Morgunblaðið - 03.07.2001, Side 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
„PENTHOUSE“ Í BRYGGJU-
HVERFINU Glæsileg „penthouse“-íbúð á
4. hæð með turnherbergi á fimmtu hæð. Sam-
kvæmt teikningu skiptist íbúðin í rúmgóða
stofu, borðstofu, eldhús, glæsilegt tunherbergi,
tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi
auk geymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi við sjáv-
arkambinn. Íbúðin er til afhendingar tilbúin til
innrétt. Teikningar á www.borgir.is. V. 27,0 m.
NAUSTABRYGGJA - V. SJÁV-
ARBAKKANN 2ja-4ra herbergja íbúðir í
þessu fallega húsi við sjávarbakkann. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar án gólfefna. Möguleiki á að
kaupa bílskúr. Glæsilegt sjávarútsýni.
BRÚNASTAÐIR - RAÐHÚS Tvö
raðhús á einni hæð, hvort um sig samtals
131,4 fm með innbyggðum bílskúr. 3 svefnher-
bergi. Selst fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð en í
fokheldu ástandi að innan. V. 12,5 m. og 13,0
m. 3365
LERKIÁS - GARÐABÆ Til sölu
fjögur raðhús á frábærum stað í suðurhlíðum
Ásahverfis Garðabæjar. Húsin eru á einni hæð
og afhendast tilbúin undir málningu að utan
hraunuð, en fokheld innan. V. frá 13,8 m.
MARÍUBAUGUR - GRAFAR-
HOLTI Glæsileg raðhús á einni hæð 120,7
fm auk bílskúrs 28,0 fm. Samkvæmt teikningu
er gert ráð fyrir þremur svefnherbergjum,
tveimur baðherbergjum, þvottahúsi, eldhúsi og
geymslu. Húsið er steinsteypt, einangrað að
utan og pússað, lagnir innanhúss eru svokall-
aðar rör í rör-kerfi. V. 14,9 m. 4249
FELLSÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Parhús á tveimur hæðum samtals 270 fm.
Góður möguleiki á tveimur íbúðum. Húsið
stendur innst í botnlangagötu og er með miklu
útsýni. Selst fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð en
fokhelt að innan. Afhending í september. V.
15,9 m. 4322
BÁSBRYGGJA 5 Aðeins tvær íbúðir
eftir í þessu fallega húsi. 4ra herbergja íbúð á
annarri hæð. Verð 13,5 milj. 4ra herbergja
„penthouse“-íbúð. V. 16,4 m. Arkitekt hússins
er Björn Ólafs.
ESJUGRUND Þrjú einnar hæðar raðhús frá
96,0-112,8 fm. V. 8,7-9,0 m. 3204
NÚPALIND Þrjár 3ja herbergja íbúðir 88,0-
90,6 fm á fyrstu, annarri og þriðju hæð. V.
13,3-13,6 m. 4159
Sérbýli
BLIKANES - ARNARNESI Í
einkasölu stórt og mikið 398 fm 2ja íbúða ein-
býlishús á 2 hæðum á mjög góðum útsýnis-
stað. Húsið stendur á 1.328 fm hornlóð og hef-
ur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. 50 fm
tvöfaldur bílskúr. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
31 mynd á www.borgir.is V. 36,0 m. 4240
KEILUFELL Nýkomið í sölu gott
175,6 fm einbýli á tveimur hæðum. 4
svefnh. 2 baðherb. Nýleg gólfefni. Góð
staðsetnig. Bílskúr. V. 17,9 m. 4363
4ra til 7 herbergja
STELKSHÓLAR - 4 svefnherb.
