Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 44
44 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Skúli B. Skúlason, sölufulltrúi Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. NÝBYGGINGAR SKJÓLSALIR - RAÐHÚS Erum með í sölu vel staðsett 182 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan til málningar og lóð grófjöfnuð, að innan skilast húsin fokheld. (1230) 2JA HERBERGJA SKAFTAHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða 46 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu húsi við Skaftahlíð. Parket og flísar á gólfum. Ákveðin sala. Afhending sam- komulag. (1402) ÞVERBREKKA - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu góða 45 fm 2ja her- bergja íbúð í ný viðgerðu lyftuhúsi. Parket á gólfum. Stórar vestursvalir með glæsi- legu útsýni. Íbúðin er laus og LYKLAR á Lyngvík. (1403) NJÁLSGATA - LAUS Vorum að fá í sölu ný standsetta og bjarta 60 fm 2ja her- bergja íbúð með sérinngangi í vel staðsettu stein-tvíbýlishúsi við Njálsgötu. Íbúðin er laus og til afhendingar við undirritun kaup- samnings. Áhv. 3,0 m. B-mat. 7,4 m. V. 7,9 m. (1305) EIÐISTORG - LAUS STRAX Um er að ræða mjög vel staðsetta 55 fm 2ja herbergja íbúð í ný viðgerðu húsi við Eið- istorg. Góðar suðursvalir. Verð TILBOÐ. (1382) 3JA HERBERGJA LINDARSMÁRI Vorum að fá í sölu mjög góða og vel skipulagða 100 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í vel staðsettu litlu fjölbýlishúsi við Lindarsmára í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Góðar suðursvalir. Verð 13,5 m. (1426) KLEIFARSEL - MJÖG FALLEG ÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög fallega 86 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. í verslunar- húsi við Kleifarsel. Íbúðin er mjög fallega innréttuð með uppteknum loftum, parket á gólfum og vel innréttuðu eldhúsi með eyju með háf yfir. Ákveðin sala afhending við kaupsamning. B-mat 10,2 m. Verð 10.4 m. (1421) BRÆÐRATUNGA - KÓPAVOG- UR Um er að ræða mjög vel staðsetta 66 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi ásamt suðurgarði í raðhúsi við Bræðratungu í suðurhlíðum Kópavogs. ATH stuttur afhendingartími V. 8,9 m. (1419) LJÓSHEIMAR Um er að ræða góða 74 fm 3ja herbergja íbúð á 5.hæð í góðu lyftuhúsi. Suðvestursvalir með útsýni. Af- hending samkomulag. V. 9,7 m (1413) 4RA HERBERGJA FÍFUSEL - MEÐ AUKAHER- BERGI Vorum að fá í sölu góða og vel skipulagða 96 fm 4ra herbergja endaíbúð með suðvestur svölum með útsýni. Íbúð- inni fylgir 11 fm íbúðarherbergi í kjallara með aðgengi að WC ásamt 28 fm stæði í bílgeymslu. Ákveðin sala. B-mat 15,4 m. Verð 12,6 m. (1423) BAKKASTAÐIR - MEÐ BÍL- SKÚR Vorum að fá í sölu fallega 4ra her- bergja 127,4 fm endaíbúð á 1. hæð í fal- legu 6. íbúða húsi. Íbúðin er með sérinn- gangi ásamt sérverönd fyrir framan stofu og eldhús. Gott flísalagt baðherbergi með kari og sturtu. Þvottahús í íbúðinni. Allar innréttinga frá AXIS. Íbúðinni fylgir 27 fm sérstæður bílskúr með geymslurisi. Skipti ath. Verð 17,4 m. (1428) FÍFULIND Um er að ræða mjög góða og vel staðsetta 104 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í þessu fallega húsi við Fífulind í Kópavogi. Vönduð gólfefni og innréttingar: Sérsuður verönd. Áhv. 5,6 m. í Húsbréfum. Verð 14,2m. (1372) HÆÐIR SJÁVARGRUND - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu fallega og vel staðsetta 4ra herbergja 115 fm hæð með sérinn- gangi og suðurgarði ásamt sér 20 fm af- girtri verönd sem snýr inn í sameiginlegan garð. Vönduð gólfefni og innréttingar. Íbúðinni