983. Nánari uppl. gefur Hákon á
Gimli.
HRAUNBRAUT - KÓP. Mjög góð ca
150 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt 20 fm
bílskúr. Þrjú svefnherb. og tvær stofur.
Glæsilegt útsýni til norðurs og yfirbyggðar
suðursvalir. Áhv. 6,2 millj. Verð 14,9 millj.
STRANDGATA HF. - LAUS STRAX
Nýkomin í sölu 102 fm neðri sérhæð í tvíbýli
með fallegu útsýni yfir höfnina. Í íbúðinni
eru tvær stórar samliggjandi stofur og tvö
svefnherbergi og tvær geymslur. Parket á
stofum og gangi, dúkur á herb. Verð 11,4
millj. Áhv. 6,4 millj. húsbréf. Lyklar á Gimli.
5 HERB. OG STÆRRI
BJARNARSTÍGUR 101 - RVÍK Vorum
að fá í sölu glæsilega 90 fm íbúð, hæð og ris
á þessum vinsæla stað. Á neðri hæð eru
tvær stofur, borðstofa, eldhús og bað. Á efri
hæð eru tvö herbergi. Áhvílandi 3,4 millj. í
byggingasjóð. Verð 13,9 millj.
STANGARHOLT - HÆÐ OG RIS Ný-
komin í sölu björt og rúmgóð efri hæð og ris
í tvíbýli. Íbúðin er 94 fm. Tvær samliggjandi
stofur og 3 svefnherb. Ný innrétting í eld-
húsi. Parket á allri íbúðinni. Íbúð og hús í
góðu standi. Afh. gæti orðið þ. 1. ágúst nk.
Áhv. 6,0 millj. Verð 12,9 millj.
FRAMNESVEGUR Erum með í sölu á
þessum eftisótta stað 116 fm íbúð á tveimur
hæðum ásamt stæði í bílgeymslu í nýlegu
fjölbýli. Góð íbúð með rúmgóðu eldhúsi,
stórri stofu með suðvestursvölum og fjórum
góðum herbergjum. Flísar og parket á gólf-
um. Áhvílandi 8,9 millj. Verð 13,3 millj.
HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu góða
115 fm íbúð í vesturbæ. Á neðri hæð er eld-
hús, þrjár stofur og gestasnyrting. Á efri
hæð eru fjögur rúmgóð herbergi, þvottahús
og baðherbergi. Geymsluris er yfir allri
íbúðinni. Sérbílastæði. Húsinu verður skilað
með nýjum gluggum, svalahurðum og nýju
rafmagni. Áhvílandi 7,5 millj. Verð 13,2 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF. Góð og mikið endur-
nýjuð 5-7 herb. endaíbúð á 3. hæð (efstu) í
fjölb. 3-4 rúmg. svefnherb. 2 stofur. Tvennar
svalir m. glæsilegu útsýni. Eignin hefur ver-
ið mikið endurn., m.a. innréttingar að hluta,
gluggar og gler, baðherb., sameign o.fl.
Áhv. 5,1 millj. Verð 11,9 millj. LAUS STRAX.
4RA HERBERGJA
SKIPHOLT - ÚTSÝNI Falleg 4ra herb. 89
fm endaíbúð í traustu fjölbýlishúsi. Nýl.
stands. baðherb. og eldhús. Húsinu verður
skilað nýviðgerðu og máluðu að utan. Áhv. 6
millj. húsbr. Verð 10,9 millj.
LAUGARNESVEGUR - FYRIR LAG-
HENTA 4ra herb. 101 fm endaíbúð á 4.
hæð ásamt óinnr. ca 26 fm rislofti (mælt yfir
1,80). 3 rúmg. herb. og stór stofa sem nýtist
einnig sem borðstofa. Í risi er mögul. að útb.
3 stór herb. og sjónvarpshol. Glæsilegt út-
sýni. Skipti á minni kemur til greina. Verð
12,5 millj. Áhv. 5,6 millj. húsbr. 5,1%.
SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herb. 74 fm efri hæð í tvíbýli. 3
rúmg. herb., parket og flísar á gólfum. Nýl.
innr. Eignin var mikið endurnýjuð fyrir ca 2
árum. Miklir mögul., t.d. að nýta manng. ris-
loft yfir íbúð o.fl. Stór gróin lóð. Áhv. 4,5
millj. 5,1%. Verð 10,8 millj. LAUS FLJÓTT.
KLEPPSVEGUR - LÍTIÐ FJÖLB. Falleg
og rúmgóð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v.
í fallegu litlu fjölb. Þrjú rúmg. herb. Rúmg.
stofa m. mögul. á arni. Tvennar svalir. Parket
á gólfum. Þvottahús í íbúð. Góð sameign.
Stutt í þjónustu. Verð 12,8 millj.
HAGAMELUR - MEÐ AUKAHER-
BERGI Nýtt á skrá, björt og hlýleg 3ja herb.
endaíbúð á 1. hæð ásamt stóru aukaherbergi
í kjallara með aðgangi að snyrtingu, alls 91
fm. Rúmgóð herb. og stofa ásamt suðvestur-
svölum. Fjölb. viðgert að utan. Sameign lítur
vel út og velumgengin. Áhv. 3,4 millj. Verð
11,8 millj.
MÁVAHLÍÐ - RISHÆÐ Glæsileg 4-5
herbergja 102 fm íbúð í steinsteyptu fjórbýli.
Parket og dúkar á gólfum. Þrjú svefnher-
bergi. Tvær stofur. Stórar svalir í suður. Mik-
ið endurnýjuð eign í fallegu húsi. Áhv. 6,6
millj. Verð 13,2 millj.
EFSTALAND Vorum að fá í einkasölu
góða 80 fm íbúð á þessum vinsæla stað í
Fossvogi. Rúmgóð stofa með suðursvölum.
Tvö rúmgóð herb. voru áður þrjú. Sérbíla-
stæði. Verð 11,7 millj.
BLIKAHÓLAR - MEÐ INNBYGGÐ-
UM BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu á þess-
um vinsæla útsýnisstað í Hólunum góða 108
fm 4ra herbergja íbúð með 33 fm bílskúr. Stór
og rúmgóð stofa/borðstofa með útsýni yfir
Bláfjöllin. 3 svefnherbergi með útsýni yfir
Reykjavík. Gott eldhús með góðum borðkrók.
Falleg og snyrtileg íbúð. Áhvílandi 5,6 millj.
Verð 12,9 millj.
ÁSBRAUT - BÍLSKÚR Vorum að fá í
einkasölu 100 fm vel skipulagða íbúð á 3.
hæð í fjölbýli. Þrjú svefnherb. með frábæru
útsýni yfir Fossvoginn. Stór stofa, borðstofa
með suðursvölum. Rúmgott eldhús með góð-
um borðkrók. Bílskúr er 24 fm með vatni og
rafmagni. Áhvílandi 4,5 millj. Verð 10,9 millj.
STARENGI Mjög falleg 4ra herb. 100 fm
íbúð á 1. hæð (beint inn), í enda á fallegu litlu
fjölbýli. Sérinngangur, sérgarður afgirtur.
Kirsuberjainnréttingar. Áhv. 6,6 millj. húsbr.
Verð 12,7 millj.
3JA HERB.
ÖLDUGATA Falleg og björt 74 fm íbúð á
þessum vinsæla stað. Húsið hefur fengið
mjög gott viðhald. Tvær stórar stofur með
parketi á gólfum. Gott eldhús með rafmagns-
og gashellum. ATH! Mjög skemmtilegt og
barnvænt leiksvæði fyrir aftan húsið. Áhv.
3,0 millj. Verð 11,5 millj.
MIÐBORGIN Vorum að fá í sölu vægast
sagt glæsilega og algjörl. endurn. 3ja herb.
70 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt parket á allri íbúð-
inni. Glæsil. baðherb. með m.a. Versace flís-
um á gólfi og veggjum. Áhv. 3,8 millj. húsbr.
Verð 10,5 millj.