Falleg og rúmgóð endaíbúð ca 105 fm á 2.
hæð ásamt 22 fm bílskúr. 4 svefnherb., stórar
suðursvalir. V. 12,9 m. 4383
TUNGUSEL - ÚTSÝNI Góð 101,2
fm íbúð á 3. hæð með góðu útsýni. Hús að ut-
an nýlega viðgert og málað. Stutt í alla þjón-
ustu. V. 11,4 m. 4365
FLÚÐASEL - 5 herb. - laus Ca
104 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði
í bílskýli. 4 svefnherb. Yfirbyggðar svalir. Laus
fljótl. V. 12,9 m. 4265
VESTURGATA - LAUS Vel skipu-
lögð 86,1 fm íbúð á fyrstu hæð. 3 svefnher-
bergi, eldhús með eldri innréttingu, rúmgóð
stofa. Íbúðin þarfnast standsetningar. V. 10,7
m. 4301
HAMRABORG Íbúðin er á 3ju hæð
(efstu) 104 fm. Góð stofa, þrjú svefnherbergi
og þvottahús í íbúðinni. Suðursvalir. Íbúðin er
til afhendingar strax. V. 11,3 m. 4285
ESPIGERÐI - LAUS Falleg endaíbúð
á tveim hæðum í lyftuhúsi. Íbúðin sem er á 2.
og 3. hæð er allt að 168 fm að stærð og henni
fylgir stæði í opnu bílskýli. Miklar svalir með-
fram allri neðri hæðinni og austursvalir á efri
hæð. Lyklar á skrifst. 4135
HÁALEITISBRAUT U.þ.b. 107 fm
íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli nálægt skóla og
verslunarmiðstöð. V. 11,5 m. 4282
HOLTSGATA - HÆÐ OG RIS
Björt og rúmgóð íbúð á fjórðu hæð um 116 fm.
Auk þess rými í risi þar sem innréttað er fallegt
bjart baðstofuloft. Gott útsýni. Aðeins ein íbúð
á hverri hæð. V. 13,9 m. 4247
HRAFNHÓLAR Íbúðin er 127 fm með 4
svefnherbergjum á fyrstu hæð í mjög fallegu
lyftuhúsi. Íbúðin getur losnað fljótt. V. 12,7 m.
4202
SKIPASUND - MEÐ BÍLSKÚR
Íbúðin er á efstu hæð í þríbýli, um 72 fm, auk
þess geymsluris og sameiginlegt þvottahús í
kjallara. Í íbúðinni eru m.a. tvö svefnherbergi
og tvær mjög góðar stofur. Góð staðsetning.
V. 10,6 m. 4197
RÓSARIMI - SÉRHÆÐ Góð 4ra
herbergja efri sérhæð um 96 fm. Íbúðin er í
Permaform-húsi, gott útsýni og stutt í alla
þjónustu. Íbúðin er til afhendingar við kaup-
samning. V. 11,5 m. 4141
LOKASTÍGUR - FALLEG Falleg
og björt neðri hæð í mjög rólegu umhverfi. Tvö
svefnherbergi, tvær saml. stofur. Parket á gólf-
um. „FALLEG MIÐBÆJARÍBÚГ. V. 12,5 m.
4372
LJÓSHEIMAR - SÉRINN-
GANGUR 96,3 fm endaíbúð á fimmtu
hæð með sérinngangi af svölum í lyftuhúsi.
Góð íbúð með fínu útsýni. V. 11,7 m. 4368
STRANDASEL - 100,7 fm íbúð á annarri hæð.
V. 12,9 m. 4101
3ja herbergja
AUSTURBERG - MEÐ BÍL-
SKÚR Einkar falleg íbúð á þriðju hæð í
litlu fjölbýli, parket og flísar á gólfum. Björt
stofa með útgengi út suðursvalir. V. 11,9
m. 4248
HÁALEITISBRAUT Falleg vel
staðsett endaíbúð á 3ju hæð ásamt bílskúr.
Séreignarhluti alls ca 138 fm en þar af er
bílskúr ca 20 fm. Gólfefni og eldhúsinnr.