fylgir sérstæði í bílgeymslu með inngangi beint inn í íbúðinna. (1378) HEIÐARHJALLI - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu vel staðsetta ca 120 fm neðri sérhæð, ásamt 24 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni frá suð- vestur svölum. Áhv ca 8,3 millj í 40 ára Húsbréfum. Skipti afh. 3-4ra herbergja íbúð kemur til greina. Möguleiki á stuttum afhendingartíma. (1271) RAÐHÚS - EINBÝLI HLÍÐARVEGUR - MEÐ AUKA ÍBÚÐ Um er að ræða vel staðsett 308 fm einbýli á tveimur hæðum í suðurhlíðum Kópavogs. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. tvö baðherb., eldhús og þvottahús, ásamt stórum stofum. Suðvestur svalir með góðu útsýni. Á neðri hæð er stór og góður bíl- skúr, góðar geymslur, sérherbergi, ásamt sér 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Skipti ath. á ód. (1239) FAGRIHJALLI - ENDARAÐ- HÚS Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett ca 210 fm raðhús í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið sem er endahús er með innbyggð- um 45 fm bílskúr ásamt suðursvölum yfir bílskúr. Parket og flísar á gólfum, nýlega endurnýjuð baðherbergi, fjögur svefnher- bergi. Áhvílandi 11,9 m. í Húsbréfum og byggingarsjóður. (1438) ATVINNUHÚSNÆÐI ELDSHÖFÐI - MEÐ AUKA ÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög gott og vel staðsett 50 fm iðnaðarhúsnæði með inn- keyrsludyrum ásamt steyptu bílaplani, hús- næðinu fylgir mjög góð ca 60 fm 3ja her- bergja íbúð með sérinngangi. Áhv 4,0 m. Verð 8,5 m (1415) NÝBYGGINGAR STRAUMSALIR Um er að ræða 4ra og 5 her- bergja íbúðir þessu glæsilega fimm íbúða húsi við Straumsali. Húsið skilast fullbúið að utan, lóð og bílaplan frágengið. Að innan skilast sameign fullbúin. Íbúðirnar skilast fullbúnar með vönduðum innréttingum frá Axis, böðin verða flísalögð í hólf og gólf, að öðru leiti skilast þær án gólfefna. Afhending í ágúst. ÞRASTANES - ARNARNESI Mjög gott 275 fm einbýli á tveimur hæðum. Stað- sett innst í botnlanga. Vandað hús á frábærum stað. Húsið býður upp á mikla möguleika. MIÐSKÓGAR - ÁLFTANESI Í byggingu 260 fm glæsilegt hús á frábærum útsýn- isstað. Stór tvöf. bílsk., stórar stofur. Stór lóð og sérlega rólegt umhverfi. Fuglasöngur og náttúru- kyrrð. Teikn. á Garðatorgi. Þetta er draumurinn. Rað- og parhús HRAUNÁS - GARÐABÆ Stórglæsilegt 240 fm parhús á besta stað í Garða- bæ, óskert útsýni. Ýmsir möguleikar. Skilast fullbú- ið að utan og fokelt að innan. Hér er gott tækifæri fyrir vandláta. SJÁVARGRUND - GARÐABÆ Stórglæsilegt 177,7 fm hús ásamt 20 fm í bílskýli. Allt er hér sérlega glæsilegt og vandað. Útsýni yfir Arnarnesvoginn. Verð 18,5 millj. KLETTÁS - GARÐABÆ Glæsileg raðhús á einni hæð á frábærum stað í nýja Ásahverfinu í Garðabæ. Um er að ræða fjögur hús, tvö endahús 110 fm + 31,6 fm bílsk. og tvö millihús 103,8 + 31,6 fm bílsk. Skilast fullbúin að utan og fokheld að innan (mögul. að fá lengra komin). ÁLFHOLT - HAFNARFIRÐI Glæsilegt 131,3 fm auk 27 fm bílsk., samt. 158,3 fm. 4 svefnherb., suðurgarður. Húsið er staðsett í klasabyggð og skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 12,5 millj. BIRKIÁS - GARÐABÆ Mjög gott 165 fm raðhús með innb. bílsk. á frábær- um stað í Garðabæ. Húsið er fullbúið að utan og fokhelt að innan. Teikningar og lyklar á skrifst. Hæðir MIÐBÆR - „PENTHOUSE“ Glæsilegasta íbúð miðbæjarins er til sölu. Íbúðin er 135,8 fm auk 40., fm bílskýlis, samtals 176,1 fm. Marmari á gólfi neðri hæðar og glæsilegar innrétt- ingar. Mjög falleg og sérstök eldhúsinnrétting og tæki. Heitur pottur á verönd. Þessi íbúð er algjör draumur. GRENIGRUND - KÓPAVOGI Í einkasölu mjög góð 137,9 fm íbúð með bílskúr á frábærum stað. Neðri sérhæð í góðu húsi. Íbúð með ýmsa möguleika. Verð 14,8 millj. 