Morgunblaðið - 03.07.2001, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 41HeimiliFasteignir
2ja herb.
Engihlíð. Björt 60 fm íbúð á besta
stað í bænum. Nýl uppgert baðherbergi.
Íbúðin nýlega máluð. Nýl. þak og þak-
rennur. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2 m.
Verð 7,8 m.
Háagerði. Í einkasölu ósamþykkt
risíbúð. Sérinngangur. Ný gólfefni, parket
og flísar á öllum gólfum. Baðherbergi
flísalagt, sturta og baðkar. Mjög falleg
íbúð. Áhv. ca 4,0 millj. Ekkert greiðslu-
mat. Verð 6,7 millj.
Fífulind. Vönduð 4 herb. 128 fm
„penthouse“ íbúð á 2 hæðum á þessum
vinsæla stað í Lindahverfinu. Gegnheilt ol-
íuborið parket á flestum gólfum. Séð er
um þrif á sameign. Verð 15,5 m.
Gullsmári. Mjög falleg 93 fm íbúð á
2. hæð í snyrtilegu litlu fjölbýli. Þrjú góð
herbergi og stofa með parketi. Stórar suð-
ursvalir flísalagðar. Vönduð eign í alla
staði. Áhv. 5,2 m. Verð 13,9 m.
Álfaskeið. Góð 110,8 fm 4ra herb
íbúð á fjórðu hæð efstu í góðu fjölbýli
ásamt 23,7 fm bílskúr. Verð 12,8 millj.
Hringbraut - Hf. Séreign á tveimur
hæðum 69,1 fm á jarðhæð og 36,5 fm á
efri hæðinni samtals 105,6 fm 3 herb. og
stofa. Vandaðar innréttingar og tæki.
Þvottaherb. í íbúð. Stæði í bílg. Verð 14,6
millj.
Arnarsmári. Mjög falleg 4ra her-
bergja íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi
í þriggja hæða fjölbýli. Þvottahús innan
íbúðar. 40 fm afgirtur sérgarður. Hús mál-
að sl. sumar. Áhv. 5,9 millj. Verð 14,9 millj.
Hæðir
Hlíðarvegur. Góð íbúð á tveimur
hæðum. Sérinngangur. Íbúðinni er mjög
vel viðhaldið. Stórt og bjart nýuppgert eld-
hús. Stór stofa. Fjögur svefnherbergi.
Parket á flestum gólfum. Áhv. 3,5 m. Verð
15,8 m.
Þinghólsbraut. Vorum að fá í
einkasölu 112 fm neðri sérhæð í tvíbýlis-
húsi á góðum stað í vesturbæ Kópavogs.
Verð 12,9 m.
Hófgerði - Kóp. Rúmgóð og vel
skipulögð 77 fm risíbúð ásamt 27 fm bíl-
skúr. Þrjú herbergi og stofa. Gott útsýni.
Eign með mikla möguleika. Verð 10,6 m.
Álftahólar. Mjög góð ca 60 fm 2ja
herbergja íbúð á 6. hæð í fjölb. Verð 7,6
millj.
3ja herb.
Hraunbær. Rúmgóð og vel skipu-
lögð ca 80 fm íbúð á þriðju hæð i fjölbýli.
Fallegur sameiginl. barnvænn garður.
Verð 9,6 millj.
Hjallar - Kóp. Snyrtileg 90 fm íbúð
á 8. hæð í lyftublokk með góðu útsýni.
Flísar og dúkur á gólfum. Tvennar svalir í
suður og vestur. Verð 9,9 m.
Kleppsvegur. Falleg og vel skipu-
lögð ca 117 fm ósamþykkt 3 - 4ra her-
bergja íbúð í kjallara í litlu fjölbýli. Þvotta-
hús innan íbúðar. Áhv. ca 5,0 millj. Verð
10,7 millj.
4ra til 7 herb.
Hulduhlíð - Mos. Falleg 94,4 fm
4ra herbergja íbúð á jarðhæð í 4ra íbúða
Permaform-húsi á rólegum stað. Verð
12,1 mill.
Grænahlíð. Mikið endurn. og falleg
90 fm sérhæð á neðstu hæð í nýviðgerðu
fjórbýlish. Sérinng. Búið er að setja nýjan
skeljasand utan á húsið og einangra það
upp á nýtt. Þak yfirfarið. Verð 13,8 millj.
Grjótasel - tvöfaldur bílskúr.
Sérlega vönduð 202 fm sérhæð á góðum
stað í Seljahverfi. Eign sem býður upp á
marga möguleika. Nánari uppl. á skrif-
stofu Smárans.
Rað -og parhús
Hringbraut - 2 íbúðir. Parhús
með aukaíbúð í kjallara, samtals 149 fm
Stærri íbúðin er um 115 fm á tveimur
hæðum. Verð 12,9 millj. Minni íbúðin ca
35 fm með sérinngangi. Verð 4,9 millj.
Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Á eign-
inni er áhv. húsbréf 5,3 m. lífeyriss. 2 m.
Einbýli
Smárahvammur - Hf. Virðulegt
og fallegt hús á góðum stað 6-7 herb. og
2-3 stofur. Húsið er á tveimur hæðum
ásamt kjallara. Um er að ræða mjög vel
staðsett hús á rólegum útsýnisstað í
Hvömmunum.