nýleg. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus fljót-
lega. V. 13,7 m. 4298
SÓLVALLAGATA - VESTUR-
BÆ Rúmgóð 110,5 fm íbúð á jarðhæð
með suðurverönd. 3 góð svefnherbergi
með eikarparketi, stofa og hol með gegn-
heilu kirsuberjaparketi. V. 12,9 m. 4272
HVAMMABRAUT HF. -
LAUS Rúmgóð íbúð á 2. hæð í vinsælu
fjölbýli. Sólskáli (1/2 yfirb. svalir). Gengt úr
stigagangi í sameigl. bílskýli. 4384
BOGAHLÍÐ - LAUS Ca 73 fm íbúð á
2. hæð í fjölbýli. Rúmgóð stofa. Laus strax -
lyklar á skrifstofu. 4390
SKIPHOLT - LAUS - SEM NÝ
U.þ.b. 84 fm íbúð á 1. hæð (einn stigi upp)
sem nýbúið er að endurnýja. Innréttingar allar
nýjar og búið að parketleggja gólf, nýtt bað-
herbergi o.fl. Vel staðsett, beint á móti verslun-
armiðstöð. Verið að laga blokkina á kostnað
seljanda. V. 11,5 m. 4302
VOGATUNGA - KÓP. Mjög góð
neðri sérhæð á góðum stað í suðurhlíðum
Kópavogs. Stofa með garðskála - útgengi í
garð, þvottaherbergi í íbúðinni. Getur losnað
fljótl. V. 13,9 m. 4238
ASPARFELL Afar góð þriggja herbergja
íbúð um 95 fm, tvö rúmgóð svefnherbergi, eld-
hús með borðkrók og nýl. tækjum, nýuppgert
baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. V. 10,5
m. 3757
HRÍSRIMI - JARÐHÆÐ Falleg og
rúmgóð 93,1 fm íbúð á jarðhæð í snyrtilegu
fjölbýlishúsi ásamt stæði í fullbúinni bíl-
geymslu. V. 12,4 m. 4103
KAMBSVEGUR - BÍLSKÚR Ca
86 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli ásamt 27 fm bíl-
skúr með stórum innkeyrsludyrum. Íbúðin er
með sérinngangi, þvottahús í íbúð. Verönd.
Áhv. ca 8,0 m. Ekkert greiðslumat. V. 11,7 m.
3981
HRÍSRIMI - 95,2 fm íbúð á þriðju hæð ásamt
stæði í bílgeymslu. Gott úts. V. 11,5 m. 4074
JÖKLAFOLD - 83,2 fm íbúð á annarri hæð
ásamt bílskúr. V. 12,7 m. 4237B
BREIÐAVÍK - 109,9 fm íbúð á þriðju hæð. Gott
útsýni. V. 12,9 m. 3957
SUÐURHÓLAR - 85 fm íbúð á þriðju hæð.
Sérinngangur. V. 10,2 m. 4117
2ja herbergja
SÓLTÚN - STÆÐI Í BÍL-
GEYMSLU Falleg 79 fm íbúð á 6. hæð
með miklu útsýni fyrir borgina. Suðursvalir. Allt
nýtt í íbúðinni. Afh. við kaupsamning. Verð á
stæði í bílgeymslu 1.500.000. V. 13,5 m. 4271
VESTURBERG Falleg tveggja her-
bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Rúmgott
svefnherbergi, baðherbergi með nýl. innrétt-
ingu, parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 5 m.
Góð lán. Laus. V. 7,8 m. 3503
KLEPPSVEGUR - LÆKKAÐ
VERÐ Góð tveggja herbergja íbúð á 2. hæð
í litlu fjölbýli á móts við IKEA. V. 6,5 m. 4241
HRINGBRAUT - Frábær stað-
setning Gullfalleg 72 fm íbúð á fyrstu hæð,
aukaherbergi í risi, suðvestursvalir, nýtt parket
á gólfum og íbúðin er öll fallega máluð. Örstutt
í Háskólann og Þjóðarbókhlöðuna. V. 9,0 m.
4231
GARÐSENDI Góð ca 67 fm íbúð í kjall-
ara í þríbýli. Þvottahús og geymsla inni í íbúð-
inni. Parket á gólfum. Friðsæl staðsetning. V.