ÓÐINSGATA Vorum að fá í einkasölu
góða og fallega íbúð með miklum karakter á
þessum vinsæla stað í miðbænum. Tvær
stofur, rúmgott eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, stórt svefnherbergi og lítið vinnuher-
bergi. Lofthæð íbúðar 290 cm. 18 myndir á
netinu. Verð 11,9 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI - LAUS
STRAX Íbúð á jarðhæð, 3ja herb. 60 fm,
ásamt 27,5 fm sérstæðum bílskúr. Sérstæði
fyrir framan bílskúr. Áhv. 2,8 millj. byggsj.
Verð 8,9 millj.
STÓRHOLT - 3JA-4RA Vorum að fá í
sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 16 fm
aukaherb. í kjallara í fallegu tvíbýli. 2-3
svefnherb. Rúmgóð stofa. Nýl. ofnalagnir,
gler o.fl. Þak yfirfarið. Góð gróin lóð. Áhv. 5,5
millj. Verð 9,6 millj.
SAFAMÝRI - LAUS STRAX Nýkomin í
sölu 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli með
sérinng. á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er
70 fm og er laus strax og lyklar á Gimli.
Stórglæsilegt 293 fm einbýli ásamt
80 fm viðbyggingu. Húsið er fjórlyft
járnklætt timburhús. Teiknað af
Rögnvaldi Ólafssyni, fyrsta íslenska
arkitektinum. Einstök staðsetning.
Djúp og góð lóð (402 fm) með upphit-
uðum bílastæðum. Húsið hefur verið
gert upp í gömlum stíl á afar smekk-
legan hátt. Áhv. hagstæð lán. Allar
nánari upplýsingar gefa Gunnar og
Hákon.
BUGÐULÆKUR - LAUS STRAX Vor-
um að fá í sölu góða og bjarta 3ja-4ra herb.
91 fm íbúð í kjallara/jarðhæð í fallegu fjór-
býli í þessu eftirsótta hverfi. 3 svefnherb.
Nýl. ofnar o.m.fl. Áhv. 3,9 millj. húsbréf
5,1%. Verð 10,6 millj. LAUS 15. JÚLÍ 2001.
HRAUNBÆR Góð 3ja herb. íbúð, 87,6
fm. Anddyri rúmgóðir skápar, stofa útgengt
út á suðursvalir. Eldhús eldri innrétting,
baðherbergi flísalagt í hólf/gólf, allt nýlega
uppgert á smekklegan hátt. Svefnherbergi
góðir skápar, barnaherbergi skápar. Gegn-
heilt stafaparket og flísar á gólfum. Verð
10,1 millj.
VESTURBÆR Björt og vel skipulögð 3ja
herb. 83 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíl-
skýli. Baðherbergið flísalagt með tengi fyrir
þvottavél. Norður- og suðursvalir. Afar
barnvænt umhverfi og leiktæki á sameigin-
legri lóð. Þak viðgert í fyrra. Sameign lítur
vel út, hússj. 5.500 kr. á mán. Verð 12,4 millj.
Áhv. 5,4 millj.
MÁVAHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu
bjarta 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð með
suðursvölum. Gluggar og gler endurn. 2
saml. stofur og rúmgott svefnh. Stofa, gang-
ur, herbergi með parketi. Eldhús, baðher-
bergi flísalagt gólf. Áhv. 3,6 millj. byggsj. 1,9
millj. húsbr. Verð 10,5 millj. 6394
JÖKLAFOLD - JEPPABÍLSKÚR Ný-
komin í sölu 3ja herb. íbúð á 4. hæð með bíl-
skúr. Parket á gólfum, hvít/beykiinnr. í eldh.
Gott leiksvæði bakvið húsið. Stutt í skóla og
leikskóla. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. ca 5
millj. Verð 12,3 millj.
DÚFNAHÓLAR - BÍLSKÚR Góð 3ja
herb. 70 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjöl-
býli ásamt 27 fm sérstæðum bílskúr. Tvö
svefnherbergi. Parket á gólfum. Áhv. húsbr.
5 millj. Verð 10,8 millj.
ÁLFTAHÓLAR + BÍLSKÚR - LAUS
STRAX Góð og björt 3ja herb. íbúð á 5.
hæð í góðu lyftuhúsi. Tvö rúmgóð herb.