KÓPAVOGSBÚAR ATHUGIÐ!
OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
– SKOÐUM SAMDÆGURS
– EKKERT SKOÐUNARGJALD
Langabrekka. Í einkasölu 300 fm
hús á rólegum stað í grónu hverfi. Bílskúr
þar af 43 fm. Stórt og gott eldhús, stórar
stofur með frábæru útsýni. Fjögur svefn-
herbergi á efri hæð, nýuppgert baðher-
bergi, 30 fm svalir. Rúmgóð ca 50 fm 2ja
herb. íbúð er á jarðhæð. Verð 25,0 m.
Garðabær - m. aukaíbúð.
Hús á einni hæð 179,5 fm ásamt tvöföld-
um bílskúr 44,5 fm, með góðri lofthæð.
Þak nýlegt. Lóð rúml. 1200 fm Eignin er til
afh. strax. Verð 23,5 millj.
VANTAR EIGNIR
FYRIR VIÐSKIPTAVINI OKKAR
Bráðvantar 2ja herb. íbúðir í Kóp. og Rvík.
2-3 herb. íbúð í Kóp. verðhugm. 8-12 m.
3-4 herb. íbúð eða hús í miðbæ, vesturbæ Rvík. verðhugm. 9-14 m.
3-4 herb. íbúð í Háaleiti eða nágr. verðhugm. 7-14 m.
4-5 herb. íbúð eða hæð í Linda eða Salahverfi í Kóp. verðhugm. 11-17 m.
3-4 herb. íbúð í Garðabæ verðhugm. 9-14 m.
Einbýli, rað eða parhús vantar í Garðabæ verðhugm. 15-25 m.
Vantar lóðir eða lengra komið í Kóp eða Rvík fyrir byggingarverktaka.
Bráðvantar eign með bílskúr í Árbæ verð 12 – 16 millj.
Sérbýli í Árbæ vantar verðhugm. 20-26 millj.
Vantar fyrir eldri hjón á jarðhæð m. sérinng. Verð 10 – 14 millj. Miðbæ. Kóp.
Vantar á stór Reykjavíkursvæðinu 3-4 herb íbúð með bílskúr. Bráðvanta 2ja
íbúða hús í Suðurhlíðum Kópavogs verðhugmynd allt að 35 millj. Vantar sérbýli
eða hæð fyrir traustan kaupanda í Árbæ eða nágrenni verðhugm. allt að 25 millj.
Funalind - laus!!!
Glæsileg 82,6 fm íbúð á jarð-
hæð í litlu fjölb. sérverönd og
garður. Eldhús með fallegri
kirsuberjainnréttingu, vönduð
tæki. Baðherbergi flísalagt, fall-
eg kirsuberjainnrétting. Verð.
12,9 m.
Hraunbraut
Falleg 198 fm efri sérhæð í tví-
býli ásamt 26 fm óskráðu garð-
húsi í suð-vestur samtals 224
fm og innbyggðum 26 fm bíl-
skúr er inn í fm tölu. Beinn inn-
gangur af götu. Stórkostlegt
sjávarútsýni. Verð 18,9 millj.
hátíðin að Þjóðarhátíð Bretlands
(Festival of Britain).
Það varð nefnilega ekki fyrr en
1954 sem Bretar hættu öllum
skömmtunum á helstu nauðsynja-
vörum og þeir fóru að missa völd sín
á nýlendunum eftir síðari heims-
styrjöldina, sem var ekki síður mik-
ilvægt fyrir sjálfsmynd þeirra.
Fyrir hátíðina var leitað ímyndar
sem afneitaði afturhaldi í fortíðina.
Arkitektar hennar lögðu til að nota
litrík og hreyfanleg form, létt og
náttúruleg efni.
Hún var hugsuð sem fyrirmynd og
ætlað að sýna nútímahugmyndir
samtímans og leggja línur framtíð-
arinnar án þess að leiða hugann að
sparnaðarástandinu sem Bretar
voru að fara í gegnum.
Reynt var að hvetja til nýs við-
horfs og trausts á nútíma fram-
leiðsluháttum byggingariðnaðarins.
Hugarfar manna virtist lítið hafa
breyst frá öldinni áður. Enn þurfti
þjóðin að vera sannfærð um að nú-
tímahúsagerð gæti verið lifandi,
samsett úr iðnaðarframleiddum ein-
ingum og hugmyndaflugi lista-
mannsins. Eitthvað sem áður hafði
heyrst frá vörum Ruskins og Morris.
Dr. Halldóra Arnardóttir, list-
fræðingur, sanchezarnardottir-
@arquired.es
Yfirlitsmynd yfir þjóðhátíðarsvæðið (1951) við South Bank sem sýnir tengslin milli The Royal Festival Hall og Uppfinn-
ingadómsins.
Hönnun Charles Rennies Mackintosh á vegg í Westdel-húsinu, Glasgow (1898).
Í veggfóðurmynstrinu sótti William
Morris í náttúruna, vöxt hennar og
jafnvægi.
Hvelfing aðalbrautarstöðvarinnar í Bath er einstakt dæmi um glæsilegt innanhússrými 19. aldarinnar.