7,9 m. 2888
GRETTISGATA - STÚDÍÓÍBÚÐ
Flott stúdíóíbúð í hjarta Reykjavíkur í fallegu
timburhúsi, eldhús með nýlegri innréttingu,
rúmgott baðherbergi, stofan er með mexik-
anskri múráferð á veggjum. Glæsileg íbúð. Ar-
inn. V. 7,3 m. 4013
BARMAHLÍÐ Góð 2ja herb. íbúð í
Hlíðunum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, bað-
herbergi, eldhús, herbergi, þvottahús og
geymslu. V. 8,2 m. 4373
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali. Sölustjóri
Björn Hansson, lögfr. sölufulltrúi. Magnús Geir Pálsson sölufulltrúi.
Guðrún Guðfinnsdóttir, símavarsla. Guðný Leósdóttir, skjalavinnsla.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri.
Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
LÆKJARFIT - GARÐABÆ Vorum
að fá í sölu mjög gott einbýli með 32 fm bílskúr
sem er búið að innrétta sem íbúð, 3 svefnher-
bergi, tvær stofur, rúmgott eldhús með borð-
krók, góður garður. Húsið er vel staðsett við
lækinn og íþróttamiðstöðina Ásgarð. V. 19,7
m. 3852
FITJAR - LÖGBÝLI VIÐ MOS-
FELLSBÆ Eignarland, 2 hektarar, stórt
íbúðarhús um 755 fm og hesthús 88 fm fyrir 16
hesta er á lóðinni. Eignin er á bökkum Leir-
vogsár og við blasir útsýni yfir allan Mosfells-
bæ og út Leirvoginn yfir til Reykjavíkur. Eignin
hentar til ýmiss konar félags- og atvinnustarf-
semi. Í húsinu eru 3 til 4 fullbúnar íbúðir í góðu
ásigkomulagi. Ýmis eignaskipti koma til greina.
Eign með mikla möguleika. Sjáið myndir á
www.borgir.is. V. 58,0 m. 3605
VIÐARÁS Nýkomið gott endaraðhús á
einni og hálfri hæð með innbyggðum bílskúr.
Húsið er allt ca 170 fm þar af bílskúr 24 fm.
Fjögur svefnherbergi. Stutt í alla þjónustu.
4379
BJARTAHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Fallegt og vandað 197,5 fm raðhús á tveimur
hæðum á friðsælum og barnvænum stað. 5
rúmgóð svefnherbergi. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Um 30 fm afgirt timburverönd í
suður. V. 20,0 m. 4318
Hæðir
ÓÐINSGATA Hæð og ris í uppgerðu
timburhúsi. Sérinngangur. Tvennar svalir.
Skráð og veðsett sem tvær íbúðir en nýtt sem
ein íbúð í dag. Íbúðin hefur öll verið innréttuð
og endurhönnuð á síðustu árum. V. 14,2 m.
3727
HLÍÐAR Sem ný ca 140 fm sérhæð í fjór-
býli við Barmahlíð. Íbúðin er á tveim hæðum.
Sérinngangur. Allt endurnýjað frá fokheldi.
Selst tilbúin undir tréverk. V. 15,9 m. 4315
AUSTURSTRÖND - VÖNDUÐ
OG SÉRSTÖK ÍBÚÐ Falleg og sér-
stök 124,3 fm íbúð sem er öll mjög opin og er
með vönduðum innréttingum og gólfefnum.
Gott útsýni til sjávar. Íbúðinni fylgir að auki
stæði í bílgeymslu. SJÁÐU 15 MYNDIR Á
WWW.BORGIR.IS. V. 14,9 m. 4220
BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Ca 143
fm íbúð á tveim hæðum (jarðhæð og 1. hæð) í
fjórbýlishúsi. Íbúðin hefur verið endurnýjuð frá
fokheldi. Sérinngangur. Selst tilbúin til innrétt-
inga. V. 16,5 m. 4107
MIKLABRAUT - SÉRHÆÐ Íbúðin
er í fjórbýlishúsi beint á móti Miklatúni. Góður
garður og bílskúrsréttur. Þrjú stór herbergi og
tvær samliggjandi stofur, stórt eldhús, allt sér.