Björt og rúmgóð stofa. Suðursvalir. GLÆSI-
LEGT ÚTSÝNI. Sameign nýl. tekin í gegn.
Bílskúr er 30 fm jeppaskúr. Stutt í alla þjón-
ustu. LAUS STRAX. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,8
millj.
MÖÐRUFELL Falleg og afar vel skipu-
lögð 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með vest-
ursvölum. Endurnýjað baðherbergi, flísalagt
í hólf og gólf. Parket á stofu og gangi, flísar
á eldhúsi. Fjölb. nýlega málað og viðgert að
utan. Verð 9,4 millj.
DALSEL - BÍLSKÝLI Góð 3ja herb. 88,7
fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Björt
stofa með útg. á sv-svalir. Tvö svefnher-
bergi. Glæsilegt útsýni. Áhv. 4,8 millj. Verð
10,9 millj.
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Nýkomin í sölu
falleg og afar rúmgóð 3ja herb. 90 fm íbúð í
lyftuhúsnæði með glæsilegu útsýni af
tvennum svölum sem snúa í austur og suð-
ur. Rúmgóð herbergi og þvottahús á hæð.
Hús í góðu ástandi að utan. Húsvörður.
Verð 9,9 millj. Áhv. 5,8 millj. hagstæð lán
HAMRABORG - KÓP. Opin, rúmgóð og
afar vel skipulögð 92 fm 3ja herb. íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsnæði ásamt stæði í bílskýli.
Tvö rúmgóð svefnherbergi, stofa sem
einnig nýtist sem borðstofa og útg. á suður-
svalir. Íbúðin er öll parketlögð og stór
geymsla innan íbúðar. Áhv. 4,0 millj. Verð
10,4 millj.
KÁRSNESBRAUT - MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu í nýl. fjórb húsi fal-
lega 2ja herb. 66 fm íbúð á 1. hæð auk 20 fm
bílskúrs. Marmaraflísar og parket á gólfum.
Fallegar innr. Suður- og vestursvalir. Fallegt
útsýni. Bílskúr fullbúinn. Eignin er öll hin
vandaðasta. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,2 millj.
LUNDARBREKKA - KÓP. Vorum að fá
í sölu glæsilega 3ja herb. 87 fm íbúð á 3.
hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Stór
og rúmgóð stofa m. suðursvölum. Tvö stór
og rúmgóð herb. Nýl. parket og flísar á gólf-
um. Íbúðin er öll nýl. tekin í gegn og eru all-
ar innr. sérsmíðaðar. Eignin er mjög rúm-
góð, björt og með fallegu útsýni. Áhv. 3,4
millj. Verð 11,3 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI - EINBÝLI
HRÍSMÓAR
Áhv. byggsj.
1,6 millj. Verð 11,5 millj.
VESTURGATA
Verð 8,2 millj. Brunabótamat 9,0 millj.
ÁSVALLAGATA
Áhv. 3,4 millj. Verð 7,7 millj.
NJÁLSGATA - BAKHÚS
(lítið niðurgrafin)
ÍBÚÐIN
ER LAUS TIL AFH. NÚ ÞEGAR. Verð 8,2 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Verð 6,5 millj.
SKEGGJAGATA
Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj.
HRINGBRAUT - MEÐ AUKAHER-
BERGI
Áhv. 4,5 millj. Verð 8,9
millj. 9299
HVERAFOLD
Áhv. 6,1
millj. Verð 8,1 millj.
ÁRSKÓGAR - ELDRI BORGARAR
Verð 19,5 millj.
VOGATUNGA - KÓPAVOGI
Verð 17,0
millj. LAUS STRAX
ÓÐINSGATA
Verð 21 millj.
VATNAGARÐAR - MIKLIR MÖGU-
LEIKAR
Allar
nánari uppl. veita sölumenn hjá Gimli.
HÖFÐATÚN
Allar nánari uppl. gef-
ur Sveinbjörn á skrifstofu Gimlis.
Þórsgötu 26 - 101 Reykjavík - Sími 552 5099 - Fax 552 0421