4ra herb. RAUÐHAMRAR - GRAFARVOGI Glæsileg 108,3 fm íb. á 3. hæð (efstu) auk geymslu og bílskúrs. Mjög góðar yfirbyggðar svalir. Parket á gólfum og mjög góðar innréttingar. Frábært útsýni. ÁLFASKEIÐ - HAFNARF. - Bílskúr Mjög góð 117,2 fm endaíbúð auk 24 fm bílskúrs. Sérlega falleg og snyrtileg íbúð á góðum stað. Mjög gott útsýni. 3ja herb. NJÁLSGATA - REYKJAVÍK Mjög góð og falleg 3ja. herb. íbúð, talsvert endurn. Parket á gólfum og aukarýMi í risi. Góð aðstaða í kjallara. Verð 7,9 miLlj. DIGRANESVEGUR - KÓPAVOGI Mjög góð 86,7 fm íbúð á miðhæð með frábæru út- sýni. Parket á gólfum, frábærar suðursvalir og gott eldhús. Góður garður og geymslur. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Nýkomin í einkasölu mjög falleg 71 fm íbúð á 2. hæð í enda hússins. Parket á gólfum og flísalagt bað. Falleg íbúð á góðum stað. Verð 10,5 millj. LANGAMÝRI - M. BÍLSK. Mjög glæsileg 125,7 fm íbúð með bílskúr. Íbúðin er á jarðhæð í tveggja hæða átta íbúða húsi. Eikar- parket og flísar á gólfum. Mjög vandaðar innrétt- ingar. Sólstofa og hellulögð verönd. Falleg íbúð á rólegum stað. Verð 16,2 millj. LYNGMÓAR - GARÐABÆ Góð 91,5 fm 3ja herb. íb. auk bílskúrs á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýlegt eldhús. Parket á gólfum. Góðar stórar suðursvalir. Verð 11,9 millj. LAUTASMARI - KÓPAVOGI Stórglæsileg 75 fm íb. á 1. hæð í þriggja hæða fjöl- býli. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð sameign. Mögul. á bílskýli. Góð íb. fyrir eldri borgara. HVERFISGATA - REYKJAVÍK Nýkomin í einkasölu 77 fm fín íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli fyrir þá sem vilja vera í nálægð mið- bæjarins. Snyrtileg sameign. Verð 7,9 millj. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - REYKJAVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Eldri borgarar GARÐATORG - GARÐABÆ Mjög falleg 97,7 fm íbúð ásamt 26,4 fm bílskúr. 2 svefnherb., tvær stofur og mjög góðar suðursvalir. Íbúðinni fylgir eignaraðild í sameiginlegum sam- komusal eldri íbúa. Atvinnuhúsnæði VESTURVÖR - KÓPAVOGI Til sölu samtals 5.000 fm atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi, skiptanlegt í fjóra hluta. Mjög vönduð eign á besta stað við höfnina í Kópavogi. Kirkjulundi 13 - Garðabæ Guðmundína Ragnarsdóttir hdl. og lögg. fast.sali Þórhallur Guðjónsson rekstrarhagfræðingur Sigurður Tyrfingsson húsasmíðameistari Einbýli LANGAMÝRI - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu glæsilegt 150,8 fm einbýli auk 35,6 fm bílskúrs. 4 svefnherb., búr og þvottahús. Stór tréverönd með skjólgirðingu og heitum potti. Glæsilegt hús á fallegum og rólegum stað. DIGRANESHEIÐI - KÓPAVOGI Gott 156,5 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 38,9 fm bílskúr, samtals 195,4 fm. 4 svherb. Parket á gólfum og flísalögð baðherbergi. Gróinn og fallegur garður. HAGAFLÖT - GARÐABÆ Mjög gott 224 fm einb. með tvöf. bílsk. Húsið stendur á 1.200 fm hornlóð. Mikið endurnýjað, m.a. þak og gler að hluta. Ný gólfefni. Mikil loft- hæð í bílsk. Mjög hugguleg stúdíóíbúð m. sérinng. HÖRGATÚN - GARÐABÆ 178,3 fm mjög gott hús með 28 fm innb. bílskúr, á besta stað í Túnunum. 5 svefnherbergi. Góð suður- verönd og mjög góður og fallegur garður. Mjög stutt í alla þjónustu. Verð kr. 18,9 millj. Húsbréf brúa bilið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.