VÖNDUÐ RÚMGÓÐ ÍBÚÐ. V. 18,0 m. 4184
BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ
MEÐ BÍLSKÚR Góð björt efri sér-
hæð með byggingarrétti og bílskúr. Íbúð
sjálf er 97,1 fm, auk þess geymslur um 10
fm og bílskúr 32,0 fm. V. 15,5 m. 4334
SÆVIÐARSUND - ENDA-
RAÐHÚS Húsið er tveggja hæða
endaraðhús innst í botnlanga, alls um 232
fm með innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru 5
góð svefnherbergi og stórar stofur, góður
skjólgóður garður. Þetta er hús á einstak-
lega friðsælum stað. V. 24,0 m. 4343
Nýbyggingar
VÍÐIÁS - GARÐABÆ Einbýlishús
um 220 fm að stærð með tvöföldum bílskúr á
útsýnisstað. 3 svefnherbergi, rúmgóðar stofur.
Lóðin er 977 fm að stærð. Húsið er tilbúið til
afhendingar strax í fokheldu ástandi að innan
en fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. GOTT
VERÐ. V. 17,9 m. 4321
KRÍUÁS - HAFNARF. Íbúðir í fjór-
býlishúsi allar með sérinngangi. Íbúðirnar eru
4ra herbergja og afhendast fullbúnar án gólf-
efna, húsið er klætt að utan með fallegri ál-
klæðningu og einangrað að utan. Bílskúrar
fylgja efri hæðunum. Íbúð fyrstu hæð 115,8 fm,
v. 13,7 m. Íbúð á annarri hæð 117,8 fm og bíl-
skúr, v. 15,5 m.
MARÍUBAUGUR - KEÐJUHÚS
4 keðjuhús „EINBÝLI” á góðum stað í Grafar-
holtinu. Húsin eru 192,3 fm að stærð með inn-
byggðum bílskúr. 4-5 svefnherbergi. Húsin
seljast fullbúin að utan með torfi, hellulögn og
grindverki en í fokheldu ástandi að innan. V.
15,9 m. 4304
BÁSBRYGGJA 1-3 - NAUSTA-
BRYGGJA 2-4 Örfáar íbúðir eftir í
glæsilegu 19 íbúða húsi. Íbúðirnar skilast full-
búnar án gólfefna. Íbúðunum fylgja ýmist stæði
í bílgeymslu eða sérbílskúrar.
KIRKJUSTÉTT - GRAFAR-
HOLTI Tveggja hæða raðhús sem eru
188,3 fm að stærð með innbyggðum bílskúr.
Mjög gott skipulag. Húsin verða til afhendingar
mjög fljótlega fullbúin að utan en í fokheldu
ástandi að innan. Endaraðhús, v. 14,9 m.
Miðjuhús, v. 14,5 m.
STRAUMSALIR - KÓPAVOGI
Nýjar fjögurra og fimm herbergja íbúðir í mjög
vel staðsettu fimm íbúða húsi með glæsilegu
útsýni. Íbúð á fyrstu hæð 125,1 fm, v. 15,5 m.
Íbúð á annarri hæð 137,2 fm. v. 16,5 m. Íbúð á
þriðju hæð 137,2 fm, v. 16,9 m. Íbúðirnar af-
hendast í september og eru fullgerðar án gólf-
efna. 4152
SUÐURTÚN - ÁLFTANESI Vel
hannað tveggja hæða parhús, samtals 194,6
fm að stærð. Glæsilegt útsýni til sjávar og
sveita. Selst í fokheldu ástandi að innan en
fullb. að utan, lóð grófjöfnuð. V. 14,0 m. 4030
KIRKJUSTÉTT - GRAFAR-
HOLTI Falleg raðhús og vel skipulögð á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls
um 180 fm, gott skipulag og útsýni til suðurs.
Stórar svalir og verönd. Húsin eru að hluta
klædd með álklæðningu og einangruð að utan
og afhendast fullbúin að utan og fokheld að
innan og lóðin grófjöfnuð. Afhending í júní. V.
16,9 m. 4291
ÞRASTARÁS HF. Ca 220 fm ein-
býli á tveim hæðum, þar af er innb. bílskúr
33 fm. Á teikn. eru fjögur svefnherb. 3 bað-
herb. o.fl. Teikn. á skrifstofu. Skilast fok-
helt. V. 15,9 m. 4389